Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1970 STÚLKA 18—24 ÁRA ÓSKAST tB léttra húsverka og barna- gæzhi. Svarið á erasku. Skrifið Mrs. A. Barocas, 4634 Iris Larae, Great Neck, New York 11020 U.S.A. KONA EÐA STÚLKA ósikast tH vinnu í leðurvöru- gerð, Hitaveitutorgi 2, Smá- lörad. ATVINNA Stúika vön afgneiðstostörfum óskar eftir atviranu, hálfan eða aUan dagiran. Fl©ira kem- ur til greiraa. Uppl. i sima 42835. BARNAGÆZLA 13 ára telpa óskar eftir að gaete bams ;í sumar. Uppi. í síma 41016 FISKBÚÐ Vil kaupa eða leigja fiskbúð á góðum srtað i Reykjavik. Tilb. ieggist inra á afgr Mtol., fyrnir föstudag meilot: „Fisktoúð 2638". HAfFN-ARFJÖRÐUR 3ja—4ra heflb. íbúð óskast til teigu 1. otot. Uppl. í sima 52709. TIL SÖLU Þvottavél MjöW. Sími 52400. BÆNDUR Soúniiragalipur 11 ára dreng- ur óskar eftir sveitapláss'i. Kommóða óska>st (notuð). Upplýsingar i síma 33281. VIL KAUPA nothæft hedd í SIMCA 1000. Uppl. í síma 30424. VEL ÚTLlTANDI SIMCA 1000 með bilað hedd er til söiu. Selist mjög ódýrt. Uppl. í síma 30424. NÝ ÍBÚÐ Ný 4ra herb. 85 fm ítoúð er tW leigu í Fossvogii. Tillb. 1. ágúst. Tiíb. om fyriirfr.gr. og fjöliskyldust. til Mtol. merkt: ,,8683" fyrir 1. júlí n. k. VERZLUNARHÚSNÆÐI óskast til kaups, ieiga kem- ur til greina. Þraf ek'ki að . vera stórt. Tiib. tW Mtol. m.: „Sérverzlun 8682" fynrr 7. júní nk. 3JA HERB. IBÚÐ óskast tW teigu. Æskilegur staður: Norðranmýri, gamii bærinra, Laugames. Uppl. í síma 30196. BlLTJAKKUR Sá sem tók tjaikikiinra á veg- brúrvinini milllii Kotstnandar og Saradhoits í Ölfusi sl. laugar- dag vinisaml. hafi samb. við Óskar I s. 23470 eða 33968. SÖLUMAÐUR sem fer fljóttega út á larad, getur tekið að sér að seija vörur frá góðu fyrirtæki. — Beiðmir &end'ist afgr. Mtol. f. | 4. þ. m. m.: „Vamur - 2895". SA NÆST BEZTI Eitt siran vsw Þórfiur heitinn Sveirasson, sá ágætLsma<kir yfirlæknir á Kleppi, ati koma af bæjarstjóinarf-undi. Gafok hann Vesturgöturaa og hitti Geir gamla Zoega. Geir: ,Jlvaöan ert þú að kama, Þórður?" ÞórSur: ,,Ég var að koima af bæjarstjórnarfundi." Geir: „Jaeja, og voru fleiri frá þér þar?“ „Sem betur fer” S^torlmrinn óclcj&L Sem betur fer, átti eiginJega að verða yfirskrift mín eftir þessa kosningahelgi. Ég held, að allir hafi andað léttara. Þetta er sivo sikrýtið, allavega, þegar rraenn, sem eiga aðeims 400 at- kvæði viss, segjast berjast til sig urs. Mér er nú svolitið mál'lð skyit, sagði stonkur, því að ég og mírair höfum unnið að kosn- ingum hér um laradið í hartnær 70 ár. Okkur koma því úrslitin manna sízt á óvart. En, ég endurtek, sem betur fer, tókst efoki þossari sumdur- lausu sundrungarhjörð, að koma á okkur höggi, Sjálfstæðismenn. Mér finnst það undarlegt að hugsa til þess, við hverju þeir hafa búizt. Tíminm náði með skrifum sin- um, ósiðlegum og ósæmandi, inn þessum þriðja ma.reni sínum, og átti s.vo sannarlega það sízt skil ið. Undarleg hefur mér alltaf sýnat sú árátta þessa flokks, að kalla það flótta frá Sjálfstæðis- flokknium, þegar fólk okkar flyt ur ií önnur byggðarlög, eins og í Kópavog, Garðahrepp, Sel- tjarnarnes og Hafnarfjörð. Gætu þeir einu sinni viðurfoenrat þessa staðreynd, gæti ritstjóri þeirra, hann Tómas, hætt að skannmast síra. Ég flaug svolítið yfir borgina, sem góðu heilli hefur ekki feng ið á sig rauðan eða bleikan svip, efoki að sinni eiras og karl inm sagði, og hafa þó flest spjót verið á lofti höfð. Reyfovík- ingar hafa hrundið þessari árás hins fimmhöfðaða þurs, ekki bara hér, heldur vítt og breitt um landið, t.d. sérstaklega í Bol ungavík, þar sem óg þekfoti mig mæta vel fyrrum. Og nú ætlar storfeurimn efoki annað að segja en það, að hér ætla ég að birta mynd af Lækjargötunrai í snjó, rétt hjá Skólatorúnrai gömlu, sem fóik getur borið saman- við þá mynd, sem við því blasir í da.g. Ég ætla einu sinni aklki í dag, daginn eftir kosraingar, að tala við neinn viðmælanda minra, heldur læt ég þessu spjalli lökið í dag, og óska ofokur vitt og breitt um iandið, til hamiragju með dagiran. DAGBOK Þá aivia.raði Jasús og sagði við haina: Kona, mikil er trú þin. Ve'rði þér sem þú vilt. Og dóttir heomar varð heilbrigð upp frá þeirri stundu. í dag cr 2. júni, þriðjuidagur og er það 153. dagur ársins 1970. Eftir lifa 212 dagar. ÁrdejfLsháflæði kl. 4.58 (Úr íslamdsalmanakinu). AA- samtökin. viðtalst!mi er í Tjarnargötu 3c a)la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '.6373. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu f borginni eru gefnar I •ímsva.a Læknafélags Heykjovíkur yími 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 2.6. og 3.6. Arraþjörn Ólafsson. 4.6. Guðjón Klemenzson. 5., 6., 7.6. Kjartan Ólafsson. 8.6. Arrabjörn Ólafssora. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggiragastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Geðverndarfélag íslands,- Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lísfins svara í sima 10000. TanjnlæknarVtaktin er í Heilusverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. Blöð og tímarit Heimilishlaðið Samtíðin júníblaðið er komið út og flytur þetta efni: Hjónatoönd valda skorti á umferða.rlögreglu (forustu- greim). Listræn viðhorf eftir Jó- ha-nn Briern listmálara. Hefurðu heyrt þessax (skopsögur). Kveima ættir Freyju. Járnmunasafraið i Rúðuborg. Gripdeildir og ástir (framhaldssaga). Undur og afreik. Oscar Werner leikari. Topparrair þykja dýrir. Athafnasöm listamanras fjölskylda. Fallega tizkudirottning- in í Paría. Á Jótlands'heiðum og Gefjuraargrund eftir Ingólf Davíðs- son. Ástagrín. Skemmt igetra uni r. Á Hveravöllum Fegurð meitíar máttug hönd, mótun fjalla og heiða. öræfanraa undra-lönd óákir kalla og seiða. Jökla rí'sa höfuð hátt, heiði dísir spinna. Hérraa ísliands æða-siátt ölidin kýs að fimraa. Fjalla-vætta fagra slóð, fornar bætti sögur, voru í ætt við ís og glóð, aldar hætti og bögur. Meinin spanna móður jörð, meir en kanra í tölurai. Aukast manna örlög hörð inn í fanna söllum Ein við þrörag um aflafömg. Eyvindur og Halla, hírðust svöng við hríða-sön.g í hreysi Hveravalla. Meðan dretokum dýra veiig, dáum lífið sarana, reifum Ijósum rósasveig rústir útlagarana. Lækjwrgaia í snjo uin síðustu alda- mót. Jón Helgason biskup teiknaði myndfina. Berið nú samajn, góðlr hálaar. Slkáldskaipur á skákborði efltir Guð mund ArralaiuigS’Son. Bridge eftir Árna M. Jónsson. ítölsk húksécapar miðlun. Stjörnnispá fyrir júni. Þeir vitru sögðu o.fL — Ritstjóri er Sig- urður Skúlason. VISUKORN í marmara l'íki grundin gárast. Gljáaran um báran sér. Fegurðin hrífur fólkið tárasf. Faigur er Bláihver. Hátt um fjallið, hraun og helli hljómi fallegt lag. Kveðjum atíir Hveravelli, kór með srajallan brag. St. D. GAMALT OG GOTT Byggð undir EyjafjöIIum Norðust eru Nauthús, drengir jafnara dretoka úr krús; þrjár eru Menkur, þrættu* ekki, klier'four, Dalur og Dalsel, og aonai Dalur irærri, Seljaland og Sandar, síðan Götugrandar; 1 Hamragörðum er fátækt fólk, það gaf mór nú skyr í hólk; telja verð eg Tja.rrair, traustur er hann Bjarni; mæli eg vel til Nýjatoæjar, því Melar eru farnir; hægt er að telja Fit og Hala; Sauðsvölllr er sæmiileg jörð, Hvamm ska.1 ég skjala; á Núpi er svo naiuðatovasiSit, þar má kuidann keranas eg raenni ekki a«5 renna yfir Skálana þrenraa. Holt er á hæðum, hossar sér á klæðum, vikur sér til Vesiburholta, vill þar hafa á ®kæðum; óljóitt er Oddskot, Vallatún og Gerðakot; votsamt er í Va.rm.a'hlíð, voðaliegt í Núpakoti; hvasst er í Hlíð; Steinar og staðirnir snjailir standa' undir Fjöllunum bæirnir ailir: Borgarkot og Berjanes, brjóta vötn um Yztabæli; miedkilegt er í Minniborg, Miðbæli og Leirum; Kolar og Hörðuakálar ha.r'k, hark í Klömtoru; byrja eg óð um Bakkakot; kóragisjörð er Lambafell. Sititu í friði, siikilin, synidalaius er höndin þín, Seimgrundin i Selkoti, signi hania drottinn, sælll hennar húsbóndinn, setti ofara hattinn; brunuðu sér á svellum þeir á Raufarfeiium; þræitaat á um þúfmareitia þeir á Rútafollum; drangurinn í Drangsihlíð diettur ofara í Skarðshlið; sikart er í Skóg.um með skríkjunum nógum. Laraga þulan aftrúr því og aillt arasrtr í Mýrdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.