Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 14
14: MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1970 Útgefandi Framkvaemdastjóri Ritstjórar R itstjó ma rf u I Itrúi Fréttastjóii Auglýsingastjóri Rftstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. i lausasölu hf. Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innantands. 10,00 kr. eintakið. NIÐURSTÖÐUR KOSNINGANNA Kvihmyndir EFTIR BJÖRN VIGNI SIGURPÁLSSON FRANSKI leikstjórinn Costa Gavras og félagi hanis, spánsiki handritahöfundur- inn Jorge Semprun, sem heiðurinn áttu að Óskarsvearðlauniamyndinni „Z“, hafa fyriir akemimistu látið nýja mynd frá sér fara, og ber hún heitið L’Aveu eða Játningin. Báðar eru þessar myndir af pólitíslkum toga spuinnair, en gjörólíkar þó. „Z“ fjallaöi um pólitískar ofsóknir og morð í Grikklandi og lýsti aðdraig- anda valdatöku herforinigjaklíikiun.nar þar. Ber hún stjó'mmálaslkoðuinum höf- unda 'sirana gHöggt vitni, enda hefur hún verið blómstrandi rós í hmappagötum kommúnista á Vesturlöndum. Yfirleitt befur hún fenigið frábæra dóma, bæði í V-Evróipu og í Bandairíkjurauim, en þó hafa nokkriir gagnrýnendur talið áróð- ursþ&tt myndarinnar of stóran. Hafa þeir þá umsvifalaust verið úthrópaðir sem fasistar, þ.á.m. hinn virti kvikmyrada- gagnirýraaindi The Guardian, Derelk Mal- colim. Mennirnir, sem stóðu að gerð ,,Z“ — Gavras, Semprun og kvikmyndaleikar- inn Yves Monstand — voru náraast tekn- ir í dýrlingatölu af frönsfkum korramún- isituim eftir að sýniragar á myndinini hóf- ust og hafnir til skýjana til Skamms tíma — raánar tiltekið þar til L’Aveu koim fram á sjónarsviðið. Hún tekur nefrai lega Slamdky-réttarhöldin í Ték'kóslóvak íu til meðferðar; eina myrkuistu daga í sögu kommúnismaras nú á síðari tímum. Tugþúsundum kvitemyndalhúisiagesta gefst nú kostur á að fylgjaist með afdrifum 14 leiðtoga tékkn- eSkra kommúnista fyrir aðeins 18 árum. Allir voru þeir dregn- i>r fyrir dómastóla saklauisir, og dæimdir fyrir að hafa verið handbendi vestrænna leyniþjónusta. Rudolf Slamsky, aðalritari tékfcneska 'ko.mmúnistaflokksinis, og tíu aiðrir voru teknir af lífi, en þrír hlutu ævilanga fangelsisvist. Aætlað er, að á næstu árum komi um 2 milljón'ir marana um allan heim til með að sjá myndina og fái þar með naisiaþef- inn af hinni óhugnanlegu tilhögun og framlkvæmd réttairhalda á dögum Stal- íns. Að sýningu hennar lokinni „fer ekki iijá því að hugsandi fólk spyrji sig þeirr ar spuirning.ar, hvort það sé einungis glappaskot stailínismaras, hvernig rétt- lætið var fótum troðið í þetta 'sinn, eða hvort einfhverjir al'varlegir vankantar séu á hinu komimúnistíska þjóðskipulagi", eins og einn gagrarýnandinn orðaði það. L’Aveu er mikið áfall fyrir fransfca kommúnista, og hefur ekki orðilð til þess að draiga úr fclofningrauim, sem rífc- ir innan flofcks þeirra — þvert á móti. Kommúnistaleiðtogar þarlendir eiga í mifcluim erfiðleikuim; þeir geta ekki for dæmt myndina sem fasistíska áróðurs- mynd og sögufölsun — til þass eru sönn uinargögnin, sem myndin byggir á, of sterk. Hún sækir efni sitt í bók eftir Art hur Loradon, fyrrum aðstoðarutanríkis- ráðherra Tékkó'Slóviakíu, en hann var einn hinna þriggja, sem hlaut lífstíðar- Earagielsi í Slain.sky-r'éttar(höldiuinMm. Bófc in var gefin út 1968, og þar lýsir London, því, hvernig farið var með mál hains fyrir dómstóluim og hvernig hann játaði á sig afbrot, seim aldrei voru framin, eft ir að hafa þolað pyntingar og sult í fangelsi í Slansky-réttarhöldunum. Bófc féfck uppreisn ári síðar. Hann lítur enn á sig 801X1 komimúinista. Þó að haran hafi verið búsettur í Frakk landi frá því 1963, vildi haran ekki gefa ú't bóik sína fyrr en útgáfa hennar væri tryggð í Tékkóslóvalkíu. Örlögin höguðu því þaninig, aið hainn kcim með haradrit S'itt að bókirani til Prag daginn sem sov- ézka innrásarl'iðiið hélt inn í borgina. Tékikar höfðu sjálfir hug á að kvik- mynda bófciraa. Þeiim barst svo til eyrna, að Gavras hefði áhuga á að stjórna mynd inni, og buðu þeir homum þá til Prag vorið 1968, þair sam saimikomulag varð uim frarask-téfckneslka samvinnu. Þegaæ leið á sumarið breyttuist þó allar ráða- gerðir. Yfirstjórn tékknesfcrar kvik- myndageirðar var sparkað eftir innrás- ina, og eftir það var ekki m.eira minnzt af Tékka hálfu á töfeu L’Aveu. Gavras á- kvað þá að ger.a haraa án aðstoðar Téfcka. Fortíð Gavras hefur gert leið'togum fraraskra kcimimúnista það ókleift að rtið ast á myradin'a með sínum gömlu vopn- um — þ.e. stimpla hana sam fasistíisfca áróðursmyrad. Sairraa gildir uim aðra höf uðpaura myndarinnar. Yves Monstand, sem fer með hliutverk London, hefur uim langt skeið verið trúr flok’k3in.aður, þó að hainra teljisf í röðum hinraa frjáls- lyndari. Semprura ihefur jafraan verið mjög vinistriisinnaðu'r í skoðunuim og því engin leið a® taka Skyndilega að kalla 'hann hægri sinraaðan áróðurs-segg. Einkuim hefur eftinm'áli myndarininar farið í taugarnar á kommúnistuim, en þair sésit hvar sovézkir skriðdrekar aka inn í Prag sumarið örlagairílka, 1968. Með því eru beinlínis gefin í skyra tengsl miilli Slansiky-réttarhaMarana og inrarásaTÍnn- ar. í lokaatriði mydairinnair sjást tékfc- neslkir stúdentar mála á vegg orðin „Len ín, va'kna þú. Þeir eru gengnir af göfl- unuim“. þetta aitriði er ekki úr bófc Londons, en mjög í anda hans, því að í henni for- dæmi.r harara inrarásiina harðlega. Höfund ar myndarinnar telja hana þó ekki and- komúníistíílkra: „Við höldiuim ofckur al- gjörlega innan ramma kommúnismaras. Myndin er aðeiras beint gegn stalínisima". segir Seimprun til að myrada og eftlr Monstand er haft, að ,,úr því að við gerð um mynd um grísku hershöfðiingjana, verðum við líka að gera eina uim ógnir sitalínismaras". Strangtrúaðir komimúnistar í Frafck- landi líta þó öðruim augum á myndima. í málgagni þeirra L’Humianite veltir Francois Maiurin því fyrir sér, hvort myndin sé sönn eða sögufölsun. Hann 'heldur því fram, að Londora talki skýrt fram í bók sinni, að flokkurinn eigi eklki sök á meðferðinni á horauim, heldur hafi það verið ríki í ríkirau — öryggislögregl a.n — er fór öllu sínu fraim án þess að miðstjórn kæmi þar nærri. „Hvergi í bókirani finrast ncfckuð það, sem lýsir þessu ríki í ríkinu sem rétt- borrau affcvæmi sósíalism.ains", s/krifar Maurin, ,,en Gavras og Semprun leitast einmitt við að sararafæra okkur um það“. Hann heldur því fra.m, að mynd- inni sé í nauninrai beint gegra franska komimúnistafloiklknum, og bendir á í því saimbandi, að í myndinni sé fulltrúi fraraskra komimúnista látinn vera við- staddur réttairhöldin. Hins vegar er það saimdóma álit allra þeinra gagnrýnenda, sem efcki hafa hagls muraa að gæta í þessu hugmyndafiræði- lega stríði, að myndin styðjist við bók- ina af þeirri nákvæmnd, sem mögulega verði við komið. (Heimild: The Observer; Information) Þjóðmálaumræður dagblaða Oeykjavík hefur verið tryggð traust og samhent stjórn til næstu fjögurra ára. Þetta er sú niðurstaða kosninganna á sunnudaginn sem mestu máli skiptir. Fyr- ir kosningarnar voru margir uggandi um, að meirihluti Sjálfstæðismanna í borgar- stjórn Reykjavíkur mundi - tapast og óvissa og glund- roði skapast í stjórn höfuð- borgarinnar. Reykvíkingar tóku höndum saman um að forða þeirri ógæfu og þess vegna urðu úrslit borgar- stjórnarkosninganna fyrst og fremst sigur Reykjavíkur. Um leið eru þau mikil trausts yfirlýsing við Geir Hall- grímsson, borgarstjóra. Hann hefur nú gegnt starfi borgar- stjóra um rúmlega 10 ára skeið og á þeim tíma hafa orðið hinar mestu framfarir í sögu höfuðborgarinnar. Kosningaúrslitin eru því einnig viðurkenining á störf- um borgarstjóra og til marks um það traust sem borgar- búar bera til hans. Fyrir Sjálfstæðismenn hljóta úrslit kosninganna að vera fagnaðarefni. Á liðnum misserum hefur það fallið í hlut Sjálfstæðisflokksins að hafa forystu um að leiða þjóðina fram úr þeim geig- vænlegu efnahagsörðugleik- um, sem að henni hafa steðj- að á þessu tímabili. Þetta hefur ekki verið létt verk og lítt fal'lið til þess að afla Sjálfstæðisflokknum eða for- ystumönnum hans vinsælda. En á imdanfömum mánuðum hefur það komið berlega í Ijós, að aðgerðir ríkisstjórn- arinnar undir forystu Sjálf- 'stæðisflokksins til þess að ráða fram úr vandanum hafa borið árangur. Hin hag- stæðu kosningaúrslit fyrir Sjálfstæðisflokkinn víðs veg- ar um landið bend.a til þess að kjósendur hafi viljað votta Sjálfstæðisflokknum og forystumönnum hans traust fyrir það hvemig þeir hafa haldið á málefnum þjóðar- innar á erfiðum tímum. Að loknum þessum kosn- ingum er Sjálfstæðisflokkur- inn sterkari og samhentari •en hann hefur verið um langt skeið. Því er ekki að leyna, að margvíslegir erfiðleikar hafa steðjað að Sjálfstæðis- flokknum að undanfömu en flokkurinn befur komið sterkur út úr þeirri þolraun. Margir hafa lagt hönd á plóg inn til þess að svo mætti verða, ekki sízt þær þúsund- ir fórnfúsra Sjálfstæðis- manna um land allt, sem hafa lagt mikinn skerf af mörkum til þess að flokkur- inn mætti ná þeim ánægju- lega árangri, sem úrslit kosn- inganna bera vott um. En á engan er hallað þótt sagt sé, að þar eigi formaður Sjálf- stæðisflokksins, dr. Bjarni Benediktsson, stærstan hlut að máli. Það sem að öðm leyti vek- ur athygli í niðurstöðum kosninganna er það áfall, sem Alþýðuflokkurinn hefur orðið fyrir í Reykjavík, þótt hann hafi víða annars staðar á landinu hlotið mun betri útkomu. Þessi misjöfnu kosn- ingaúrslit fyrir Alþýðuflokk- inn styrkja þá skoðun, sem Morgunblaðið setti fram fyr- ir kosningar, að þeir nýju menn, sem höfðu forystu um kosningabaráttu Alþýðu- flokksins í Reykjavík hafi farið inn á rangar brautir og að ábyrgðarleysið hafi komið þeim í koll. Þótt Framsókn- arflokkurinn hafi bætt við sig borgarfulltrúa í Reykja- vík hljóta úrslit kosninganna að vera Framsóknarmönnum áhyggjuefni. Þeigar á heild- ina er litið hefur Framsókn- arflokkurinn staðið í stað og víða farið heldur halloka. Þetta er athyglisverð stað- reynd í ljósi þess, að Fram- sókn/arflokkurinn hefur verið í stjórniarandstöðu á annan áratug og ekki þurft að bera ábyrgð á óvinjsælum stjómar athöfnum. Kosningaúrslitin ættu því að verða Framsókn- armönmum tilefni til að íhuga, hvort ekki sé hyggi- legra að sýna meiri ábyrgð í stjómarandstöðunni en flokk urinn hefur kosið að gera fram til þessa. Samtök frjálslyndra og vinstri manna hafa náð þeim árangri að fá fulltrúa kjömia alls staðar, þar sem boðið var fram. Þetta er í sjálfu sér eftirtektarverður árangur og til marks um hve óánægjan hefur verið rík meðal vinstri manna. Komrn- únistar hafa orðið fyrir um- talsverðu áfalli. Þeir em ekki lengur áhrifamestu and stæðingar Sjálfstæðismanna í borgarstjóm Reykjavíkur og áhrif þeirra þar verða hverf- andi frá því sem verið hef- ur. Kosningaúrslitin í heild sinni sýna, að kjósendur kunna að meta ábyrga stefnu og heiðarleg vinnubrögð. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur nú ávaxtanna af því, sem gert hefur verið á erfiðum ámm. Flokkurinn er í nýrri sókn. rfcagblöð eiga að hafa skoð- ” anir, þau hljóta að hafa þær, því að þau eru vett- vangur þjóðmálaumræðna. En það eru margar leiðir fær ar fyrir blöðin til þess að koma þessum skoðunum sín- um á framfæri. í kosninga- baráttu kemur það ef til vill skýrast fram, hvaða leið hvert dagblað telur bezta í þessu efni. I þeirri baráttu, sem nú er lokið, hefur þetta komið skýrt fram. Sumir hafa flúið í skjól rang- færslna, aðrir hafa gert róg- inn að helzta vopni sínu. Hvomgt hefur borið þann árangur, sem að var stefnt. Þess vegna er ástæða til að vona, að í framtíðinni verði meiri menningarbragur á þjóðmálabaráttu dagblað- anna á íslandi en hingað til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.