Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 16
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2, JÚNÍ 1»70 JUNCKERS LAYLOCK Ný gerð beyki-parketborða með læstri nót. Lögð beint á undirlagið. Engin negling. Ekkert lím. Þykkt aðeins 14 mm. Viðurinn er þurrkaður með hinni nýju íargþurrkunaraðferð Junckers verksmiðjanna, sem tekur eldri aðferðum mjög fram að því leyti, að hneigð viðarins til að hreyfast (rýrna eða þrútna) minnkar um helming. LAYLOCK- KOSTIR 1) Hóflegt verð. 2) Fljótleg og auðveld lagning. 3) Góð hita- og hljóð- einangrun. 4) Þykkt aðeins 14 mm. 5) Ódýrt undirlag. 6) Engin negling eða líming. 7) Rifumyndun næstum útilokuð. 8) Afgreitt full-lakkað. Parketgólf eru sígild. Þau hœfa jafn vel nýjum sem eldri húsakynnum. Fallegt og vel lagt parketgólf er sannkölluð híbýlaprýði. Og verðið? Það er lœgra en þér kannski haldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.