Morgunblaðið - 02.06.1970, Síða 24

Morgunblaðið - 02.06.1970, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUUAGUR 2. JÚNIÍ 1070 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR uð þér láta mig sjá um leiðið? Það kostar það sama og hjá hin- um. Þér vikið einhverju að mér á Allraheilagramessu. Ég sé næstum um öll Leiðin hérna. GiLLes hefði helzt viljað víkja honum einhveirju strax en þorði það ekki almennilega. Honum fannst hátlf óviðeigandi að fara að gefa manni vikaskild ing, sem haf ði gengið í skóla með afa hans og þekkt ömmu hans. Kannski hafð'i hann meira að segja dansað við hana á skemmt unum í þorpinu, þeigar hún var ung og falleg stúlka. Fáum mínútum síðar var hann á leiðinni til La Rochelle. Viðvíkjandi morðinu á Octave Mauvoisin var hann enigu nær, en samt fannst hon,um eins og ferð sáin hetfði e!k!kS verið enimd- isleys,a. Hann hatfði fyllt úit í ýms ar eyður viðvlkjandi skyJldfiólki sínu. Hann hafði séð húsið þar sem faðir hans fæddist, og hafði yfirgefið fyrir mótlæti og flökkulíf, sem hafði fengið svo sorgleg endalok í norskri hafn- arborg. FaHega andlitið á ömrnu hans brosti enn til hams. Hiún var af sama uppruna og Colette. Var það kannski vegna þessa svip- aða andlits, að frændi hans hafði gifzt stúlkunni úr kvdk- myndahúsimu? Og sennilega . . . — Já, auðvitað hefur það ver- ið! sagði hann uppháitt, og steig um leið á hemlana til þess að forð as't árekstur við heyvagn Já, auðviitað. Ef Octave Mau- voisin kom vikulega til að sjá fæðingarstaðinn sdnn — þessi einmani, sem talaði helzt ekki við nokkurn mann — sem gat ekki þolað neinn mann — þá var það áreiðamlega ekki til þess að heyra þessa grófgerðu frænku sína barma sér, eða láta skítuga krakkana vera að smigl ast kring um sig. Þegar hann sat í strástólnum við arininn,. þá var það til þess að horfa á myndina af stúlk- un.um yfir. arinhillunni, og þó einkum draumlynda svipinn á þeirri, sem hafði orðið móðir hans. UTANHUSSMALNING Xratuga reynsla sannar ab úti spred ER SERLEGA endingargód utanhússmálnikg ÁMÚR FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Einboittu þér að vinnunni í dag, en eyddu kvöldinu í góðum félags- skap. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Reyndu að hafa góð áhrif á aðra í dag. Þú ert undir smásjá yfir- boðara þinna. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Veittu góðum málstað stuðning. Þú getur haft mikil áhrif á fram- gang mála. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Helgaðu þig máli, sem Iengi hefur legið á þér. Þú lítur hjartari augum á framtiðina, þegar þú hefur afgreitt það. f/jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ef þú ferð varlega f peningamálum, verður dagurinn eftirminui- legur. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Margt óvænt gerist í dag. Xaktu þvi með jafnaðargeði. Vogin, 23. september — 22. október. Þó þú sért ekki sem hezt fyrirkaUaður i dag, skaltu forðast að láta aðra finna það á þér. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Vertu viðbúinn að ekkert fari samkvæmt áætlun. Taktu daginn rólega og skemmtu þér við lestur góðrar hókar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Notaðu daginn til tómstundaiðju og smitaðu þá sem í kring um þig eru með góðu skapi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Heimilislíf þitt verður ánægjulegt I alla staði f dag. Varastu að vera of hreinskílinn um þín einkamál. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Taktu virkan þátt í félagslífi í dag, en með því móti munu augu þín opnast fyrir ýmsu sem þér var ekki áður ljóst. Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Forðastu öll óþörf útgjöld. Svo mjög grieip þessi hug- deitta Gilles, að hainn var aúveg að því kiaminn að snúa aftur og komast að þessu íyrir víst. Og hiamm hefði glerlt alvöwu úr því, hetfði hann ekki kveinkað sér við að hitta frænku sína aftur og kanmski hetfði póstarinn lílka ver ið kominn heim. Það s®m hann villdi spyrja um, var, hvort Octave Mauvoisin hefði nokfkiurn tíma ágirnzit þessa mynd. Gilltes þóttist alveg viisis um, að það hefðd hann gert. Og hann hafði Ifflka kynnzt fræntou sinni nægilega til þess að vita, að segði hún á annað borð nei við einhverju, yrði engu um þokað, þó ökki væri nema af eintóimum þverhöfðaskap. Hvers vegna hafði hann alltaf farið þanigað tómihentur? Hafðd honum ekki dottið í hug, að sigra hana með gjöfum? Ef Maiuiwiisiin hialfði; ág&rinzlt myndina, var hún orðin peninga virði. En hún hafðíi staðizt freist in.guna. Gililes gat alveg hugs- að sér samitalið, þegar póst- urinn, maður hennar, kæmi hei'm fullur að kvöldi. — Kom hann í dag? Hann hefur sjálfsagt ekíki komið með mikið? Hvers vegna segirðu hon um ekki, að hann getá fen.gið þetta drasl ef hann vidl borga það almiennilega? Gilles var kominn á Hertorg- ið. Þetta stóra torg var baðað sólskini, stouiggialaust nema rétt við dyrnar á búðlunum og undir sóltjöldunum á kaffihúsun.uro, sem voru marglit og drógu rend- ur á hús'aveggina. Hann fór næstum aldrei í veit- ingaihús, nema þegar hann hieim- sótti Jaja, en nú daflt honum allt í einu í hug að fara inn í kaffi- hús þarna. Hann langaði til að sitja í stougganum standar- korn, með kaldan drykto hjá sór, og hugsa. Hann leit ekki í kring um sig fyrr en hann var setztur. Og þá isiá 'hann eftir að hatfa kom- ið inn, því að rétt fyrir framan hann voru þrír ungir mienn með vínglös fyrir framan sig og einn þeirra var Bob. — Gefið mér sítrónuisafa, þjónn! Nei annars — hatfið þér það heldur glas af bjór. Það yrði fijótlegra. Það mundi aRtaf taka dálMa stand að skera sítrónu sundur og kreista hana. Bob var þegar far inn að horfa á hann með heift- arsvip. Féiagar hans litu líka Við og horfðu á. Sýnitoga voru þeir að tala um hann. — Fjóra Fernod, Eugéne! æpti Bob Af því einiu, hvernlig hiamm saigði þetta, mátti ráða, að þarna var hann eins og heima hjá.sér. Og það var ekki nema eðliiegt, þar eð hann varði mesitam htata dagsinis á knæpunum, og eftir því sem á daginn leið, varð hann rauðari í framan, augun mieira gljáandi og röddin háværari. Var hann búinn að drekka mikið í morgun? Bf dæma mátti eftir öilum undirskáQunum á borðinu, höfðu þeir félagar ver- ið vel að. Gilles Vildi komast hurt und- ir eins og hægt væri en bjór- inn var dr'epandi seinn á sér að koma. Honum leið illa. Hann fann alveg á sér, að eitithvað mundi gerast. Þeir héldu áfram að tala um hann og Bob varð æ háværari Gilltes gat nú eikJki beyrt hvað þeir sögðu fyrr en Bob brýndi rauistina. — Já, svei mér ef ég væri ekki til í það. Hinir reyndu til að stilla hann, en líklega von.uðu þeir, að það míiistækist. — Ef einhver heldur að ég iáti undan honum . . Og máli sínu til sönnunar, stóð hann upp, og ýtti frá sér marmaraborðinu En þar eð þjónninn kom í sama bili með glösin handa þedm, gredp hann pernodglasið sitt oig skellti inni- haldinu í sig, óblönduðlu. Svo þerraði hann sig um munninn mieð hendiininS, og mliininlti þarinlig LVIII Gil.ies á póstin í Nieul, og síðan kom hann til frænda sínis. — Svo að við erum þá koimnir til að njósna? hvæsti hann, en nógu hátt til þess, að allir heyrðu. " Gilies bifaðist ekki og svaraði beldur ekki, Hann sat þarna bara og horfði beint firam fyrir sig, rétt ein.s og hann sæi ekki frænda sinn. — Nú, svo að þú ert of merki- legur til þess að svara mér, eða hvað? Já, það er nógu skríitið af manni að vera, sem sefiur hjá kveintmiaininiiniuim, sem eitraðíi fyrir bann firænda hams. Gillles komsit alls ek'ki út, af því að Bob stóð í veginum fyr- ir hionum. Hann var ektoi ednasita minni að líkamsburðum, heldur var Bob aiuík þess harður og ruddal'egur að eðlistfaxi. AJlt í eimu greip hann í axlir honum og reitf hann á fætur, en sleppti síðain tialkilmu og gneiddi Gillies hnefiahögg í andiitið bæði einu sinni, tvisvar og þrisvaT. Félagar hans komu hlaupamdi og reyndu að draga hann burt — Bölvaður lúsablesinn! Kem ur með lögregluim'ann me'ð sér til þess að an.gra hana móðtur mína. Þegar Gilles hafði áttað sig og baföli hneifiainia til neiiðlu, viar það um s'einan, vegna þess, að hinir höfðu dregið Bob burt. Vegfar- endur höfðu stanzað til þess að sjá, hvað um væri að vera, því að allir gluiggar voru opnir til þess að hleypa inn vorloftinu. — Komið þér hérna, sagði þjónninn og tók í handlleigginn á Gilles. Sem snöggvasit botnaði GiUes ekkert í þessu, en svo sá hann, að hönd hans var blóðug. Hann fióir mieð þjórániuim iinm í sniyrti- herbergið og leit á sjálfan sig í speglinum. Nefið á honum var bólgið og það var skráma á kinninni á honum. — Hienra BiOb er lall'tatf dá- lítið laius ihiönidiin. Ég vorua a@ þér gerið ekki neitt uppistand út af þessu? Nei, vitanlega mundi hann ekki gera það. Jafnvel núna, með an Gilles var að laga sig til, fann hann ekki neitt til reiði — aðeins hryggðar. Morguninn hafði verið eyði- lagður fyrir honum, ein hinna fáu rósemisstunda, sem hann hafði átt síðan hann lenti hér, kvöldið fyrir allraheilagra- messu í skrítna frakkanum og með selskinnshúfuna. Hálftíma áður, í kirkjugarðin- um í Nieul, hafði honum fundizt sem væri hann að uppgötva ein- hvern mikinn sannleika, og kom ast að vissu um það, sem hann langaði að vita. Þjónninn sagði afsakandi: — Yður er óhætt núna. Hann er farinn. Ég skal ná í ölglasið handa yður. Gilles drakk úr því stand- andi, til þess að losna við blóð- bragðið úr munninum. Síðan gekk hann út, undir glápandi augum, og steig aftur upp í bíl- inn sinn. Hann skammaðist sín ekkert fyrir að hafa látið berja Allar tegundlr I útvarpstækl, vasaljós og leik- löng alltaf fyrlrliggjandl. Aðeins I helldsölu til verzlana. Fljót afgreiösla. HNITBERG HF. öldugötu 15. Rvlk. — Sbnl 2 28 12. Hestomannafélogið Hörður Val gæðinga trl þátttöku í landsnrióti verður á miðvikudag kl. 20 við Arnarhamar og kl. 21,30 við Meðalfell, fimmtudag kl. 21 á Reykjamelum. STJÓRIMIIM.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.