Morgunblaðið - 03.06.1970, Page 1

Morgunblaðið - 03.06.1970, Page 1
24 SIÐUR 121. thl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 3. JUNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Frá jarðskjálftunum í Perú. Mynd þessd var tekin í hænum Sayan, um 100 kílómetrum fyrir norðam Lima. Aðal tjónasvæðið «r um '200 kílómetrum moröar. Ferð Soyuz-9 gengur vel * Ovíst hvenær sovézku geimfararnir lenda Moslkvu, 2. júoí — AP—NTB FERÐ sovézku geímfailajma tveggja Andriams INikolayevs og Vitalys Sovastyanovs í geim- skipinu „Soyuz-9“ hefur gemgið að óskum írá )því þeim vajr skot ið á loft á taánudagslkvöld, að því ar segir í fregnum frá Moskvu. Ekki hefur verið ekýrt ílrá því hve letngi geBmfararmir eiga að vera á biraut umhverf- is jörðu. Engar náikvæmar upplýsingar hafa verið gefn,ar um tiigang geiimferðarinnar, en haft er eft- ir „áreiðanlegum heimitlduim" í Mosikvu að reyna eigi á þalrif- in í geimförumim tveimiur, og að þeir eigi að vera á lotfti í tíu til tólf daga. Soyuz-9 er niú á braiut um- hverfds jörðu, setm liggiur í 213- 267 kílómetra hæð, og fer geiim- skipið hringferðiina á 89,05 mín- útium. Tass-fréttasto-fan sovézka seg- ir að geiimfararnir tveir snæði fjórar máltíðir á dag, tvisvar morgunverð a/uk hádegis- og kvöldverðar, og fái næga hvíld mittli þess sem þeir starfa að rannsóknum sínum. Segir frétta stofan að geimf.ararnir eigi ekki í neinum erfiðlleikum með að aðlaga sig þynigdarleysinu úti í geimnum, og að þeir hafi unn- ið ötullega að rannsóknuim sín- um. Bandaríiski tumglfarinn Neil Armstrong er staddur í Moskvu, og sendi hann þekn Nikoiayev og Sevastyanov hei'llaóskir í dag. Bkki greinir Taisis-fréttastafan Framhald á bls. 3 Jarðskjálftarnir i Perú: Bæir og borgir þurrkuðust alveg út Nú óttazt að yfir 50 þúsund hafi farizt Lima, Perú, 2. júní. AP-NTB „JÖRÐIN hreinlega opnaðist. íbúarnir hlupu eitthvað út í buskann án þess að vita hvað þeir áttu að gera eða hvert að flýja. Kirkjuturn hrundi og féll á nærliggjandi hús, sem létu undan, en bæjarbúar þustu um viti sínu fjær. Stór hverfi urðu allt í einu að rústarhaugum, og úr þessum haugum bárust hróp og hjálparköll þeirra, sem grafizt höfðu undir þeim.“ Þannig fórust lögreglumanni orð á jarðskjálftasvæðinu í dag. Má hann teljast hólp- inn að hafa komizt lífs af, því nú er óttazt að tugir þús- unda liafi farizt. 'k Verstu jarðskjálftasvæð- in eru enn einangruð. Hafa vegir og járnbrautir lokazt vegna skriðufalla og síma- línur slitnað. Einu fréttirnar eru frá flugmönnum, sem flogið hafa yfir borgirnar Yungay, Huaraz, Chimbote, Caras og þorpið Aija. Frá Yungay berast óhugnanlegar fregnir. Þar bjuggu um 34 þúsund manns, og segja flug- menn að eftir lifi aðeins um 2.500 í dag. Rétt við Yungay er borgin Caras, þar sem bjuggu um 15 þÚ£und manns. Þaðan er sömu sögu að segja, nema hvað óttazt er að eng- inn hafi komizt lífs af. Ekki er vitað hve margir létust í Huaraz, en þar hafa fundizt 650 lík og 2.500 hafa verið fluttir í sjúkrahús. í þorpinu Aija bjuggu 4.600 manns og talið er að allir hafi farizt. í Chimbote hafa fundizt hundruð líka, og hundruða er enn saknað. J a rðsk j állftarni r gengu yfir Perú á sunnudaginn ,og mœldust Sovézkir vísindamenn undirrita áskoranir Stuðningur við Moskvu, 2. júní. AP. NOKKRIR úr hópi kunnustu vísindamanna Sovétrikjanna, þar á meðal kjarnorkueðlis- fræðingar og handhafar Len- ín-orðunnar, hafa undarritað áskoranir þess efnis, að menntamenn, sem hafa verið hnepptir í varðhald, verði látnir lausir. Þ-etta er haft eftir skjölum sem dreift er á laun og öðrum heimildum, sem benda til þess að hæf- ustu vísindamenn Sovétríkj- anna taki nú vaxandi þátt í baráttu fámenns hóps mennta manna, sem berst gegn ríkj- andi stjórnarfari. Ásfcotranirnar eru gerðar fyrir hönd Pyotr Grigorienko ihiailslhöfðliinigjia, sem hieifuir ver- Grigorienko og ið lokaður inni í geðveikra- hæli í Qhemyalklhovsk fyrir mótmæliaistairfsemá, og erfða- fræðimgsins Jaures Medvedev, seim var handtekinn á laugar- daginn í ObninSk og lokaður ini í geðveikraihæli í Kaluga í M ið - R úsala n d i. Meðal þeirra sem undirrit- að hafa áskorunina uim að Grigoirienko verði látinn laus eru kjarnorkuvísindaimiennirn ir Andrei Saklharov, Mikail Leonotvicih og Va'lentin Tur- dhiiln Salklhaiiiov er stunidiuim kallað'Uir „faðir sovézlku kjarn O) kiuisprengj umnar“ og Leon- otvidh hefur verið sæmdur Lenín-orðunni. Sakharov hefur einndg sent skeyti til Kaluga, þar sem Medvedev hann hvetur til þess að Med- vedev verðli liátinn laius. Undir þessa áskorun riita einnig tví- burabróðir Medvedevs erfða- fræðings, sagnfræðingurinn Roy Medvedev, lífefnafræð- inigurinn Vladimir Engel- gradt, ritihöfunduir Alexander Tvairdov-ky, fyrrverandi rit- stjóri Novy Mir, og kjamorku fræðiiniguirinn Pyotr Kapitsa. Kapitsa hefur fjórum sinn- um verið sæmdur Lenín-orð- unni og er talinn einn frá- bærasti eðlisfræðingur Sov- étiríkjanna. Hann fluttist til Engliands árið 1921, en Stalín lét vairpa honum í fangelsi þegar hann heimsótti Moskvu 1934. Hann var neyddur gegn Framhald á bls. 3 aillt að 7,75 á Richter-mæli. Varð skjálftanna vart á um 1,000 káló metira llöngu svæði, og áttu þeir upptök sín um 20 fcm fyrir aust- an Ohimbote. í fyrstu var aðeins talið að nolkkur hundruð hefðu farizt, en erfitt var að henda reið ur á frétitum af eyðileggingu. Fljótlega kom í ljós að mann- fallið var gífurlegt, ekki aðeins í jarðúkjá'liftunum, heldur einnig Framhald á bls. 3 * A ýmsu gengur Calderon markvörður Mexi- Mexikó, Pena bakvörður sen kana nær hér knettinum — og stöðvar beittasta sóknarleik stöðvar með því sókn Rússa mann Sovétríkjanna, Bys í fyrsta leik Heimsmeistara- hovets. keppninnar í knattspymu í Sjá íþróttasiðu, hlaðsíði Mexikó-borg. Það er fyrirliði 22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.