Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 1
24 SIÐUR tt&miibiMkib 121. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1970 Prentsiniðja Morgunblaðsins Frá jarðskjálftunum í iPerú. Mynd þessii va*r teikin í bænum Sayan, um 100 kílómetrum fyrir norSasn himu, AðaJ tjónasvæðið «r um '200 kílómetrum worðar. Ferð Soyuz-9 gengur vel Ovíst hvenær sovézku geimfararnir lenda Moskvu, 2. júní — AP—NTB FERÐ sovézku geámfatfanna tvegrg-ja Andrianis Nikolayevs og Vitalys Servastyanovs í getm- skipinu „Soyuz-9" hefur geaigið að óskum flrá Iþví þeim vajr skot ið á loft á imámidagskvöld, að því «r sogir í fregnum frá Moskvu. Ekki hefur verið skýrt firá pvi hve letngi geamfaraxinir eiga að vera á bravit umhverf- is jörðu. Engar nákvæmar upplýsingar hafa verið gefnar uim tiLgang geiimferðarinnar, en haft er eft- ir „áreiðanlegum heiimiildum" í Moskvu að reyna eigi á þolrif- in í geimförunuim tveimiur, og að þeir eigi að vera á lofti í tíu til tólf daga. Soyuz-9 er nú á braiut um- hverfis jörðu, sem liglgur í 213- 267 kflómetra hæð, og fer geim- skipið hringferðina á 89,05 mín- útium. Tass-fréttastofan sovézka seg- ir að geimfararnir tveir snæði fjórar máltíðir á dag, tvisvar morgunverð aiu!k hádegis- og kvöldverðar, og fái næga hvíld milli þess sem þeir starfa að rannsóknuim sin.um. Segir frétta sfcofan að geimfararnir eigi ekki í neinum erfiðtteikum með að aðlaga sig þyngdarleysinu úti í geimnum, og að þeir hafi unn- ið ötuJlega að rannsáknuim sín- um. Bandaríiski tunglfarinn Neil Armstrong er staddur í Moskvu, og sendi hann þeifm Nilkoiayev og Sevastyanov heillaóskir í dag. Ekki greinir Taiss-frétitastofan Framhald á bls. 3 Jarðskjálftarnir í Perú: Bæir og borgir þurrkuðust alveg út Nú óttazt að yfir 50 þúsund hafi farizt Lima, Perú, 2. júní. AP-NTB „JÖRÐIN hreinlega opnaðist. íbúarnir hlupu eitthvað út í buskann án þess að vita hvað þeir áttu að gera eða hvert að flýja. Kirkjuturn hrundi og féll á nærliggjandi hús, sem létu undan, en bæjarbúar þustu um viti sínu fjær. Stór hverfi urðu allt í einu að rústarhaugum, og úr þessum haugum bárust hróp og hjálparköll þeirra, sem grafizt höfðu undir þeim." Þannig fórust Iögreglumanni orð á jarðskjálftasvæðinu í dag. Má hann teljast hólp- inn að hafa komizt lífs af, því nú er óttazt að tugir þús- unda hafi farizt. •&• Verstu jarðskjálftasvæð- in eru enn einangruð. Hafa vegir og járnbrautir lokazt vegna skriðufalla og síma- Iínur slitnað. Einu fréttirnar eru frá flugmönnum, sem flogið hafa yfir borgirnar Yungay, Huaraz, Chimbote, Caras og þorpið Aija. Frá Yungay berast óhugnanlegar fregnir. Þar bjuggu um 34 þúsund manns, og segja flug- menn að eftir lifi aðeins um 2.500 í dag. Rétt við Yungay er borgin Caras, þar sem bjuggu um 15 þúsund manns. Þaðan er sömu sögu að segja, nema hvað óttazt er að eng- inn hafi komizt lífs af. Ekki er vitað hve margir létust í Huaraz, en þar hafa fundizt 650 lík og 2.500 hafa verið fluttir í sjúkrahús. í þorpinu Aija bjuggu 4.600 manns og talið er að allir hafi farizt. í Chimbote hafa fundizt hundruð líka, og hundruða er enn saknað. Jarðlskjállftarndr gengu yfir Perú á sunnudaginn ,og mældust allt að 7,75 á Richter-<mæli. Va<rð skjálftanna vart á um 1,000 lcíló meifcra löngu svæði, og áttu þeir upptök sín uim 20 km fyrk aust- an Ghiimibote. í fyrstu var aðeins talið aið nokkur hundruð hefðu farizt, en erfitt var a<ð henda reið ur á fréttum af eyðileggingu. Fljótlega koim í ljós að mann- fallið vair gífurlegt, elkki aðeins í jarðslkjállftunuin, heldur einnig Framhald á bls. 3 Sovézkir vísindamenn undirrita áskoranir Stuðningur við Grigorienko og Medvedev Moslkvu, 2. júní. AP. NOKKRIR úr hópi kunnustu vísindamanna Sovétrikjanna, þar á meðal kjamorkueðlis- fræðingar og handhafar Len- ín-orðunnar, hafa undarritað áskoranir þess efnis, að menntamenn, sem hafa verið hnepptir í varðhald, verði látnir lausir. Þ>etta er haft eftir skjölum sem dreift er á laun og öðrum heimildum, sem benda til þess að hæf- ustu vísindamenn Sovétríkj- anna taki nú vaxandi þátt í baráttu fámenns hóps mennta manna, sem berst gegn ríkj- andi stjórnarfari. Áslkoranirnar eru gerðar fyrir hönd Pyotr Grigcnrienko ihartslhöfðiiinigjia, sam hiaíur var- ið lokaðuir inni í geðveikra- hæli í Clhemyalklhovsk fyrir mótmæliaistarfsemi, og erfða- fræðingsins Jaurea M'edvedev, sam var handtekinn á laugar- daginn í Obninsk og lofcaður ini í geðveikrahæli í Kaluga í Mið-Rússaandi. Meðal þeirna sam undirrit- að hafa áskorunina uim að Grigorien'ko verði látinn laus eru kjarnorkuvísdndaímennirn ir Andrei Sakharov, Mikail Leonotvioh og Valentin Tur- dhiiln SaMxauiov ©r situindiuim kallaðiuir „faðir sovézlku kjarn orikuisprengjuinnar" og Leon- otvich hefur verið sæimdur Lenín-orðunni. Sakharov hefur einndg sent sikeyti til Kaluga, þair sem hann hvetur til þess að Med- vedev verðli látinn laus. Undir þessa áslkoruin rita einnig tví- burahróðir Medvedevs erfða- fræðings, sagnfræðingurinn Hoy Medvedev, Mfefnafræð- iniguTÍnn Vladiimir Engel- gradt, ritlhöfunduir Alexander Tvardovslky, fyrrverandi rit- stjóri Novy Mir, og kjarnorlku fræðiiinigurinn Pyotr Kapitsa. Kapitsa hefur fjórum sinn- uim verið sæmduir Lenin-orð- umni og er talinn einn frá- bærasti eðlisfræðingur Sov- étríkjanna. Hann fluttist til Englands árið 1921, en Stallín lét varpa honuim í fangelsi þegar hann heim,sótti Möskvu 1934. Hann var neyddur gegn Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.