Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 2
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JUNI 1070 Skipulögð leit að br j óstkrabba Frá aðalfundi Krabbameins- félags íslands AÐALFUNDUR Krabbameins- félags islands var haldinn hinn 29. aprii síðastliðinn. Flutti þar formaður félagsins, Bjami Bjarnason, læknir, skýrslu fé- lagsstjómar og kom þar fram, að íslendingar hefðu náð hæstri hlutfallstölu allra þjóða í skipu- lagðri krabbameinsleit. f leitar- stöð B, sem starfað hefur í 6 ár hafa verið skoðaðar 25 þúsund konur fyrsta sinni eða 67% allra kvenna á landinu á aldrinum 25 ti] 60 ára. Á 5 áruim funduet 214 konur með staðbundið krabbatmein og 76 með ífarandi krabbamein í inniri getnaðarfæruim. Rúmlega 11 þúsund konur hafa verið akoðaðar í anraað sinn og þriðja skoðunin er í fulluim gangi. Deildir K rabbame imsf élags fs- lands eru nú 17 eða 7 fleiri en á aðalfundi í fyrra. Bjarni Bjama- son og Jón Oddgeir Jónisson, er- indreki félagsims unniu að því að sbofna félögin 7 í samvinniu við lækna og kvenfélög á hverjum stað. Félögin, sem stofnuð voru eru á Siglufirði, Sty'kkishólfmi, Borgarnesi, Búðardal, Egilsstöð- um, NeSkaupstað og Hornafirði. Meginverkefni félaganna er að koma upp leitanstöðvum fyrir legháls- og legkrabbameini. Krabbameinsfélag Reykjavíik- ur hefur verið eirua félagið, sem hefur haft bolmagn til þess að leggja Krabbameinsfélagi fs- iands eitthvert lið fjárhagslega og árstillag þess 1969 nam 1.6 milljón króna. Á aðalfundinum kom það fram, að í ráði sé að hefja könnun á brjósfum kvenna með tilliti til krabbameins, jafnframt leglhális- og legkrabbameinsrannisóknum. Allar konur ættu jafnframt að kanna brjóst sín sjálfar, sam- kværnit leiðbeiningum er Krabba meinsfélagið lét gefa út og dreifa. „Sjálfkönnun brjóst- anna“. Bjarni Bjamason lét þess getið, að kormw fyndu ejálfar 98% allra kirabbameina í brjóistum — lang oftast af tilviljun. Reglu- bundin Skoðun einu sinni í mán- uði, er bezta aðferðin, sem enn þeklkist i baráttunni gegn brjósta krabba. Þær konuir, sem ósíka, geta svo átt greiðkn aðgang að leitarstöð B i þessuim tilgangi.. Lungnakrabbamein fer ört vaxandi á íslandi. Sérfræðingar telja, að 93% allra kralbbameina í lunguim stafi af vindlingareyk- ingum og í fræðsliuriti Hjalta Leiðangur brezkra skólapilta til íslands f SUMAR eru væntanlegir til fs- lands 17 brezkir Skólapiltar á vegum British Sehools Society, sem stofnað var 1932 og hefur það roadkmið að fara á hverju ári með skólanema í landkönn- unar- og rann=óknaferðir. Munu piltarnir, sem eru 17-19 ára gaml ir, dvelja á Eiríksjökli og svæð- inu þar í kring í júlí og ágúst til þjálfunar í rannsóknaleiðöngr- um. Voru þeir valdir úr um 3000 umsækjendum. Hefur þetta brezka landkönnunarfélag ednnig boðið tveimur íslenzkum piltum að taka þátt í ferðinni, segir í frétt frá London Press Service. Fyrstu leiðangursmenn koma til undirbúnings 3. júli. Aðalhóp- urinn kemur svo tvekniUT vilkum seinna. Áður en hafizt verBur handa um fyrsta hluta vísinda- stairfanua, munu leiðanguirsmenn Tómur borgar- sjóður í Stokkhólmi fara í fimm daga tælkniþjálfun og gönguþjálfun, sem getur orð- ið allt að 210 km ganga í einu og er það einkum miðað við jöiklaferðir, segir í fréttinni. Hætt er þó við að Eiriksjökull 'duigi skarnmt til slikra göngu- ferða, því áður en 10 km eru gengnir verða garpamir komnir yfir jökulinn. Að þjálfun lok- inni ætlar hópurinn að hefja rannsóknaistörf, sem skv. frétt- inni eru í veðurfræði fjrrir Veð- urstofu íslamds, Mffræðilegar rannsóknir á vötnum á Arnar- vatnslheiði, rannsóknár á sviði jöklafræði, jarðfræði og gra»a- fræði og landmælingar á Eiríks- jökulssvæðinu. Foringi leiðangursina er dr. I. Y. Ashwell, jarðíræðiprófess- or við háskólann í Briafol, sem hefur nolkkrum sinnum komið til fslancbs áður og vairafararsfjóri dr. F. B. Atkirus námufræðingur frá Oxford. Og 9 aðrir verða þeim til aðstoðar. Hópar frá British Sdhool Explloring Society hafa á þesaum áratug komið tvisv ar til íslands, 1960 og 1964, en hatfa einnig farið til Labrador, Spitzbergen, New Foundland og nyrzt á Skand inavíuskaga. Þórarinsisonair læknis, sem gefið er út á vegum kirabbaimeinsfélag anna stendur þessi setming: „Á árunucm 1931—54 (24 ár) fund- ust 34 sjúklingar á íslandi með lunignakrabbamein, en frá 1955- 68 (14 ár) fundust 264 sjúkling- ar.“ Farið hefur verið fram á það við Hjartavernd, sem telkið hefur lumignamyndir af alimiMum fjölda fólks og skráð reykinga- vemjur þess, að fá skýrslur um þetta fólk og velja þá úr, sem reykja meira en einn paíklka á dag og hafa reykt lengur en 10 ár. Fyrirhugað er að bjóða þesau fólki að koma til Skoðlunar og gera frumurannsóknir á upp- gangi frá því. Bjami Bjarnason ræddi um | kóbalttækið og fagnaði því að það væri nú komið í gagnið. | Þakkaði ihann gefendunium og öllum, sem að stóðu. Hjörtur Hjartarson, forstjóri og gjaldkeri félagsins lais reikn- iniga félagsins og voru þeir sam- Framhald á bls. 23 Jón Jónsson, skip- herra látinn JÓN Jónisson skipherra hjá Land- hiell'gisgæzlunini andiaðist aðfara- nótt miánudagsinis en hanm batfði átt við miíkil veikindi að stríða um nokkurt Skeið. Jón var fæddur í Reykjiavílk árið 1909, soniur hjónainma Jónis Bárðarsonar, klæðSkera og Guð- Þannig teiknaði Hetland eitt sinn Aasmund Oftedal, framkvæmda stjóra Listahátíðarinnar í Bergen. Teiknimyndasýning í Norræna húsinu I NORRÆNA húsiniu hetfur ver- ið kcmið upp sýningu á teikn- inguim eftir norska blaðateilknar ann Audun Hetland. Hetland, sem ar fimimtugur að aldri er einn af fremstu blaðateiknurum Noregs og teiknar aðaillega fyrir Bergemis Tidende, Arbeiderbladet í Osló ,og Aktuelt. Hanm stundar einnig bókasfereytingar og starf- ar sem blaiðamaður. Teilknimigamar í Norræna hús- inu eru 99 að tölu og eru þetta nær eingöngu Skopteiikningar, sem gerðar hafa verið á ör- skömimum tíimia. Hetland befur haft sýningar á mynduim sínuim í Noregi, Þýzka- landi, Dammörku og víðar. Sýn- iniguna í Norræma húsiniu átti að opna í sambamdi við námskeið, sem halda átti á vegum Biaða- miannafélags íslands, en varð að fresta sölkum verkfal’lsins. Myndasýnimgin verður opin daglega fram að Listahátíð. Ráðstef na um heyrnarmál Jón Jónsson, skipherra rúnar Ásmiumdsdóttur. Hanm lauk farmianmiaprófi frá Stýrimanmia- skóla íslands 1932, en sjómanna- störf hóf banm tíu árum áður. Hann var stýrimaður á varðskip- um ríkisims frá 1933 til 1947, en þá vairð hanm skipherma á varð- skipunium, og síðast á Þór. Hanin hliaut belgískt heiðursmerki fyrir bjöngunarstörf og eins heiðurs- mierki Slysavaimafélaigs íslands. Jón var kvæntiur Friðbjörgu Siigurðardóttur, og áttu þau þrjú böm, sem nú eru uppkomin. í Stokkhólmi, 2. júní. NTB. FORMAÐUR borgarstjómar- flokks sósíaldemókrata í Stokk hólmi Hjalmar Mehr, gaf í skyn í dag að fjárhagur borg- arinnar væri svo bágborinn að ekki reyndist unnt að greiða borgarstarfsmönnum laun júní og júlí. Á fumidi í bor.gairstjóm deildi Mehr hart á fjármálafulltrúia borganstjómarimnar, P. O. Hanson, fyrir það að batfa ekki hæklkað útsvarið í fyrrahauist. „Getum við greitt larun í júná og júlí? Ástandið er svo alvar- legt að réttmætt er að spyrja slíkrar spurninigar," sagði Mehr. Hamison saigði, að orisök erfiðleikanna væri stjórwar- stefnam, en bar ekki á móti lullyTði Mehrs um að Laum yrðu ekki greidd. Rætt um vél- stjóramenntun 1 DAG, miðvikudaginn 3. júni, befst í Reykjavík fundur er fjall- ar um menntun vélstjóra á Norð urlöndum. Slíkir fundir hafa verið haldnir árlega undanfarin ár til skiptis á Norðurlöndun- um og fulltrúi íslands á þeim fundum hefur verið Gunnar Bjamason, skólastjóri Vélskóla íslands og stjórnar hann fundin- um nú. Á fumdinium hér, sem haldinn verður í Norræmia húsániu í dag og á nmongwm, verðlur sfcipzt á sk»ður»um og Gumnar Bjama- som flytur framsögiuierindi uim markmM vélstjónanmenmtiunar. Verða síðam uimræður um það efm. Þá verðoir einmáig í dag rætt um verklega þjálfum vél- ; stjóra. Á fimmtudaig flytur dr. Gumn- j ar Thx>noddsein, hæstaré ttardóm - ari, erindii um norræma sam- vinmiu og sýnd verður starfsemi j Vélskóla íslamds. Fundimm sœkrja for'sv airsmiemn I vélstjóramiem<ntuniar í Fimmlamdi, j Svíþjóð og Nonegi en forsvars- | miaðoir vélstj áramemmitiumar í Dam I mörku gat ekfci komið því við 1 að sæikja fumdinm að þessu sinni. Fulltrúamir miumu síðar fiama í i ky-nm'iisrfór um Sufðurlamd ag m.a. heimsæikja Búrflell ag Ljóeafoes- ' stöðinia. DAGANA 6.—7. júní, eða nk. laugardag og sunnudag verður haldin í Norræna húsinu ráð- stefna um heyrnarmál hér á landi. Aðalefni ráðstefnunnar er að ræða og gera tillögur um heild arskipulag kerfisbundinnar þjón- ustu við heymarskert fólk. Að frumkvæði félagisins Heyrm- arhj'álpar stamda eftirtaldir aðilar að un'dinbúminigi ráðstefnummiar, ag skipa undirbúningsnetfnd, Guð jón Intgvi Stafánssom, farmaðiur félagsins Heyrnarhjálpar, Stetfám Skaftasom, yfirlæknir háis- nef- og eyrnadeildar Borgarspítalans, Erlingur Þorsteinsson, læknir firá Félagá háls- mieif- ag eynnalækwa, Gylfi Baldumssom, heyrnatfræð- imgur á heymardeild Heilsu- vemndarstöðvarinmiar í Reykjaivik, örn Gummarsson kemmari við Heynnileysingj'aiskólamin, Sigurður Jóelsson, kenmiari, frá Foreldra- og styifetarfélagi heyrmardautfra og Alrna Þóraæinissom, liæknir, frá Zomitaiklúbbi Reykjavíkur. Til þess að notfæra sér sem bezt reynslu og þekkimigu annarra þjóða, sem lengst eru koimnar í Millilandaflug FÍ stöðvast ekki FLUGFÉLAG fslamds hetfur beð- ■ð Morgum'blaðið að vefcja athyigji á því, að mi'l'lil'andatfluig féla'gsins verður með eðlilegum hæfcti og aflýsinig vinirnustöðvuniarinmiar á Kefiiarvikurf l'Uigvefli nær einnig til þess fóiks, sem vinmur að af- gneiðslu á þotu F. 1. ! þessairi grein, hefur unidirbún- ingsneflndiri fengið etftirtalda Framhald á hls. 23 Rey ðarf j örður: Sjálfstæðis menn vinna sæti I f MBL. í gær var farið rangt með ! kosningaúrslitin á Reyðarfirði. j En þar unnu Sjálfstæðismenn einn mann frá öðru klofnings- framboði Framsóknarmanna. Alls , voru 347 á kjörskrá á Reyðar- firði. atkvæði greiddu 326, eða 93,?%. í Úrslit kosninganna urðu sem hér segir: D-listi 76 atkv. og fcvo menm kjörmia G-liisti 57 atlkiv. og eiirun mann kjörinm K-listi 47 atfev. og eimm mianm kjörimn L-listi 64 aitkv. og einm mianm kjörimn M-listi 79 afckv. og tvo menm kjörma. Þessir Toenm skipa því hrepps- nefind á Reyðarfirði: Anmþór Þórólifssom (D) Páll BMsson (D) Heligi Seljan (G) Sigfús Guðlaugsson (K) Björn Eysteimissom (L) Marinó Sigurbjönmssom (M) Hjalti Gunmarsson (M).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.