Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUTXAGUR. 3. JTJNÍ 1OT0 3 Fylgi Wilsons eykst LONDON 2, júinlí. — NTB. Samkvæmt síðustu skoðanakönn- uninni í Bretlandi er fylgi Verkamannaflokksins 2,7 af hundraði meira en fylgi íhalds- flokksins, og nemur fylgisaukn- ing flokksins einum af hundraði siðan um miðjan maí. Þeasli sfcidaamaikömniuin vatr ger<ð á 'veguim Mairplam-stoiflmimariinin- 'air og biirit í „Ttoie Timies“, og segiir stoflniutnliin niðluirigb&ðuinia emga end- lamilega sömniuin þess alð fylgA Veirtaaimiaminiafl'oklkisiinis hafli aiuik- ózit inleðial kjósienrila sáfflaistl'ilðúnm bálfaiii miánuið. Saimkvæimit könin- nimininii hefuir orðlið 1,2% fylgis- svefllfia tiil íhaldisfflokksinis mti'ðlað við giðiustu 'kosinlinigair 1966, en sk/iiptinig atkvæðianmia miuindi tryiglgjia Verkamiainmiaflokkniuim 'Uim það bil 60 aitik væffla mieiiri- hlulta í Neðri miálstofummli. ÍÞað er íhaldgflbkknluim 'himis vagair huiggum a® harntn viirfflisit — Soyuz-9 Framhald af bls. 1 frá orðalagi kveðjunnar frá Arm stromg, en getur þess hinis veg- ar að sovézku geiimfararnir hafi þakkað gó&ar óskir. Nifcolayev geiimfari er kvænt- ur Valéntimi Tereshkovu, einu konunni, sem skotið hefur verið úit í geimimn. Fór hún í geim- skipinu Vostok-4 í júmí 1063, sem var rúma þ?já sólarhringa á braut umhverfis jörðu. Sjálf- Ur fór Nifcolayev með Vostok-3 í fjögurra daga geiimferð árið 1962. gflanidia bebuir alð vígi em Verlka- maniniaflo'kfkurimin í vaíakjör- dæm'uim. Sla.mlkvæim't Galluip- skoðianiaköminiun, seim mæir til 50 slíkiria kjördæimiai, betflur íhialds- flok'kuiriimin 2,5% fonsfkot. — Vísindamenn Framhald af bls. 1 vilja sinum til að búa í Sovét- ríkjumuim, ©n sætti sig við orð inn hluit, fékk góða virmuað- stöðlu og hlaut margs konar sæimd heima og erilendis fyrir störf á sviffli effllisfræði og er talinn hafa átt hvað mestan þátit í því að Rússum tókst að amiða kjairmorku- og vetnis- sprengjur. Heimildir í nefflanjarðar- hreyfingu óánægðra mennta- manna segja að áskaranir frá jafnfcunnum vísindamönnum og Kapitsa og SaJkfharov hafi augljóslega oirðið Medvedev að liði. Nefnd sérfræðinga komst að þeinri nifflurstöfflu á sunnudaginn aið Medvedev væri andlega heilbrigfflur, en ákveðið var að hann yrði í vikutíma á Kaluga-hælinu til ,.athugunair“. Ef Medvedev verfflur látinn laus gæti það orðið sovézkum visindamiönnum hvatming til að leggja áherzliu á áskoranir uim að aðrir vísindamenn, sem dveljaist í vinniúbúfflum eða geðveikra.hæluim, verði látnir lausitr. Trujillcra Chimbotu LIMA Yungay O O Huaras QRASILIA Perú maninis hafi misgt heimiili giin og Ahöfn Soyuz-9, gedmfanamir Vitaly Sovastyanov og Andrian Nikolayev, við æfingu fyrir geiimfeirðinla. Framhald af hls. 1 í skriffluföllum, sam fylgdu í kjöl fair þeirra. Víffla uppi í Andesfjöll um eru stöðuvötn, og hafa mörg þessiara vatna 'hreiníLega fallið niffluT í dalinn þegar stíflugarðar hafa rofnað. Þannig féllu flóð- bylgjur á bæði Yunigay og Caraa, og bókstaflega þurrkuðu út allt líf í þessum tveim’Ur borgum. Borigir þeistsar tvær liiggjia í dlalmuim Oaliejon de Kuiaylas, en dialuir þpsSi ’alfmairfkaat aif 2.500— 3.000 rnietua háuim fjölluim. Eir taiið 'að miilljónnir 'toninia af grjóti og miold hafii ruimniiið nliiðlur fjallis- ‘hliðlariniar eifbiir jiair'ðSkjálftama og þákið fjölda þoirpa i mágreninli Y'ulngaiy. Þúaundir húsa hiafa eyðilagzt í niábtúnulhiaimifönuinlum, og segiir tlalgmiaður Stjónmaniranlar í Lima, höfuðborig laindsins, að telja miegi vísit að uim 200 þúsund húisaislkjól. Er það ©kkli hv'að sízt bagalegt nú þegar vetu.r er að gainiga í garð í þesauim hénulfflum, Búast miá við að þúsundir þöinna, ®am komiust lífs aif, ©igi efltir að sýtkj'ást atf luintgmabólgu vagma 'kuldaininia, því slyddia og riignlitnig hielfluir venið á jiairðlSkjálftasvæð- umum í dag. Einnig er óttazt að fansióttir 'getli brotíizt út á þessum slóðum, því vatnsból eru flest mieniguð. Auk látinna enu svo þúsundir særðra, sem þurfa lækniishjálp. Er erfiit að koma því við, því víffla vantar flugvelli, en vegir aliir lökaðir. Af sömu ástæðu er erfitt að grafa þá upp, sem innilokaðir eru í rústum hrun- inna húsa, og segja yfirvöld í Lima að útilokað sé að komast að því hve margir hafa farizt í þessum náttúruhamförum fyrr en eftir marga daga, eða jafn- vel vikur. HVAÐ VANTAR I HÚSIÐ? „Við hjónin förum í kvöld og skoðum Heimilið — „Veröld innan veggja, Þar er auðvelt að fá upplýsingar um verð, gæði og skilmála á ýmsum hlutum, sem við höfum enn ekki getað keypt.“ ALDREI FYRR SLÍKT ÚRVAL Á SAMA STAÐ. 5 dagar eftir Sýningin verður ekki framlengd. Heimilistízkan sýnd af Modelsamtökunum kl. 4 í veitingasal. Á SKEMMTIPALLI KL. 8,30. Þrjú á palli. — Ómar Ragnarsson. A nýjungum er ungs manns auga BERNiNA-saumavéi frá Asbimí Ungt fólk sem er að stofna heimili, ætti ekki ÓKEYPIS gestahappdrætti, dreg- að lata Und,r hofuð leSgJaSt að Skoða Syn- in út á fimmtudag. inguna Heimilið „Veröld innan veggja“. Vinningar i Gestahappdrættinu, sem dregnir voru út sl. mánudag komu á eftirtalin númer: 1) Kristalvasi frá Kristall s.f. nr. 39733. 2) Ronson borðkveikjari frá I Guðmundsson nr: 34544. 3) Stór LEGO kubbakassi frá Reykjalundi nr: 29968. 4) Kastrup Holme- gaard glervasi frá Blómahöllinni nr: 38670. 5—14) Vísnabók Æskunnar nr: 39223, 32434. 29939, 36021, 32701, 33557. 36342, 31663, 37302, 39302. HEIMILIÐ ,,‘Veröld írtnatt veggjan STAKSTEINAR ~ ir m m m, „ m Ósigur nýkrata Viðbr&gð forystu nýkrata við hinu mikla fylgistapi í Reykja- vik eru næsta brosleg. Nú er nær öllum ljóst, að þessar ófarir eru afleiðing af mjög svo ósæmi- legum máiflutningi í kosninga- baráttunni. Fyrir kosningar var flett ofan af þessum lítilmann- legu starfsaðgerðum nýkrata. Þeir voru þá svo fastir i ósann- indavefnum, að þeir gátu ekki borið liönd fyrir höfuð sér. Fóik gerir nú æ meiri kröfur til allr- ar stjómmálaumræðu; það veg- ur og nu tur réttmæti þess, sem fram er setf og tekur ákvarð- anir í samræmi við það. Stjóm- málamenn geta ekki lengur heitt þeirri úreitu aðferð að dengja fram iuilvrðingum undir kjör- orðinu: „Það skal í ann“. Kjós- endur gera kröfu til hreinskil ■ innar stjómmálabaráttu. Einmitt þetta varð nýkrötum að fóta- kefli í Reykjavík. Mikil angist virðist hafa grip- ið um sig i herbúðum nýkrata, þegar stund ósigursins rann upp. Það kom ekki á óvart, eftir það, sem á undan var gengið, að þeir skyldu reyna að koma skömm- inni yiif i aðra. Það var varla við því að búast, að nýkratai' gætu tekið ósigri. Ekki verður séð að þeir h*fi lært neiit af óförum sinum, þvj að þeir sýn- ast enn ætia að halda afram á sömu brauf. Léttvæg rök Þegar forystumaður nýKrata lýsti skoðunum sínum á úrslitum kosninganna taldi hann, að ófarir þeirra væru að kenna óvinsæld- um ríkisstjórnarinnar. Þá sagði hann, að nokkur hluti kjósenda Alþýðuflokksins hefði nú kosið Sjálfstæðismenn. Heldur virðist þessi röksemdafærsla vera létt- væg. Þegar úrslit kosminganna eru skoðuð, kemur greinilega í ljós, að þau eru traustsyfirlýsing við þá stjómarstefnu, sem fylgt hef- ur verið í hinum miklu efnahags þrengingum, sem þjóðin hefur orðið að þola, að svo miklu leyti, sem unnt er að taka mið af sveitarstjómakosningunum í því tilviki. Ef litið er á kosningaúrslitin í heild, kemur í ljós, að fylgi Sjáif stæðisflokksins, forystuflokksins í ríkisstjórninni, er svo til óbreytt frá síðustu sveitarstjórna kosningum, og ótvírætt er að flokkurinn er í sókn. Staða Al- þýðuflokksins er einnig lítið breytt úti á landsbyggðinni, ef lit ið er á úrslitin í heild sinni. Það er því vafaiaust, að það er stefna og starfshættir nýkrata í höfuð borginni sem komið hafa Alþýðu flokknum í úlfakreppu nú. Ósig- ur nýkrata í Reykjavík er aug- ljósiega staðbundið fyrirbæri; ekki óánægja með ríkisstjórn- ina, heldur dómur yfir þeim starfsaðferðum og málflutningi, sem nýkratar heittu. Forystumaður nýkrata benti á, að atkvæði hefðu farið frá Al- þýðuflokknum yfir á Sjálfstæðis flokkinn. Ekki hefði það gerzt, ef um óánægju hefði verið að ræða með ríkisstjórnina. Sami maður hafði það í flimtingum, að ódrengilegar árásir Sjálf- stæðismanna, eins og hann kall- aði það, á ráðherra Alþýðuflokks ins hefðu ráðið miklu um þenn- an ósigur. Ekki er ástæða til að munnhöggvast við foringja ný- krata, hvort um ódrengilegar árásir hafi verið að ræða. En rétt væri að spyrja sama, hvort hon- um finndist ekki ódrengilegt að kenna ráðherrum síns eigin flokks um þær ófarir, sem hann varð sjálfur valdur að I kosn- ingabaráttunni. Enskir hefðu sagt, að þessi maður væri „bad loser“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.