Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 12
12 MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 3. JÚNÍ lflTO Jlfofgtittlrlafrfr Útgefandi Framkvaemdastjóri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri RKstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. f lausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innanfands. 10,00 kr. eintakið. SÆLL ER HVER I SINNI TRU ¥»að er einkar athyglisvert að fylgjast með við- brögðum stjórnmálaflokka og málgagna þeirra við úrslit- um kosninganna. Af orðum efsta manns á lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík mætti ætla, að tap Alþýðuflokks- ins í höfuðborginni væri öll- um öðrum að kenna en hon- um sjálfum og þeim, sem stóðu að kosningabaráttu flokksins. Er vart hægt að segja að það sé manndóms- bragur að þeim viðbrögðum. Um afstöðu Framsóknar- manna og kommúnista til kosningaúrslitanna er það að segja, að sæll er hver í sinni trú. Framsóknarmenn standa raunverulega í stað og tapa sums staðar töluverðu at- kvæðamagni eins og t.d. í Kópavogi, Keflavík og Vest- mannaeyjum. Af skrifum Tímans mætti ætla, að þessi niðurtaða kosninganna tákni mikinn sigur Framsóknar- manna. Kommúnistar urðu fyrir því áfalli að missa einn borgarfulltrúa í Reykjavík en það hefur alvarleg áhrif á aðstöðu þeirra í borgarstjórn og þeir misstu einnig mann í bæjarstjórn Kópavogs, sem hefur lengi verið þeirra sterkasta vígi. Þrátt fyrir þetta eru skrif kommúnista- blaðsins á þann veg, að um góðan sigur hafi verið að ræða. Að dómi þessara aðila hafa Sjálfstæðismenn hins vegar orðið fyrir fylgistapi, þótt þeir hafi sótt á um allt land og bætt við sig bæjar- fulltrúum í stærstu kaup- stöðunum utan Reykjavíkur. Þannig reynir hver flokkur- inn um sig að telja fylgis- mönnum sínum trú um, að sigur hafi unnizt. Kannski hefur þetta uppörvandi áhrif á flokksmenn þessara flokka en það breytir ekki niður- stöðum kosninganna. Eins og útvarpsmenn sögðu á kosn- inganóttina er helzta ein- kenni kosn ingaúrslitanna það að Sjálfstæðiismenn eru í sókn hvarvetna um iandið með örfáum undantekning- um. Að vísu er hundraðstala þess fylgis, sem Sjálfstæðis- flokkurinn nýtur svipuð nú og í síðustu sveitarstjómar- kosningum 1966. En tímabil- ið frá 1967 til 1969 var Sjálf- stæðisflokknum mjög erfitt vegna efnahagsörðugleik- anrna. Því fer ekki á milli mála, að flokkurinn hefur unnið upp að undanfömu, það sem á þeim árum tapað- ist. Landakotsspítali Dekstur sjúkrahúsa er orð- inn afar umfangsmikill enda er sú þjónusta, sem spít- alarnir veita margvísleg og mjög dýr, enda þótt þeim kostnaði sé að jafnaði skipt niður á samfélagið í heild. Svonefndri daggjaldanefnd hefur verið falið það verk- efni að ákvarða daggjöld sjúkrahúsa en daggjald er það gjald, sem spítalar fá greitt fyrir hvert rúm í sjúkrahúsinu og á að standa undir öllum rekstrarkostnaði þess. Leikmenn mundu í fljótu bragði ætla, að daggjöld sjúkrahúsanna í höfuðborg- inni væru mjög svipuð, þar sem ekki geti verið mikill munur á rekst r a rk ostna ð i þeirra eða þjónustu. AJlt era þetta mjög fullkomnir spítalar með sérhæft starfs- lið og góð tæki og aðbúnað- ur sjúklinga góður. Engu að síður er það staðreynd, að veralegur munur er á þeim daggjöldum, sem ákveðin hafa verið fyrir hvert hinna þriggja aðalsjúkrahúsa í Reykjavík. Á þessu ári fær Landspít- alinn t.d. greiddar kr. 2300 á óvert rúm á dag en Borgar- spítalinn fær greiddar kr. 2100 eða 200 krónum minna, en dugar þó ekki til. Landa- kotsspítalinn fær hins vegar greiddar aðeins 1300 krónur á dag fyrir hvert rúm í spít- alanum. Þennan mikla mun á dag- gjöldunum er erfitt að skilja. Ekki er vitað annað en þjón- usta við sjúklinga og aðbún- aður þeirra á Landakots- spítalanum standist fyllstu kröfur, sem gerðar era til sjúkrahúsa hér á landi. Spít- alinn hefur á að skipa hinum færustu læknum, sumum landsþekktum sérfræðing- um, hverjum á sínu sviði, t.d. hefur hann getað veitt þjón- ustu í sambandi við höfuð- slys og augnskurðlækningar, sem ekki fæst annars staðar. Og allir þekkja hið fórnfúsa starf systranna á Landakoti. Þær hafa varið lífi sínu og starfskröftum til uppbygg- ingar þessa sjúkrahúss, sem hefur átt ómetanlegan þátt í heilbrigðisþjónuistunni hér á landi. Kostnaður við bygg- ingu nýja Landakotsspítalans nemur nú um 130 milljón- um króna og er yfirgnæfandi hluti af því framlag systr- anna sjálfra, en 10% af þess- um kostnaði hefur verið ÞAÐjl ER SV0 MARGT 1 EFTIR ÓLA TYNES Kambódía ÞÁ ihafa Bandarikin gripið í tauim- ana í Kambódíu og kommúnistar eru orðnir vitlausari en nokkru sinni fyrr. Og er það netna von? Er það eklki hreint og beint svívirðilegt að þeir skuli ekki fá að leggja landið undir sig í friði? Það er ekki úr vegi fyrst svona er kom- ið, að rifja upp að'dragiaindainin að íhlut- un Bandairíkjanna í Kambódíu og til- raunir þeirra til að koma á friði í Asíu, og hverfa þá fyrst aftur til ársims 1968. Hinn 1. nóvember það ár fyrirskipaði Johnson forseti að öllum loftáæáisum á Norður-Vietnam slkyldi hætt. Hann steig þar með fyrsta stóra skrefið í friðarátt í von uim, að koimmúnistar k.æmu til móts við hann. Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að það gerðu þeir ekiki, hieldiur notfærðiu sér þetta til að aulka heirn/aðarað'gierðtr síniar til munia. Þeg'ar Nixon tók við embætti, hóf h-anm bro'ttflutiniing bandiarfclkra her- mianiraa frá Vietaam, og frá því í júná í fyrra hefur þeiim fæk'kað um 115 þús- und. Koimmúiniiis'tar hafa tetoilð hverri til- kjnniniinigu um fæikkun mieð srvívirðinigium ag sikömimiuim oig dylgjium um að það væri aðeiinis „svívirðdleglt, kapítalísikt áróðuT®bragð“. Hiran 20. apríl tilkyranti Nixon, að haran mynidíi fækka baindiarísikum her- miöninium um 150 þúsuind í viðbót á þessu ári, oig sú tiilkyniniinig hlaiut s'ömu viðtökur oig þær fyrri hjá kommiúndst- urn. Og hvað bafa þeir svo glert, blessaðir, til að komia á friði? Þeir juku hiernia'ð- araðgerðir í Vietaam edms oig fyrr aeg'ir. Baindarílkjamieinn tóku því mieð þögn og þolinmiæiði. Komimúraisitair réðust iinin í Laois og Nixon áikvað að sierada akiki f-ót- göragulið þamigað í von um að Laos tæk- ist að siemja. Þá réðust þeir iiran í Kambódíu og em-n hélt Nixom að s<ér höradiuinum. Þalð var eikki fyrr em það var auigljóst, að bæði Laos o-g Kamibódía voru að falla og innmáisiairsive'itir komm- ún/jsta í Kamibó'díu voru komrnir iiran á landræimiu, sem er aðeiras uim 50 kiíló- mietra frá Saigom, höfuðiborig Suður- Vietraam, aið haran lét til skar'ar slkríða. ERFIÐ AKVÖRÐUN Það var eikká aiuðvelt fyrir forlsieitairan að taka þesisia ákvörðura. Banidiarísk-a þjóðin er orðin laraglþreytt á stríðirau, og h.ann viisisii, alð ákvörðuniiin myndi mæl- ast illa fyri-r. Foreldrar, siem eigia að horfa á eftir soraum sírautm i atríð, eiga erfitt rraeið að (ho-rfa hluitliauist á pólitísika og hiemaðiarlegia stöðu og atbvæðaveið- arar, eins oig Fulbri'ght, ölduinigadieildar- þiingmiaður, voru viissir mieð að raota þetta tækifæri til að raæla sér í niakkur x í við'bót. En forsietiran þurfti að taikia tillit til araraarra sjóniarmiða líba, ag þau ur'ðiu þyngri á vogiarskiáluraum en pólitíisk framtíð h-anis. Allar þjóðir í Suðaiustur- Asíu, sem eikki eru þegiar á valdii 'komm- únásita, harfa mieð vaxiairadi uglg á þró- uindraa í méluim þar. Filippseyjiar, Malay- sí-a ag Thailiaind edga þegar í erfiðleiik- utm. Óstöðuigit hlutleysi Bu-rmia er í hættu. Indónesía hefur emn eikiki raáð sér eftir tilriaiuin kommúinásta til að hrifsa völdin fyrir fimm árum. 18. raóvemiber í fyrra spáði ég því í þessum diátki, að þegar Baindiaríkin hefðu veilkt -berintaðaraðstöðu siíma hæfi- lega mie'ð broittfluitndnigi be-rmian'na frá Vietaam, myinidiu kommiúraiistia'r ráðiaist inn í Laios, Kaimibódíu og Tbailarad. Nú er bara Thailand eftir, em mdg laragar til aið bœta við Buirmia, Malaysíu ag Ind'ónesiíu, ef kommiúinii'star fá að vera óiáreittir. Oig þesisi lönd niefirai ég bar'a til að byrja m<eð, cinraur myindiu sijálf- sagt fylgja í kjölfiarið. Við sikulum taka fyrir nioikikiur lömid sérstaikl'eiga oig reyn-a að gera okbur igrein fyriir, hivað fall Laios og Kamibódíu hefði að seigja fyrir þau. Oig þá er alveig eins giott að byrjia á Laos: Það er í hj'arta Indió-Kína. Fall þeiss myndi færa kcmimúnÍBti'm þrjár milljómiir -niýrna siálma cig opna gervalla Suðiaiuetur-Asíiu fyrir jranrásum þeirra. Suður-Vie-tnam: Ef Laos og Kamibódía féllu, beifðu koimimiúrais'tar chindra-ðan aðgang a-ð Ho Ohi Mi'nlh-slóðiinini og öðr- um bifgðaflutiHiinigaleiðium, cig giæitu sitór aui-ið hiergagra-a- cig hiermianiraa'fliutniniga inn í lamddð. Thailancl yi'ði sjálfsaigt 'n'æsta fórn- ardýrið. Pekinig cig Haniod hafa hó'tað ,,frelsáisstríði“ gegm Thailandi síðain 1965. Lamidiamiæriin afð Kam/bó-díiu oig Laos yrðu gerssimleiga óverjianjdii. Hé-r myndu Kímverjar lífclieiga kornia til siöigiuranar. Þeir eru nú að kigigja breiiðon og g'óðatn veg milli Yuninan-héraðraiine í Kíma ag Dien Bie-n P’hu í No-r'ðuir-Vietniam ag Mekonig áriinraar í Laos. Vegiuiriiran liggur aiðednis urn 30 kílómetria frá laindiamœr- um Th-aila.nds. Nokkur þúsuind kíraversk- ir hiermie-nn eru þegiar á þeseuim 'slóð- ura og hiafa kiomáð fyrir miiiklum vo-ptnia- birgðum rétt við landiamæri Thaiil'amd-s. Burma é íþeigair í böiggi við skiænuliö'a koim.rraú'nista og hlutleysii liainidsiras er óöruig'gt Þa(8 er ólíkleigt aö laradiy héldi því, ef Laois og Kamibódía féllu. Ég hief þegar nefnt öinniur lönd, sem yrðu í mikilli hættu, svo sem Malaysíu, Filipps eyjar oig Indónesíu. Indland cig Japan mynidu eiinmdig finma fyrir áhrifum, þótt ástaradið væri alls elklk.j fccmið á bættutogt stig. Nixon átti því um tvo kosti að velja: Afharadia kcmmúnistuim Asíu á silfur- bakka e'ða grípa í taumiania. Nú kynnu vestrænir moran að spyrjia hvað það gerði ei'gintoga til þó-tt komm- únistar réðu Así-u. I fyrata laigi væri þá verið a-ð ofurselj'a buinidruð millj'óraa miarania kommúraisim'ainium. Við höfum mikla saimúð miéð Tékkcsló'vöbuim og Unigverj uim, hvers veigiraa ekikii AiSiíuimöran uim, sem viljia vera frjákdr? í öðru laigi mieguim við dkki gie-ymia því, að Savét1 ríkin herða sífiellt þrælatölk siíin á þjóð- um Austur-Evrópu oig hafa sýrat, að þa>u þola eragin frávik. Þau hafa kcm.i-ð sér upp gríðarmiklum herskii-paflota, siem fer sífellt S'tækkaindi. Flotimn er ekfci leragur varraareining, 'hieldur árásianedin- inig. í boniuim eru nú stór liðsfl'uitniraga- skip oig laradigiöiraguiskip oig þyrluisikip, sem gietia flutt iin'nriásair'sveiitir. E-f frjál'S- ar vestnænar þjóðir baldia áfram að gefa eftir, verða kcmmúinis't-ar djarfari ag djarfari ag iS'tenkari og sterkari. Og himn frjálsi heimur verður mimini og minirai og veilka-ri oig veikiarL greiddur af opinberam aðil- um, eins og fram kom í grein, sem Morgunblaðið birti ný- lega um vandamól Landa- kotsspítala. Rök þeirrar greinar hafa ekki verið hrakin. Vegna hinna lógu dag- gjalda á Landakotsispítali nú við mikla rekstrarörðugleika að etja. Mikill halli er á rekstri spítalans og ekki er viteð hváðan á að taka fé til þess að greiða þamm halla. Systúríi'ar hafa lagt á sig mikið starf og launin, sem þeim hafa verið reiknuð fyr- ir þeirra vinnu hafa öll far- ið til þesis að standa straum af stofnkostnaði spíteMns og rekstri. Hér eru því tvær spurning- ar, se-m eðlilegt er að svar fáist við frá réttum aðilum. í fyrsta lagi: Hvaða rök liggja að baki þeirri ákvörð- um daggjaldamefndar að á- kveða daggjöld á Landakots- spítala mun lægri en á Land- -spítala og Borgarspítala? í öðru lagi: Hvemig hafa heil- brigðisyfirvöldin hugsað sér j að tryggja áframhaldandi ; rekstur Landakats-spítala, I sem á nú við mikla erfiðleika að etj-a vegna rekstrarhalla? i Eðlilegt er, að réttir aðilar ( svari þessum spumimgum hið I fyrsta. Hér er um það að ræða, hvort rekstri eins | stærsta og fullkomn'aista sjúkrahúss í Mndinu verði , haldið áfram eða ekki. En Mgmiarkskrafa er að Landa- kotsspítali sitji við sam-a borð og aðrir sambærilegir spítal- ar og rekstur hanis verði i tryggður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.