Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 17
MORíGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1970 17 EMILIA Segovia. eiginikona gítarleikarans fræga Andres Segovia, fæddi manni sínuim son fyrir nokkrai. Hefur þetta þótt nok'kruim tíð'induim sæta, því Segovia er 77 ára, en eig- inkona hans 32 4ra. Drenigurinn, sem heitir Carlois Andres, fæddist á St. Mary-sjúkrahúsin'U í London og þar var mieðfylgjandi mynd tekin af honum og foreldrun- um, þegar hann var þriggja daiga gaimall. Segovia hafði von-azt eftir að barnið yrði stúlka og keypt vögguna, vagninn og annað til heyrandi með það fyrir aug- um. „En ef bamið verður drengur vona ég að hann kunni við sig í þessu „kven- lega umihverfi", sagði Segovia í blaðaviðtali notkkru áður en drengurinn fæddist. S&govia og Emilia hafa ver- Segovia og Emilia með son nn Carlos Andres. ið gift í 10 ár, en hann þekkti foreldra hennar áður en hún fæddist. Eimilia, sém hét del Oomall áðiur en hún giftist, er spáraskrar ættar og féklk merantun sína í klauisturskóla. A slkólaárum sínum nacm hún gitairleik hjá Segovia — en eftir að hún kvæntist læri- meistaran.um, lagði hún gítar iran á hilluna. Emilia eir þriðja kona Ssigovia. Með fyrri konunum eignaðist Segovia þrjú börn, en tvö þeirra eru látin. Annar sonanna lézt af raflosti 13 ára gam.all og fyrir tveimur árum dó dóttir hans, Beatriz, seirn þá var 29 ára. En Andires, 48 ána gaimall sonur Segiovia, býr nú í París, þar seim hann er málari. Þrát't fyrir þá erfiðleiíka og sorg, sam Segovia hefur orðið fyrir í ein.kalífinu hefur hon- um tekizt að „halda sér ung- uim“ eins og hann seigir sjálfur — og innan skamimis leggur hann ásamt Emiliu af stað í hljómleilkaferð. Fyrst tetour hann þátt í Granada-hátíð- inni, en síðan er ferðinni heit- ið til Ítalíu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Andrés- sonar, ter fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. júni n.k. ’kl. 10.30 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Hæðargarði 26, talin eign Júliusar Magga Magnús, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 8. júní n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. RMR-3-6-20-KS-MT-HT Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund í Tjarnarbúð (uppi) fimm.iudaigin-n 4. júní n.k. kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðal fundarstörf. {fíá\ Knattspyrnudeild Vals Æfingaitafl'a sum-arið 1970. Meistara- og 1. flokkur Ferðafélagsferðir um næstu Mánudagur kl. 9.00—10.30 helgi Miðvikudagur kl. 9.00—10.30 1. Þórsmerkurferð á laugar- Fösludaigur kl. 9.00—10.30 dag kl. 2. 2. flokkur 2. Heklueldar kl. 2 á laugar- Mánudagur kl, 8.00— 9.00 dag. Þriðjudagur kl. 9.00—10.30 3. Suður með sjó (fiuglasikoð- Fiimimtudagur kl. 8.15— 9.45 un á Hafnabergi og víðar) á 3. flokkur sunniudaigsmorgun kl. 9.30. Mánudagur kl. 7.30— 8.30 4. Fjöruganga frá Kúagerði í Miðvikudagiur kl. 8.00— 9.30 Straumisvík. Kl. 9.30 á sunnu- Föstudaigur kl. 7.30— 9.00 da.g. 4. flokkur Ferðafélag íslands Þriðjudagur kl. 7.30— 9.00 (jldugötu 3, Miðvikudagur kl. 6.30— 8.00 símar 19533 og 11798. Föstiudagur kl. 6.30— 7.30 5. flokkur Kristniboðssambíuudið Mánudagur Fórnarsamikoma í kvöld kl. kl. 5.30—6.30 D. 8.30 í Kristniboðsihúsinu Bet- kl. 6.30—7.30 A. B og C. araíu. Gun'nar Sigurjónsson. guð Þriðjudagur fræðingur talar. 'kl. 5.3U—b.3U C. Allir volikoim'nir. 'kll. 6.30—7.30 A og B. Fimmitudagur kl. 5.30—6.30 D og C. Veirð fjarvciríHTidi kl. 6.30—7.30 A og B. til 27. júlí Old boys (Fálkarnir) Daníel Guðraason læknir, sér- Fimmtudagur kl. 9.00—10.00 grein háls, n-ef- o-g eyrna Mætið vel og stumdvísleiga á l'8akningar. ingar. Nýir félagar velkomnir Sumarmót Taflfélagsins SUMARMÓT Taflfélags Reykja- víkur hefst í kvöld, miðvikudag- inn 3. júní. Teflt verður í tveim- ur flokkum, meistaraflokki og 1. flokki, og eru 8 þátttakendur i hvorum flokki. Teflt verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í félagsheimili Tafl- félags Reykjavíkur að Grensás- vegi 3G. iSuimiainmióít þetta er nýjiuinlg í 'Stiatrfgamii 'tiaiflféliaigsiiinis og er það haldilð mibð hliiQsáóin iaif því e@ á mæisitia auimirfi vehðlutr .hialdnlð héir á iandii Skákmót Norðuirlainida. Námskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefjast 4. júní. Fyrir byrjendur og lengra komna. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Kennari Þórunn H. Fe.ixdóttir. — Innritun stendur yfir. , VÉLRITUN — FJÖLRITUN sf. GRANDAGAROI 7 SÍMI 21719. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Máiflutningur - lögfræðistörf. Simar 23338 og 12343. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —■■— efiir John Saunders og Alden McWilliams — Hefurðu glatað eimhverju kuwniíigi? — Rólega Dan, ég hef séð þennan áð- ur í nágrenninu. Ilann er harður af sér! — Litill drerngur hljop hér uiður göt- n? i'yrir nokkrum mínútum. Þetta er Itíií*:ð gats . . . sem þýðir. . . „ — r>að bvnir ait lin ert a retta staðn- um. Ef þií vilt fá drenginn, komdu þá og náðu í hann. SJÁLFLÍMANDI-TEPPAFLÍSAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.