Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 22
22 MORQUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JtJNÍ 1®70 Síðasta próf- raun í sundi Sundmót Reykjavíkur á morgun Mexikó - Rússland ÞESSI mynd «r frá lefik Mexi kana og Rúseia í fyrsta lelk HM-Iokakeppninnar í knatt- spymu i Mexikóborg. Frá vinstri má sjá Asortin Sovét, Guzman Mexikó, Pena Mexi- kó, Jashin Sovét. Um 108 þús. manns sáu leikinn sem við sögðum frá í blaðinu í gær. Þing ÍBR ÞING Í.B.R. vertSuir haldáð málð- v'ilk'udaiginin 10. júná í húsi Slysa- viainniaifélagsiLnis á Gmanidagairiðli en efltki miiðvikuidia/ginin 3. júní e'iins og boéfeð hietfur vetrið. Iþróttaskóli í Leirársveit NÚ sem undanfarin ár verður rekinn íþróttaskóli fyrir unglinga í Leirársveitarskóla. Það er Sig- urður Guðmundsson skólastjóri þar og íþróttakennari sem skól- ann rekur og hafa vinsældir kennslunnar farið sívaxandi. í siwnar verða þarna starfiræfat 1 þrjú 10 daga mámskeið. Hið fyrsta hetfst 18. júní, anmiað 27. júní og hið síðasta 6. júlí. Námákeiðin eru ætluð baeði dremigj'Uim og stúlkum og búa stúllkurnar á einmi hæð heima- vistamhússinis í hinuim nýja Leir- árisveitairskóia og dremigixnir é anmniairri. Er aðbúnaður með sér- stökum ágætum. Rúmast um 50 niemiendur í senm. Námskeiðin eru ætluð 9—14 ára urngiingum. Á niámisfceiðumum eru kenndar frjálsair íþróttir, knatttteikir, sumd, kvöldvökur hafðar, S'unngið og dainisað og kvikmymdir sýndar. Aðstaðam í LeirársveitairSkóla til íþróttaiðkana er sérlega góð. íþróttaleikvanlgur hefur þar verið byggður, þar er íþrótta- hús með fiestum áhöldum og sfcammt undan er sundlaug með heitu vatni. Er óvíða að finma slíka aðstöðu á eimium stað. Upplýsimgar um némskeiðið gefur Ásgeir Guðm'uindseom í síma 24558 eða Si.gurður Guðmiumds- son skólastjóri Leirársveitar- skóla. SUNDMEISTARAMÓX Reykja-, víkur í Sundlauginni í Laugar- J dal fimmtudaginn 4. júní kl.' 20.00 verður síðasta opinbera j sundmótið fyrir landskeppnina við Skotland. Útiit er fyrir mjög spennandi fceppni sérstaklega í eftirtöldum greim.um: 100 m skriðsund kvenna (Ellen Ingvadóttir Á., Sigrún Siggeirs- dóttir Á., Vilhorg Júlíuisdóttir Æ.) 200 m skriðsund karla (Fimmur Garðarsson Æ„ Guðmiumidur Gís'lia son Á. og Gunnar Kristjánssom Á.) I 200 m bringusund kvenna (Eilen Inigvadóttir Á. og Helga Gumm'airsdóttir Æ.) 100 m flugsund karla (Gummar Kristjánsson Á., Guðmumdur Gíslason Á., Davíð Valgarðsson Í.B.K. og Hafþór B. Guðmiumds- son K.R.) 100 m flugsund kvenna (Ingi- björg Hairaldsdóttir Æ., Sigrúm Sig'geirsdóttir Á.) 100 m baksund karla (Guð- miumduir Gíslason Á. og Haifþór B. Guðmumdsson K.R.) Allls verður keppt í 10 greimum þar af tveimur boðsumdum. Sumarbúðir KR Sumarbúðir KR í Skálafelli ta ka til starfa 19. júní. Fyrir drengi 7-11 ára verða tvö 10 daga nám skeið: 19. júní til 29. júní og frá 29. júní til 9. júlí. Fyrir stúlkur 7.13 ára verður námskeið frá 13.- 23. júlí. Upplýsingar eru veittar í síma 24523. Fram Reykja- víkurmeistari Vann Val í gærkvöldi 3-0 FRAMARAR urðu Reykjavíkur- meistarar í knattspyrnu í ár. 1 úrslitaleik í gærkvöldi unnu þeir Val með 3:0 og réðu iögum og Iofum í Ieiknum. Langt er síðan — hafi það nokkru sinni gerzt — að lið hafi sigrað í þessu móti án þess að fá á sig mark, en Fram hefur skorað samtals 8 mörk gegn engu. Kristinn Jörundsson sem nú lék sinm fyrsta ledk í meistara- flokki Fram skoraði 2 mörk en Erlemdur Maignússom hið þriðja. Námar verður sagt frá leikmum á margun. Ýmsir báru vonir í brjósti um að Valsmenn sigruðu í gaerikvöldi. Sá sigur hefði þýtt að Víkimigar hesfðu orðið Reykjavífcuirm.eistar. IJrslit í HM í GÆRKVÖLDI voru leiknirí þrír leikir í lokakeppnl HM í| knattspymu í Mexikó. Leikj , num iauk laust fyrir mið- ’ nætti að ísl. tíma. Úrslit urðu: | ’ England — Rúmenía 1 Búlgaría — Perú 2 Uruguay — fsrael 2- Lið Víkinigs er skipað umgum mörunum, sem unmu liðinu rétt til keppni í 1. deild á s.l. ári og eiru til alls líkl’egir. En sigur Fram í gær yfir Val kemuir í veg fyrir sigur Víkinga nú. Loikastað'am í Reykjavílkurmót- imu er þessi: LUJT M S Fram 5 3 2 0 8-0 8 VíkiniguT 5 3 10 16-6 7 K.R. 5 2 2 1 9-6 6 Ármann 5 2 0 3 5-12 4 Þiróttur 5 113 5-15 3 Valur 5 10 4 6-10 2 Jón Þ. Ólafsson stökk léttileg a yfir Úrslit á EÓP-mótinu Góð þátttaka í f lestum greinum EINS og skýrt hefur verið frá í Morgunblaðinu fór E.Ó.P.-mót frjálsíþróttadeildar KR fram á Melavellinum s.l. fimmtudag, en sögum þrengsfla í blaðinu hafa úrslit í einstökum giredinum orð- ið að bíða. Á mótinu var sett eitt íslandsmet, í kringlukasti. Kastaði Erlandur Valdimarsson, ÍR, 56,44 metra. Ailgóður árang- ur náðist í flestum greinum, þrátt fyrir mjög óhagstætt veð- ur, suðvesttajn strekking og kulda. Þátttaka var einmig með betra móti í flestum grednum. Helztu úrslit á mótinu urðu þessi: t200 metra hlaup sek. d. Bjarni Stefánsson, KR, 22,5 i2. Þórarinn Raignarsison, KR, 24,0 '3. Trauisti Sveinbjörnss. UMSK 24,3 4. Láirus Guðimundss. USAH 24,3 1500 metra hlaup mín. 1. Halldór GuðbjörnS'S., KR, 4:04,7 12. Eiríkiur Þorstei'nss., KR, 4:22,0 3. Ágúst Ásgeirsson, ÍR,_ 4:32,7 4. Krisitján Magnússon, Á, 4:33,1 110 metra grindahlaup sekl il. Valbjörn Þorláksson, A, 15,4 2. Borgþór Magnússon, KR, 3. Stefán Hallgrims., UÍA, 4. Gu'ðlmiundur Ólatfsson, ÍR, 1000 metra boðhlaup 1. A-sveit KR 2. B-svei.t KR 3. Sveit UMSK 100 metra hlaup kvenna 1. Sigrún Sigiurðard., UMSK, 13,5 2. Hafdís Ingjmarsd., UMSK, 13,5 Hástökk metr. 1. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 2,00 2. Blias Svei'nsson, ÍR, 1,85 3. Hafst. Johanness., UMSK, 1,75 Stangarstökk metr. 1. Guðm. Jóhannests., HSH 3,90 Valbjörn Þorl'áksson og Stef- án Hallgrímsson felldu byrjun- arhæð. Kúluvarp metr. 1. Ari Stefánsson, HSS, 14,37 2. Hreinn Halldórsson, HSS, 14,21 3. Ólafur Unnsteiniss., HSK, 12,77 metra. Kúluvarp dremgja metr. 1. Elías Sveinsson, ÍR, 13,33 2. Grétar Guðmiundss., KR, 12,79 3. Karl Wesit Fredriksen, UMSK, 12,50 Kringlukast 1. Erl. Valdimarsson, ÍR, 2. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3. Þorsteinn Löve, Á, Leikir í dag I 1 DAG verða leiknir fjórir leikir í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu. Þeir eru: Belgía — E1 Salvador Ítalía — Svíþjóð Tékkar — Brasilía Marokko — V-Þýzkaland Leikirnir hefjast allir kl. 4 að staðartíma en þá er klukk- an hér á landi 22.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.