Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.06.1970, Blaðsíða 23
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. J'UNÍ 1(9*70 23 Nixon hlynntur aðstoð við Israel 73 öldungadeildarmenn styðja vopnasölu WASHINGTON 2. júní. — AP. I 73 öldungadeildarmenn taafa sent Nixon forseta bréf, þar sem þeir skora á hann að lýsa yfir því að ísraelum verði séð fyrir bandarískum flugvélum, sem þá nauðsynlega vanti vegna auk- inna afskipta Rússa af deilu- málunum fyrir botni Miðjarðar- hafsins. Ennfremur hefur verið lögð fram í öldungadeildinni sameiginleg ályktunartillaga þar sem Rússum er kennt um að auka viðsjárnar í þessum heims- hluta með þvi að senda sovézka flugmenn og tæknifræðinga til Egyptalands. Stuónnimiál'aflnétltlainirtjairi AP í Waslhiinlgtoin geigir a(ð ljóat sé, að NSxon miuinli á rnæstíumn'i sam- þykkja Sölu á fliuigvéluim, seim ísraielar (haifia belðliS um, ag lýisa yfiir því að haifniar venðli ríýjar 'ttilnaluiniiir tól þass alð dinaiga úr spianlniuinln i í Miilðaura tiuir lönidiuim. Niixon, miuin vaanlfianlega skýina firlá þessu að lokimn/i enidiuirákiOð- uin á sfcefimi bain-diarísku stjónniair- inir»air í málafiniuim Miðeiuisbur- iainldia, en sú endiunEtkoðuin hóftett fiyiniir sex vikmm. Reiðhjóla- og umferð- arnámskeið f yrir börn UMFERÐAR- og reiðhjólanám- skeið á vegum Bræðrafélags Langholtssóknar hófst sl. mánu- dagskvöld. Námskeið þetta er ætlað fyrir börn á aldrinum 7—14 ára og fer fram í og við Safnaðarheimilið við Sólheima. Bræðlnaifélagiið belfiuir fieingið í Uð með sór uimÆerðarlögneglu,, Slysavainnlarféiagilð og stianfis- mann bongarvenkfiraeðinigs og naastu daga og kvöld verrðia aefið- Doktors- vörn LAUGARDAGINN 6. júní nk. fer fram doktorsvöm við lækna- deild Háskóla íslands. Hr. lb Persson, læknir frá Kaupmanna- höfn, mun verja rit sitt „Anthropological Investigations of The Population of Greenland" fyrir doktorsnafnbót í læknis- fræði. Prófessor dr. Ólafur Bjarnason stýrir athöfninni, en andmælendur af hálfu lækna- deildar verða prófessoramir Jón Steffensen og dr. A. E. Mourant frá London. Doktorsvömin fer fram í há- tíðasal Háskólans og hefst kl. 2 eftir hádegi. 'air naiðlhjóliabriauitlir, 'Uimifleirðiar- -riagluir, hjiálp í viðlaguim, blásit- uirsalðfiarið, klæ-ðnlaðluir á fier'Salög- ‘Uim, eiinin/ig verða -sýndiair kvák- miynidir, efinlt fiil keppnii í neið- hjólalþriauituim og ulmffiarðlaxinagl- uim, jafinÆnainit því að lögnaglam -Skoðar hjól bamniamila-. Öll börin 7—14 ána -enu velkomin á þettia nlámislkldið þdiim -að kostmiáðar- lauisu. Námtíkeiðlilð er htólðlsfcæifct inlám- skdiðuim þiefum sem Bnæðnaf-élagið gdklkst fynir vonið og haiusibið li9©4. Fljúga á ný til Luxemborgar LOFTLEIÐIR hafa nú á ný hafið flug til Luxemborgar, en flug þangað hefur legið niðri síðan um miðjan apríl m-eðan unnið var að því að styrkja aðalflug- braut vallarins, m. a. til þess að hún gæti borið örugglega þotur Loftleiða. Á mieðlan flriamlkvæmdáir á flag- velliiniuim stóðu yfiir arðlu Lof’t- leiðlir áð lemda í Brússel og flýtjia Luxamíborgairfiarþaga sínia í bilf- neiðum -mlilli Luxeimlborigar og Brúsiael. Sjóvátryggingarfélag íslands; Iðgjaldatekjur sl. ár 234 milljónir króna 51. AÐALFUNDUR Sjóvátrygg- ingarfélags íslands h.f. var hald- inn 29. maí í húsakynnum félags- ins í Ingólfsstræti nr. 5. í u-pphafi fundar mianntist for- miaðuir félaigsstjónniair Sveimtn Banedikltsson framlkvæm-das-tjóri, Matbhíasar Matthíassonair yfir- umboðsmann Lífbrygginigaidei'ld- ar, aíðaisit stanfsm-aninastjóri fé- laigsins. Hanin haifði veæið stairfs- maðuir þess í 35 ár, en andaðist 28. nóvember s.l., 62 ára að aldri. Vottuðu funidarmenin hooum virðingu sína. Fu-ndarstjóri va-r Bemiedikt Blöndall hwl., en fundarritari Axel J. Kaaber dkrifistofustjóri. Fraimlkvæmdaisitjóri félagsdns Sfiefián G. Bjömissan fliutti skýrisiu um rekstur og haig fé- lag-sinis sd. sfiarfsár og Skýrði ítair- 1-ag'a himia ým-su liðd reikni-ngainna. Jaf-niframt ræddi han-n nokkuð horfur uim reksbuir þessa áns. Saimanlögð iðgjöld fyrir skað-a- tryggingar niámu 230 milijónum krórra, en fyrir lífbryggingar 4.3 milljónir, e-ða samtals 234.3 millj- ónlir. Fastur eða samninigdbundinn afsláttur til viðdkipbamamna er þegar frádreginm i upphæðum þessuim, svo og afsláttur eða bónus til bifreiða-eigenda, sam- tals 38.8 milljónir krónia. í tjóna'bætur voru grei-ddar samfials tæplega 131 milljón króna, en i lauin, kostnað, uim- boðslaun og Skatta rúmlega 40 milljómr. Iðgjalda- og tjómavarasjóðir, Umferðarfræðsla fyrir börn MIÐVIKUDAGINN 3. júní hefst umferðarfræffsla í bamaskólum Reykjavíkur fyrir 5 og 6 ára böm. Fræffslan fer fram á veg- um lögreglunnar og umferffar- nefndar Reykjavíkur í samvinnu viff Fræffsluskrifstofu Reykjavík- ur. Verffur öllum börnum á fyrr- uefndum aldri gefinn kostur á aff mæta tvisvar og verffur fræffslan meff þeim hætti, aff börnunum verffur sýnt brúffuleikhús, kvik- mynd, auk þess sem þau fá verkefhaspjöld. Lögreglutnenn og fóstrur munu ræffa viff bömin um umferffarmál. Er þeffcba í ammáð sinin, sam elflnt ar fiil ákipulagrar umfflerðar- fræðslu fyinir bönn undiir skóia- aldmi í bannaskóluim, en í fyrma tóku um H900 bönn þátít í finæðlsl- unni. Haflgt flnæðslan í Melaslkóia og Vesburbætj-ainsífcóla. Skólapiltar til flugþjónustu- starfa 15 ÍSLENZKIR skóUpiltair á 1 aldrinum 18-20 ára hafa veriff ráffnir til flugþjónustustaxfa ( hjá Luxair á Findelflugvelli fyrir milligöngu Loftleiffa. Munu þeir affallega starfa viff afgreiffslu á flugvélum Loft- leiða. Fyrsti hópur námsmann- anuia fór utan í gær og er ráffningmrtimi þairra fjórir mánuffir. Nýjung hjá Ríkisútvarpinu; Fréttalestur á ensku fyrir ferðamenn RÍKISÚTVARPIÐ hefur tekiff upp þá nýjung aff hafa daglega örstuttan fréttatíma fyrir er- lenda ferffamenn yfir sumartím- ann. í fréttatíma þessum verffa fluttar fréttir af helztu viffburff- um úti í heimi og innlendar frétt- ir sem koma mega erlemdum ferffamönnum aff gagni. Fer fréttaflutningurinn fram á ensku og tekur 5 mínútur á dag. Ríkilsúltvarpið haflur ráðið skozka-n manin, Mikael Magniú»- son fiil þe&s að vkína firáttiwniar og issa þaer og hiafur hanln Sfcarfis- aðstöðu á firétfcaisfcoflu nikmsút- vairpSiiras. — Ráðstefna Framhald af bls. 2 fyrirlesaina til þess að fllytja er- inidi og hafa framsögu á ráð- Samkór Kópavogs i söngför til Færeyja SAMKÓR Kópavogs, alls um 50 manna kór ætlaffi í nótt aff lialda til Færeyja, í viku söngför þangað. Fékk kórinn undanþágu til flugsins, vegna verkfallsins og átti aff fara í tveim flugvélum, hin fyrri klukkan 2 í nótt er leið, en hin klukkan 7 árdegis í dag. Farmaðuir kórsins Sigrún Olafis dóttir sagði Mbl. í gæir að kótrkun hefði í vetur byrjað að æfa umdir sönigför þessa undir stjórn Janis rúmar svo og vaira- og viðfagasjóðir fyriir skaðatryggirugiamar eru samtalts rúmlega 195 milljónir króna, en fyrir líftryggirugar tæp- lega 61 milljón, eða samtals 250 milljónir, þar af eigin varaisjóðir rúml'ega 214 mifljóinir. Nýtryggingair í Lífitrygginiga- deild nám'U uan 30 millljóniuim, en saimanilagða'r líftrygginigar í gildi um s.l. áramót vonu um 197 rmillljónir. Stjórn féliagsinis skipa þeir Sveirun Benediktsson, sem er stjórnarfoTmaður, Ágúst Fjéld- sbed, varaformaðuT, Bjöm Hail- grímsson, ritari Imgvair Viflhjálims- son og Teitur Fiirunibagason. Morávek. Sem kunimugt er fé'll hann frá, en æfirugar voru þá mjög lanigt á veg kornnar. Páll Kr. Pálsson onganisti, tóík þá við æfiniguruuim og í þesisari sörugför verður baiun sönigstjóri saimkórsins. Kórirrn syrugur eidk- um íslenzk lög en eininág erlend og færeySk. Frá Vogey þar sem flugvölluirinin er, heldur sörug- fóllkið beimt til Klakksrvíkiur með Skipi. Þar verð'ur sumgið mokikr- um simimum í sambandi við sum- arSkemmtuin þar en eimnig symg- ur 'kórimn í Torshavn n.k. föstu- dag. Fresta þeir verkfalli? EINS og fram kemur á öffrum staff í blaffinu hafa mjólkur- fræffingar boffað verkfall á miff- nætti í nótt. 1 gærkvöldi hafffi Mbl. samband viff Stefán Bjöms son, forstjóra Mjólkursamsöl- unnar og spurffi hann hve fljótt yrffi mjólkurlaust, ef af þessu verkfalli yrffi. Sagðii Stefán að sennilega yrði til mjólk í eimn til tvo diaiga fná því verkfiall hæÆiisit, ein hims vegar tovaðlst hanm varaa að Mjóltourfræðiimgatfélaigið fresbaði á'ður boðuiðu verkfialli eiims og aifgreiðsluistúlltour í brauða- og mjólitouirbúðum hatfa gert á mieð- an fiétoari saimmimgafiumdir staindla yfir. stetfiniumni: Leramart Hokmgren, prófessor, Stoklkhóilmi, H. F. Fabritius, yfir- lælkni í Namisos í Noregi, Ake Ahlsón, flonmiaður samlhalka heymn anskertra á Norðurlöndum og Hams-Peter Meinlke beyrnartækni fræðinigur. Síðain verða fyrirspumir og al- iraeramar umræður. Ráðstetfnan verður sett kl. 9 laugardaginm 6. júná. ÖMium átouigatmönnum um heymiairmál og framémönnium í beilbrigðis- og skólamálum er beimill aðgamgur að ráðstetfn- uirnni. Búast má við, að auik aðal- umræðueínis ráðstefnunnar um heildarskipulag beyrraairþjón-uisitu, verði rætt um nauðsynle-gar sbofraanir, kennsluaiðferðir, heyrn- arvernd og faeyrmartæfci. (Fréttatilkymnin-g frá undirbún imgsmetf nd). — Brjóstkrabbi Framhald af hls. 2 þykktir a'tihugasemd«a.lauisft. Fjár- hagur félagsins er góður. Bjarni Bjarraason var en-dur- kjörinn fomraaður féla-gsins og einnig þeir Jón Þorgeir Hall- grímsson og Guðmundur Jóhanti esson, en þei-r átfcu að ganga úr stjórn þess og var-aistjórn. Stjórn Kra-bbam-einistfélagis íslands 1970 -skipa: Bjarn-i Bjamason læfcnir, formaðu-r, Hjörtur Hjartarson, forstjóri, gjaldkeri og Jóraas Hallgrímisson, læknir, ritari. Með stjórnendur eru: Helgi EHíasson, fræðslumiálaistjóri, dr. med Frið- rik Eiraarsison, yfirlætonir; frú Sigríðuir J. Magnússon; Erlendur Einarsson forstjóri; M-atthías Johannessen, ritstjóri og Jóraais Bjarnason, læítonir. — Sunna (Fréttatilikynnirag firá Sjóvá). Dansk-islands Fond: Styrkir til náms og vísindastarfa DANSK-islandsk Fond veitti 15. maí sl. eftirtalda styrki til náms í Danmörku og til vísindastarfa: 400 daraska-r krónur til Eiriks Más Pébunssoraar til náms í tækni Skóla. 500 danskar krónur til Raignhildar Helgadótfcur til náms í Keran'airahásfcóla og 500 d. kr. til Arngríiras Geirssonar til sama náms. 2530 d. tor. tll W. Dans- gaard prófessors, dr. phii, tll ferð ar til Reykj-avítour; 1990 d. tor. til dr. Aage Frederaslund til tæknináms í efnafræði og 2000 d. tor. til Guðjóns Axelssonar taranlælknis til náirms í Tannlækna háskóla Kaupmannahatfnar. Sarmtals eru bessir styrfcir að upplhæð 7.920 d. kr. Framhald af bls. 24 leiðum islenzku flugfélaganna. Kvað hann Vangúard-vélina leigða tiil 6 mánaða og að ráð- ger.t væri að hún færi í fyrstu fierðina tii, Mallorca n.k. fö*bu- dag. Þá sagði Guðni, að Sttnna hefði á hverju ári leigt talsvert af erlendum filugvélum, auk íslenzkra véla. Kvað haran leiigu samninginn fyrir Vanguard-vél ina mjög hags-tæðan, hún væri bægileg fyrir farþega, hraðfileyg og kostn að a rhlutfiöl'l ákaflega hagstæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.