Morgunblaðið - 04.06.1970, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.06.1970, Qupperneq 1
28 SÍÐUR 122. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 4. JtJNÍ 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tung-lfarinn Neil Armstrong hefur verið í heimsókn í Sovétrikj unum undanfarið og á meðfylgj- andi mynd sést hann ræða við Valentinu Tereskovu, eina kvenmanninn, sem farið hefur í geim ferð. — Eiginmaður hennar Nik olajev stjórnar nú ferð Sojusar 9. umhverfis jörðu. ísraelsk börn falla í árás Tel Aviv, New Yorfk, 3. júní — NTB — AP TVÖ böm biðu hana þegar arab ískir skæruliðar í Jórdaníu gerðu Gromyko í París París, 3. júní. AP. HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum í París, að sovézki utanríkisráðherrann Andrei Gro- myko hafi í viðræðum við franska utanrikisráðherrann Maurice Schumann látið í ljós þá von að endir verði bundinn á áhrif Bandarikjamanna og Kín- verja í Suðaustur-Asiu og að þessi heimshluti verði gerður að hlutlausu svæði. Sjónairmið Rússa og Fraktea í miálefnuim Suðau'Stur-Asíu fara þannig að ýmsu leyti saman, en Rússar eru sagðir tregir til að fallast á tiliögu Fratetea um að köliluð verði saman í Genf al- þjóðaráðstefna á breiðum gruirad- velli um málefni Indó-Kína. tvær eldflaugaárásir á bæinn Beis an í Norður-ísrael í dag. Þetta er í þriðja skipti á hálfum mánuði sem israelsk skólaböm bíða bana í árásum arabískra skæm- liða. f dag gerðu Jórdaníumenn enn fremur stórskotaárás á bæ- inn Tíberías við Genesaretvatn í fyrsta skipti síðan 1948, og biðu tveir bana en margir særðust. f fyrri árásinni í daig týndi tólf ára gömiul stúlka lifi, en systir hennar, tvær aðrar stúlkur, einn drengur og einn fullorðinn mað ur særðust. í seinni árásinni, sem gerð vair tveimur tímum síðar, grófust fimim börn undir rústum sikólafihúsis, sem hruindi. Einn drengur faimnist látinn í rústun- um, og fjögur böm voru flutt slösuð i sjúkrahús. í fyrri árásinni spralkk einnig eldflaug við skóla í Beisan og kveikti í kennslustofu. Eldflaug- arnar voru sovézkar af gerðlinni Katjulsja. Þorpið Maozhayim varð einnig fyrir árás, en engan sak- aði. Til snarpra loftbardaga kom í Framhald á hls. 18 Lengsta geim- f erð Rússa ? c * Þjóðarsorg i Perú Erfitt björgunarstarf á j arðsk j álf tas væðunum Lima, 3. júnií. AP. ÁTTA daga þjóðarsorg hefur verið fyrirskipuð í Perú, þar sem óttazt er að allt að 50.000 manns hafi farizt í jarðskjálft- unum, og fánar blöktu í bálfa stöng hvarvetna í lalidinu í dag. Slæmt veður og samgönguerfið leikar hamla björgunarstarfi, sem er haldið áfram af fullum krafti, og hjálparsendingar hafa borizt frá mörgnm löndum, þar á meðal Chile, Argentínu og Bandarík junum. Vegdr til jarðskj álftaisvæð isi n s haifa loteazt vegrna sikri'ðufalla og spruogumynd’ainia og hjálpar- sveit'ir grafa í leðju og aiur í leit að fólki, siem kiarun að hafa kom- izt lífs af. Herfluigivélum tóikist í diag að varpa náðiur í fallihlífum 1 34 læknuim o>g hjú'kruiniarkonum 1 í bæmium Huiarez, sem befur orð- ið hvaið harðast úti í jarðsikjálf- uinium. Nokteru síð'ar var varpað niiður viisibum og áð'ur en allt fluig lagð'ist ni'ður vegmia veðurs tófcst að flytja nokkra á brott í þyrl- um. Juan Velasco Alvarado forsieti fór í sinögga heimsófcin til jarð- akjálftasvæðisinis í gær og saigði að hörmiungarnar væru ósegjan- legar. Hanin sdgldi með beiitiskipi til hiafniarborgarinmar Chimbote, siem hefur 80 000 íbúa, en þar hiafa 40% allra hiúsa hruinið til gruminia eðia skemmzt og um 300 farizt, siamfcvæmt síðuistu opin- berUm tölum, mokikur hundruð slö’suð’uist og þúsuindir misstu hieimili sín. Vegna samigöniguerfiðledíkiannia Framhald á hls. 18 Moskvu, 3. júnd. NTB-AP. SOVÉZKU geimfararnir Andrian Nikolayev og Vitaly Sevastja- nóv héldu áfram ferð sinni í geimfarinu Sojusi 9 og margt bendir til þess að hér verði um að ræða lengstu ferð sovézkra geimfara í geimnum. Enn hafa engar tæmandi upp- lýsingar verið gefnar um geim- ferðina, en tilgátur um, að læknisfræðilegar tilraunir gegni Ekki vitað hvarDubceker Gagnrýni í Pravda Wallace sigraði í forkosningum Montgomiery, Alabamia, 3. júní. — NTB-AP. GEORGE Wallace, fyrrverandi ríkisstjóri í Alabama og einn af frambjóðendum við síðustu for- setakosningar í Bandaríkjunum sigraði í dag í forkosningum um frambjóðanda til ríkisstjóra- kosninga þar í fylki næsta haust. Wallace fékk 484.010 at- kvæði, en núverandi ríkisstjóri, Albert Brewer, hlaut 48 þúsund atkvæðum minna. Sigur Wallace nú mun að öllum líkindum hafa það í för með sér að hann verði næsti ríkisstjóri eftir kosningarn ar í nóvember, þar sem sigurlík- ur repúblikana eru taldar hverf- andi í Alabama. Þá eru ýmsir þeirrar skoðunar, að Wallace muni enu á ný hugsa sér að bjóða sig fram við forsetakosn- ingarnar árið 1972. í kosíndinigabaráttum'ni sló Wall- ace óspart á þá óttaistrenigi rraargra hvítra maminia í Ala.bama að svertiinigj'ar fái kiomiat til of mikilla á'hrifa og valdia í rík- imiu. Við forsetatoosiniiinigarniar 1970 hlaiuit Geiorgle Wallace fimmtán Framhald á bls. 18 Prag, 3. júnd. AP. TÉKKNESKA utanríteisiráðiu- raeytið raeitaði í daig að gefa upplýsinigiar um, hvar Alex- ander Dubcek væri niðurkom- inn, en heimildir í Prag höfðu það fyrir satt að haran hefði verið kallaiðuir fyrir sérstaka rainirasóten'ainefnd teammúnista- flokksims. Talsmiaður ráðu- raeytisins sagði: „Þar sem ég veit ek'kert um ferðir sendi- herrans get ég eklkert sagt um, hvenær hanm fer aftur til Anlkara, þar sem hanin er senidiberra. Senidiibeirrar eru oft á ferðalögum og þau hafa hinigað til ekki valkið raeina forvitni, svo að ég fæ eklki séð aið ferðir Dubcetes ættu að gera það frefcar.“ í fréttum frá Mosikvu segir að málgagn sovézka kommún- istaflokksins, Pravda, hafi í dag gagnrýnt Dubcek mjög harðlega og er þetta fyrsta árásin sem birt er í Pravda á flokksleiðtogainin fyrrver- ! Dubcek andi, síðam hanin varð sendi- berira í Tyrklandi fyrir nokkrum árum. Sérfræðimgar i Mostevu Framhald á hls. 18 þýðinganniklu hlutverki, virðast hafa við talsvert að styðjast. Geimfaraimir starfa greiinilegia samtevæmt stranigri vinmuéætl- um. Haft var eftir gióðum heim- ildum í dag, að gedmfararnir yrðu allit að tvaer viitour í geimm- uim, en þetta hiefur etoki veri'ð opiníberlegia staðfest. Yfirverk- fræðingur SojuB-gieimfárammia saigði í viðtali við „Izveetia" í dag, að leysa þyrfti miörg tæteni- lag og líffræðileg vamidamól áð- ur en ummt yrði að korraa mianm- aðri geimistöð fyrir á braut um- hverfiis jörðu. Hamm sagði, að eiran mikilvæglasti tilgangur Sojuis-áætlunarinmiar væri að kanna hvemndg auika mœtti vinrau hæfni rmammia í geimmium. Framhald á bls. 18 Þingmenn andsnúnir Nixon Wasihington, 3. júní — AP ÖLDUNGADEILD Bandaríkja- þings felldi í dag með 54 atkvæð um gegn 36 tillögu Robert J. Dole, öldungadeildarmanns úr flokki repúblikana, um að Nix- on forseti fái frjálsar hendur í Kambódíu meðan bandarískir hermenn eru hafðir þar í haldi. Tillagan var borin fram til þess að koma í veg fyrir að samþykkt verði önnur tillaga, frá öldunga- deildarmönnunum Cooper og Church, þess efnis að forsetinn fái ensa fjárveitingu til að- ererða í Kambódíu eftir 30. júní. Þótt tillas'a Doles hafi verið felld er talið að frumvarp Coopers og Churchs eigi enn langt í land. Nixon forseti átti í kvöld að halda ræðu um ástandið í Kamb ódíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.