Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 4

Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNt 1970 £ Traust Tryggva Ófeigssonar á Bæjar- útgerð Reykjavíkur þakkað Þorsteftnn Arnalds skrifar: MJl «// it v MJALíUWf 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 MAGIMUSAR «aPHom21 mmar2H90«'.» || eftirlokun íimi 40381 J 25555 \imim BILALEIGÁ HVERFISGÖT U 103 VW Scndiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 rnanna -Landrover 7manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Hópferðir Til ieigu í tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Ballerup VÖNDUÐ VÉL Á VÆGU VERÐI IDEAL-MIXER er ein BALLERUP hrærivélonna. Þær eru fjölhæfor: hræro, þeyta, hnoða, hakka, skiija, skræla, rifa,. pressa, mala, blanda, móta, bora, bóna, bursta, skerpa. Þær eru fallegar og vandaðar og fóst í 4 slærðum. „Heiðraði Velvaikan'di! í Morgiun'blaðin.u þriðjudaginn 2. júní birtist bréf frá Tryggva Ófeigasyni, þar sem han/n ræðir nokkuð væn.tanl. kjarabæbur til handa verkafólki. Byggir Tryggvi áliit sitt á forsendum, seim fram koma í skýrslu B.Ú.R. frá fundi Útjgerðarráðs Reykjavíkur er hald inn var 26. mai 1970, þar sem reikmingar B.Ú.R fyrir árið 1969 voru la/gðir fram. Að vísu verða nokfcur misbök hjá Tryggva Ó- feigssyni i meðferð talna og ann arra upplýsinga, sem fram korna í skýrslunnö, því að vafalaust mun það vera óviljaverk Tryggva, að þær upplýsingar hafa örlítið skolazt til. @ Skotizt yfir smáræði Tryggvi telur, að en.gin gjöld tií Reykjavíkurborgar hafi verið greidd, en það er misskilniingur. Aðstöðugjald, að upphæð kr. 827.100. var bæjarútgerðinmi gert að greiða á árinu 1969, og er það allt greitt. Jafnframit telur Tryggvi, að brúttótefcjur hafi verið 228 millljónir, vin.nulauni 108 miLljónir og nettótekjur, að frá- dregnum afskriftum,, 5.5. milllijón- ir króna. Hér gætir að vísu niofck urrar ónákvæmni, þar sem brúttó tekjur af útfliuttum afurðum voru kr. 227.896.674. — oig brúlttótekjur af selidum fisfcafurðum tiil ýmiissa fiskvinn.slufyriirtæ)kja og til nieyzílu í Reykjavíkurborg kr. 37.020.753. — Brúttótelkjur námu því kr. 264.917.427. — Hér er væn.tan'lega aiðeins um smáræði að ræða í augum Tryggva Ófeigsson- ar, miismiuniurinn n,emur aðeiins um 36.9 miiTjónum króna. Afskriíftir tellur Tryggvi vera „svo til engar“ en þær eru eftir- farandi: 1. Fyrningaafsfcriftir kr. 2.382.739.00 2. Afskriftir vegna endurnýjun- ar eigna kr. 4.919.259.00 Samtals kr. 7.301.998.00 Hkki er noktorum vafa undir- orpið, að Tryggva Ófleiigssynd hef ur skotizt yfir þetta smiáræði, þótt mikiíll reitoningsmeistari sé. ^ Hvar eru reikningar Tryggva? í samanburði sínum á aflkcmu Bæjarútgerðar Reykjavítour og af HEIMILIÐ „VEROLD INNAN VEGGJA“. IIEIMSÆKIÐ SÝNINGARDEILD OKKAR STÉKA NR. 45. 5°fo afsláttur meðan á sýningu stendur PHILIPS sjónvarpstœkín sýnn nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR MYNDAR Hafið þér nokkurn tíma Velt fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn betur. HEIMIUSTÆKl SF. HAFNARSTRÆTI 3, SfMI 20455 SÆTÚNI 8, SfMI 24000 komu anuarra útgerðarfyrirtaekja (væntaulega þar á meðal sinna eigin fyrirtækja) kemur Tryggvi þó ekfci auga á, að hér er um venufegan aðsitöðumuin að ræða, þar sem B.Ú.R. hefiur að veru- legu ieyti tefcið tiiliit til atvinniu- ástandsins í Reykjavik hverju sinni og landað hér í Reykjavíik af þeilm sökum, enda þóitit fisik- verð sé lœgra hér en erlendis. Hins veigar hefur Tryggvi Ófieigs son. landað úr stoipum 3Ín,um er- liendis, þegar hann hefur talið það hagstaeðara fjárhagsiega. Munu togarar Bæjarútgierðar Reykjavíkur hafa landað tæplega tvöfalt meiri fiiski hér í Reykja- vík á síðastliðnu árd en, togarar Tryggva Ófieigssonar. Hins vegar hafa togarar Tryggva landað rúm iega 1700 tonnium mteira erlendis en togarar B.Ú.R. Samtovæmt sikýrsTu B.Ú.R. eru meðaitekjur á útbaldsdag, þegar stundaðar eru veiðar fyrir ininlendan markaðkr. 81.477.—, meðalverð pr. kg kr. 5.97, en meðaltefcjur þegar stund aðar eru veiðar fyrir erliendan, ma,rkað kr. 124.416. — (og eru þá sigiiinigardagar reifcnaðir með í út haidi9dögum), meðalverð kr. 17.96 pr. kg. Þarf varla annan eins reikningsmieiistara og Tryggva Ó- fleigsison, til að sjá, að hér er um verulegan aðstöðumun að ræða. Hins vegar geignir noktourri furðu að hann treystir sér e'kki till að leggja til grundvallar reiknin.gs- niðunstöður sin,na eigin fyrirtækja, þegar rætt er um að veita verka- fólki noikkrar kjarabætur. Viiidi ég hér mieð vinsamiegast beina þeim tilmælum til Tryggva Ófeigs sonar, að hann leggi fram reikn- inga sína og sams konar upplýs- ingar og Bæjarútgerð Reýkjavík- ur hefur lagt fram, þannig að etoki þurfi að byggja einbliða á rekstri B.Ú.R., sam, eins og að framan getur, hefur nokkra sér- s.öðiu. @ Hófleg forstjóralaun Mér er ljóst, að togaraútgerð Tryggva Ófeigsis'onar er rekin af mynidarskap og mikiili rausn, þeg ar það á við, en einnig af milkilli sparsemd. Viidi ég aðeins nefna í því sambandi að í Skatta,- og út- svarsskrá Rvífcur fyrir 1969, kem úr fram, að efcki hefur Tryggvi sfcorið við nögl sér greiðslur til skipverja á togurum sínum, t.d. matsveinsins á b.v. Neptúniusi, en hann greiðir af teikjum sínum samkvæmt skránni bls. 90: Teíkjuskaitt kr. 32.505.00 Tekjuútsvar kr. 56.654.00 Samt. kr. 89.159.00 Hins vegar hefur Tryggvi ætlað sjáífium sér mjög hógværan hlut af hagnaði fyrirtækja sinna, en af bekjum sínum greiðiir hann sbr. Sfcatt- og útsvarsskrá Reykjavik ur bls. 647: Tekjuskatt kr. 16.362.00 Tekjuútsvar kr. 23.378.00 Samtals kx. 39.740.00 Mun sú nýtnl og sparsemi, sem aldamótaky.nislióðinni var í blóð borin, hér hafa komlð Tryggva að gó@u gagnii. Sjálfsagt er að ræða þessi skattamáll frekar, ef bil- efni verður gefið t'il þess. Reýkjavík, 3. júní 1970. Þorsteiim Amalds.“ § Rauði skúfurinn er festur í húfuna Jón Sigtryggsson skrifar: „Velvafcandi góður. Mig langar til að biðja um rúm fyrir örfáar línur vegna þesis, að mér þykir leiltt að misskiiið sé hið giullfagra kvæði Jónasar: „Ég bið að hieilsia." Þeasi miisiskilning ur nær einnig til gerðar hins ís- lenefca þjóðbúninigs kvenna á fyrri hiuta 19. aldar, þó í smáu sé. í Morgunblaðinu 31. mai segir fréttamaður Morgunblaðsins á fremslu siðu: „Með rauðan skúf í peysu á kjörslað." (Fyrirsögn). Á blað- síðu tvö segir hann og: Hún (bar) þarna vantaði orð, rauðan skúf í peysu og vegna þessara ein- kenna . . .“ Af þessu skilist mér, að frétta- m.aður telji ' að rauði sfcúfiurinn, hafi verið í peysunni, en það er ekki meining Jónasar, heldur að skúfurinn hafd verið í húfunni. „heilsaðu ei'bkum, ef að fyrir ber enigil með húfu‘ og rauðan skúf, í peysu; þröstur minn góð- ur! Það er stúlkan mín.“ Rauði skúfurinn hefiur verið festur í húfu konunnar, lífct og svarti skúfurinn.er fe-stur í skott- húfuna, sem kornur niota : hú við þjóðbúriingiimn og hafa notað, sið án á síðani hluta 19. al'diair, með iitium breytingum. Þökk fyrir birtingu, 2.6. 1970. Jón Sigtryggsson." Kirkjukonsert í Neskirkju föstudaginn 5 júní kl. 20,30. Kórsöngur með strengjahljómsveit og blásturshljóðfærum, einsöngur, einleikur á fiðlu og orgel. Aðgörigumiðar kr. 100 við innganginn. KENNARASKÓLINN I VOLDA. 4ru-5 kerb. íbúðir óskust Höfum kaupendur að 4ra—6 herb íbúðum eða hérhæðum. Útb. frá 800—1300 þús. sambýlishúsum ÍBÚÐA- SALAN GÍSU ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.