Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 8

Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMSMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1070 4 Stýrimannaskólanum í Reykjavík slitið STÝRIMANNASKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp hinn 9. maí í 79. sinn. Viðstaddir skóla- uppsögn voru margir af eldri nemendum skólans. í upphafi gaf skólastjóri, Jónas Sigurðsson, stutt yfirlit yfir starfsemi skólans á skólaárinu. Auk venjulegrar kennslu í skól- anum sóttu nemendur fiskimanna deildar viku námskeið hjá Rann sóknastofnun fiskiðnaðarins. Umsjón með því námskeiði hafði Sigurður Haraldsson, efnafræð- ingur. Á námskeiðinu var veitt fræðsla um meðferð og verkun sjávarafurða, veiðitækni o. fl. og kynnt starfsemi Rannsónkastofn- unar fiskiðnaðarins. Þá ræddi Skólastjóri nokkuð erfiðleika þá, sem stafa af mis- jöfnuim bókleguim undirbúningi nemenda og leiðir til a@ ráða bar bót á. Eins og er, eru engin skil- yrði um bóklegan undirbúning. í stað þess að setja ákveðin inn- tökuskilyrði, t.d. gagnfræðapróf, taldi slkólastjóri vænlegra að hafa undirbúningsdeild við skól- ann handa þeim, sem ekki koma með nægan undirbúning í hinum allmennu greinuim. Yrði þá vænt- anlega tekið inntökupróf upp í 1. beklk. í>á ræddi sikólastjóri nokkuð um húsnæði ákólans og kvað brýna þörf á hentugu húsnæði fyrir tækjalkennsluna. Að þessu sinni luku 35 neim- endur farmannaprófi 3. stigs og 25 fiskimannaprófi 2. stigs. Efst- ur við farmiannapróf var Eiríkur Karlsison 7,60 og hlaut hann verðlaunabikar Eimslkipafélags íslands, fanmannabikarinn. Efst- ur við fiskimannapróf var Agúst Ólafsson 7,56 og hlaut hann verð launabikar Öldunnar, Öldubik- arinn. Hámarkseinlkunn er 8. Bókaverðiaun úr verðlauna- og styrfctarsjóði Páls Halldónssonar, ákólastjóra, hlutu eftirtaldir nemendur, sem alliir höfðu hlot- ið ágætiseinkunn: Ágúst Ólafs- son, Bjami H. B. Sveinsson, Ei- ríkur Karlsson, Helgi ívarsson og Jón H. Jónsson. Skólastjóri ávarpaði síðan nemendur og óskaði þeim til ham ingju með prófið. Benti hann þeim á ábyrgð og skyldur yfir- mianna á skipuim. Ræddi hann nokkuð uim atvinnuhorfur og Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð með þpem svefnberb. í Reykjavík. Mjög góð útb. Höfum til sölu fasteignatryggð veðbréf. Þurfið þér að selja eða kaupa fasteign, verðbréf eða skiip, hafið þá saimband við ak'kur. Málflutningsskrifstofa GÍSLA G. (SLEIFSSONAR HRL. Sölumaður Bjami Bender. Skólavörustíg 3 A. Símar 17150 og 17160. Lítið hús Til söi'U er 22 fm timburhús. Upplýsi'ngar í síma 37488 eftir kl. 18. Fiskbúð til söl'U á góðum stað. Tækifær- iskaup ef samið er strax. Þeir, sem hafa ábuga, ieggi nöfn sín og símamr. á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „5134". taldi þær góðar fyriir fiskimenn, þar sem óvenju fáir hefðu braut Skráðst úr fidkimannadeild und- anfarin tvö ár og varla nógu rnargir til að mæta þörfinni fyrir fiskiflotann. Fyrir farmenn taldi hann hinis vegar ekM liggja stýri mannsstöður á lausu. Bæði væri að óvenju margir braiutókráðust úr þeirri deild, og nokkur stöðn- un hefði orðið í endurnýjun kaup skipaflotans. Á því þyrfti að verða breyting, ekki væri síður nauðsyn að endumýja og aulka hann. Fatrmannaprófið veitir einnig réttindi á fiskiskipum, enda hafa margiir farmenn sigl- imgatiima sinn að nokfcru leyti á fiskisfcipunum. í>á ræddi skólastjóri hættuir þær, sem sjósófcn eru samifara og brýndi fyrir hinum verðandi skipstjórnarmönnuim að faira að öllu með gát og hafa jafnan hug- fast að „kapp er bezt með for- sjá“. Að lokuim þakkaði hann nem- endum samveruna og óskaði þeiim farsældar í fraimtíðinmi. Að ræðu slkólastjóra lokinni tók til máls Guðmundur Hjalta- son, formaðuæ Slkipst j óraf élags fslandis. Færði hann bófcaverð- laiun frá Sfcipstjórafélaginiu eftir tölduim nemiendum úr farmanna- deild, sem aíllir höfðu hlotið há- markseinfeunn i siglinga.reglutm: Árna Vifcarssyni, Eiríki Karls- syni, Karli Arasyni og Siguirðd H. Sigurðssyni. Af hálfu eldri nemenda tóku til máls: Páll Þorbjarnarson fyr- ir 40 ára. Einar Thoroddsen fyrir 30 ára. Tryggvi Gunnarason fyr- ir 20 ára. Afhentu þeir ailiir fjár- upphæð í styrktarsjóð neanenda. Einnig tillkynnti dkólastjóri pen- ingagjöf í saima sjóð frá 25 ára prófsveinuim. Af hálfu 15 ára prófsveina talaði Björn Björns- son og afhenti peniinigaupphæð í tækjasjóð Skólans. HÚSAVAL Skólavörðustíg 12 Símar 24647 & 25550. TIL SÖLU Við Miðbœinn 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð í nýlegu steiimbúsii, svahr, 2ja herb. ný og fatleg íbúð í Fossvogi. 2ja herb. íbúð á 2. h.æð við Rauða'rárstíg. 3ja herb. fal'leg risibúð við Lauga teig, svatiir. 3ja herb. ri'Srbúði'r í Kópavogii, hagkvæm kjör. 4ra herb. sérhæð í Kópavogii, bíliskúr. 5 herb. sénhæðir í Kópavogi með bítsk'ÚPlim. Einbýlishús Við Efstasund 5 herb. Við Akurgerði 5 herb. Tvíbýlishús við Efstasund, 6 her- bergi, bítskúr og 2ja hertb. íbúð í kjatlaira með sérthita og sér- innga'ngi. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870 -20908 3ja herb. íbúð við Norðunbraiut í Hafnainfiirði, atlt sér, Timburhús á tveim uir hæðuim, um 90 fm hvor hæð, t'iil söku á Stokikis'eyri, tiilvafið sem suim- a'Phús fyrir tvær fjölsikykd'ur. Skipti koma til greiina á 3ja herb. íbúð í Reykjavík, venð 450 þúsuind. Oflb. eftir saim- kiomulagi. 4ra herb. íbúð ásamt 5 henb. í risi og snyrtilherb. við Njáts- götu. 3ja herb. íbúð ásamt tveim her- bergijum { riis'i við Miðtún. 3ja og 4ra herb. íb'úðiir við íra- bakik'a tilibúnar und'iir tréverk nú þegair, með ailiiri sameigin fnágengimmii. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Kvöldsími 84747 TILISIÍLU /9977 2ja herbergja 72 fm ibúð á jarðhæð í fjök býlishús'i við Háaikeitisbraiut harðviðair- og ha'röplai&tiinmirétt inigar, teppi á gólfum. 3/o herbergja íbúð í 12 ára búsi við Brekiku- stíg. íbúðim getuir verið 2 svefnherb., eim stofa eða 2 stofur og 1 svefniherib. 4ra herbergja 100 fm endaíbúð á 1. bæð í fjölbýkish'úsii við Hraiunibæ. — Hairðviiðairinniréttinigiair, tepp'i á góllfum. 4ra herbergja 112 fm íbúð á 2. hæð í þníbýl- isbúsi við Mana'Pgöt'U, 5 herbergja > 120 fm íbúð á 4. bæð í fjöl- býkisbúsi við Háateitisto'raut. Hairðviðair- og ba’rð'plaistinnirétt ingair. Teppi og pamket á gólf- um. Gl'æsiliegt útsými. Atbugið Vegoa mjög miilkiHair sölu að undaniförnu vamitenr akkuir nú mjög tikfininamkega ýnmsair stærðir og gerðir fasteigna. Ef þér hyggiið á sölu nú á næstunnii, þá hafið saimtoaind við akikuir sem fyrst. Munið söluskrána júní söluiskiráiin er komiin út. L'rtið inn og fáið eintaik eð'a bringið og við sendum yður skrána endurgija'ldsl'auist í póst'i. MIUÉIORE FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5, SiMI 19977. ------- HEIMAStMAR------ KRISTINN RAGNARSSON 31074 . SIGURÐUR Á. JENSSON 35123 ■if 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð í báhýsi við Ljósheima. Hairðviðairiinmirétitiinigiair, teppafag, 2ja herb. jarðhæð við Efsta- sund í tvíbýliish'úsi, sér- biti, sérinngangur, um 70 fm, útb. 300 þús. 2ja herb. íbúð við Hrauinibæ og Rofatoæ. Útb. um 400 þúsund. 2ja herb. íbúðir í Fossvogii á 1. toæð, jarðhæð, við Hörða fand, Efstatend, vamdaðair íbúðir, 2ja herb. íbiúð á 3. bæð við Ákftamýri í nýlegri blokik, um 70 fm, s'uðursvalir, ný- méte'ð, kaiuis nú þegar. 3ja herb. góð 'kjafcmaifbúð við Nökikvawog í tviíbýPisb'úS'i, um 100 fm, sérinngainigur. 3ja—4ra herb. góð risibúð við Skaftablíð, um 90 fm, sérbiti, Svail'iir, Otfb. 500 þ. 3ja herb. við Lainglbateveg, sérinmganigur, um 90 fm, bíl'Sk'úrsréttur. 3ja herb. góð ibúð á 2. ‘hæð í tvlbýlliiSbúsi við Nanð'ur- 'braut í Hafnairfiirði. Steinhús, um 110 fm, sérbitii, séninngangur, harðviiðar- ihurðir og svefmherb., skáp air, ræktuð löð, bil'skúr. Út- bongum 350—400 þ. Verð 850 þúsutnd. 3ja herb. ibúð við Hrauntoæ, Arnarhraun í Hafnerfirði, Safaimýri, Hverfisgötu, Tóm aisairhaiga og víðar. 4ra herb. göð niisíbúð kítiið sem eklkent umdiiir s'úð við Efsta'sund í þribýkisbúsi, um 120 fm, sérhiiti, sérinn- gangiur, sva'lir. 4ra herb. vönduð endaílbúð á 4. hæð við Me'iistaraveklii, 108 fm, um 5 ára gama'lt. B'iksk'úrsiréttur. Harðviðar- imm'réttii'ngar, aiklt teppategt. 4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð við Háate'iitisbraut, 100 fm, bíksk'úrsréttuir. 5 herb. vönduð 1. hæð í tvíbýliish'úsi við Skó'lagierði í Kópavogi, 130 fm, sérbiti, sénimmg. H'úsið er 6—7 ára gama'lt, biksik'únsiréttindii. 5 henb sétoæð við Nesveg, Melaibra'Ut, Sektjarnarnesi, Ra'uðagerði og víðar. 6 herb. efri bæð, sér, í þníbýl- isbúsi við Austurbrún, 160 fm, sértoitii, sériningangiur, bítsk'úr. Ræktuð lóð, 4 svefniherto., 2 stofur. Þvotta hús á sömu hæð. 5 herb. vönduð endafbúð á 3. hæð við Hrauntoæ, 127 fm og að auikii eitt íbúðar- 'herb. í kjakkara. I SMÍÐUM 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð'ir í Breiðh oltshverf i, við Maríubaikika, Dverg'aibaikika og Leinubalkika, sem selijast tilibúnar und'ir tréverk og mákmingu, þvottabús og geyms'ka á hverri hæð. — Sumar íbúðimnar eru tilto. nú þegair, aðrar í desem- ver 1970 og sumair í apríl — maí 1971. Hagist. verð og greiösliuskikkmóter. Tei'kn imgair á skrifstofu vorni. TRÍGGIKSÁR mTIIGNlR Austurstræti 10 A, 5. hæí Sími 24850 Kvöldsími 37272 Sölumaður fasteigna Ágúst Hróbjartsson Til leigu við Álfheima 4ra 'herto. rúmgóð og skemmti- keg íibúö á annarni toæð. Verður kaius 1. eða 15. júlí. Reglusamur og góðuir teigjamdii getuir fengiið teingan keigusamning. Tslb. með uppl. um fjökskyldustærð o. fl. send'ist M'bl. fyriir 12. júní merkt: „Góð 'íb'úð X 5388". 2 66 00 2ja herbergja kjafciraiíbúð í tvíbýkisbúsi við H'líðairveg í Kópavog'i. Tvö- fa'lt gler, sérþvottaihenb. Sér- inngan'guir. 3/o herbergja tæpkegia 100 fm íbúð á 2. hæð við H'nauimbæ. I'búðin er öíl teppailögð og með 'harð- vðia'rinniré'ttiingum. Laus strax. 3/o herbergja end'aiílbúö á 3. hæ'ð viö Kap'la skjóksveg. Vönduð teppi, suðursvalir., í'búðin er að öklu keyti 1. fkokks og sérlega vek með fainini. 3/o herbergja kjailiteraúibúð í þríbýlish'úsi við Grundargerði (Smáíbúða- bverfi). Sérhitaveita. La'us strax. 3/’o herbergja Sbúð á jatðhæð (ekfei miður- giraifiin) í steimtoúsi við Lang- hoktsveg. Tvöfailt gler. Sér- h'iitaveita. Bikskúrsréttur. 4ra herbergja íbúð á efri hæð í eldna stein- húsi í Vestuiribænum. Sérbita veita, sérimnganigiur. Hóftegt venð. 4ra herbergja um 80 fm rísfb'úð í tvítoýkks- toúsi við Háaigerði (Smáítoúða bverfi). Nýtt tvöfalt giler, sér- hitaveita, séninngangur, suð- unsvaikir. Efri hœð og ris 6 herto., a'lks um 150 fm í steimtoúsi, tV'íbý'kiisbúsi, i Vest urtoæmum, veðbandalaus. Einbýlishús Tiimburtoús á Stokkseyri, hæð og rks á steyptum kjafcra, aiíks 7 henb. Húsið stendur á fögrum stað og væni 'hent- ugt sem sumainhús fyriir eina ti'l tvær fjölisikykduir. Til gneiima kæm'i skipti á 3ja iherto. íbúð i Reykjavfk með miiiiiigjöf. Verið velkomin i sýningastúku okkar í Laugardals- höllinni FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstrœti 17 (Silli C Valdi) 3. hœð Sími 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Hoimasímar: Stefán S. Rlthter - 30587 Jóna Sigurjónsdóttir - 10396

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.