Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 13

Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 13
MQRGlJNBiLAEHÐ, FIMMTUDAG'UR 4. JÚNlI li970 13 Á refaveiðum eftir Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi OFT heyrist um það talað, að heimurinn eigi meira en nóg af þeim manmlega breys'kleika, er við nefnum vanþakklæti. Og víst ec um það, að hvax sem það ræð ur ríkjum, reynist það harla þungbært. Þrátt fyrir það er sikylt að minnast þess hve marg ir eru þaikklátir fyrir auðsýnda hjálp, og það svo að aldrei gleym ist. Til sannindamerkis er mér ljúft að nefna dæmi. Síðan ég slkrifaði bókina: A refaslóðum, hafa mér borizt mörg þakkarorð víða að, bæði í bréfum og sam- tali, frá þeiim, sem þar höfðu fundið eitthvað, sem þeir töldu ávinninig að. Og alveg sérstaklega eru það ungir menn — og þá fyrst og fremst þeir, — sem hafa áhuga á refaveiðum. Bókin var líka gkrif uð fyrst og framot til þess að þeir, sem gantga vilja á hólm við íglenzku refiina, kynnu fremur að koma auga á og forð aist þaiu glappagkot, sem 'kostuðu mi,g oft ærið erfiði að kunna full slkil á. Því er mér Ijúft að játa, að fátt gleður meira og venmir en að meðtaka þalkkir, sem bom ar eru fram af heilum huga. Aðeins tvö nöfn vil ég nefna hér en miargar uppvaxandi refa skýttur hafa sagt mér frá sínum veiðiferðum. Ástæðan er þó fyrst og fremst sú, að þeir hafa báðir beitt þeirri aðferðinni, sem ég hef sjálfur mælt mest með og kynnzt af eigin rauh. Annar þéirra — Guðmiundur — er nú bóndi á Vestfjörðum. Hann sagð ist hafa sannfærzt um, eftir að •hafa lesið fyrrnefnda bók, að gaggið, þ.e. hin ailgengustu kall- hljóð refa — gætu orðið hreinasta gullnáma í eigin barka, ef vel tækist. Hann fór því að æfa sig strax, aðeins 17 ára, og á öðrurm vetri var hanin búinn að ná því svo vel, að gamlar refaskyttur, eam oftast höfðu heyrt það, töldu að tæfur mundu áreiðan- lega flaska á því. Svo reyndist líka. Þann vetur, á útmánuðum, náði Guðmundur fjórtán tófum á gagg við ísafjarðardjúp innan vert. Hinn maðurinn heitir Þórður Pétursson, frá Árhvammi í Suð- ur-Þingeyjairsýslu, nú búsettur á Húsavílk. Það má segja um hann, að banm sé fæddur veiðimaður. Hann sannfærðist líka fljótt um það, að hljóðlíking reíanna gæti stunduim odkað meiru en allt annað. Hann byrjaði því fljótt á tilraunum til að ná hinum ýmisu hljóðum refa á segulband og með þeim áran.gri, að eikki veit ég betur en hann hafi verið fyrsti íslendingurinn, sem náði mjög viðsjáium ref, lanigt frá greni, með því að spila út ein- mamalegu og óttalausu hvolpa- gaiggi. Birtist þá rebbi skyndi- lega í bezta færi og urðu það hans síðustu spor. Ástæðan fyrir því, að ég tek aðeins þessi dærmi, er sú, að þaiu sanna bezt gildi þeinrar aðferðar, er ég hef mest mælt með að not uð verði í baráttunmi við íslenzka refinn og jafnframt aðalefnið í þessari grein. Síðan fyrrnefnd bóik vax skrif- uð, hefur orðið stökkbreyting á hjálpairtækjum við að veiða refi, eins og á fjölmörguim öðrum svið um. í fyrsta lagi eru það hinir ágætu kíkisrifflar, sem í vönum höndiuim eru hreinasta þing, og einnig Ma.gnum-byssur, marg-. skota, sem hafa meiiri kraft og haglafjölda en sama stærð af venjulegum byssum. Annað er segulbandið, sem nú er orðið svo fullkomið, að það er kleift að eenda út hin ýmsu refahljóð, eins og þau koma úr þeirra eigiin barka. Siíkum hljóðum er öllum mönnum ofiraun að ná svo vel takist. 1 þriðja lagi eru það svo kastljósin, sem gera óvanairi mönnum miklu auðveldara að skjóta tófur við æti, úr skotbús um og er þá frumskilyrði, að tóf ur sæki í það. Sú aðferð, að bíða þar heilar nætur, þótt í húsi sé, er sannarlega karlmannileg og dáist ég að frammistöðu þeirra, sem þar eru að verki. í fjórða laigi eru það svo vélsleðarnir, sem nú hafa sannað ágæti sitt við refaveiðar, þar sem land er slétt, þótt belti þeirra virðist ætla að bregðast illa. En úr því verður áreiðanlega bætt. Og eiga þau farartæki áreiðanlega miklum virusældum að fagna í snjóþung um héruðum. Að aka uppi refi á öræfagaddi í milkluim snjó, eins og óþægar kindur, hefði verið talin fyirir fá um áratuguim óskhyggja ein. En nú er þetta orðið að veruleika og munu nú, þegair þetta er skrifað, noktkrir tugir refa hafa náðst hér í Þíngeyjarsýsium að mestu með hjálp þeirra. Fimmta hjálpartækið eru svo talstöðvarnar, sem áreiðanlega verða áð miklu liði við ýmsair veiðar, elk'ki síður en í fjárleit- um og sem sannað hafa órnetan- lega aðstoð á hættuistundum. f sjötta lagi eru það svo þyrlurnar, sem án efa geta komið að miklu liði við að ná bitdýrum, með hjálp talstöðvanna, þegar þau eru staðin að vetéki, eða á leið heiim að óþeklktum grenjum með feng sinn. Þá er réttast að víkja nánar að þessum hjálpartækjum og — þeim mótleikjum, sem ég hygg að refirnir muni fljótt beita. — Þeir hafa löngum fundið krók á móti bragði og því er til þeirra vitnað með nafninu: bragðaref- ur. Kiikisrifflaina lærist þeim seint að varast, þegar reyndar og ör- uggar skyttur eiga 1 hliut. En hætt er við, að margir — og þá sér- staiklega ungir menn — standist Frá höfuðborginni Luxembourg. — Luxembourg Framhald af bls. 1Z Grevenimaeher, I^airodhette, og Diekrich. Við óikum fnam Mosel daliuin og sáum vímelkrurnar bredða úr sér þair svo langt sem augað eygði. Luxembourgararinir firamleiða ýmiis ágæt vín, einna stolfcaisrtir eru þeir af hvítvíns- f.ramleiðslu sánni, sem olkikur var rækilega gefinin kostur á að drevpa á þennan dag. Hádegis- verð snædduim við í þorpinu Vianden, það er einna fegurstur staður í Duxembourg. Á hæsta tindinuim gnæfir merkuír og dýr- legur k'astal'i, þar stóð vagga Ónaníumættarinnar á sinni tíð, Oig niðri í þorpiiniu er ævafornt klaustur Ikennt við heilag® þreininingu. Það er sagt byggt í kringum árið 1248, í gotneskum stH. í Vianden undi franiska slkiáldið Victor Hugo sér löngum, meðain hann var í útlegð frá Frakiklandi og hefur litið safn verið reist í bænum til miwmng- ar og virðingar við ská’ldið. Við fótrum m'éð lyftu upp fjallið, 440 rmetra hátt. Þá var gott að hafa stuðning tíu (karlmianna, að minnsta tkosti fyrir lofthrædda sál. Þessi lyfta er mikið mortuð af ferðamönnum, enda óvíða trúi ég sé betra útsýni þaðan yfir næriligigjandi héruð, yfiir skógi vaxnax hlíðar Ardennaf jalla, vítt graslendi, og ár í djúpum gróð'ursæium dölum. Garnan og ga.gnlegt hefði ver- Frá þrenningarklaustr ið að tefja lengur í Duxembourg, því að þar segja ferðamannapés- ar merkilega margt saft og rétt. Ein okkur var ekki til setunnar boðið. Eftir flug á vinalegri Fokker Friendáhip-vél LUXAIR til B.rússad með á'kafle.ga sikap- stirðri áhöfn lá leiðin yfir Atlants ála með AIR BAHAMA. h.k. illa þá freiistingu að senda þeim kúlu frá greni, þótt langt sé fær- ið, og jaf.nvel á flótta tófumnar, m.eðan nokkurt Skot er eftir í riffl inu.m. Með tímanum lærist því tófunum að halda 'sig í nóigu mik- illi fjarlægð, frá greni, eftir að þær hafa fengið grun um mamin- inn, eða þegar fyrsta kveðjan lend ir í steini eða þúfu, örslkammt frá henni. Þá er þeirra eigin hljóð- líikin.g, er siðar verður vikið að. Mörgum dýrum verður það á að stara í ljós, sam skyndilega fellur á þau. En séu þau þar ná læg, heyri skothvellinm og horfi á félaga sinn falla, lærist þeim furðu fljótt, að forða sér burtiu eiinis og fætur to'ga. Þannig mun líka íslenzlki refurinn bregðast við þegar tímar ldða. Svipuð verð ur vörn þeirra gegn vélsleðun- um. Þar sem eru há f jöll, mikið uim greni, stórgrýttar urðir og hraun, eða mikið skóglendi, vexða þær fljótar að finna og meta þá varnarstaði að verðleilkum, er þær 'heyra til þeirra og sjá þá nálgast, með þeim hraða, sem þær vita að ekki þýðir að etja kappi við. Þær, sem þá forða sér í jörðu niður, verða því að- eins unnar með göimlu aðferðinni, bíða þar til þær koma út. Þær aðferðir munu lílka fleiiri gefast vel, þar sem varnarstaðir ref- anna eru beztir, þrátt fyrir alla taóknii. Það getur því komið sér vel að eiga lýsingar af þeim í fórum sínum. Tviimælail.aust verða það tal- stöðvarnar, ei.ns og sdminn, sem tófurnar geta ekki varast, nema þá að talað sé svo hátt, miðað við stutta vegalengd, að heyrist álílka vel og án þeirra. Um þyrl- urnar, þegar þær nélgasrt, verðuir það bezta vöm refanna að fara í felur og komast helzt í öryggi undiirheima. Tveir rnenn samain á refaveið- uim, eru langt um öruggari með árangur af erfiði sírnu en einn, og þó aldrei frernur en þegac báðir eru á vélsleðuim, í miklum snjó. En það skal ávailt hafa í huga, að aldrei má veiðiihugurinn verða svo ráðríkur, að vairfærnm gleymist, því sleðarnir eru og verða stórihættuleg farartæiki í slíkum kringumstæðum og þó jafnivel enn háskalegri ætld menn að aka þeiim í blindbyl á myrk- um isikamimdegisnóttum. Aldrei svara refir bebur gaggi en frá miðjum fébrúar og fram urn 'sumanmál og raunair miklu len.gur með staíka refi og geldar læður. Það sama má einnig segja um hvolpa, sem gengnir eru út, eða frá síðari hluta ágúst og fram eftir hausti. Þeir kall- ast þá oft á og sömuleiðis við for eldra sína, sérstaklega þó kvölds og morgna. En það er eðii allra refa. Þar seim fjöll ganga í sjó fram, en komast má á jeppum með fram srtröndinmi, er gaman að skreppa, t.d. fyrir eða um sólar uppkomu, í stafalogni og góðu Skyggni. með gott segulband, og vabn hljóð á spólu, þar sem að- ein,s eru mörg læðugögg fyrst en síðar refagögg, með tíu til fimimtán sek. millibi'li. Hafa skal líka hátalara, ásamt 30 m langri snúru, sem áður hefur verið reyndur á þeirri vegalemgd. Þá er lítka ómissandi að hafa með sér uppsetta tófu, sem hver lag- hentur maður getur búið út og láta bana sitja og horfa fram. Þegar komið er á þann stað, sem margt bendir til að sé dvalarstað ur refa á daginn, er það oft vand inn mestur að velja bezta felu- staðinn. við kletta eða steina, meik'kuð frá bílnum, og þar sem bezt sér yfir til all.ra átta. Þar barf einnig að vera fljótlegt að Uggia kikisriffil á. en hann þarf alRaf að vera með í för, ásamt góðri haglabvssu. Þá er gervitóf an sett á áberamdi stað, um 25 m frá felustaðnum og bátalar- imn sem er í góðum umbúðum, sem þó valda elkki bergmáli, er látinn snúa í þá átt, sem ætla má, að tófur kunini að leynast, og látinn milli afturfóta gervi- tófuinnar, þannig að sem minnsrt beri á honum. Eftir litla stund er svo spilað út tveim læðugögg- um, með örlitlu millibili, og svo beðið nokkrar mínútur og hlust að vandlega. Heyrist ekkert svax, þá endurtekið nokkrum sinnum, því fátt kemur sér betur á refa veiðum en að eiga ósvikna þol- inimæði. Gerist ekkert skal ekið á líklegri stað í 2—5 km fjar- lægð. Sumar tófur horfa oft lengi í áttina þangað, sem gaggið á upp tök sín, áður en þær taka undir. Aðrar gera það strax. En sé nú svarað byrjar spemnamdi viður- eign. Fyrst af ölliu er það mikils- vert að kom,a auga á tófuna og sjá hvemig hún hagar sér. Komi hún gaggandi, þarf venjulega ek’ki meira og er þá gullið tæki- færi að láta hljóðneroann í sam band við tækið, ef verða mætti til að ná gaggi hennar, sem sdð- ar gæti orðið fleirum að miklu liði. Sé gervitófan hvít, en komi mó- rauður refur, sem oftast leynir sér ekki á röddinni, má reikna með því, að hamn komi beint & tófuna, þegar hann sér hana, en amrnars í vindlínu af henni. Það er annars ekki sjálfrátt hve mó- raiuðir refir geta orðið yfir sig Skotnir í ’hvítum læðum. Og þá kemur ósjálfrátt í hugann hve móðir náttúra getur verið brögð ótt og mér liggur við að segja meiimslunigin, þar sem engum dylst að svertimgjar, er við svo nefmuim verða uppi til handa og fóta, ef þeir festa augu á hvítum stúlkum. Og — ekki virðast þær stundum hafa neitt á móti þeim gamanleikjum — blessaðar. Komi tófan e'k'ki en svari gaggi, eru oft ýmsar leiðir til að ná benni, þegar tveir eru samam og með aðstoð sjónauka. En þá Skal líka hafa í huga að leggja ekki í brött fjöll, þar sem hjarn eða svell getur leynzt undir lognföli. Á aama hátt getuir útspil af segul- bandi, þ.e. gagghljóð refa, orðið til þess að tófur komi upp um aig hvar sem er, og er sú aðferð því ómetanleg, þótt engar slóðir verði ralktar. Þá er t.d. hægt að fara á jeppa, með vélsleða á vagni, þar til kiomið er á heiða- gaddinn og haft þá þar og nota tækifærið — þar sern landslag leyfir, ef tófa nálgast, áin þess að riffilsfæri fáist. Við greni á vorin gildir ná- kvæmlega það sama. Að velja staðinn talsvert frá greni, er oft mesta vaindaverkið. Þegar spilað er út hvolpagöggum er það venj an að læða kemur þegjandi þeg- ar minmist varir en refurinn hef ur stundum til að gagga á móti og nálgast svo gaggandi. sérstak- lega ef mikið vaxnir hvolpar eru í grenimu. Þá skal ávallt hafa sama lit á gervihvolpi og er á hvolpunum í því greni, sem leg- ið er í nágremni við, séu þeir einilitir. Sjái hvekkt læða t. d. hvítarn hvolp, þegar hún nálgast en hvolpar hennar eru allir mó- rauðir. getur hún snúið svo skyndilega við og án þess að nema staðar, að furðu gegnir. Ekki þarf að efa, að á ýmsum tímuim ársinis væri einnig hægt að ná betri árangri við minlka- veiðar, með aðstoð þeirra eigin radda. En sá ávinmingur, sem oft hefur náðst t.d við vetrar- veiðar refa, hljóta allir að sjá hversu mikils virði er, mið- að við þaon kostnað. sem feé í það að ná þeirn á vorin, þó ekki sé reiknaður með sá skaði, sem þeir hafa þá valdið. Þar við hæt ist svo, að stuinidum te'kst þá ekki að vinna hættulegustu dýrin. Allir refir, sem láta til sín heyra við fyrrnefnd hljóð, eru ótta'lausir. og komi þeir svo ná- iægt veiðimanni, af sjálfsdáðum, að þeir falli fyrir skotvopni, er það manmlegasta aðferðin, sem við getum beitt og hezti daúð- daginn fyrir refina. Þá skal einn ig haft í huga, að engin veiðiað- ferð hveikteir dýrin eins hverf- andi lítið og hún. Það. sem fyrir mér valkti. með þessuim línum, var að endurtaka þetta einu sinni enn. Það bið ég þig — lesandi miwn — góðfús- lega að taka til greina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.