Morgunblaðið - 04.06.1970, Page 15

Morgunblaðið - 04.06.1970, Page 15
MOBGUNBLAÐIÐ, FDMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1070 15 rmmrná:: 1 hálfa öld Barónsstígur 2, þar sem Nói, Síríus hafa „átt haima“ frá árinu 1934, Hreinn það var á Óðinsgötu 17. Fi*á Óðiinisgötunini var flutt á Simiðjuistíg 11 og þegar fyrir- tækið var orðið 14 ára gaf það fluitt í eigið húsnæði á Barónastíg 2, þar seim það hefur verið siðan. Saimeignarfélaiginu var breytt í hlutafélag í febrúar 1927 og var hlutatféð 52 þús. krónur — en síðan hefur þa® verið aukið í 1 milljón 575 þúsuin'd krónur. í>egar Nói var 10 áira 'keypti hann öll hluta- bréf í h.f. Hreini, sem fram- leiddi sápu og kerti, og var þedm slkipt milli hluthafa í rétbu hlutfalli við hlutafjár- eign þeirra. Og árið 1933 keyptu hluthafar Nóa „Sirius Ohokoladefabrik" af A/S Gaille og Jessen í Kaupimfanna- höfn, og fluttu hana hinigað ög stofnuðu hlutafélagið Sú'kkiu- laðiverksimiðjuina Síríus og hafa Hreinn og Síríiuis verið í saimibýli við Nóa á B’aróns- stígnuim, allt frá þvi flutt var í það hús árið 1934. Verk- smiðjurnar hafa verið reknar í náinni samvinrau og undiir sameiginilegri stjórn, en Nói hefur annazt sölu og dreif- ingu fyrir hin fyrirtækin. í fyrstu framleiddi Nói að- eins fáar tegundir af brjóst sykri en með árunum hefur f j ölbrey tni f ramleiðlsílun'mar stöðugt aukizt. Saimiam fram- leiða nú Nói og Síríuis flestar tegundir af súkkiuliaiði og syk urvörum sem nöfnum tjáir að nefna, svo sem brjóstsy'kur, karaimelluir, lafkkrísitöflur, kon fekt, átsúkkulaði og suðu- súkkulaði svo og ískex og súkkulaiði'kex. Lætur nærri að Síriuis og Nói framleiði nú fjórðung þess sælgætis, sem fraimileitt er, í landiinu. Til þess að gefa einhverja hugmynd um afkastagetuna má raefna að verksmiðjan getur fram- leitt 1 tonn af súkkulaði á dag —- og vél sú seim siker og palklkar karamellurauim getur afgreitt 500 karamelluir á mín útu. Vélakostur sælgætisverk- smiðjairana hefur verið aukinn og endurnýjaður á síðustu ár um, en handaflið hentar þó enn sem komið er betur við suima þætti pökkunar og vinn ur við það fríður flokkur kvenna. Alls voru starfsimenn verksimiðjanna 78 þaran 1. júní sl. og hafa suimir þeirra unnið fyrir fyrirtækin áratugum saman. Heildarvelta sælgæt isverkíimiðjanraa sl. ár var 57,6 millj. 'kr. og greidd vinraulaun síðuistu 5 árin hafa verið rúm ar 50 milljónir króna. Sælgætiið frá Nóa og Síríusi fer nær eingöragu á innan- landsm'ar'kað, en smávegis hefur verið flutt út til Fær- eyja og einnig hafa Hreins- kerti verið þar á boðistólum. Sýnisihorn af sælgæti'rau hafa verið send ti'l fleiri landa og líkað í alla staði vel, en for- ráðameran Nóa sögðu að erfitt væri að keppa við erlenda fraimleiðendur með verð og þvi óvis't u.m fretoari útflutn- inig, að svo stöddu að undan skilinn'i sölunni í Færeyjum. Framkvæmdastjári Nóa, Hreins og Síríus er Hallgrím ur Björnsson efnavertofræðirag ur og tók hann við af Eiríki heitmuim Beck. Stjórn Nóa Skipa: Iragileif B, Hallgrims- dóttir, formaður; Björn Hall- grímsson og Villhelmína Beck. NÓI H.F. heldur þessa dagana upp á hálfrar aldar afmæli sitt, en verksmiðjan var stofn uð 5. júní 1920. Þegar brjóst sykursverksmiðjan Nói hafði starfað í 10 ár keypti hún öll hlutabréfin í sápuverksmiðj unni Hreini h.f. og þremur ár um síðar dönsku súkkulaði- verksmiðjunni Síríus. En þótt Nói, Hreinn og Síríus hafi síðan verið óaðskiljanlegir, eiga þeir hver sinn afmælis- dag — og fimmtugsafmælis- dagur Nóa er á morgun. í tilefni afmæliisiras buðu stjórraendur Nóa blaðamöran- uim till afimælisveizlu, þar sem, eirais og. vænta má, var á borð- uim súkkulaði í fljótaindi og föstu formi, og meðan géstir niutu veitinganna var saga Nóa rifjuð upp. Sameigraarfélagið Brjó'Stsyk ursgerðin Nói var stofnað 5. júní 1920. Stotfiraenduir voru Gísli Guðmundsison, gerliafræ'ð ingur, bróðir hans, Loftur Guðmundsison kaupmaðiuir (síð ar ljósmyndari), Ediríkur Becik brjóstsykursgerðairma'ð'ur, Hallur Þorl'eifsson kaiupmaður og Þorgils Ingvarsson baoka- starfsmaður. Eirílkur var framíkvæmöa- stjóri frá stofnun til ársins 1955 og Þ'orgils var bókari "fyr irtæikisins fyrstu árin. Stofra- enduir lögðu hver fram 1100 krórauir, eða saimtals 5500 kr. Starfsemin hófst sitrax um sumairið í kjallara hússiins Tún'götu 2. Húsnæðið var þó í alla staði óhentugt og því var flutt þaðan strax og aran- að betra húsnæði fékkst, en Unnið við pökkun á konf-ekti Fjölþætt starf rang- æskra hestamanna TAMNINGASTÖÐ félagsins hef- ur verið rekin í vetuæ eine og iaið uradaraförniu. Stöðin hótf startf 1. febr. oig laiulk því 14. maí. Tamra inigastjóri í vetu'r hefur verið Iragimair ísleitfsson og er þet'ta þriðji vöturinin sem hainin veitir stöðirani fors'töðu. Auik hams hefur starfað aíMiatn tímanra Gíisli Guð- muradssora. Um mi'ðjan febrúar var bætt við þriðj'a mainininum og 1. apríl var bætt við fjórða miairan- ireuim. Hefur aðsókn veri'ð geysi- mikil og enigan veginn hægt að fulllnœgjia 'eftirspurn þótt hlaðan 'hiafi verið ininréttu'ð í hiestastíiu. Kostraaðlur á hest hef'ur verið 115 kr. á dag fynsta miárauðimn siðara 95 kr. á dag. Fyrdr hryssuir híefur veríð tekið 10 tor. mimiraa á dag. ti'l st öðviariraraar h'efur alls komið til taimratiniga á tímiaibiliniu 81 hnoisis. Af þegsu ertu 14 hryssur ag 18 sitóðthestar. Félagið hél't árshátíð í Félaigis- h'eimilirau Hvoli um mánaða- mótin raóvember—desemtoer í vetur, aulk þesis hélt Vestuir-Eyjia- fjalladeild féliagisins kvöld'vötou á saimia stað miðvikudaginn fyirir páska og voru þessar skemmt- ain'ir mjög fjölsóttar og fóru mjög vel fram. í vor er fyrirhragað að koma á fót reiðiskóla á vegum félags- ins, ékki er fuliákveðið hvar og hvemær stoóli þessi tetour till starifa. Kenraarar eru ráðnir þeir Albert Jóhanimsson keranari í Skóguim og formiaðuir LII og Siigutrðuir Ha>raldssoin bómdi í Kinkjuíbæ. Hellud'eiM féiiagsinis 'h'efur áformað að tooma á firmia- kleppni. Þá eir ákveðið að HeSba- mót Geysis á Raraglánböktoum venði sunraudaiginra 19. júl í sum- ar. Frá tamninga-stöð Geysis á Heiltt. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.