Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBL.AÐI-Ð, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1970 19 Ólafur E. Einars son sextugur SBNNILEGA mun landnáms- miönnuim, sem siglt Ihöfðu um opi'ð haf, stundum marga mán- uði, í leit að fyrirheitna landinu, sem þeir IhöfSu heyrt saginir af, að drypi smjör af hverju strái, etóki fýst að taíka land á Suður- mesjum. [>ótt sagt sé að á þeim tíma hafi ísiland verið sikógi vaxið mjilli fjalls og fjöru, er nokikum veginn víst að svo hef ir ðkki ver- ið á Suðumesjiuim. Fornmönnum hefir áreiðainilega etoki sýnzt brimsorfin ströndin árennileg, eða landkostir miklir, þar sem við blasti hraun og fjöll að mestu. '>eir sneyddu því hjá Rey'kjainesskaiga, en hafa verður það í huga að þetta fólk var land búniaðarfólto og gat því elkki boð- ið í grun hve mikil auðlegð það var, sem saglt var hjá í hinu nýja landi. Og árin liðu. Eftir aðeins 60 ár, var landið fullnuimið og íbú- ar í sveitiuim fleiiri en nú, en það liðu aldir þar til um verulega byggð varð að ræða á Suðurnesj- um. Og þetta var að vissu leyti SJdljanlegt. Hin ógnþrungna náttúra og h'rikalegt hafið við óvarða ströndina var ekki bein- línis til þeiFis faiRið að segj a l.ands mönnuim. að einmitt hér væiri ein hin mieis'ta auðlegð, siem landið hefði upp á að bjóða. >ó kom að því að SuSurnes byggðust og Peytojanesið alilt og þarna U'tðu miklir útge.rðarstað- ir og mikil verðmæti bárust á land brátt fvrir að ..fleytan væri of smá. sá girái er utar“ og hin- um barðgerðu sjámönnium tókst að sækia fuirðu lainigt og bátsenda piundar;,nn vó slakt og verðmæt- in strevmdu ú.r landi öðruim til uppeíldis. Þatta er i stuttu máli forsaga Suðurnesia og Suðurri'eisjam'anna. Pað v'-r börð barátta fyrir lífinu í blAra við útlenda kúgun og arð rán. Upp úr þeS'SUim grunni st>reftur hið hairðgera fóllk, sem á tveiim mta'rm^öldrum hefir gert þennan stað að einium hinum h-rs'cniierqsta á öllu landinu. Viq'.ul'ega h'efðd allt þetta teto- ið tiima. ef eiklki hefðu ris- ið imr im'01*'-'! fiöldams fraimisvnir at.O'rhn.mienn. s°m va.r það ljóst, hverqi” bióðin vair meirgsogin og va:nt.qð; atvimTrifælki. Einn slíkur maðn" h-f-it í Grindavík á síð- ustu öld og var hann hrepnstjóri og fv-ir=-:va'rfim'q.ður borp«búa auto böF” — hp.nn ba.fði veirzlun og útverð. Þ'e’wi’ ma'ði'"' var afi Ólafs E. EinarsíJ"n'?ir Finar Jónsis'on frá Hnpqtóftum. FllnM'.i'St bnnn í Ga'rðhús í Griindavfk. r»o bjó þar ti'l ævi- loka. Þótt F.inar hireppstjóri Jón '•"n vrði sveitungum sínum mikil s-'toið cg stvtta, átti sonur hairr bó eftir að bæta þar mito'lu við. Fón.ar O, Finanseon í Gairð- hús”im varð landislþekkitur at- hafnaimaður. Hann va.r alilt í öllu fyriir Grindvflkinga í hálfa öld og gerði það svo myndarlega að þorpdð reis úr niðurniðslu, sem flest sjávarþorp voru í á þeim tíma, í blómllegt athafnaisvæði, sem menn þyrptust til úr öllum áttum. í gegnum atvinnuréfcstuir hans sfcreymdi lífæð fólksins og þess haigsimiunir voru bans hags- miunir og öfugt. Þannig voru þessi méil á þeim tíma. Eiinar kvæntist frébærri konu, Ólafíu Ásbjarnardóttur frá Njarð vík og var hei.mil i þeirra þektot að rausn og 'höfðiingssikap við háa sem lága. Á þessu heimili fædd- ust og uxu upp sjö mannvænleg börn og er Ólafur E. Einarsson einn þeirra. Er hann óx úr graisi stefndi hugur hans til athafna eins og föður hans og þá fyrst og fremst till útgeirðar. Hann starfaði ungur við fyrirtælki föður sinis og var vertostjóri hjá honum. Mun hamn hafa fenigið þar reynslu, er kom að góðu haldi síðar í umfangs- miklum störfum. Venja er að í dag leiti synir efnaðra athafnamanna í lang- slkólanám með fyrirhuguð emb ættisstörf i huga. En Ólafur lét sér nægja Saimvinnuiskólann og. hélt síðan til Grindavífcur á ný, á vit þeinra verkefna, sem biðu hans. Ledö ðkki á löngu þar til ha-nn var sjálfur farinn að gera út og vertoa fi.sk. Sem dæmi um að hann bafi ei-ft nokkuð frá föður sínum var, að ihann varð fyrstur til að gera út þilfairsbát í þeirri mynd, sem nú tíðkast. Sennil’ega m.un Ólafi hafa fund- izt að ekki væri pláas fyrir þá báða feðga í Grindavík og flutt ist hann ti'l KeflavSkur, þar sem hann hafði umfangsmikinn at- vin.n'u.reikBbu.r með höndum, bæði í verzlun og útgerð. Má til nefna að hann keypti fyrsta togarann, sem gerður va;r út frá Keflavík, togarainn Hafsitein og þóttu það miikil og góð tíðindi þar. Útgerð skipsims gakk vel en af einhverj- um ástæðum kauis hann heldur, er fram liðu stundir, að gera út mófcorbáta og seldi togarann og fé'kk í hans stað báta frá Svi- bióð. Ekki er böfundi þessarair grein ar kunnuigt uim hvers vegna Ól'af- ur fluttist frá Keflavík, þatr sem bonum hafði vegnað mjög vel, en hatnn fklittist himgað og stundaði hér útgerð í nöklk'ur ár, en hætti henni eftir milkil töp á síldveið- um oig stofnaði heildverzlun, sem hann relkur enn; verzlunar- félagið Festi, við Frakfeaistíg. Þrátt fvrir að verzlun hans giqnai vel. mun þó hugur hans standa ti'l útgerðar, en honum mun fin.nais.t hann vera fullT'Osk- inn ti.l að standa í svo áhættu- sömu spiii. Ólatfuir fékbst nefekuð við félagsmáil, er Ihann bjó í Keflavík og vair hann um sbeið formaður pólitískra siamtatoia Sjáilfs+æði.siman'n'a á þeisisuim slóð- um og vann þar miitoið stairf. Ennfreimur var hann forgöngu- maðu.r um stofnun blaðls fyrir Suðurnies, siam hét Reýkjanes og LJÓSPRENTUN SUPEFt-ST/W Ljósprentum skjöl, bækur, teikningar og margt fleira, allt að stærðinni 22x36 cm, MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. Verð kr. 12,00 per örk. Skritstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33 — sími 20560. Skrifaði mikið í það sjálfur, auk þess, sem að líkuim lætur, að hann lagði fram mikið annað starf við blaðið. Var hann í rit- nefnd blaðlsins og mun að mestu hafa séð um efni þess. Margt flieira mætti segja um Ólaf, en sennilega þykix bonum þegar nóg um, en að lokum stoal þess getið, að Ólafur var glæsi- gefur glæra plasthúð sem í senn er falleg og slitsterk Fæst í næstu búð m-enni á yn.gri árum og þótt hann sé nokfcuð farinn að reskjast, sópar a® honum þar sem hann gengur hnarreistur uim götur R'evfcjavilkiúr. Hann er hrókur alls favnaðar á góðra vina fundi oa hið mesta ljúfmenni. Það fer eiktoi á milli mála að Suðuirn'esjaimenn eru harðgert og duiglegt fólk. Það leiðir af um- hverfinu o,g hairðri lífsbaráttu kynsilóð freim af kyn.slóð. Nú eru Suðurnies eftirsóttasti og lífvæn- leigasti staður á landinu. Engu fikal um það spáð hvaða áhrif það hetfur á þennan sterka stofn, en elkfci virðist það hatfa haft nei- kvæSi áhrif á sveitunga Ólafs í G'rindiavík, þeir sækja sjóiinn enn af ofurikappi. Lífshlaup Ólafs ber með sér að hailn hefir í rifcum mæli fengið sinn arfsihlut af þrótti og stórhug forfeðra sinna suður þar, enda mun móðir hana einmg hatfa verið óvenjuleg kona. Þessum lin.um skal lokið með því að geta þess að Ólafur er tví- kvæntur og eignaðist hann tvö börn með fyrri konu sinni, Guð- rúnu Júlíuisdóttur frá Keflavík, og býr nú sonur þeirra, Einar, í Garðlhú'suim, en hann rðkur heild verziiun í Reykjavík. 9teánunn dóttir þeirra, stundar háslkólainám í Dundi. Með síðari konu sinni, Guðrúnu Sigurðair- dótfcur, á hann einn son, Ólaf, sem enn er ungur að árum. Vinir Ólafs senda honum í dag beztu framtíðaróskir. Kunningi. Margir álíta Volvo vera dýra bifreið! En ef þér leggið kosti Volvo — kraftmeiri vél, vandaðri smíði, öruggara hemlakerfi, þægilegri sæti, fallegri innréttingar — við vissuna um hátt endursöluverð, verður útkoman ætíð hin sama: Volvo tryggir eigendum sínum betri bifreið fyrir sanngjarnt verð. VELTIR Hr. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Sœnska a tígrisdýrið V eiðif erð til Grænlands Njótið ógleymanlegrar nattúrufegurðar Grænlands á slóðum Eiríks Rauða. Skrifstofur Flugfélagsins veita allar nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.