Morgunblaðið - 04.06.1970, Page 25

Morgunblaðið - 04.06.1970, Page 25
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNt ll»7fl 25 útvarp) > fiinmtudagur j 4. júní 7.00 Morg-unútvairp VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Sæmund ur G. Jóhannesson Xes „Söguna af honum Gísla“- (6). 9.30 Til- kynningax. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 Sjávarútvegsmál: Nýr útvarpsþáttur í umsjá Ingólfs Stefánssonar. Tóndeikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar. Tón- leikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.00 Á frívaktimfl Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima. sitjum Svava Jakobsdóttir talar um Benjamín Franklín og vinkonur hans í París. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Til'kymnin'gar. Sígild tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóníu í d-mol'l eftir Sésar Franck, Ernest Ansermet stj. Hermann Prey syngur aríur úr óperum eftir Leoncavallo, Bizet, Gounod, Verdi o.fl. 16.15 Veðurfregnir Létt lög. (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Pétur Sumarliða- son Erlin.gur Gíslason l'eikari les. 19.40 Einsöngur í útvarpssal: Guð- rún Á. Símonar syngur við undirleik Guðrúnar Kristins dóttur á píanó. a. Fimm skozk þjóðlög. b. „Vöggukvæði" eftir Emil Thor oddsen. c. „Hvað dreymir þig?“ eftir Loft Guðmundsson. 20.00 Leikrit: „Skemmtisigling,“ gama>nleikur eftir Austen Allen Þýðandi: Stefán Jónsson. Hljóðritun gerð á Akureyri. Leikstjóri: Sigurður örn Arn- grímsson. Píanóleika.ri: Egill Eðvarðsson. Persónur og leikendur: Andrew Poole Marinó Þorsteimsson Judy Mills Sigurveig Jónsdóttir Lavina Poolie Þórhildur Þorlieifsdóttir Crum bryti Guðmundur Gunnarsson Frú Signus Þórhalla Þorsteinsdóttir Richard Homming Arnar Jónsson Herra Purefoy Gestur Jónasson St úlka Bergþóra Gústavsdóttir 21.35 Vinsæl fiðlutónlist Michaed Rabin ieikur með Hollywood Bowl hijómsveitinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tine“ eftir Her- ma.li Bang Jóhanna Kristjómsdóttir íslenzk- aði. Helga Kristín Hjörvar les (2). 22.35 Handboltapistill 22.50 Létt músik á siðkvöldi Flytjendur: Sandor Kónya, Út- varpshljómsveitin í Berlín, Rita Streich og Sinfóníuhljómsveit Lundúna. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Steypustöðin 41480-41481 > föstudagur > 5. júní 7.00 Morgumútvarp Veðurfregnár. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tándeikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttaágrip ag úitdráttur úr for- ustugreinum daigblaðamna. 9.15 Morgunstund barnanna: Sæmiund ur G. Jóhanneason heldur áfram „Sögunni af homum Gísila" (7). 9.30 Tillkyinmingar. Tónleikar. 10.00 Frétitir. Tóniieikar. 10.10 10.10 Veðurfregnir. Tónlieikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur — G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynnimgar. Tóndeikar, 13.15 Lesin dagskrá næstu vlku 13.30 Við vinnuna: Tónleilkar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Skúdaoon lelkari les sög- 'Una „Ragnar Finmsson" eftir Guð mund Kamiban (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkymningar. Sígild tónllst: Fílharmoníusveitin í New York ieikur „Pulcimeilll'U", hljómisveitar svítu eftir Sitravin'Sky; Leonard Bernsteio stj. Aksel Sohiötz syngur lög eftir Carl Nielsen. Strengjasvieit simfóníuhljómsveit- arimnar í Boston leikur Intro du’ktion og Alllegro op. 47 eftir Elgar; Charles Munch stj. 18.45 Veðurfregnir Ungversk þjóðlög sungin og leikin af þarlendu lista fólki. 17.00 Fréttir Síðdegissöngvar. 17.30 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíuoson skólasitjóri les fcafla úr ferðabók simni (9). 18.00 Fréttir á enaku Tóndeikar. Tilkynmingar. 18.45 Veðufregnir Dagskrá kvöldsims. 19.00 Fréttlr Tilkynnimgar. 19.30 Daglegt mál Magmús Finnbogason magister fl. þáttinm. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson tala um erlend miálefni. 20.05 Kórsöngur Madrígalakórimn í Klagenfurt syngur þýzk þjóðlög. Guðinwindur Gllsson flytur kyn.n- imgarorð. 20.25 Kirkjain að starfi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráð9son sbud. tiheol. sjá um sama«utekit og flutnimg. 21.00 í hljómieikasal: Ann Schcin púuióieikari frá Bandaríkjunum leifcur Sónötu i fis-mioll op. 11 eft ir Robert Schiumann. Hljóðritun frá tónlleikum Tón- listarfélagsins í Austurbæjarbiói 11. okt. sl. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur i ósigri" eftir Káre Holt Siguröur Gumnarsson les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Sæfinnur með sextán skó“ Gunnar M. Magnúss rithöfund- ur flytur annan hluta söguþátt- ar síns. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá danska útvarpinu Sinfóníuhljórosveit útvarpsins l'eikur verk eftir tvö dönsk tón- skáld Herbert Blomstedt stj. a. Sinfónía nr. 9 op. 95 eftir Vagn Holmboe. b. ,,Luna“ eftir Per Nörgárd. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok ________122-21 Sðm 39290-32262 LITAVER Vinyl veggfóður Veggfóður við allra hæfi. Glæsilegir litir. Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. SE. INNIHURDIR - GÆÐ/ / FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELlASSONHF. ^av^7 AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Austurstræti 12 Símar 20424—14120 Sölumaður Sigþór R. Steingríms- son (heima 16472). Höfum kaupendur 6 herb. sérhæð í Vesturborginni. 3ja, og 4ra herb. íbúðum í Heimum, Vogum og Háaleiti. Einbýlishús í Gamla bænum. Háar útborganir. Til sölu Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Fokhelt raðhús i Breiðhólti gott verð. 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. Athugið vöruverðið HVEITI 25 kg. kr. 386. STRÁSÝKUR 14 kg. 228 kr. pr. kg. 16.25. DIXAN 10 kg kr. 1.067 3 kg. kr. 355. RÚSÍNUR 30 Ibs. kr. 937. MAGGI SOPUR 12 pk. kr. 270 pr. pk. 22.50. SNAP CORNFLAKES 18 oz. pk. sparikortsv. kr. 45. KÓKOSMJÖL i kg. sparikortsv. kr. 43.20. PAXO RASP sparikortsv. pr. pk. kr. 17.10. JACOBS TEKEX sparikortsv. kr. 26.10. JAFFA-APPELSlNUR 16 kg. kassi kr. 540. til kl. 10 í kvöld Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 Allir krakkar <jósa FLAIITII KllXlllt Sterkar endingargóðar fV útsniðnar BURKNI AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.