Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 27

Morgunblaðið - 04.06.1970, Side 27
MOUGUN'BLADIÐ. 'F'tM'VmtDAO-'UR 4. JÚNÍ 1©7# 27 Frakkar heiðra Jón Gunnarsson FRANSKA herskipið Camim- aÐidainit Bouirdlet kom ti'l hatfnar í Reykjaivík í gær, en það hetflur verið frönaku fiskiskipuiruu'm til aiðstoðar við Nýfundnaland og Grænlaind að undanfömju. Við hátíðiega athöfirt uim borð í igær var Jón Gumnanagcxn heiðr- aður fyrir margra ána aðaboð við frönsik skip og vinláttu vifí Fralkka. Afhenti aendihema Frakka á ís andi, M. Philipfpo Benioist, honium orðlumia Onoix: d'officier du Merite Maritime, aðra gráðu, en Jón haiflði áður hilotið riddaraikrass af þeiiwi orðu. M. Benoist, sendiherra Frakka, afhendir Jóni Gunnarssyni orSuna. Kona hans og tvær dætur standa á bak vi# hann. Ljósm. Mbl. Kr. Bem. Vorleiðangur Árna Friðrikssonar: Kannar ástand sjávar og f iskigöngur Rannsakar setlög út af V estf j örðum hamn aíðar að skrifa doktorsrit- gerð. — Frambjóðandi Framhald a( bls. 28 á kjörseðilinn. Það setn getur skipt svo mifcl-u máli í sambandi við þetta eina atkvæði er það, að ef það félli til Sjálfistæðis- manna, þá hefiur þriðji maður Sjállflstæðisjmiamna 35 atkvæði á bak við sig einis og 1. maður komimúniista og því yrði hhit- kesti að ráða í því efni, en eins og málin standa nú hefur G4istinn 1 mann og D-ilistinn 2 menn. Hina vegar er það líkleigt sam kvaamt upplýsingiuim félagamoála ráðuneytisins, að ef viðttoomiandi atkvæði yrði bekið til greina NÆSTKOMANDI föstudag er áætlað að Árni Friðrilksson fari vestur og norður fyrir lamd. — Leiðangursstjóri verður Hjáltnar Villhjáiimisson fiskifræðingur og saim.kvæ>mt upplýsingum hans er ætlunin að kanna ástamd sjávar og hugaainlegar fiskigöngur á haf inu á þessu svæði. Eftiir því sem tími vinnst til verð'a einnig kann aðar síldar- og kolimunnagöng- ur í hafinu milli íslaindis, Jan Maysn og Noregs, en áætlað er að leiðangrinuim Ijúki á Seyðis- firði þann 25. júní, en þá hefst þar siaimeiginlegur fundur fiski- og haffræðinga frá Noregi, Is- landi og Rúsislaindi um ástand sjáva.r og fiskigöngur. Af siérfræðlinguim verða í leiðainiglðriiniuim aiuik Hjálim- ans, Svend Aatge Malim- berg haffræðimigur og auk þesis 4 a'ðstoðarmenn. Auk þesis er með í ferðinni ungur jairðfræð ingur, Kjartam Thors, sem nú stundiair fraimlhaldsnám í jarð- fræði í Manchester í Bretlandi. Hann mun ramnsaka setlög á hafisbatnimuim út af Vestfjörðuim og trJka sýniishorn af hafsbotnin- uim á landgrunminu niður á 300 metra dýpi á svæðinu frá Breiða firði til Húnaflóa. Hafrannsókn- arstofnumin hefur veitt Kjartaini aðstöðu á Árna Friðrikssyni til at — XJtflutnings- gjald Framhald af bls. 28 þainin hlultia gjialdiginisi, sem er uim- firialm þetiba miairk, i2. 3% gjiald aif flob-verðimiæti griailðlist af baililrysituim físki, firyistt uim fiisfkúirgangi:, firystuim humiair, fliTysitini nælkjiu, frystdi loðmtu, loðniuimjöli, loðniulýsli og htedtuim sjiávaindýraiol'íluim. Frá 1. jamiúiair 197'1 sfkal gjaM Saimkvæimlt þasis- ulm töluilið varla 4% af floib- verlðmiaetiL afluirðiaininia. 3. 5% gjaM iaif. flob-verðrmætli 'gneiði'Stt <atf hvalafluirðuim, öiðriuim en nlLðuirsioaniuim teða miðiuirlögð- iuim. 4. 6% igjiald af foh-veirlðmœt'i' igreiðilSt aif fiiskiimjöli, kairflaimijöIA, Ihuimairimjöli ræfcjiuimijöii, litfinair- irnjöli, þonskalýsi, toairfalýsi, 'beil- flrystri Síld, flryistiulm ®íldlamflö/kulm ag ö<ðruim þeilm soávainafluirðiuim,, sam ékkli enu sérotaklteiga 'tiaMiair í þesssirti grieliin. '5. 7% gjald iaif flob-varðmiæiti gnaiðiist a(f óiveirkiulðluim saitfiiskii, öðruim en ismiáifliislki, og nýj'uim og flsvörðuim flidki. Þó gebur sóáivainúlhvegsir'áðu- heytið átoveðlið, alð últtflultrflnigs- iglj'ald atf inýitrti ag ísaðiri síld stouli vara. allt iaið því aiinis híátlt og hugana í þessari ferð. Kjartan kvað rannsóknir sem þessair ekki hafa verið gerðar hér við land áðtw. Kjartan mum síðan faira með þaiu sýnishorn sem hann tekur til Miamehester og vinna þar úr þeim, en um þetta efni áætlar Um Mörd Valgardsson: „Haldið þéru? SVAR tiil Freymóðis Jóhannsso.n ar vegna grainar hans um leik- ritið Mörð Valgarðsson í Morg- unblaðinu í gær: „Má vera minn kæri Frey- móður að yður líki eklki sýning Samþykkir tillögur — um einstæðar mæður RAÐHERRANEFND Evrópu- ráasins hefur nýlega sam- þykfct á fundi sínum í Stras- bourg, margar ti.llögur er miða að auikinni aðstoð við einstæðar mæðiur. Er lagt til að þær verði framkvæmdar í sautján aðildarríkjutn ráðs- ins. Tiillögurnar hafa meðal annars að geyma ákvæði varð andi upplýsingar um þung- aðla.r konur og einstæðar mæð ur. Er hvatt ti.l að þeim verði veittur aukinn fiélags- l'egur stuðninigur og betri möguleikar varðandi stöðu- náðningar og húsnæði. Sfcor- að er á aðildarríkin að vinna að rniklu jákvæðari aflstöðu almennings gagnvart einatæð um mæðrum. Kosningagetraun B J ÖRGUNARSVEITIN „Staklk- uir“ taaiflðli kosmilmgageltnauin vilð bæjiarstjóinnarlkagnliinigainniar í Kietflavíik og vonu bjöngumiansvait- 'ainfélaigar mljög duiglagir alð dcnaifla igðtnauiniaimiðiuim idíniuim. Þeigair úr gndiltt mondli viilð sams koniair verifcuin hanmiair hér á laindli og húin fler til erlend'ia, sbr. 4. og 6. tl. þassanar gnefimiar. '6. 8% gjiald atf Æoto-venamiæitii gneiðliiat alf siMiairlmij'öli, síldiainaoð- kjainma, slíMiairlýtsi oig salbsíM. Heilmlilt 'er finá 1. jiainiúiair 1@71 alð dmaga flná flob-verðlmiaeti salltisíM- iair vengnia umibúðialkastnlalðar 300,00 kr. fyriiir hvant 100 kg iimnlilhaMis. 7. ÚiflfluitnliinigsgjiaM gnéiðliislt ókki aif selalflurðlumi. Ni'ðuxlagðair vönur, sibr. 1. tölu- lið 1. málsignðiiniair skulu iteljiaist vönur. sem laigðar erlu miilðuir til- 'búniar 'til mieyzlu og hafla lininá - bald 10 kig iniðttó 'eðia míánmia. Þó 'dkulu vönur 'tíaldar mliðurlaigðair, sam lagðaæ enu flulliverkiaðiar mfilð- ur í dtsermi ílát, ef últiflytjiamdi sanmlar, la/ð hináeflnftsverðlmiælti hilnlniar últfluittlu vönu isé 'máninla @n % hluti úitfiutintíingsvariðmæitiisSnls. Þegan íslanzík flidkiislktip seljia igjialctSkyldiair isjávanaflurðir í ar- landirli hiöfln, mýjiar ©ða 'uniniar, hvorlt heMuir ar atf aiigiin a/fla aðia lanlnlanna dkipa, slkulu oflanigrieúnd igjöld. atf verðmiæti nefiikniaslt 'aif IhiaiMiansöluvenðmiaðtii í arlandmi 'höfln (bnúlttástöluiverðlmiætfi) iað finádmagnium tollum og öðinuim kostinialði við löinldiun og sölu aftir mániarti megium sem sjáviairiúitveigs- náðunieýtið iselbur. kögsium var talið kom x ljós ialð frú Sligir'úin Eirlíksdóttáir,, Háa- Iðiti 22, hiafðfi. fcomlizít inraeist þvi, sem upp úr himum köstsulnluim ikom, og hlaut flnúiin verðlaumin, hluita atf því siem intn fcoim fyrtir selda mfiðia. Bjötigtuniansveittin „Stakikur“ ar diuiglag og alls 'góðs mialkiag,. — hsj. Þjóðleikhússins á Mterði Val- garðssyn.i, en 'haMið þér að Njála hafi liflað öll sín ár vegna landislags á Suðunlandi? Haldið þér að þótt þér hafið ekki haft fjármagn 1018 til að sj'á sýning- una á Merði í Kauipmannahöfn og hafið hitt Jóhann á bryggju á Akureyríi, geri yður hætfari til fað dæma um meðflerð okkar á verkinu? Haldið þér að ekki hafi verið unnið af samvizku- semi við Mörð í Þjóðleilkhúsin'U? Mætti ég henda yður á að ég er ekki síður frændi Jóhanns Sig- urjónssonar en þér. Virðingartfyllst kæri firændi. Benedikt Á raason lölkstjóri." yrði að efn'a tiil nýrra kosnixvga á Skagaströnd, þar sem kosa- inigarnar væru þá ekki lengur leynil'egar, því bæjarbúar þekkja nafn þess sem atkvæðið á og endanlegar tölur myndu ekki leyna því hvert það fléili, Þegar verkalýðsfléfi'agBflormað- urinn sagði af sér á boðuðum fundi í félaginu í fyrrafcvöid, sagði varaformaður féflaigsins jafnframt af sér og skýrði það á þann veg að Kriistinn hefWL lofað að vera formaður félag*- ins út ákveðið támabifi, en þaf sem hann hefði blandað þarna saman tveim óflikum máium, hreppsnefndarkosningiu og fié- lagsetarfi, og segði af sér vegna þess, þá sæi hann ekki ástæðu til þesis að taka viið fiormennsku. í fléflaginu. Ekki hefiur enn raetzt úr forystuimál'uim verkaflýðsfé- lagsins, en væntanlegur mun fluLltrúi ASÍ. til þess að reyua að koma máflunuim í eðlilegt horf. En þar með var ekki sagsn. ÖU, því í gær þegar nýkjörin hreppsnefnd mætti á fyrsta fundi sínum tilkynnti Kristinn að hann myndi ekki tatoa aitt sæti í hreppsnefnd og vísaði á annan mann G-listans til þess SkyMuistarfls. Bezta auglýsingabiaðið Skildingamerkin á tæpar 600 þús. krónur Hæsta verð á dönskum frímerkjamarkaði til þessa ÍSLENZKA umslaigið með skild ingafrímerfkjunium tveimur, Seim sagt var frá í Morgu'nblaðin'U 21. maí, var selt á uppboði Skandia þanin sama daig á 49.000 danskar krónuir, eða sam svarar tæpum Deila Mjólkurfræðinga Samningafundir í nótt SATTAFUNDUR mjólkurfræð- inga við atvinnurekendur hófst kl. 15 í gærdag. Matarhlé var gefið frá kl. 21—23, en þá hófst aftur samniugaruiidur í Alþ.ng- ishúsinu. Ekki var vitað hvort verkfalii yrði frestað þegar Mbl. fór í prentun, en samkvæmt boðun átti verkfall að hefjast kl. 12 á miðnætti sl. 600 þúsund í»l. kr. Segir í Bar- linske Tidende að þetta sé hæsta verð, seim greitt hafi verið á frímerkj auppboði í Dammörku til þessa. Var umisflagið slegið sænsk þýzkuim barón, Jaikob von Uex- kull að nafni. í frétt BerlingSke Tidende af uppboðinu segir, að fynsta boð í íslienzka Skildingafrímerfldð hafi verið skriflegt og numið 37.000 d. kr. Síðan hafi boðið verið hækk'að smám saman, um kr. 1000 d. í hvert sinn. Danskur maður hafi boðið kr. 48.000, en þá gefizt upp og hafi barón von Uexku'll verið glegið skildinga- bréfið á 49.000 d. fer. Arsþingi Norræna verxamannas ambandsins (Nordiska fabriksarbetarefederationen), sem haidið var í Norræna húsinu lauk í gær. Þingið, sem hófst 2. júní, sóttu rösklega 30 fulltrúar verkalýðs- siambanda á öllum Norðurlöndun um. Mynidtiinla itiók Siveiran Þoinmió ðsson á þiirjgúrau í gæir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.