Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.06.1970, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1970 IGNIS HEimillSTfEKI „HEIMILIÐ", veröld irman veggja Sýningarstúka nr. 43. Hækkað útflutnings- gjald af sjávarafurðum — Tryggingasjóði fiskiskipa og áhafnadeild Aflatryggingasjóðs aflað tekna í GÆR voru gefin út bráða- birgðalög um hækkun á flutn- ingsgjaldi af sjávaraJurðum. Eru lögin sett til þess að afla Tryggingasjóði fiskiskipa auk- inna tekna, en sjóðurinn hefur átt við mjög erfiðan fjárhag að búa og vegna erfiðleika í sjávar- útvegi á undanfömum árum hef- ur hann safnað miklum skuldum. Þá voru einnig í gær, gefin út bráðabirgðalög um hækkim á útflutningsgjöldum til þess að afla áhafnadeild Aflatrygginga- sjóðs sjávarútvegsins aukinna tekna. í bráðabirgðalögunum segir, að bætt afkoma sjávarútvegsins geri kleift að bæta úr f járskorti áður- nefndra sjóða og hækka útflutn- ingsgjöld, einkum magngjöld og þurfi Verðlagsráð sjávarútvegs- ins að gera ráð fyrir þessari hækkun við ákvörðun lágmarks- verðs ferskfisks, er gildi frá 1. júní til 31. desember 1970. Samkvæmt bráðabirgðalögun- um skal útflutningsgjald af sjáv- arafurðum greiðast sem hér seg- ir: 1. gr. 2. gr. laigla nr. 4 2®. febrúiair 19SG, um ú/t(fluitinliinigiagjald .aif sjávajnafuirlðluim, onðlist svo: Út- fluitniiinigsgjald af sjávtairiaifuirðuim satmikvæmt lögum þassuim greið- iisit aem (hór segár: 1. Kr. 1500,00 á hver't útiflurtlt tomn gineliðiilat af fneðfiiislkflölkiuim, fryisitum hrognium, veiríkuðlum salt fisiki, ver(kiu0um og óverlkiulSum saltfiiskflökum, óveir'kuðium sölt- uiðhm smiáifiiöfci, söltulðium þuimn- ildium söltuðium hnognium, salit- bitum, söltuðlum og firystium giell- um, dkreið, heirtum þorislkhaiuisum, Skelfiislki oig inlilðlutrsoðlniuim og niið- uirlögðlum sjávanaifuiriðium. Nemii gj'ald saimkvæmt þessium tölulið meiiriu ein svainar 4% aif fob-venðmiaetd útfluittnar sjávair- vöru, eir heimiilt að fiella nfnðutr V arðarf erðin HIN árlega sumarferð Landsmálafélagsins Varðar verður farin sunnudaginn 28. júní næstkomandi. Fyrirhugað er að fara um Heklusvæðið og viðar um Suður- land. Verður nánar skýrt frá ferðatilhöguninni síðar. 3úa sig á humar, roll og síld VERTIÐIN í Keflavík hefiuir gemigið vel og afli vertið góðiuir. Miðað við 15. miaá höfðu aflazt 21173 tanm í 2Ö98 sjóifieinðium, em á samia tíma í fynna 10525 tomm í 2096 sjófemðum. Aflahæst er Helga mieð 1226 lestir og næstur Keflvíkdmiguir mieð 1108 lestir, sem var á úti- legu. Þá enu Imigiber Ólaifissom miefð 1109 lestiir og Lómuir mieð 1055 lestár. Gaeftár ihaifia verið noklkuð Tysijóttar en þó alit tekázt vel oig ernigim óhöpp 'komálð fyirdir. Bátair aru niú aS bú/a sá,g á nýjar veáðiaæ — huimiar, tnoll og síld. Suimiilr bátanma þuirfia 'nokkuns viðhalds Vilð og tefiur það nokkuð átök þeirra við næstu vertíðdr. - h.s,j. Framhald á bls. 27 Fiskvinnsla í frystihúsi. (Ljósm. Mbl. Siguirgeir) K j ar adeilurnar; Mikið ber enn á milli Árangurslaus sáttaf undur í gær ALLFLEST verkalýðsfélög a suð-Vesturlandi eru nú komin í verkföll og víða eru einnig hafin verkföll hjá verkalýðsfélögum annars staðar á landinu. Á mið- nætti í nótt átti að hefjast verk- Frambjóðandi neitaði að taka kosningu og sagði af sér formennsku í verkalýðsfélaginu og jafn- framt úr félaginu ÝMSAR blikur hafa þotið a loft á Skagaströnd vegna nýaf- staðinna kosninga. Fyrst gerðist það að formaður verkalýðsfé- lagsins, sem jafnframt var fyrsii maður kommúnista á G-listan- um sagði af sér formennsku í verkalýðsfélaginu vegna þess að honum fannst að verkamenn hefðu ekki sýnt honum nóg traust í kosningunum, en li.st- inn fékk nú 35 atkvæði miðað við 55 atkvæði síðast. Náði Fjörkippur í Heklu TÖLUVERT gos var í Heklu í fyrraikvöld samkvæmt upp lýsingum Halldórs Eyjólfsson ar starfsmanns í Búrfelli. Þá i tók gosið all snarpan fjörkipp miðað við fyrri daga og gaus allverulega úr þremur gígum með jarðskjálftum og miklum hávaða fram eftir nóttu. í gær var gosið hins vegar með minna móti, en virtist mest í einum gíg. verkalýðsformaðurinn, Kristinn Jóhannsson þó kosningu á þess- um 35 atkvæðum, en hins veg- ar er um að ræða eitt atkvæði utankjörstaðar, sem ekki hefur verið opnað þar sem hreppstjóri sá siem viðkoma»dá kiaus hjá gleymdi að láta votta skrifa á kjörgagnið, en hreppstjórinn hefur hins vegar sagst vera til- fall hjá Bifreiðastjórafélaginu Ökuþór á Selfossi, Trésmiðafé- lagi Reykjavíkur, Verkamannaf. Fram, Sauðárkróki, Múrararfé- lagi Reykjavíkur og Mjólkur- fræðingafélagi íslands. Fyrir lá þó, að síðastnefnda félagið mundi fresta verkfallinu, ef fundurinn með sáttasemjara í gær reyndist jákvæður, en fundi var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í nótt. Entn hafuir lítið þokazt í sam- fcomiulagsátt á fumdum deilu- aðila mieð siáttasemjaæa. Hafa atvinnurekendur ekki breytt því tilboði er þeir lögðu fram í fyrri viku, og v erk ailý ðsfé'lö giin hafa einin haldið við mieginWuta þeirra krafia er þau settu fram í upp- hatfi. Morgumblaðið sn'eri sér í gær til nok'kurra af forsvarsmönnum búinn að láta þrjá votta skrifa I verkailýðsfélaiganna og atvinnu- Framhaid á bis. 27 ' refcenda og spurðist fyrir um álit í gær útskrifuðust 12 sjúkra liða,r frá Landa kotsspítala. Er b etta fimmti hópurinn sem út- skrifast þaðan: (Talið frá vin stri): Jónína Sigurjónsdóttir, K ristín IBjarnadóttir, Elín Ágústs- dóttir, Hulda Halldórsdóttir, Marta Jónsdóttir, Ása Hjálmars dóttir, Veronika Jóhaainsdóttir, Elín Brynjólfsdóttir, Brimrún Vilbergsdóttir, Kristín Jósefs dóttir, Þorbjörg .Sigurbergsdótt- Ir, Sigríður Ágústsdóttir. þeirra á samininigshorfum. Voru þeir sammála um að mikið greindi emn á milli, og útlit væri á því að töluiverðan tímia tæki að komtast að samfcomulagi. Björgvin Sigurðsson fram- fcvæmdastj óri vinnuveit endasam bandsinis saigði: Það er raumar lítið nýtt að frétta af samninigaiviðræðunum, þótt mikið sé um fundarhöld. Undirmefndir hafa nú starfað að könnuin ýmissa atriða. Efnisloga hefur lítið þokazt frá því að til- boð atvinniurekenda var sett fram og erfitt er að spá hvort nokkuð muni gerast a'kæig á rnæstunni. Eðvarð Sigurðsson formaður Verkamaninaifélagsinis I>aigsbrún- air sagði: Enn hefur ekkert þofcazt í saimikomulagsátt. Það ber geysi- mikið á mi'Wi, og atvimnurekemd- uir hafa ekki komið fram. rneð nieitt nýtt tilhoð, frá því um daig- inn. Það er mjög erfitt að seigja no'kkiuð um hversu liamgt er í sammimga, en þess ber þó að geta, að þótt eitthvað færi nú að miða í áttina, fer alltaf mikill tími í að ganga endanlega frá samindnigunuim og setja þá upp. Sverrir Herniannsson formað- Framhald á bls. 11 Bensíni stolið af sendiráðsbíl BROTIZT var inn í bílageymslu við arlont sendiráð í fyrrinótt og stolið bemsími iaf híl sendiráðs starfsmanns. Virðist sem bensínleysi sé far ið að gera vart við sig i verk- fallinu og er mönnum bent á að læsa bílskúrutm og lokum á bensíntönkum, ef unnt er. Þess má geta, að sendiráðs- starfismaðurinn, sem stolið var frá, lenti í erfiðl'eifcum er bíll han.s varð bemsínlaus. Sendiráðs starfsmenn haf.a ekki undanþágu til bensínkaupa eins og venja hefur verið, a.m.k. ekfci ennþá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.