Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1070 i RAUDARÁRSTIG 31 35555 BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 vw SendiferJabifreiJ-VW 5 manna -VW svefnvajn VW9manna-Landrover 7manna bílaleigan AKBHAUT ápErj) car rental service 8-23-4? sendum ■■ Okukennslo GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA IngóLfsstræti 6. Pantið tíma í s'rma 14772. Skuldnbréf Kaupi fasteignatryggð skuldabréf til allt að tíu ána. Tilboð menkt: „5149" óskast sent afgreiðslu bkaðstns. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fletri varahlutir í margar gerðir bifreiða Bitavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 0 Hreint loft er gulls ígildi. Sveitemiaður skrifar á þessa leið: Velvakandi mimin. Ég legg það nú ekki í vana minn að skrifa í blöð, en iangar nú til að bregða vananuim. Ég kallLa mig sveitamann, enda þótt ég hafi nú um stoeið átt heima hór í Beykjavik, en sveitamaður- inin er aMrei eins ríkur í mér og á vorin. Og þá langair mig alltaf aftur til að fara út í sveit- ina og anba að mér hreina loft- inu. Því að enda þótt Reyfkjavík sé að siögn einhver lofthreinasta borg í veröldinni, þá er það aldrei svo að bílaumtferðin skapi ekki einhver óhreinindi í and- rúmsloftinu. En í sambandi við umræSur um hreint loft langar mig ta að vitna í grein eftir Bjarna Sveinsson í nýútkomnu Æskublaði, en þar bekur hann hreina loftið einmiitt til umræðu. Bjarni segir m.a.: „Þótt við séUm oft á tíðum leið yfir storminum og riigningunni, flllt fyrir 17. júní Tökum fram daglega þennan mánuð fjölbreytt úrval af: Ullarkápum, terylene-kápum, drögtum, kjólum og buxnakjólum. Tizkulitir, tízkusnið. Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála. KJÓLABÚÐIN M Æ R Lækjargötu 2. 5 herbergjn íbúð - Hlíðnr Höfum til sölu nýlega 5 herb. endaíbúð 130 ferm. ásamt bílskúr við Bólstaðahlíð. íbúðin er 1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Harðviðarinnréttingar, tvennar svalir, teppalagt stigahús, vélar í þvottahúsi, glæsileg íbúð. ÍBÚÐA- SALAN GfSL.1 ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SfMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36849. sénstaklega þegar við förum að eldast, þá er hann góður, vegna þess að hann hreimsar andrúms- lofitið og feykir brott verksmiðj u reyk, olíiusitybbu og bflamengun. Hefurðu ekki fundið, hversu loft ið er tært og hrieint eftir storm og rigningu og hversu hresaandi þaið er að anda að sér svölu og tæru lofbinu? Við geibum lifað býsna lengi án þe®s að borða, en aðeiras í nokkrar mínútur án þess að anda, Það er furðuiegt, hve fáir athuga nauðsyn þess, að andrúmsloftið sé hreint og fersikt." 0 Sefur við lokaða glugga- Síðar í greininni segir Bjanni: „Því miður sefur rnargt fólk við lokaða giugga, en það athug- ar ekki fyrr en um seiraan, hversu óholilt það er. Við sofum 8—10 tíma á sólarhring. Með þvi að sofa við lokaða glugga, þá aradar miaður sama loftinu aftur og aftur að sér, þar bil súrefnið er orðið of lítið, og allt hið frjálsa, hressa yfirbragð þitt hverfur sem dögg fyrir sól)u.“ Ég vildi vekja athygM á þess- um orðum Bjarraa Sveínssonar í Æskunni, jaínframt því sem é.g viJ hvetja alla góða ísiiendinga ti1 að veita sf.r þann munað af vena sem mest úti í hreina lioft- inu. Svo vona ég að við fáum gott sumar. Sveitamaður." 0 A verði gegn mengun. Velvakaradi þaikkar „ sveita- rnanni" kærlega fyrir bréfið og er honum hjartamlega sammála um heilsusemd og ágæti útiliotfts- ins. Það er rétt sem „sveitamað- ur“ segir, að Reykjavik er ein- hver iofthreinasta borg í heimi. Vegna hitarveitunnar er hún nær reýklaus eiras og oft hefur verið bent á, en hitt er eragu að síður Staðreynd, að aukin bílaumferð eykur auðviitað óhreiina' loftið í borginni. Og þá er ekki síður raauðsynieglt að vera á verði gegn menigun. Mengunarvandam.ál er megiraviðfangsefni yfirvaJda í mörg'Uim erlendium stórborgum, og hér á landi getur það leift af aukinni stóriðju. Því hljóta ís- lendingar að vera á verði gegn þessu vandaimáli, því að eitt af því dýrmætasta, sem ísland hefur að bjóða, er einmitt hreina loft- ið, jafnvel þó í slagveðursrign- iragu sé. 0 „Þegar við biðjum um Dönu, þá viljum við fá Dönu.“ „Tveir sárreiðir I Vík“ skrifa: Kæri Velvakandi! Við erum hér tveir mjög ókátir yfir milklum órétti, sem við höf- um veraið beilttir. Svo er máíL með vexti að við sendum kveðj u í þættinum Lög un,ga fóllksins og báðunn vitandiega um ákveðið la,g, en þetta lag var „All Kinds Of Everything." Nú biðuim við með öndiina í hálsinum etftir að heyra í okkar elskuðu Dön,u en hvað gerist? Stjórnandi þáttar- ins kemur með þe.tta siama iag sumgið af Eflý Vilhjálms. Vilð við urakennum fúsliega að Ellý er góð söngkona en á þessu lagi nær hún engum tölkum að oiklkar dómi. Og því segjum við: Þegar við biðj- um um Dön.u vilj,um við heyra í henrai og engri annarni, og mæl- um v.ið þar fyrir munn unga fóJksins hér, auk okkar. Og að lokum spyrjum við hvort stjó’ ra endur óskalagaþátta eLgi nökkuð með að fara svona í krdngum það sem um er beðið. Tveir sárreiðir í Vik.“ Frá Hlíðardalsskóla Þeir, serr, hyggja á skólavist víð Hlíðardalsskóla næstkomandi vetur þurfa að hafa sótt um 2., 3. og 4. bekk fyrir miðjan júní. Látið einkunnir fylgja umsóknum. Skólastjórinn. PHILIPS PHILIPS gTEReQ afsláttur á öllum stereotækjum meðan sýningin ,,HEIMILIГ — veröld innan veggja“ stendur. HEIMILISTÆKISF. HAFNARSTRÆTI 3. Sími 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.