Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1870 ÚTSNIÐNAR GALLABUXUR og tvískjipt baiðföt. Yfiird-eikik- imig á fötuim. HÚLLSAUMASTOFAN, Svatbairði 3, sírrai 51075. MÓTATIMBUR ÓSKAST 1”x6“, 1|”x4” o. fi. Uppl. í síma 31104. HARGREIÐSLUSVEINN ósikaist t'i’l stairfa fyrir helgar. Uppl. í síma 20517 eftír kl 8 á kvöldiin. HARGREIÐSLUMEISTARI óskar að komast í sambaod við snyrtádömu. Uppl. í súna 20517 eftir kt. 8 á kvöWin. BÆNÐUR 16 ána pihur, vanur sveita- störfum, óskar eftir að kom- a®t á gott svertahe'imií'i í sum ar. Uppi. í síma 37578. BYGGINGARLÓÐ undir raðbús í Kópavogii tii sötu. Uppi. í síma 52868 eft- ir M. 7. bAtar til sölu 45 og 67 tonna bátar tiM sölu og afhendingar strax. Fasteignamiðstöðin, simar 14120 og 36259. ÓSKA EFTIR ELDRI KONU eða ungSngsstúfku tH að Rta eftir 3 bömum fimm daga í viku frá ki. 8—5. — Sími 15825 UNG KONA með 2 böm óskar eftsr íbúð fyrir 1. júií, hefzt í Vestuebæ. Góð umgengni. — Örugg greiðs a Skrvi 18713 eftir k4. 3. TIL SÖLU eru 5 stk. nýjar færanúflor, rerfdr., emnig þorskanót 180 faðma löng, 38 faðma djúp. Náoari uppf. gefur Jón Stef- ánsson, Skagaatrönd, s. 4684 KENNARASKÓLASTÚLKU vantar atvinnu í sumar. Margt kerrvur til greina, talar góða ernsku og dönsku. Uppt. í síma 83453. vefnaðarnAmskeið Er að byrja eftemmðdagsnám - Skeið í vefneði. Uppi í síma 34077. Guðrún Jónasdóttir. 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ óskaist ti'l leigiu, strax eða fyirir 1. júií Fyriirfr.gr. ef ósik- er. Góð umgengimi. Uppt. í síma 82014 eftir kil. 7 e. h. næstu daga. RAFVIRKI óskar eftir vimmu í Reykjavíik. TM greina kemur úti á temd'i. 5 ára reymsla i hei'mili'svéte- viðgerðum. Ti!b. m.: „10 ára sveintn 5147” sendiist t'il Mttl rAðskona Umgiur ísl, maður, búsettur í Svíþjóð óskar eiftir náðiskon'U. Mætei hafa eiitt bam. Titb. semch&t Mbl. merkt: „Baim- | góð 9615 — 5171". I ÁRNAÐ HEILLA A hvitasunnudag voru g«ftn stunan í Jhjónaband af séna Gisla H. Kolbeinssyni imgfrú Sdsserlja Einarsdóttir og Óli Ólafsson. Heimili þeirra or að Suðurgötu 11 jb Sauðárkróki og nngfrú Marij. Ilalldórs- dóttir og Magnús Einarsson. Heimili þeirra er að Álfafákeiði 96 Hafn- arfirHi. Studio Guðmundar Gajrðastræti 8. DAGBOK En er harm gcþk út um etleftu istund, fann Siann ,aðiu sltandandi og segir við þá: Hví standið þér hér allan daginn iðjulausir? í dag er föstudagur 5. júní og er það 156. dagur ársins 1970. Eftir lifa 209 dagar. Tungl [hæst á lofti. Annar fardagur. Árdegisháflæöi kl. 7.03. (Úr íslands almanakinu) AA-samtökin. 'T:ðlalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almtnnar uppiýsingar um læknisþjónustu 5 borginni eru gefnar I "Imsva.a Læknafslag.s Reykjovíkur Næturlæknir i Keflavík 2.6. og 3.6. Arnbjörn Ólafsson. 4.6. Guðjón Klemenzson. 5., 6., 7.6. Kjartan Ólafsson. 8.6. Arnbjörn Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeiid) við Barónsstíg. Við talstími þrests er á þriðjudögum Og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft S'imi 1 88 88. ir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lísfins svara í sima 10000. Tarmlæknavaktin er í Heilusverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. umar Nú brosir veröld vizkufuil'L og veitir gjafir sínar og jörðin skin aem skíragiull; hún skiSur óeikir mínar. Hún gefuir sínum börnum brauð og breydr rélt og dæmir, og fæi ir ö.úum rmönnium auð og alla rétt hún sæmir. Og ár og leeikir renna létt og 1‘ipurt foo.-inn ómar. Nú vinnur líka atétt með stétt, Á stræ: um lífið hljómiar. Lárus S. Eitsarsson. Þann 14.2. vonu gefin> saman I hjónaband í Langhodtskirkju af séra Sigurði Haiuki Guðjónasyni ungfnú Sigrún Guðlaugsdóttir og Gunnar Knistjáneoon. Heimili þeirra er á Mánabra'Ut 2, Kópavogi. Hin,n 31. des. síðastiiðinn voru gEÍin saman í hjónaband i Sellfoss- kinkju af séra Sigurði PáJissyni vígslubisikupi umgfrú Aagot Snorra dóttir og Sigiurður Hjalitason. Heim ili þeirra er að Seifossi IV. Sel- fossi. FRÉTTIR Orlofsnelfnd húsmæðra í Reykjavík opnar skrifstoÆu á Ha.tliveilgarsitöð- um mámudaginn 8. júni. Tekiö á móli urrj óknum imánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá kl.4—6. Uppl. í síma 18156. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur 1. júní var dregið hjá borgarfó- geta í skymdihappdrætti þjóðdansa félags Reykjavífcur. Vinnángar komu á eftirtal'im númter: 1. Flugferð ta Kaupmannahafnar 787 2. Vélreiðhjól 1411, 3. Kodak Instamatic 233, 2434, 4. Kodak Insta matic 233, 31, 5. Kodak Instamaitic 233, 882, 6. Kodak Instamatic 133, 1218, 7. Kodak Insíamatic 133 2633, 8. Kodak Instamatic 133, 1507, 9. Álafossiíeppi 1030, 10. Áiiafosisiteppi 3724. Upplýs'ingar í sím.a 12507. Spakmæli dagsins Hversu hamingjusöm hljótið þið ekki að vera, — þið, sem heyrið og sjáið hina föig iu veröld, — fyrst ég er þó hEmingjusöm. Ég get atixíkið hin, blíðu blóm og fundið til sáLargeislamna, fylgt hljómfaili tómanna með fótunum og þreifað með fingrunum eftir tali annarra manma. En ég á líka mínar sikoðan ir um hlutina, sem ég get e'kki litið, enda held ég, að við höfum ÖH hæfKieika tiii þess að verða vör þeirra áhriía og til'fimninga, sem hafa hrær.t manmkynið friá upphafi. Þessi erfðahæfi'leiiiki er hið sjötta sikilningarvit, — ssálarskyn, sam- blamd sjónar, heyrna.r og tillfinn- iragar. En þ?ð enuð þó hamingju- söm, s?m geiið notið allra hirnna sex skilningarvita, — já, hversu sæl hljóitið þið að vera. (Holon Kcdler sjónla.us, mállaus og heymairlaus frá blautu ba-rns- bf-nt) SÁ NÆST BEZTI Sigiurður og Páli voru bændur í söiruu sveit, og hafði Páll sagt um SkgU’. ð, að líklega kynni hann ekiki að tólja nema upp að tutlugu. M«: ð tímanum varð Sigurður fjárrííkasti bóndi sveitarinnar, og spurði Páil hann þá eútt sinn, hvað fóð væri nú orðið margt hjá honum „J.a, ælili það sé eklki kringum tuttugiu. Mér þýðir efaki að hafa það fleira en að ég geti talið það,“ svaraði Sjgurður. ,V orið er komið og grundirnar gróa‘ „Vorið er komið og grandimcur gr óa,“ höfum við fslcndingar sung ið um áratuji. Sveinm Þormóðsson kom auga á þessa spræku hesta framan við Borgarsjúkrabúsið fyr ir nokkru, og fannst tilvaJið að smcilla aJ þeim mynd. Nú fer hesta munnska vaxandi á íslandi, og er það vel, og meira að segja eru hnjtamir lika orðnir útflutningsva ra. Sumum sýnist þó sitt af hvcrj u um það, en það cr önnur saga, og vorður hún ekki rakin lemgur hér að sirarii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.