Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1970 Sjómannadag- ur á sunnudag Kappróðurinn verður á morgun SJÓMANNADAGURINN, sá 33., verður uæstkomamdi sunnudag, fyrsta sunmudag í júní. Verða þá að vanda fjölbreytt hátíðar- höld og Sjómannadagsblaðið kemur út, en það hefur að geyma margt til fróðleiks og skemmtunar. Kátíðahöid Sióma-nnadagsins í Reykjavík hefjast reyndar á morgun fcl. 2 með kappróðri, því þátttaka í kappróðrimum reyndist svo mikil, að ekki varð unnit að koma honum við ásamt öðrum dagskrárlliðu'm á sunnu- dag. Sextán sveitir hafa látið skrá sig til keppni, og er í þeim fól'k á öllum aldri, karlar og konur. Róið verður á þreamir nýjum þátum, sem Sjómanna- dagsráð hefur látið smíð-a, en eldri báta Sjómannadagsráðs hef ur ses-kulýður borgarinnar nú fengið til afnota. Hefur Æs-ku- lýðsráð fengið þrjá og róðrar- sv-eiit Menntaskólans í Reykja- vfflc einxi til æfinga, en þessir aðilar m-unu báðir senda sveit- ir í kappróðurin-n. Á blaða- mjannafundi, se-m sjómannadags m-en:n efndu til í gær, lýistu þeir mikilli ánægju með þann áh-uga, se-m er að glæða-st á ný í sam- bandi við kappróðrana. HÁTÍÐARHÖLD í LAUGARDAL Á sunnudags-morgun verða fá-nar dregnir að hún á skipum og klukk-an 11 verður sjómanna- messa í Dómkirkjunni, þar sem drukknað-ra sjóman-na verð-ur minnzt. Eftir hádeigi hefjast svo hátíðarhöld í sundlauginn-i í Laugard-al. Þa-r leiikur lúðra- sv-eit, fulltrú-ar ríkiisstjórnarinn- ar, útvegsmanna og sjómanna flytja ávörp og heiðursmerki Sjámannadagsins verða afhent. Þá v-erð-ur keppt í sta-kkasund'., björguhairsundi og einnig keppni í gúmmíkajökum. Einnig verður reynt að efna til reiptogs og piil-tar úr sjóvinnunámiskeið-i Æs-kulýðsráðs sýma hagn-ýta sjó- vinnu. Merki Sjómannadagsins, s-em s-eld verða á laugardag og sunnudag gilda sem aðigönigu- miðar a-ð hátíðiahöldunum við sundlaugarnar. Þrír ra.f fjórum ’kuppróðlrarhát og veirður keppt í þeim á m um, scan Sjómaaiaiiadagsiráð láta saníða aru nú tilbúnir orgun, laugardag. Myndin var t ekin etr verið var 'að saníða einn bátanna. VIÐBYGGING FYRIR 22 VISTMENN Þegar hátíðair'h-öMunuim Kvenþjóðin og kosningarnar Það voru kosningar um síðustu helgi — og fóru víst ekki framhjá neinum. Síðan h-afa úrsilit þeirra verið rædd fram og aftur og allir virðast á ein- hvern hátt hafa ummdð, því sögniin , vinna“ og nafnorðin ,,aiukning“ og „sókn“, svo ekki sé talað um „sigur“ geta haft margar merkingar. Ég ætla nú ekki að fara að ræð.a hér um fra-mmí- stöðu eins-takra flokka, enda væri það að bera í bakkafullan lækinn. Aftur 4 móti hefur engin athygli verið vaki.n á því að konu-r (þær viróiaist stundum vera „flokkaðar" sér í samfélaginu) unnu mikla sigra í þessum kosningum. í Reykjavík fjölgaði til dæmis þeim borg- arstjórnarsœtum, s-em konur skipa, um hvorki mie-ira né mininia en 200% — úr einu upp í þrjú. í kaupstöðum (Reykjavík undanskil- in) hlu'tu konur nú 6 s-æti, en höfðu 5 áður og í kauptúnahreppum eins og þeir eru kallaðir, fengu þær 12 sæti, en hófðu 9 áður. í kaupstöðum varð sæta- aukning þeirra því 20% og í kauptúna- hreppunum um 33%. Það er gaman að geta talað um 20% au.kningu í kaupstöðum. En gama-nið' fet að kárna þegar við lítum á heild- arfjölda kjörinna fulltrúa í kaupstöð- unum. Þeir eru hvorki m-ei-ra né minna en 115 og konurnar 6 því aðeins 5,2% af heildarfjöldanum, ef útr-eikningar mínir s-tand-aist. Emn er því lanigt í a@ þær stamdi jafmfætis körlum, en ef vel verður á málum haldið ættu þær a-ð hafa máð þe-im e-iinihvenn tímia á 21. öldinni! Ég fór yfir liistanm, sem b-irtist yfir kosningaúrslitin í Mbl. s.l. þriðjudag, og leitaði þar uppi kvenfólkið. Lí-tur kvenna-liðið þannig út: Kaupstaðir: Reykjavík 3, Kópavogur 2, Akureyri 2, Hafnarfjörður 1, Húsa- vík 1. Kauptún (ein í hv-erju): Gerðahrepp- ur, Stykkishólmur, Bíld-udalur, Hólma- vík, Hofsós, Dalvík, Es-kifjörður, Fá- skrúðsfjörður, Eyrarbakki, Selfoss og Hveragerði. Hjá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga fékk ég eftirf-arandi upplýsingar frá síðasta kjörtímabili: í hverjuim eftirtalim-nia kiaupstaða var 1 kona í bæjarstjórn: Reykjavík, Kópa- vogi, Sa-uðárkróiki, Siigl-ufirði, Akux- eyri og Keflavík. Og í kauptúnunum (ein í hverju): Borgarnesi, Bol-ungarvi-k, Hólm-avík, Blönduósi, Dalvík, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði, Djúpavo-gi og Selfossi. Auk þessa voru þrjár konur í eftir- töldum hr-eppum (þar verður kosið í júniíloik): Mosfellshreppi, Fáskrúðs- hreppi (sveitin) og Bredjðdalsvík. í Reykjavík og Kópavo-gi, tveim stærstu sveitarfélö.gun>um voru konur fors-etar bæjarstjórnar og á Blönduósi -var kona oddviti. Ef litið er á þessa upptalningu frá síðáistia kj'örtímiataili sést að auistfirzkar konur stóðu sig bezt, en hafa nú held- ur farið halloka. Það skal tefcið fram a-ð þær tölur, sem hér hafa veriið nefndar ná aðedms til aðalfulltrúia í bæjar- og sveitarstjó-nn- um — em í hóp-i varafulltrúa munu vera þó nokkrar komur. Þegar verið er að ræð-a þ-átttöku kvemina í himu e-ða þes-su er fróðlegit að hafa ei-tthvað til samanburðar. í Dan- mörku fóru fram bæjar- og sveitar- stjórnarkosningar fyrr á þessu ári, en ekki er mér þó kunnugt um þátttö-ku kvenna þar. En rétt fyrir kosnin-garnar þar raks-t ég á grein í dönsku þlaði (skrifaða af karlmanni) um hl-ut kvenna á fyrri kjörtímabilum. Kemur þar fram að í Kaupmannahöfn voru 25% borgarfulltrúa 1962—66 konur, en 22% 1966—70. í kaiupstöðum voru 12.6% fulltrúa konur á árunum 1962—66, en við kosningarnar 1966 jókst hlutur þeirra í 14.1%. Þessar tölur sýn.a að vi-ð stöndum dönskum konum langt að baki í þess um efnum og finnst dönskum konum frammistaða þeirra sjálfra þó vera til skammar, þegar þær bera sig saman við nágrannaþjóðirnar, t.d. Finna. Þórdís Amadóttir. við & siundlaugina lýk-ur gefst almenn ingi kostiur á að skoða nýja við by-ggingu við Hrafniistu, se-m tek i.n verður í notk-un. einhvern næstu daga. Er það viðlbygiging við te-ngiálmu og er þa-r rými fyrir 22 vistmenn oig aða-lilega ætlað hjón.um. Einnig er þar nýr borðsalur fyrir þá vistmenn sem þurfa á sérstakri hjáip að halda. HJÓNAHÚS HJÁ HRAFNISTU BOÐIN ÚT Á blað-amannafundinum, sem haldinn var í Hrafnistu í gær va-r e-in-nig gkýrt frá því, að á næstun-nd yrðu boðin út fyrst-u 1-2 h-úisin af fjómm, se-m fyrir- hu-gað er að byggja í v-estur- hluta lóðarinmair. I hverju húsi verða 18 hjónaíbúðir, 42-44 f-er- metrar hver og er stefnt að því að hægt v-eirð-i að taka fyrsta húsið í notkun á 34. Sjómanna- daginn, fyrsta sunnudag í júní 1971. 8—10 HA LAND í IIAFNAR- FIRÐI Sjóman-nadagsráð hefur um all lan.gt skeið átt viðræður við Hafnarfjarð-arbæ um að fá land og aðstöðu tiH bygginga viisitheim i-liis þa-r í bænum og hefur Hafn arfjörður nú boð-ið 8-10 be'ktara land við Garðaveg á vestuirmörk um bæjarims. Stjórn Sjómanna- d-agsráðs h-efur samþykkt land- ið og að-stöð-un-a, sem boð-in er fyrir sitt 1-eyti og ef samþykki Sjómannadagsráðisin-s alls fæst m-un undhbúniingur fljótle-ga h-e-fjasf. 40—50 BÖRN Á BARNAHEIMILINU I lok júnímánaðar er gert ráð fyirir að barniah-eimi-li Sjó- mannadagsráðs á Hrauni í Grímisnesi geti tekið til starfa, en undamfarið heíur verið unn- ið m-ikið sjálifboðaliðsisit-arf við að end-urnýja gamalt íbúðar'hús þar á staðnum. Þarna geta 40- 50 börn, dvalizt í sumar, og ganga mun-aðarlaus börn sjó- m-anma fyrir. Barnaih-eimilið tók tifl starfa í fyrra í gkáilum, sem reynd-ust fr-em-ur óhent-ugi-r, og var þá ákveðið að endurnýja íbúðarhús-ið, — Ágóðinm af sölu mierkis Sjóman.na-daigsins fex í rek-stur barn-aheimiliisins. Forsvarsijn-enn Sjómann adags - ráðs minntust aðeins á almienn- an rekstur DvaJarheimilisine á fundinum í gær. 60% af tekj-um happdrættisins fara í að kosta byggmgarfiram-kvæmdir DAS og h-agn.aðurinn af r-ekstri Laugar- ássbíós renfnur til r'eikistr-ar Hrafn istu og hafa vistgjöld þar því getað verið lægri en á öð<rum samsvaranidi stofnunum. Á síð- asta ári varð þó nokkur halli af rekistrinuim. Á Hrafniistu verða 406 m-anns, þegar nýja viðbyggingin verður tekin í notkun. Frá síðasta sjómainniadegi hafa Hraf-nistu, barnah-eimi'lissjóð'i og sérsjóð-um Sjómannadagsins bor izt fjölm'argar gjafir og er þeirr-a getið í Sjóm-ann'adaigs'blaðinu. Bardagar 14 km f rá Phnom Penh Phmom Penh, Saigon 4. júní NTB. HERSVEITIR kommúnista réð- ust í dag á þorp, sem er í aðeins 14 km fjariægð frá höfuð- borg Kambodíu, skömmu áður en Nguyen Kao Ky kom þangað í dag. Þá barst sú frétt frá Saigon, að kommúnistar hefðu hert á árásum víðs vegar um Suður- Víetnam. NTB-fréttastofan segir að skæruliðasveitir hafi ekki fyrr ráðizt á staði sem eru svo nærri Phnom Penh. í AP-fréttum í kvöM sagði að kommúnistar befðu um hríð hal-dið fyrme.findu þorpi í K-arn- bodiu, -en þeir -h-eifðu síðan verið hraktir þaðan eftir sniairpa bar- daga. í daig var haldimn í París 69. samininigafundurintn um Víetnam og sagði aðalífú-Mrúi Norður Víetnama þar, að ailvarlegair friðairviðræðuir gætu ékki hafizt mieðan Nixon Ban-daríkj aforseti stefndi að því að vimma her'nað- ar<legan sigur í Indó Kína. Hanm vísaði á bug fullyrðinigum Bainda ríkjamanna um að Nixon væri reiðuibúinin að fallast á mála- rpiðlu-n og saigði að Nixon hefði sýnt, að alíkt hjal væri skrúð- mælgi ein. — Veiðimál Pramhald af bls. 32 Stangveiðifélaigið hefði haft upp í útla-gðan kositnað við fram kvæmdirnar, væri gert ráð fyr- ir að bændur femgju sjáifir megnið af leiigutekjum þeim, er fengjus-t fyrir veiði'Sivæðið. Veiðisvæði þaði, sem hér um ræði-r, er mjög stórt og tei-ur nokkur hundruð kílómetra bakkalengdar, en það krefst mikill-ar ræktunar og það verk tefest ekki nema alger s-amiS'taða sé um allar framikvætmdir og fnðuna-nreglum sé fyl'gt út í æsar, sagði Axel Aspelund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.