Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1970 15 Frá setningu ráðherrafundar NATO í Róm. Hættulegt andvaraleysi — eða skref í rétta átt? Á ráðherrafundi Atlantshafs bandalagsins, sem haldinn var í Róm dagana 26. og 27. maí, kom enn fram vilji aðildarríkj anna til þess að koma á sam- eiginlegum fundi Evrópuríkja og landanna í Norður-Ameríku um öryggismál Bvrópu. Aðilar bandalagsins eru greinilega ekki á einu máli um það, hverj ar leiðir séu beztar að þessu marki, þess vegna er mjög var legum orðum farið um málið í lokayfirlýsingu ráðherrafundar ins í Róan. Má segja, að þar komi ekkert nýtt fram, ef mið- að er við yfirlýsingu ráðherr- anna frá því í desember s.l. En þá var sú stefna mótuð, að ein- stök aðildarríki skyldu taka upp tvíhliða sambönd við rík- in í Austur-Evrópu og í slík- um viðræðum yrði reynt að skapa grundvöllinn fyrir raun hæfri ráðstefnu um öryggismál Evrópu. Að þessu hefur verið unnið undanfarna mánuði og innan fastaráðs Atlantshafs- bandalagsins hafa ríkin síðan ráðfærzt um árangurinn. í þessu sambandi er rétt að benda á heimsóknir Emil® Jóns sonar, utanríkisráðherra, til Búlgaríu og Rúmeníu, sem farn ar voru í samræmi við þessa stefnu. Á fundinum í Róm flutti Stewart, utanríkisráðherra Breta, þá tillögu, að Atlants- hafsbandalagið kæmi á fót fasta nefnd, sem fjallaði um sam- skipti austurs og vesturs. Átti þessi nefnd að undirbúa vænt- anlega öryggisráðstefnu fyrir aðildarríki bandalagsin3 í heild, og hún hefði einnig get- að gegnt hlutverki sem fast- skipaður samningsaðili. Þesvsari tillögu brezku stjórnarinnar var hafnað, m.a. á þeirri for- sendu, að hvert ríki fyrir sig ætti að stuðla að bættri sam- búð á þessu stigi málsins. Sam- eiginlegar aðgerðir myndu ekki bera eins góðan árangur nú. Ráðherrarnir ítreka stuðning ríkisstjórna sinna við frum- kvæði vestur-þýzku stjórnar- innar í viðræðum hennar við Sovétríkin, Pólland og Austur- Þýzkaland, sem miða að því að bæta ástandið í Mið-Evrópu. ÞeLr lýsa þeirri von, að viðræð ur þessar beri einhvern árang ur og verði ekki spillt með óað- gengilegum kröfum. í umræðum sínum um afvopn unarmál minntust ráðherrarnir yfirlýsingarinnar, sem gefin var á fundi þeirra hér í Reykjavík sumarið 1968 um jafnan og gagn kvæman samdrátt í herafla aust urs og vesturs í Evrópu. Á fund inum í Róm kom fram, að enn hefðu ríkin í Austur-Evrópu ekki svarað þessari yfirlýsingu beinum orðum. En sú staðreynd styður grun manna um það, að hinn mikli áhugi, sem kommún istaríkin hafa á ráðstefnunni um öryggismál Evrópu, sé ekki vegna einlægs vilja um raun- hæfar friðaraðgerðir í Evrópu, heldur vegna áróðurslegs gild- is. I sérstakri yfirlýsingu, sem Frá ráðherrafundi samþykkt var á fundinum í Róm af öllum aðildarríkjunum, sem eiga aðild að sameiginleg- um vörnum NATO, er yfirlýs- ingin frá Reykjavík ítrekuð. Þar er einnig lögð áherzla á, að haldnar verði sem fyrst undir- búningsviðræður milli austurs og vesturs um þessi mál og þeim ríkjum, sem áhuga hafa á málinu er boðin þátttaka í þeim. Leggja ráðherrarnir fram fjögur fastmótuð atriði, sem gætu orðið umræðugrundvöllur á slíkum fundi. Var utanríkis ráðherra Ítalíu falið að koma þessum tillögum til vitundar allria viðkiomiaindii rálkja, þ. á m. þeirra, sem utan Varsjárbanda lagsins eru. Sovétríkin hafa hingað til sýnt lítinn áhuga á tillögugerð uim miilnmlkuin heriafla í Ewópu. Ástæðurnar fyrir þessu eru einkum tvær, að því er séð verð ur. í fyrsta lagi er Sovétríkj- unum nauðsynlegt að hafa her- afla í löndunum í Austur-Evr- ópu, til þess að halda þeim í skefjum, samanber þróunina í Tékkóslóvakíu. í öðru lagi kunna Sovétríkin að álíta, að Bandaríkin muni flytja veruleg an hluta herafla síns á brott frá Mið-Evrópu hvort sem er. Þess vegna þurfi enga sérstaka samn inga um minnkun heraflans að vestanverðu. Ríkin í Vestur-Evrópu líta með kvíðboga til þeirrar þróun ar, sem orðið hefur vart í bandaríska þinginu og miðar að því, að Bandaríkin kveðji her- lið heim úr Evrópu. Á ráðherra fundinum í Róm lagði Rogers, utanrikisráðherra Bandaríkj- anna, sig fram um að vísa á bug þeirri hugmynd, að brottflutn ingur bandaríska herliðsins væri óhjákvæmilegur, eða hann myndi endilega þurfa að veikja NATO eða raska hernaðarlegu jafnvægi. Hann benti á það, að Bandaríkin myndu efla her- í Róm: búnað sinn í Evrópu, ef þau yrðu að kalla einhverja her- menn heim þaðan vegna kröfu þingmanna. í umræðum um þetta mál benti Schumann, utan ríkisráðherra Frakklands, á það, að Bandaríkin myndu spara sér einn rjilljarð dala á ári með því að kalla herliðið í Evrópu heim. Styrjöldin í Víet nam kostaði þau hins vegar 25 sinnum meira á ári. I Evrópu munu nú vera um þrjú hundruð þúsund banda- rískir hermenn, en í þessari tölu eru m.a. 30.000 sjóliðar í 6. flota Bandaríkjanna á Mið- jarðarhafi og hermenn þeirra í Tyrklandi, Bretlandi og á Spáni. En þeir hermenn, sem einkum hefur verið hvatt til að yrðu kvaddir heim eru tvö hundruð og tuttugu þúsund manna herlið í Vestur-Þýzka- landi, sem myndar þar fram- varðasveit NATO. Þessi fjöldi er ekki of mikill miðað við þrjú hundruð og tuttugu þúsund manna lið Rússa í Austur- Þýzkalandi, Pólilandi, Tékkó- slóvakíu og Ungverjalandi. Og hann er minni en liðsafli Banda ríkjanna í Suður-Víetnam, jafn vel eftir að þaðan hafa farið þeir hundrað og fimmtíu þús- und hermenn, sem Nixon hefur kallað heim. Á sama tíma og kröfurnar um brottflutning bandarískra her manna úr Evrópu magnast með al bandarískra þingmanna, draga vestrænu Evrópulöndin úr útgjöldum sínum til her- mála. Aðeins Frakkland, Grikk land og Portúgal juku útgjöld sín til þeirra á þessu ári. At- hyglisverðast við þessa þróun er það, að hvorki innrás Sovét- ríkjanna í Tékkóslóvakíu né sú staðreynd, að löndin í Austur- Evrópu hafa aukið fjárframlög sín til hermála á sama tíma, hafa megnað að stöðva hana. Hvort hér er um hættulegt andvaraleysi vestrænna ríkja að ræða, getur framtíðin ein skorið úr um. En neikvæð við- brögð kommúnistaríkjanna við öllum tillögum um afvopnun gefur satt að segja ekki miklar vonir um breytta afstöðu í þeim herbúðum. Þeir svöruðu síðustu tillögugerð með innrás- inni í Tékkóslóvakíu, fróðlegt verður að sjá til hvaða ráða þeir grípa nú. Björn Bjamason. FORNLEIFAFRÆÐINGAR kuinina að dragia það mjög í efa, að Örikin hainis Nóa finnist niotokurn tkna. En þrátt fyrir það örvar ævaforn þjó'ðsaigan ímynduinianaflið. Og leyndar- diómar Ararat-fjalls heilla mienin enn í dag. Er hugaainlegt, a(ð tréskip unidir stjórn 600 ára gamals dkipstjóra, sem hafði inr.an borðs kven- ag karlkynstegtund ir allra dýra, sem vitað var um í Mið -Austurlöniduim fyrir þús- uindum ára, hafi fenigið örugga ’hvíld í eilífum ís Ararat-fjalls í tyrkinesku Armeníu. Þanmiiig hljóðar kjiami sögunn ar um Örtkina hainis Nóa. Er þetta atðeimis þjóðsaga, sem var endursögð í fyrstu bók Móse, eða átti syndaflóðið mikla sér raunverulega stað? Má finna leifar Arikarinniar í 4600 m hæð Ararat-fjalls? Á þessu ári kunna menn að komaast nær sammleiksgiildi sagn arininar. Bandarísika rammsókna sitofniunin Searclh Fouindation, Inc., í WaShi.nigton hefur lagt fram milljónir dala til að rann- saka hugsanlegan dvalarstað Arkarinniar. Leiðiamgurinn mun feta í fót- spor fröinsku feðgannia Fe-rnards Navarras og Rapbaiels, sem að- eins var 11 ána, þegar hanm kleiif Ararat-fjiall ásaimt föður símum 1955. Uppi í 4600 m hæð sáu þeir í joklimuim dularfulla, svarta 'þúst, sem markaðx fyrir í ísniuim. Narvarra e’.dri, hefur lýst þessu panmiig: „Lögun þúst arinmar liktist óneitanlega skips Skrokíki ... aðeinis molkkunna m íslag skildi á milli okkar og þessa furðulega fundar. Við höfðum greinilega fundið Örk- ina.“ Hann gizkaði á, að flakið væri á stærð við „50 tonina'1 skip og að skrokikur þess, sem var sundurtættur, væri 150 m á lerngd. Hanin taldi, að stærð skipsims væri í samræmi við það, sem segir í Mósiebók. En fornleifafræðimgar, jatð- fræðiinigar og sérfræðinigar í semitískum máluim ag sögu Biblíunmar rengja staðhœfimgar Navarras. , Raumar virðist allt mögulegt í veröldinmi," sagði dr. Fröliah Raiiniey við Pemms- ylvamíu-iháskóla, þegar ha-nn heyrði þetta, „em sé eitthvað ómögulegt í fornleifafræði, þá er þa5 þetta.“ Dr. Rainiey bendir á það, að ranmsóknár, seim framukvæmdar voru á tréflísuim, sem Navarra kom með, bafi sýnt, að þær séu frá því 560 e. Kr., en fló’ðið á að hafa orðið mörguim ár- þúisumduim fyrir fæð'imigu Krists. Þrátt fyrir þetta hefur sagan um Örkimia á Ararat eikki fallið í gleymsku og margir leggja enm trúrnað á hana. Babýlónáskar sagndr skýra frá flóðdmiu mikla. Þassar sagn- ir má lesa af Nimieiveh-töfl’jm- uim frá 7. öld f. Kr. í sögm- nnum kemur þjóðarLeiiðtoginn UtanapiShtum í stað Nóa og ákip hans er sagt hvíla á óþekktu fjaili; se\m kallað er Nisir í Kákasus. Sagt er, að armemiskur munk- ur haifi klifið Ararat á mið- öldum eg komið til baka me'ð nokkra bjáika úr Örkinmi, sera notaðir voru í byggdnigu klau&t- urs við fjallsræturmiar. í byrjun 19. aldar heimsóttu trúverð- ugir ferðamemin þetta klaustur. Sagt er, að þeir hafi séð Örlcima úr sjóniauka, sem settur hafði verið upp á klaustrið, en það eyðilagðist í jarðskjálfta 1840. Fjallgöngumenn sögðu frá Framhald i. bli. 1C Enn leggja könnuðir upp á Ararat-f jal? •• . Finna þeir Orkina hans Nóa? John Court

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.