Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5, JÚNÍ 1©70 Skrifstofa — bókhald Ungur maður, vanur skrifstofu- og bókhaldsstörfum óskar eftir atvinnu eftir u.m.þ.b. 2—3 mánuði. — Þann, sem vant ar skrifstofustjóra, bókara, eða því um líkt í náinni fram- tíð. vinsamlega leggi nafn sitt og atvinnutilboð inn á afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Skrifstofa — bókhald — 5146". Renault R-16 i mjög góðu standi, lítið ekinn, til sýnis og sölu í dag. HAFRAFELL H.F. Grettisgötu 21. — Sími 23511. (P ÚTBOÐ ® Tilboð óskast í að ganga frá grasræmum við nokkrar götur í borginni. — Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 1000,00 króna skilatrygingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. júní n.k. kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Festival 70 er ný gerð af hlnum þekktu og vlður- kenndu RADIONETTE sjónvarpstækj- um. Einu tækin á markaðinum með BIÐSTILLINQU, sem gerir yður kleift að sleppa úr dagskráriið, en fá svo mynd og tal inn þegar f stað, ef þér óskið að sjá þann næsta. Rásaskiptir, altransistora *Kristaltaerar kyrrar myndlr• HIFI tóngæði »Sterkur magnari fyrir hljóð •Samfelldur tón- stillir og stór hátalarl * Einstaklega formfallegur kassl. FESTIVAL 70 sjónvarpstækin fást I eftirtöldum stærðum: FESTIVAL 70 20" með hátalara á hliðinni. FESTIVAL 70 24" með hátalara á hllðinni. FESTIVAL 70 Seksjon 24" með hátalara að framan. 3 gerðir af borðum er hægt að fá undir tækin: Laust borð, fætur og snúningsfót. BJÖRNINN Njólsgötu 49 • Sími: 15105 ORÐSENDING Verkamannofélagið DflGSBRUN Þar sem við teljum okkur þegar hafa veitt öllum þeim aðilum undanþágu til benzinkaupa sem starfa sins vegna þurfa nauðsynlega á því að halda er tilgangslaust að sækja um slíkar undanþágur til féiagsins. STJÓRNIN. Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku nauðsyrrleg þekking: Nokkurra ára starfsreynsla, góð þýzku kunnátta, enskukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar. Ennfremur óskum við eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa.— Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. — Ráðning eftir samkomulagi. Enrtfremur nokkra fagmenn í véla- og fartækjaverkstæði til sumarafleysinga. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Ráðning nú þegar. Ennfremur nokkra verkamenn í ýmiskonar störf. Ráðning nú þegar. — Þeim, sem eiga umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. — Umsóknareyðu- blöð fást hjá Bókaverzlun Sgfúsar Eymundssonar, Austurstr. og Bókaverzlun Oiivers Steins, Hafnarfirði. NÝ SENDING ÁRS ÁBYRGÐ GREIÐSLUSKILMÁLAR NÝ ÞJÓNUSTA Tökum vel með farin Radionette •jónvarpstæki sem greiðslu upp f ný. EINAR FARESTVEIT & CO. HF Bergstaðastræti 10 A Símí 16995 tryggir yður gæði fyrir hvern eyri NORSK HÖNNUN - NORSK GÆÐI AUSTUKSTRÆTI 14 — LAUGAVEGI 95. — Örkin hans Nóa Framhald af bls. 15 bj'álkium í ísnuim lainigt ofan vi'ð það, sem mokikiuir skiágiur vex. Og árið 1876 famm James Bryoe, brezkur fjallgömgumiað- u.r, við>arbut í rúimlegia 4800 m hæð, sem var fjögiur fet á lemgd og firnm þuimliumgia þykk- ur, „hamtn hafð'i greiinálega ver- ið heflað'ur rmeð verkfæri." Árið 1893 vötotu nými fregin- ir mjög mdkla aithygli. Dr. Nouri, erkibiskuip af Jerúsalem og Babýlon, taldii sig hata fund ið flaikið. ,.í»að mátti komiast upp í stefni skipsiiims oig skut, en miðlhluti þess var á kafi í snjó,“ saiglðii hiamn. „Viðiuiinm í því virtist mjög þykkiur. Rauð- litaðdr plamkar voru negldir sammammieð 12 tommnu mögl'um.“ AHUGI RÚSSAKEISARA Á þessari öld femgiusit nýjar upplýsimgar úr flugvélum. Dag nokkiuírm árið 1916 villtisit rússmieski herfluigmaiðiurimm, Vladimír Resoovitsiky, af leið sinimi nálsegt tyrkmestou landa- mærumium. Hamm máðd aftur réttri stefrnu yfir Ararax-fjalli, oig þegar haimn leitaði þar aíð kenmiledtum, kom hanm auiga á eirtithvað, sem hiamuim virtiist flak af stóru tréskipi í hliðuim jökulsimis. Hamrn máði heiiu og höldou til baka og skýrði frá því, sem hamm hafði sé'ð. Yfir- maður hams flauig siðan yfir jöbulinm og staðfeisti sögu ha-ns. „Ég sá jafmvel gkipsmöstrin “ sagði hann. „Við verðurn að láta bedsarainm vita af þes»u.“ Nikuláis II, keisari fékk mik.imn á'huiga á mólimiu, og hamm skip- aðd þaulreymdium f jalligön'gu- mönmium úr hemiuim að kanna fjallið á lamdamiærumium. Fregn ir báruist af því, að þeár hefðu „fumdið leifamar,“ en gkýrsla þeárra ásamt mymdium, sem þeir tóku, týniduisf í gltimd- ro’Sa byltiniga.riminar.“ Eftir fyrri heimsstyrjöldina voru sögur á kreitki um það í Englamdi, að tveir ástralskir flugmenn ættu myndir af örk- inní, sem þeir hefðu tekið á fkirgi sínu yfir fjallið. Eftir seinmi heiimsstyrjöldina var oft ar en einu sinni áfonmiað að skipuleggja leiðamgra til að kanna fjallið með öllum ný- tízfcu rannsókartækjum. En þessí áform fórust fyrir m.a. vegna þess, að Ararat, sem er við landamæri Rússlands, var undir ströngu hemaðarlegu eftirliti. En þangað til ítarlega.r rann sóknir fara fram er mörgum forvitnileguim sp'Urningum ósvarað. Finnast skeljar í raun og veru uppi á Ararat? Líkist ö"kin flevtunuim, sem notaðar voru í Tígris-fljóti? Hvernig munu verkfraeðingar levsa vandann við að fjarlægja u.þ.b. 900.000 rúmimetra af snjó og ís til þess að finna gkipið allt (en það tók heila öld að smdða það, að því er sögur herma)? (Forum World Features Ltd. 1970 — einkiaréttur á íslandi Morgunblaðið). SJALFLIMANDI TEPPAFLISAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.