Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 28
ínnan teggjo'* Sko5i5 sýnlngarbás nr. 71_________ 1 Ieiniilistryo*o*ing’ sem svarar kroluni tínians ALMENNAR TRYGGINGAR í* POSIHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 FÖSTUDAGUR 5. JUNÍ 1970 Enginn sátta- f undur boðaður Slitnaði upp úr viðræöum að loknum skömmum fundi í gær Hefjast stórframkvæmdir vegna laxveiða á Fljótsdalshéraði? Hafði kynmök við 10 ára dreng SÁTTAFUNDUR lhófst kl. 5 í gær og lanjlk um kvöldimaltarleyt- áð. Er Mbl. haÆði tial af sóitta- semj aira, Torfa Hjairtainsyni, eftiir fundintn siagðd hann, að elkkiert væri að frétta af saiminiiinigaivið- ræðuim. Nýr fuirudur hefði eklki verið boðaður og kvaðsit sátta- siemijairi ©kkli gðta sagit uim hve- in,ææ niæslti fuindur yrði boðlaðiuir. Eðvairð Si/giurðlsigcKn., fonrniaðiuir Dagsbrúmiar, tjáði Mbl. eftiir Ferða- málaráð- stefnan hefst í dag HIN ÁRLEGA ferðamálaráð- stefna hsfst i dag og verður hún að þessu sinni haldin að Laugar vatni. Alts sækja ráðstefnuna um 70 manns. Henni lýkur á morg- un, laugardag. Mörg mál verða te'kin fyrir á ráðstefnunni, m.a. verður rætt um laxveiði á íslandi, skíðaferð- ir í Öræfum, ferðir yfir Kjal- veg, skiðaferðir að sumarlagi. Einnig verður fjallað uim ferða málasjóð og sikýrsla ráðsins fyrir árið 1969 lögð fram. félagi Islands. Var leitað eftir því, að verkfallinu yrði frestað, en því höfnuðu mjólkurfræðing- ar, nema með afarkostum, að því er fulltrúi Vinnuveitenda- sambandsins tjáði blaðinu í gærkvöldi. Verður því engin mjólk eða sáralítil til dreifingar í höfuð- borginni í dag. Stiefán Björmsson, forstjóri Mjólkursamsöluinmar, sa-gði í gærtovö'ldi, að hanm gæti ekkert um það saigt á því stigi máilisins, hve miikil mjólk yrði til dreif- irtgar í dag. Borgariæ&nisemib- ættið myndi ledta eftir u ndan- þágum, en uim þær væri etoki hægt að segja fyrr en með morgni. 695 atvinnu- lausir SAMKVÆMT upplýsingum frá Félagsmálaráðuneytiniu voru 695 manmis aitvinniulausir um síðustu mánaðamót, en 713 máwuði fyrr. í kaupstöðum voru 483 at- vinmiulaiusir en 454 í apriilolk. Af þeim voru 297 í Reykjavík í stað 178. í kauptúnium mieð yfir 1000 íbúa voru 33 atvmimuJ ausir, em 40 í apríllok. í öðrum kaup- túnum hafði atvinmulausum fæk'kað úr 219 í 179. hlutaflokkanna lagði borgar- stjóri til að frestað yrði kosn- Á MIÐNÆTTI i fyrrinótt hófst verkfall hjá Mjólkurfræðinga- Stangveiðifélag Reykjavíkur býðst til að taka vatnasvæðið á leigu og hefja ræktun UM ÞESSAR mundir eir laxa vertíðin að hefjast, ef svo má að orði komast, og eru fyrstu laxveiðimennirnir búnkr að bleyta flugur sínair. Litlar lax- veiðiflréttir eru ennþá, emda þetta fyrstu dagamir. Úr Norðurá berast þær frétt- ir að fyrstu veiðidagana þar hafi fengizt einn lax á stöng, en í netin í Hvítá varð fyrst vart í fyrradag. Ókunnugt var um veiði í öðrum ám í gær. Mitolar framkvæmdir eru nú fyrirhugaðar á vatnasvæði Jök ulsár og Lagarfljóts á Fljótsdals héraði. Morgunblaðið átti í gær tal við Svein Jónssom á Egils- stöðum, formann Veiðifélags Fljótsdalshéraðs. Hann tjáði blaðinu að aðalfundur veiðifé- liagsins yrði haldinn í dag og þar myndi stjórn fédagsins leita eftir heimild til að siemja við leigutaka vatnasvæðisins. í leigu þeirri felst aö leágutaki byggi laxastiga í Lagarfoss og hafa teikningiar verið gerðar af þessu mannvirki. Raunar var byggður þar laxastigi fyrir 30- 40 árum, að sögn Sveins, eftir teikningu Austurríkismamns og jafnframt var sett klak í ár, sem að Lagarfljóti liggja, en það kom aldrei að gagni, vegna þess að laxastiginn reyndist ekki notlhæfur. Sveinn á Egilsstöðum sagði að ef heimiid fengist til handa stjórniinni til að semja við annan hvorn þeirra alðilas sem sótt hafa um leigutötou á vatna- svæðinu til langs tíma, myndi frekari finegna að vænita af þess um málum á næstunni. Blaðið hafði einnig af því spurnir að Stamgveiðdfélag Reykjavíkur hefði gert tiiboð í leiigu vatnaisvæðásms. Sneri blað ið sér tiil Axels Aspelunds, for- manns þess og spurðisf fyrir um málið. Sagði Axel að féilagið hefðd boðizt til að taka vaitna- svæðið á leigu til langs tímia og ráðigerði, ef af samningum yrði, að rækta upp lax á svæðinu og byggja laxastiga í Lagarfoss, en opdnberir aðilar hefðu lofað stuðningi við það mál Hann sasgði ennfrem.ur að samningur þessi væri fremur umboðissamn- in.gur fyrir bændur en beinllín- is leágus'ainninguir, því þegar Framhald á bls. 10 Haft hefur verið uppi á hinum s-eka og hefur hann játað verkn aðinn að nokkru. Rannsókn málsiins er lainigt komliið og hef- ur maðurinn, sem er utanbæj- armaður, verið úrskurðaður í gæzluvarðlhald í aWt að 21 dag. ÞRIDJUDAGINN 2. júní sl. var kært yfir því á lögreglustöðina í KeSlavík, að fullorðinn mað- ur hefði haft kynfierðisleg mök við tíu ára dreng um borð 1 vélbát í Keflavíkurhöfn daginn áður. Sveinn Jónsson, Egilsstöðum. AxeJ Aspelund. sáttaifiuinidliiran í igær, aið Ihainin 'beld'i aið niokikuir bið yir®i á því a'ð til inýs sátitiaifiuindiair yirði böðað. Aðspunðlur kvaðisf EðVairð elkíká gleina ráð fyrir sóltltiafiumdi fy-rr en eftir hielgd. Bemiediikt Giröndial, fio'rmiaðuir Viinlniuvieli(tfiindiasaim/baind siilms, siaigðli .að elklkeirt nýílt hefiði igérzt í saminiimgamiáluiraum í gæir. V:ið- ræður hieKSlu sltöðvazt í bilii, ein 'hvorf fiumduir yirðii fyrdir ibelgi eða eikfci gælti fiairálð efitir gögnium, sem vdiraniuwieitieindur fteinigju fil .at- huigunair í daig. Nykjomir borgarstjomarfulltrúar taldir frá Vinstri: Markús Ó. Antonsson, Albert Guðmundsson, Steinunn Finnbogadóttir, Kristján J. Gunnarsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Guðmi ndur G. Þórar- insson, Geir Hallgrímsson, Einar Ágústsson, Gísli Halldórsson, Björgvin Guðmundsson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Kristján Benediktsson, Birgir ísl. Gunnarsson, Sigurjón Pétursson og Ólafur B. Thors. Fyrsti fundur nýkjör- innar borgarstj órnar Geir Hallgrímsson endurkjörinn borgarstjóri Gísli Halldórsson kjörinn forseti borgarstjórnar NÝKJÖRIN borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til /yrsta fundar í gær. Geir Hallgrímsson var kjörinn borgarstjóri til næstu fjög- urra ára og Gísli Halldórs- son var kjörinn forseti borg- arstjórnar. í borgarráð voru kjörnir: Birgir ísl. Gunnars- son, Kristján J. Gunnarsson, Ólafur B. Thors, Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson. Tillaga Steinunn- ar Finnbogadóttur um að auglýsa starf borgarstjóra laust til umsóknar var felld. Borgarfulltrúar Framsóknar- flokksins og Alþýðubanda- lagsins höfðu samstarf um kjör í borgarráð. Samkvæmt óskum frá fulltrúum minni- ingu í hinar ýmsu nefndir á vegum borgarinnar. Aldurtsforset’i, Gísdi Hallldórs- son, setti þeranan fyrsta fiund borgarstjórnarinraar og stjórn- aði kjöri forseta, Við atkvæða- greiðsl-u vaU'Gisli HalDdórsson ’kjörinn fors'eti borgarstjórnar til ein.s árs með átta atkvæð- um. Björgvin G'uðmiundsson fékk eitt atkvæði og sex seðlar voru aiuðir. Þegar kosnimgiu vara forseta var lokið, gerði Björg- vin Guðmundsson grein fyrir því, að hann hefiði kosið sjálfa.a ■ sig vegna mds'sikilnin'gs; hann hefði ætlað sér að skida auðum seðli. Borgarfulltrúar gerðu ekki Framhald á bls. 19 Neituðu að fresta verkfalli — nema með afarkostum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.