Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 11
MOiRGUNHLAÐIÐ, LAUGARDAGUÍR 6. JÚKÍ 1970 11 BOKMENNTIR - LISTIR Bragi Ásgeirsson: BOKMENNTIR - BOKMENNTIR - LISTIR My ndlistar sy r pa Að þessu sinni tek ég til með- ferðar í samanþjöppuðu máli 4 myndlistarsýningar. Þrem þeirra er nýlokið en ein mun standa fram á sumar og er sett upp með væntanlega listahátíð í sjón máli. Miklar persónulegar annir undanfarið hafa komið í veg fyr ir að undirritaður hafi getað sýnt listsýningum þá rækt, sem þó er markmið hans í starfi, en það er tímabundið fyrirbæri og þó nær árvisst. ÁSGRÍMSSAFN í tilefni væntanlegrar listahá- tíðar í Reykjavík hefur stjóm Ásgrímssafns skipt um uppheng- ingu í húsnæði safnsins við Berg staðastræti, og þykir mér rétt að vekja athygli á því, einnig vegna þess að þetta er þrítug- asta sýning á verkum listamanns ins sem sett er upp frá því að safnið var opnað. Eiginlega kall ar það á sérstaka grein að skrifa um safn þetta og starf- semi þess, og væntanlega gefst mér tóm til þess fyrr en síðar, en hér skail aðeins drepið á það, aem undirritaður staldraði helzt við er hann heiimisótti safnið á dögunum. í efri salnum, sem var vinnustofa listamannsins, skal fyrst nefna myndina „Séð yfir höfnma,“ sem talin er máJiuð á árunum 1910—1915, en sú mynd hefur vákið athygli og umtal myndliistarmanna. Voldugur reykháfur einkennir þá mynd í hnitmiðaðri myndbyggingu. Ég tel líkur fyrir því að þessi mynd sé ekki rétt tímasett og gefur til- efni til nokkurra hugleiðinga, Þannig er myndin „Sólsetur í Hafnarfirði,“ talin máluð um 1930, ekki ósvipuð í lit og stíl. Vafasamt tel ég að draga álykt- un um aldur af því að annan hafnargarðinn vantar í myndina, því væri hann með mundi hann mjög veikja heildarsvip mynd- byggingarinnar og myndvís mál- ari sleppir hiklaust einhverju úr mótívinu ef það fellur alls ekki að myndbyggingunni, veikir t.d. sterka burðargrind, og er slíkt aldagömul staðreynd. Myndlist hefur ætíð verið annað og meira en sanniverðugur uppdráttur um hverfisins. Myndin „Kvöld í Reykjavík" (sólsetur), sem talin etr frá sama tíma, er mjög hrif- mikil, einniig hin stóra mynd á endavegg „Utsýn af Öskjufhlið'* frá því um 1910. Að aldur sumra mynda er á reiki stafar af því að þær fundust í kjallara eftir lát listamannsins og sumar mjög illa farnar en hafa nú komið sem nýjar úr viðgerð. Forstöðukona safnsins, frú Bjanrveig Bjamadóttir, hefur af lofsverðum dugnaði bjargað mörgum verka Ásgríms frá eyði- leggingu með því að senda þær utan til meðferðar á fullkomnu viðgerðarverkstæði og þá ekki horft í kostnaðinn. Á neðri hæð- inni í íbúð liistamannsins hanga einkennandi vatnslitamyndir hans svo sem „Flótti undan eld- gosi“ frá 1945—’50, „Hverfis- gata“ frá 1911—’12, „Vesturbær- inn“ frá 1909, „Úr Flögu“ frá sama ári, „Úr Sturlungu, Flugu- mýrarbrenna“ frá 1918. Mjög er vandað til þessa safns og sér- stök stemning alúðar og ræktar- semi við minningu listamannsins ríkir yfir öllu. Þykir rétt að benda þeim aðilum sem annast móttöku erlendra ferðamanna á að Ásgrímssafn er einn af þeim stöðum sem sýna ber erlendu listelsku fólki. Heimili Ásgrkns er einasta listamannaheimilið í höf- uðborgdnmi, sem er til sýnis al- mermingi. Á Akureyri eru þau þrjú! ALÞÝÐUMÁLARAR Listasafn Alþýðusambands ís- lands var með sýningu sem bar heitið ,,Alþýðuimálarar“, hvernig sem skilja ber þá nafngift með því að hún hefur komið mörgum málanainluim spánldklt fynir sjómir. Naumast er það útlagning á „naivistum“, því halda má að slíkir séu ekki bundnir við eina stétt. Væri fróðlegt að fá nánari skýringu á nafngiftinni. Sýningin var í sjálfu sér fyr- ir ýmsa hluti ánægjuileg, og sýn ir að óskólað myndvit er víða að finna. Haldgóða sjálfmenntun mátti þó víða sjá, t.d. í myndum Gísla Jónssonar sem minntu á Þóinariin B. Þarlákssan, ísleliifs Konráðssonar svo sem í mynd hans „Hornbjarg“, sem vafalítið var sterkasta mynd sýningarinn ar vegna sannfærandi bygging- ar og „naivri“ og fjölskrúðugri útfærslu. Mynd Jóns Hróbjarts- Haukur Ingibergsson: Hljómplötur sonar „Hnífsdalur“ er mjög nost ursamlega útfærð og einlæg. Skáldlegt raunsæi prýðir þá mynd þar sem skip skríður fram lognsléttan fjörðinn og fyrir fjallið. í mjmdum Jónasar Elías- sonar kemur fram naivistískt upplag og tær litagleði, einkum í myndinni „Kirkja í Færeyjum". Myndimar „Vorboðamir“ og „Prófasturinn“ eru einnig vel út færðar. Kristinn Ástgeirsson frá Vestmannaeyjum hefur málað fal lega mynd er „Fuglamessa“ nefnist og þar bregður fyrir naivistískri" útfærslu, en aftur á móti er hann realisti í mynd sinmi „Bátar í hrófum“. Minni sj álfskólun er í myndum Gunn- þórunnar Sveinsdóttur og Hall- dórs Jónssonar, Gunnþórunn er artisti í mynd sinni „Jól“ og Hall dór er hvort tveggja artisti og naiviisti í mynd sinni „í birki- laiut,“ en þar er himimninn of af- gerandi atriði í myndbygging- unni eins og oft vill verða hjá óskóluðum íslenzkum málurum, og án þess að séð verði hvaða tilgangi það þjóni með því að það skaðar oft aðra hluti mynd- arinnar. Allt öðru máli gegnir þegar hiiminninn er hnitmiðmð heild í myndbyggingunni sem ákveðnu hlutverki skilar, líkt og kemur t.d. fram hjá ísleifi og Jónasi. Ég leit oft inn á þessa sýn- ingu því hún gaf tilefni til hug- leiðinga — hún var góð að vissu marki, en þar vantaði margt, sem ætla mætti að til væri. SVEINN BJÖRNSSON í Unuhúsi við Veghúsastíg sýndi Sveinn Björnsson 22 ný málverk. Ýmislegt bendir til að málarinn sé að breytast og í sum um mynda hans finnur maður meiri viðleitni til skólunar en áð ur, en það hef ég talið hans mestu hindrun fram að þessu hve laust og óyfirvegað hann mótar hugmyndir sínar og hve óljós hoiniuim eiriu talkmörlk isfini. Þannig koma myndir hans stund um fyrir sjónir sem gróf og hrjúf skreytiliist, fletirnir liggja á yfirborðinu frekar en að tengj ast innri eðlisþáttum málverks- ins. En ósjaldan tekst honum að leysa þennan hnút við helming flatanna en þá verður það enn meira áberandi hve hinn hlutinn er laiusbeizilaðlur. Það er álit mitt að myndirnar nr. 2 „Flótti", nr. Efni: Pop Flytjandi: EHý Vilhjálms Útgáfa: SG-hljómplötur. ÞÁ er v'erðlauinaliaigið úr Euro- viisá'on-taeippiniirDnii, „All kiinds of eve.rythdinig“, taoaniilð út í ísleinzk- um búmiiinigi. Þetta laig var upplhaflega siunig ið af írlslkri stúlku, sieim nefnist Dainia, en heitir í riaiuin Roisimiery Brown, og koenst laigið í efsta sæti viinBældiarlista út og suðnur uim alla Evrópu, endia auðrruelt dg varð því fljótt hvers mamns hugljúfi. Það er Ellý Vilhjálms, sieim glímir við liaigið á SG-hlj ómplötu, og við texta Jótbömmi G. Erlingls- soín mefíniist það „Það er srvo ótal- miargt". Oft þarf það allis 'etóki a@ vera vafa-samrt að tataa þetókrt erlemd lötg og klæða í Memztaain búnimg, en í þetta sámn er erf itt uim vik, Iþví hætt er við að ísiienztair sjóti- vairpsáíhorfemidur taomii til irueð að setja iaigið í sambamd við per- sómiulieitaa og túlkum Dötniu, enda 6 „Næturdraumur", nr. 14 „Ævín gráu og grænu. Listakonan mætti týri“ og nr. 20 „Brúni galdur" I hugsa meira um hið eirttfalda og kunni að marka tímamót í list- ferli Sveins Bjömssonar fyrir það hve miklu meiri heild er yf- ir þeim en ég hefi áður orðið vár hjá þessum listamanni. BATIK í Bogásal Þjóðminjasafnsins sýndi Katrín H. Ágústsdóttir 28 batikmyndir. Þetta var frum- raun hinnar ungu listakonu og verður ekki annað sagt en að allvel hafi tfl teikizt þrátt fyrir að eðlilegur byrjendabragur væri yfir mörgum myndanna. Kemur það aðallega fram í mynd byggingu og teikningu, en þrátt fyrir það sýndi hún í sínum beztu myndum á sýningunni að hún þarf ekki að breiða yfir þessa vankunnáttu sína með þokukenndum smáatriðum. Myndimar minntu oft á miðalda- lega helgi- og riddiara-'Skreyti- list. — Listakonan hefur sýnilega hrifizit af gömlkim og marg- slungnum teppum. íslenzkur bóndabær verður að ævintýra höll sem leiðir hugann aftur til miðalda. Ég vil nefna dæmi um samræmda myndby ggin gu í myndum svo sem nr. 4, 9, 13, 20 og loks nr. 14 sem ég taldi heil- ustu mynd sýningarinnar. Katrín er sterkust í myndum einfaldrar þenslu, og henni fell- ur einna bezt að vinna í bláu, afdráttarlausa, og sú staðreyad að hún kom á ýmsan hátt á óvart gerir það að verkum að meiri kröfur verða gerðar til hennar, er hún kemur fram næst. XXX A8 lofcum vil ég skora á list- unnendur og hvert mannsbam sem hefur í huga að kynna sér myndlist að láta ekki hina stór- merku sýningu á verkum EMIL NOLDE í Listasafni íslands frarn hjá sér fara en henni lýkur nú um helgina. Margur listelsk- ur gerir sér ferð yfir úthöf og heimsálfur til að kynna sér slík- ar myndir og það er einstakur viðburður er slíkri sýningu skol ar upp á fjörur okkar við Dumbshaf. Móttökurnar kunna að ráða miklu um framhald slíkra sýninga, sem eru óhemju kostnaðarsamar, en hverri stór- borg sómi og eftirsókn að. En það er ákaflega fjarri lagi að maðiu' verði hér var við þær bið raðir og þrengsli sem óhjá- kvæmilega fylgja slíkum stórvið burðum hvarvetna. Fjölmiðlar hafa ei heldur gert sér þessar staðreyndir ljósar. Eðlilegt þyk- ir að éirétta að til er annars kon- ar mámugröftur en í jörð eða berglög, og annars konar auður uppskorinn en í sikildingum verð ur talinn. Bragi Ásgeirsson. Sölustjóri óskast Stórt iðnfyrrtæki óskar að ráða starfsaman sölumann með haldgóða vöruþekkingu, enska og norðurlandamálakunnátta nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og ábendingar um meðmæli sendist Morgunblaðinu fyrir hádegi 10. júní n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 2745". Verkfrœðingar — T œknifrœðingar Hafnamálastofnun ríkisins vill ráða byggingaverkfræðing eða byggingatæknifræðing til starfa við hönnun, eftirlit og stjóm verka. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir menntun og starfsreynslu sé skilað til Hafnamálastofnunar ríkisins. sömg hún lagið ekki sjaldma'r ern. f jórum sdrmum í sjónvarp’mu o-g lagjð, túl'kuimn. og persónan því að miiklu leyti temgd saman í eiina heiild. Fólk hlýtur því, bæði sjálf- rátt og ósjálfrátt, að bera ís- lemztau útgáfuina saimain við þá írsku og nmeiiriihlutiiinin tietoiir trú- Lagla þá írsikm fram yfir, þar sem húm kam á umdan og er því hin uppihiaftegla, sem allair sieinni út- gáf ur byggj ast á. Á B-hli@ plöituminiar er lag, sesn sé fræigi Arady WilLiams hefur sumigið miikið og heitir „Hvar ert þú“ og er textimm eftir Þor- srtieiim Eggertsisioin. Er hér á ferð • iinni sarna verk og Hi'artðursmiemn létau imn á plötiu á öndverðum vetri. Ellý Vilhjálmis er mjög örugg söngtaona og toemist ágætlaga frá þessum tveimiuir lögum, þótt Darna teomi ósjálfrátt í huga miaininis, þegar „All kinds of everythimig" ec lieákið. Haukur Ingibergsson. V eiðiferð til Grænlands Flugfélag íslands efnir til veiðiferðar til Nassarssuaq á Vestur-Grænlandi 26. júlí — til 1. ágúst. Njótið ógleymanlegrar náttúrufegurðar Grænlands á slóðum Eiríks Rauða. Skrifstofur Flugfélagsins veita allar nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.