Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 19
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUIR 6. JÚNÍ 1970 19 Frá höfninni í Nassau. Þar leg-gjast að bryggju stór hafskip úr öllum heimshornum. — Bahama Framhald af bls. 13 þjóðartekna Bahama koma frá ferðamönnum og um % íbúanna hafa af því beina eða óbeina at- vinnu. Nú er í bígerð að reyna að efla fleiri atvinnugreinar, sérstakl-ega iðnaðinn, þar sem jarðvegur er ekki fyrir aikur- yrkju, fdskiyeiðar verði efldar og rekstiur o.líuhreirjs.unarstöðivar er í athugun. Þiess má og geta að Naissau hefur stund- um verið köilluð Liitiia Sviss vegna þess að þar hafa um 200 bankafyrirtæki aðsetur sitt og dafna vel. Eiln® og áður sagði er höfuð- borgin Nassau áþekk Reykja- vík að stærð, en enginn stór- borgarbragur virðist mér á henni. Hús ag hýbýli fóiksins sýndust heldur óvönduð oig ó- ræstMiag &g bensýni'lega ekki mikið lagt upp úr íburði í hús- haldi. Hins vegar geingur f'ólk- ið snyrtilaga til fara oig yfir því enginn fátækrabragur. Þó að náttúrufegurð sé ekki mikil á Bahama að mínum dómi er þó eflaust margt þar sem ferðamenn kunna að meta, vel að merkja ef þeir hafa morð fjár í vasanum. Um veðráttuna á þessari breiddargráðu ætti að vera óþarft að fjölyrða, og þar af leiðandi eru sjóböð og hvers konar sport mikið iðkað og Ba- hamabúar eru orðnir þjálfaðir í að veita gerspilltum ferðamönn- um alla mögulega og ómögulega þjómustu. Sú spurninig hlýt- ur þó að leita á ísienzfean fogl, sem þarna lætur nótt nema, hvort ferðamenn vilji í raun- inni borga ógnar upphæðir bara fyrir sóiskinið. h.k. HAPPDRÆTTI D. A. S. Vinningar í 2. flokki 1970—1971 íbúð eftir vali kr. 500 þús. 36187 44423 Bifreid eftir vali kr. 200 þús. 63793 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. Félag dómarafutltrúa lieldur fund í hliðarsal við Súlnasal Hótel Sögu í dag, 6. juní kl. 16.00. Aðalefni fundarins verða: 1. Kéltindamálin og dómsmálaráðuneytið. 2. Kjaramálin og samstaða dómenda: a) kjaramálanefnd Lögíræðingafélags íslands b) starfsmatið. 3. Tillaga stjórnar um breytingu á nafni félagsins, sem lögð yrði fyrir næsta aðalfund. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Vantar rekstursfé? Viljum tyka að okkur að leysa inn vörusendingar fyrir áreið- anleg fyrirtæki, gegn 3ja mánaða víxlum. Þeir sem áhuga hafa á þessu sendi tiiboð til blaðsins merkt: ..Rekstursfé — 5151". GAZELLA-kápur MINI MIDI MAXI 42451 Bifreið eftir vali kr. 180 þús. 7722 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 44744 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 64085 Utanferð eða húsb. kr. 50 þús. 9365 Utanferð eða húsb. kr. 35 þús. 5051 Utanferð eða húsb. kr. 25 þús. 11232 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 40073 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 56056 Bifreið eftir vali kr. 180 þús. 26744 Bifreið efitir vali kr. 160 þús. 54020 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 27 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús. j 8028 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús. | 34943 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús. 45294 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús. 50454 Húsbún. eftir vali kr. 15 þús. Húsbúnaöur eftir vali kr 10 þús. 4GH8 8676 19680 25795 35721 42868 49927 64600 5404 11308 22438 30577 36286 44652 53462 64819 5787 13806 22783 32576 38931 46343 56078 7377 14392 23024 35713 39460 46991 61163 Htisbúnaöur eftir vali kr. 5 þús 380 8484 14832 23312 32831 40575 46967 56710 884 8615 14984 23583 32929 40581 47074 56869 1001 8716 16028 24010 33459 40723 47123 57025 1173 8782 16080 24089 33645 40985 47276 57438 1816 8949 16110 24170 34151 41132 47577 57553 1836 9322 16141 24462 34649 41192 47693 58059 2900 9455 16354 25086 34767 41286 47953 58149 3179 9456 16584 25740 34774 41347 48034 58477 3512 9867 16634 25941 34777 41370 48521 58573 3732 10388 16971 26089 34869 41658 48722 58584 3823 10677 17153 26126 35217 41817 49136 58722 4068 11235 17378 20158 35609 41992 49333 59173 4219 11266 17443 26489 36175 42210 49335 59225 4288 11546 17780 26534 36510 42581 49698 59231 4401 11588 1781G 26893 36736 42951 50370 59349 4495 11869 18537 27449 36920 42983 50898 59860 4625 11917 18570 28136 36946 43466 51411 60568 5109 12029 18617 29760 37457 43548 51456 60784 5293 12055 19012 29931 37745 43556 51754 60955 5475 12102 19303 30080 38085 43926 52053 61068 5583 12141 19589 31299 38259 44081 52994 61161 5699 12289 19759 31369 38406 44136 53134 61826 5724 13309 19951 31396 38655 44315 53135 61859 5846 13643 20240 31710 38800 45531 53162 62144 5864 13CG7 20383 31787 39005 45851 53400 62326 6401 13778 21452 31982 39048 45883 53758 62604 6681 13955 22392 32017 39566 46344 54209 63041 6750 14217 22817 32273 39852 46445 54723 63058 7018 14274 22822 32471 40098 46446 55168 63897 7266 14308 23135 32559 40370 46462 55619 64030 7564 14375 23285 32633 40436 46793 56695 64240 64535 64828

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.