Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 20
20 MÖRGUNBlLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 LINDARBÆR Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8:30. Lindarbær er að Lindargötu 9 Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. LINDARBÆR STAPI Trúbrot Mötuneytisúfbúnaður Verktakar við Þórisvatn óska eftir að kaupa fullkominn eldhúsbúnað ásamt borðum og stólum fyrir mötuneyti nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu Hlaðbæjar h/f., Síðumúla 11. Sími 83875. Swtun Opið t kl JazogTed sýna listir sýnar. STEREÓ-tríóið leikur fyrir dansi. ORION og LINDA C. WALKER skemmta. Kvöldverður frá kl. 6. Borðpantanir í síma 19636. Opið til kl. 2. LEIKHÚSKJALLARINN SKEMMTA í KVÖLD. STAPI. MODS leikur frá kl. 9—2. JANICE CAROL syngur. Miðasala frá kl. 8,30. — Aldurstakmark 16 ár. Munið nafnskírteinin. Eldridansaklúbburinn Gömlu dansarnir í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Söngvari 3UÐJÓN MATTHÍASSON Sími 20345. OG DISKÓTEK. Opið kl. 9—1. 15 ára aldurstakmark. Aðgangur kr. 50,00 Munið nafnskírteinin. ígtgtataiatgKQets Ráðstefna um heyrn- armál RÁÐSTEFNA um heymarmál hefst í Norræna húsinu kl. 9 ár- degis í dag, laugardag. Aðal- efni hennar er að ræða og gera tillögur um heildarskipulag kerf- isbundinnar þjónustu við heym- arskert fólk. í uind:itríbaáinliingariie fmd ráðabelfin.- uiraniair siltja: Guíð'jón Lnigii Stieíánis- son, vedkfinæðimiglr (félagáB Hey rniattij álp), Stiefán S'kiaifitiasoox, yfirlaeikinár (háls-, metf- og eyrmia- diedld Bongiatrspítialaina), Erlóinigiuir ÞorátteiiinssorL, íætonfiir (Félaig háls-, metf- og eymialætonia), Gylfi Bald- uirssoin, IxeynnairftræÓiinigtur (heym airdiefild HeiliJuivenndiainatöðtvtar Retykjiavíkuir), Ötrm Guimniainssan, kenimairfi (Heymnlieyskiigjastoólfiinm), Sfiigur<ðu'r Jóelssom kieniniair'i (For- eldma- og sityirtotiainfélaig beyrmiar- diaiuifina) og Altmia Þónairámssoin, læikmiiir (Zoinitiaiklú'bbuir Reykjia- víkur). Notoikrir erleindliir fyiniirlesamair miaetia á ráðisnteflniuinmi, em í flrétt Mbl. uim hiamta fyrár skömimiu fléll mliiður niafn Bemgtis Bainr, yflir- lætonós í SíxjkWhólmli. Kínverski flotinn efldur Honig Korug 4. júní NTB. DAGBLAÐ alþýðunnar í Peking birti í dag grein, þar sem hvatt er til að Kínverjar byggi upp sterkan flota til að geta varið strandlengju landsins og auk þess „frelsað“ Formósu. I grein- inni segir að bandarísk og so- vézk heimsvaldastefna ógni Kína og er farið hörðum orðum um fyrrverandi forseta Lio Shao Chi og sagt að hann beri ábyrgð á því að landið eigi ekki yfir sterkum flota að ráða. Vakin er athygli á að Mao for- maðiuir hafi getfið fyrirskipun um að ráðizt verði í það tafartlauist að byggja upp öfluigan flota, og segir bliaðið það mitoliu varða að mægileiga imiikið verði byggrt af hieirsíkipum. Sérfræðinigar í Bomig Komig telja ekki fráleitt a@ aukim athafnasemi sovézka flotanis á ölil'um heimisins höifum, kunmi að eiga sinm þátt í áætlun Kín- verja. — Laxveiðar Framhald af lils. 5 láta byggja i Danmörku tvo 1400 tonna skuttogara, sem eiga að verða tilbúnir í byrj- un næsta árs. — Nuk landar afla sínum í Godthaab, en nýjiu togariarn- ir eiga að leggja upp í Sukk- ertoppen og Frederikshaab og er verið að búa verksmiðij urnar þar undh- að taka á móti aflanum. Á Nuk er 25 manna áhöfn, 15 Færeyingar og 10 Grænlenditigar, en í Grænlandi er mákið af Færey ingum við fiistoveiðar og önn- ur störf. Nuk er fyrsti tog- ari Græniendinga og ístfisk- togari eins og hinir tveir verða einnig. — Fiskurinn er eina a.uð lind Grænlendinga og því verður að reyna aliar leiðir til að veiða hann. Fyrsta reynslan af togaranum lofar góðu, því Nuk hefur aflað á einu ári nær helming þess þorskafla, sem Grænlendingar hafa veitt árlega undanfarið á smábátunum. Við höfum ver ið rmeð þetta 7000 tonn á ári, meðan aðrar þjóðir, Spán- verjar, Frakkar, Portúgalar, Bretar, Færeyingar ogBanda rlkjamenn hafa mokað 300 þúsund tonnum á miðunum við Vestur-Grænland, — en eftir komu nýju togaranna vonum við að okkar hlutur í þorskaflanum verði all- mikihi stærri en hingað tiil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.