Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 27 í i Dátar fóru vopnaðir með blómsveig í kirkjugarðinn DÁTAR af franisika herskLpinu Cam'mandant Bourdais genigu í •gær fyilktiu liði í E1asisivo®skÍTkju garð, þar sem þeir ldgðiu blóm- sveig á leiði franskra sjómanna. Báiru þeir vopn án þess að hafa fengið ti(L þesis hiedimiild, en slíkt er óliögle.gt. íslenzkir ldgregl.u- mienn á vélhjdliuim fóru á und- an fylkingunni, en þeir töldu víst að dátarnir hefðlu heimild fyrir vopnaburðd. Hinis vegar miun mdrgum vegfarandanum hafa þótrt vopnaburðurinn óvið etgandi, og vax talisvert hriingt till lögneiglunnar í gær, og kvart að undan þessu. Löigregian gerði utanríkisróðuneytimu við- vart, og í sa.mtadi við Morgiun- blaðið í gær sagði Péfcur Thor- sfceinisson, páðuneytisstjóri í ut- anrfkásráðuneytinu, að gerðar yrðlu ráðstafanir til að slíkiur at- burður endurtæki sig ekki. Dagskrá sjómanna- dagsins í Hafnarfirði Frá setningu SÍB í gærmorgun. (Ljósm. Sv. Þorm). Barnakennarar á þingi KI. 8,00 Pánar dregnir að hún. Kl. 9.00 Mierki og blöð dagsins 'aifhenit til söliuibama. Kl. 13.30 Messa í Hafnarfj'arðar- kiirkju, sr. Bragi Bene- diktsson predikar. Að loikinni mieasu verður gengið — Mjólk í dag Framhald af hls. 28 Fieiri mafcvdrur en mijólkiina er fari’ð a® skorfca. ÓM. afgreiðsla hjiá Græn.m'etisverziu n ríkisins iiggur nú niðri, en undanþága er veifct til sjúknahúsa, Tvo síð- uisifcu dagana fyrir ver'kfaiilið var afgreitt til verzlana maign sem nægja átti til 10 daigá meðal- söiu, en víða er það þegar á þrotuim. Samkvæmt upplýsingum sölu- stjóra. Sláturflðlags Suðurlands mum enginn skorfcur verða á venj'Uilegu dillkakjöti á næst- unni, en fjölibreytni í unnum kjötvörum minnkar miiki'ð., þar sem sfcarfsstúiikiuir í kjötiðnaði eru aillar í verktEaíRi. FYRSTI brezki ræðismaðurinn á íslandi, Eric Grant Cable, CMG, lézt fyrir skömmu, 83 ára að aldri. Hann var ræðismaður hér á árum fyrri heimsstyrjaldar- innar, kom árið 1914 og hélt á brott 1919. Oaibie hóf störf í bnezku utiam- níkiislþjónuisituininli árið 1904 oig dvaldist m.,a. á Nadðuriöinidium, í Afríku ag Bamdiairíkijuiniuim. Hiann lét af stdrfuim árdð 1947, í Skrúðigöngu að Fiskiiðjuveri Bæj'arútgerðarinnar og hefst þar útiskemimtun. Lúðrasveit Bafnar fjairðar leikur fyrir göngunni og á útiskeimimtuninni. DAGSKRÁ ÚTISKEMMTUNAR: 1. Skemmtunin sett af Svanbergi MaginiúisisiynL 2. Ávörp flytja: Frú Bster Kláuisdóttir fulltrúi S.V.D.K. Hraunprýði og Jón Kr. Gunnarsson fulltrúi sjó- manma. 3. Þrír aldraðir sjómenn heiðr- aðir. 4. Skammitiþáttur: Ólafur Frið- jónsson og Jón M. Þorvalds- son. 5. Tríóið: Lítið eitt. 6. RóðnaTkieppni. Kl. 20.00 Hóf í veitinga/húsinu Skiphóli. Kl. 21.00 Unglingadansleilkur í Alþýðuhúsimu. (Fréttatilkynning frá Sjó- mannadeginum í Hafnar- firði). en þá var hianin aðalræðisimaiður Bneta í Zúridh í Sviss. Cabie stuinidaðd nám vilð Lund- úniahiáskióla, svo ag viið hiáskióia í Fimnlainidá og Þýzlkailanidi. Som- ur hams, Jameis Eric, stiarflar niú í utainníkisráðuinieytiniu í Lomd- on. Eric Granit Cable eiigmaðist fjalmamgia vilni ag kuiruniinigja hér ag muma suimir enin vel eftir honium. Cabie taJaðii íslenzkiu ágætiega, FULLTRÚAÞING Sambands ís- lenzkra barnakennara, það 21. var sett í Melaskólamun í gær- morgun, en því lýkur á morgun. Þingið sækja 95 fulltrúar, en við þingsetningu voru um 30 boðsgestir auk annarra gesta. Aðalmálin sem liggja fyirdr þiniginu eru kennaramenntunin, Bonn, 5. júní — NTB FRAKKAR sátu í dag ráðherra fund Vestur-Evrópubandalagsins, WEU, í fyrsta skipti í 15 mánuði. De Gaulle fyrrverandi forseti hundsaði samtökin vegna ágrein ings um fundarsköp. Aðild að WEU eiga aðildarriki Efnahags bandalagsins og Bretland. — þetta er... Framhald af bls. 28 efti'r með kynnmgu á mynd- listinni. Það þarf að kynna erlienda mynd'list fyrir íslend irngum á sama hátt ag erlenda leikliist, bóikimenntir og tón- list. Með þessari þýzku sýn- ingu höfum við fengið gatt flardæmi og er ég fyrir mitt leytd ákaflega ánægður með sýninguna. Hún er sérstæð' ag hef ég ekki lemgi séð jafn gott á þessu sviði hér heima, og hlýtur þefcta að vera mik- ill fengur öiiium þeim, sem kunna að meta góða hluti. Bf við íslendi'ngar höflum enga þekkingu á erlendri myndlist er svo að segja úti- lakað að við skiljiuim íslenzka listamenn. AFSKAPLEGA FALLEG Svavar Guðnason lisbmál- ari sagði er Mbil. ræddi við hann uim sýniniguna að hann hefði orðið fyrir miklum á- hrifunn þegar hann sá í fyrsfca skipti bók með myndum eft- ir Nolde. Það var ánið 1935 og þá var Svavar á Lilstahá- skálanum í Kaupmannahöfn og sá bókina þar á bófcasafn inu. — Þetta var einn allra skemmtilegaisti málarinn sem ég hafði séð, sagði Svavar, — litirnir geysilega sterfcir og glæsilegir. Sýningin í Lista- safninu núna er afskaplega failileg og þótt hún sé enigan veginn heildarsýning á verk- um Naldeis þar sem hann mál aði einnig mikið í alíu, þá er hún með beztu sýnin.gum, sem kamið hafa tii þessa lands. ÞRÍR ieikir verða ’háðir í 1. deild íslandsmótsÍTLs um helginja. í daig kl. 16.00 leika Í.A, ag K.R. á Akranesvelii. Á miorgun (suinnu diag) kl. 20,30 leika Víkingiuir ag ÍBK á Mel’avel’li og á miánu- lauiniamál, iag’albreytingar og sfcólabófcasöfn og eiranig verður rætt um hvernig miinnasit akuli 50 ára afonælis samtakamia, sem verður á næsta ári. Formaður saimlbamdsims, Skúii Þorsteinsson, setti þinigið og síðain flutti dr. Gylfi Þ. Gísla- san mienntaimlálaráðibeirria ávarp. Einnig flluttu ávörp Kristján Thorlacius formaður BSRB, Ól- aflur Ólafsson formiaður Lands- sambands framhalidsskólakiettm- ara og Jón Baldvin Hanmibals- son formaður Félags háskóla- mienintaðra kennara. í gær flutti Þorsteinn Sigurðs- son kenmari erindi um keinniara- — Ferðamál Framhald af hls. 28 gön'gumáilaráðuneytið kostaði en Þorvarður Eiíasson vann. Einn- ig að samgönguimállaráðlh'erra hefur skipað nefnd, sem æfclað er það tvíþætta verkefni að gera áætlun um nauðsynleigar nýbygg ingar á íslandi titl og með 1974 og gera áæblun og ti’llög.ur um, mieð hverjum hætti fjármagns verði aflað til að ljúfca nauð- synle.gum framkvæmdum á á- ætluðum tíma. Þá er þess get- ið að frá síðusfcu áramófcum var gerð sú breyting á verkaskipt- ingu ráðherra í Stjómarráði fs lands, að nú heyra öll ferðamál undir samigönguraáíLaráðlherra, Ingólf Jónsson, en áðlur var ferðamálum ski'pt miilli ráðlherra. F agnar Ferðamálaráð þessari breytiingu, endia liiggi í hJjutai-kus eðli, að nú verðd befcur hægt að samhæfa störfin en áður var mögulegt. 100 HERBERGI Á 62 MILLJ. 1971 Síðar í gær var lagt fram á ráðstefnunini neflndattiálit um starfsemi og framtíðairuppbygig- ingu Ferðamálasjóðs, uninið að þar til sfcipaðtri neflnd, sem í eru Ólaflur S. Valdimarsson, Haiukrur Þorleifsson og Luðvig Hjálmltýs- son og gerði Ólafur grein fyrir áliti niefndarinnax. Hefur neflndin gert áætilun um byggingarþönf hótelher- bergja á íslandi 1971—1980 ag m.a. komizt að þeirri niðurstöðu að þörf sé 100 nýrra hófcellhier- bergja á árinu 1971 á landinu, en á árinu 1980 250 harbergja. Og sambvæmt áætlun um kosfcn- að þyrfti fjárfestinigakosfcniaður að verða samtate 62 milljómir á árirnu 1971, 74 millj. 1972 o.s.frv. ag 155 milljónir árið 1980. Segir í áliti nefn'diarinnar að af þeiss- um töluim sé ljóst að Ferðamála- d'ag 'kl. 20,30 leika Fram oig Valur á Melavellinum. Einn leifcur fer fram í 2. deild íslandsmótsins og fer hamn fram í Hafnarfirði á mánudag ag hefst kl. 20.00. memntumima, Stefán Júlíussian fiulbti erindi um skódabókiaisöfln og Ingi Kristinsisan Skólastjóri hafði framsögu um lagabreyt- inigar. Þiingjfullltrúar snædidu hádegis- verð í boði borgarstjóra ag síð- dlagis sóttu þeir boð mennta- miálaráðlhenra. í dag hafa Kristján Halldórs- son og Svavar Heigason m.a. framsögu um iaunamál og Hörður Lárusson segir frá starfj Skólarannisó'kina ag uimræður flaira flram og nefndir stairfa. Síð- degis í dag sækja þinigflul'ltrúar boð fonseta íslands. Þiniginu verður slitið á morgun. sjóður verði með óbreyttri eða svipaðri fjáröflun og uimdamfar- in ár ekki fær um að standa umdir lánsfjárþöirf nama að mjög lifclu leyti. Hefur n'eflndin í fram'haldi aif því áthuigað leiðir, sem korna til grexna um áfiram- haldandi starf sjóðsins, og þá aðallega þrjá möguleika. Bn afl greiðsluyfirliti sést að til ráð- stöfluniar af eigin fé sj óð.sinis eru 1,9 mi'lij. kr. árið 1971 ag á öllu Itlímalbiliniu 1971—1980 yrði til ráðstöfumair af eigin fé sjóðsins aðeins um 30,5 millj. kr. Með tilliti til þeirra tefcna, sem rífcissjóður hetfur af ferða- máluim og þeirra mö'guleika, sem felast í aúknimgu þeirra, tekxr nefndin eðliiegt, að framlaig til Ferðamálasjóðs á fjárlögum verði hækkað í samræmi við þá fjárþörf, sem sýnt er fram á í álitinu, en hún teliur að sjóð- urinin fcomist ekki af rmeð mmnia en 20—25 milljónir króna áriega um óaftunkræft framilag, ei'gi hann að geba gegnt því hlut- verfci, sem gert er ráð fyrir. VEIÐIÁR Á EINNI HENDI í gær voru fluttar ræður og erindi á ráðstefnumni, en í dag starfa nefmdir og síðdegis verða uimræður um nefndarálit. í gær talaði Guninar Thorodd- sen, hæstaréttardómari um ferða mál. HalLgrímur Jónassan, kenn- ari talaði um KjalVeg, Valdimar Örnóifsson ræddi um skíðaferðir að sumarlagi ag Axel Aspeluind, formiaiður Stanigveiðif él ags Reykjavíkur talaði um veiðdmál- in frá sjónarhóíli neytenda. Raeddi Axel ma. vankanfa þess að leigja útlendum mönn- um árnar, sem þeir gæbu svo endurleigt með margföldum hagnaðá, en gjialdeyrir kiæmi ebki til skila, auk þess sem þessum hæfcti fylgdi óáibyrg þjánuisiba ag auglýsimgastarfsemi, sem gæti Skaðað málstaðinn. Dró hann upp dæmi um slífct. Og lagði til að þessi mál yrðu öll endur- skipulögð, þannig að þau yrðu á einni 'hendi. Taldi hann að sá háttur, sem nú er á um ettidur- leiigu áinnia, gætí reikizt á við hin nýju lög um ferðamái, þar sem erl. menn önniuðust þjóð- ustu án þess að hafa til þess til- skilin íslenzk réttindi. Fundarstjóri á ráðstefnuinni var Sigurður Magnússan, ag honium til aðstoðair Ágúst Haf- berg, en ritari er Láruis Otte- sen. J Fyrsti brezki ræðis- maðurinn hér látinn Cable ræðismaður (t. v. og As geir Sigurðsson, aðalræðismaður Breta. Myndin var tekin 1918. I>rír leikir um helgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.