Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 28
LATIGARDAGTTR fi. JÍTNÍ 1970 Blað allra landsmanna Eldur í íbúðarhúsi — á Akureyri Akureyri, 5. júni ELDUR varð laus í Stórholti 12 uim kl. 15,30 í gær. Húsið hét áður Brautarhoit, er tvílyft stein hús en timburklætt að innau. Eldurinin kom upp í geymsluher bergi á neðri hæð og var það al elda þegar slökkviliðið koim og eldtungur sleiiktu einnig gang og eldhús. ráðherra, sem setti ráðstefuna. f unaarmenn á Ferðamálaráðstefunni á Laugarvatni. F yrir miðju er Ingólfur Jónsson, ■ jjp gljfpfu" r ajfji Syij m M Eldinn toikst að slökkva á svip stundu með háþrýstiúða, en þá var húsið orðið fullt af reyk, bæði uppi og niðri. Miklar elds- og reykskemmdir urðu á öllu hús inu og innbúi og er húsið talið óíbúðarhæft. — Sv. P. Frá Ferðamálaráðstefnunni: Sátta- fundur í dag SÁTTASEMJARI hefur boðað sáttafund með vinnuveitendum og fulltrúum verkalýðsfél/aganna í dag, en í fyrradag slitnaði upp úr viðræðum að loknum skömm- um fundi. í gærkvöldi kl. 9 hófst fundur sáttasemjara með rafvirkj um óg múruruim, en rafvirkjar ætluðu að hefja verkfall á mið maeíit'i sl., ef saiminllngar hefðlu þá eklki tekáat. Fjárþörf Ferðamála- sjóðs 20-25 millj. á ári jafn tíðum samgöingum til meg inlanda tveggja beimisálfa og raun ber vitni". í skýrslu Ferðamáiaráðs er gerð grei'n fyrir marigviislegum sfcörfum ráðsins á árinu. Þar kemur m.a. fram, að gerð var ýtarleg skýnsla um þróun ferða málla tii ársins 1980, sem sam- Framhald af bls. 27 Tekjur af ferðamönnum 679,9 milljónir síðastliðið ár í GÆR var sett í Laugarvatni 6. ráðstetfnan um f*rðamál og stemdur hún í tvo daga. Ingólf- ur Jónssion, aamgöngumálairáð- herra fictti ráðstefnuna og á- va;rpaiði fáðstefnugesti, sem eru um 70 talsdns. Ræddi haim að- stöðu í ferðamálum og ýmislegt sem jþar er geirt og ógert. í gær voru flutt nokkur erindi á ráð- stefnunni, formaður Ferðamála- ráðs flutti skýrslu um störf þess á s.l. ári og ráðheir*ra.skipu ð Meðal gesta á sýningunni í Listasafninu í gær var Hannes Pétursson, skáld. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) nefnd lagði fram álit um starf- scmi og uppbyggingu Feirða- málasjóðs. Kom Iþair m.a. fram, að ínefndin telur að eigi sjóð- uriiun að verða fær um að stamda undir lánsfjárþörf, þá þurfi framlag til Ferðamála- sjóðs á fjárlögum að hækka úr einni milljón á ári í 20-25 millj ónir. í ákýmslu Lúiðvílgs Hjálmilýs- sonar, formanns Ferðamálaráðs kennur m.a. fram að á árdnu 1969 var heildartala er'lendra ferðamanna 54.189 eimstakling- ar, en það er 12,1% aukning frá árinu áðiur. Ef aðeins eru taldir farþegar, sem dvelja leng ur en 24 klst. er aufcningin 9%. Að frátöildum ferðamönnum með skemmtiferðaskipuim eru Banda ríkjamenn flestir eða 17.934 og næstir Bretar, Þjóðverjar og Dani'r, á 5. þúsund. En á árinu 1969 komu 34.707 fTeiri útlend- ingar til landsins en Islending- ar sem fóru utan á sama tima. Samkvæmt uppflýsingum gjald- eyrilsdeildar Seðtlabankans voru tekjur af erlendum ferðamönn- um eða vegna þeirra á árimu 1969 679,9 mállj'óindr á móti 5'62,6 miilljónum 1968, en sú aukning nemur 117,3 milljónum króna eða ca. 20,8%. Voru gjaldeyris- tekjur af erlendum ferðamönn- um og vegna þeirra 7,2% af heilldarveirðmæti' útflutningsins 1969. Segir í sikýrslunni, „að eklk'ert af þessari gjaldeyrisöfi- un er grieitt niður, en kostmaðiur ríkisins við að afla þei'rra gjald- eyriistekna af erlendum ferða- mönnum nam 0,026% af fram- lögjum til sam'göngU'miála og 0,2% af útigj'öldium fjár’laga 1969. Auk þesíg er greiddur fu'll ur söluskattur af vörum og þjónuistu, sem seld er erlendum ferðamöinnium, en svo sem kunn ugt er, þá er efcki greiddur sölu skabtur af annarri gjaildeyriisöfl un. En auik alls þessa, eru er- lendir ferðamenn, sem hingað koma forsenda þess, að íslend- ingar geti sjálfir haldið uppi Engin sorp- hreinsun ENGIN S'Orphremsuh hefur far- ið fram í Reykjavík síðan 26. maí, að öðru leyti en því að tveir menn starfa við að hreinsa sorp frá sjúkrahúsum og elli- hei.mi'Ium. Er ástæða til að benda á að sorphaugarnir í Gufunesi eru opnir til kl. 23 á kvöldiin og hafi fóflk tök á get- ur það sjálft flutt þangað sorp frá húsu.m sinum. Mjólk í dag — handa börnum, gamal- mennum og sjúklingum STJÓRN Mjólkurfræðingafélags íslands hefur fallizt á það að beiðni borgarlæknis að veita undanþágu þannig að um 60% af venjulegu magni neyzlu- mjólkur verði dreift til sölu á svæði Mjólkursamsölunnar, en það nær yfir Reykjavík og ná- grenni, Suðurnes, Akranes og Vestmannaeyjar. Verður þessi mjólk eingöngu ætluð barna- fjölskyldum, barnshafandi kon- „Þetta er það sem við þurfum 44 Sýningunni á verkum Nolde í Listasafninu lýkur á morgun Á SJÖUNDA þúsund manns hafa nú séð sýninguna á verkum þýzka málarans Em- ils Nolde í Listasiafni íslands. Sýningunini lýkur annað kvöld og þar sem útilokað er að framiemgja hana hef- ur verið ákveðið að hafa hana opna í dag og á morg- un frá kl. 1.30-23.30. Á sýningunni eru 206 mynd ir, vatnslitamyndir og grafik og þykja þær svo dýrmætar að hver mynd er að jafnaði fryggð fyrir 820 þúsund krón ur. Myndimar eru, eins og fram hefur komið í fréittum, fengnar frá þeirri stofnun í Þýzkalandi sem ber nafn Em ils Nolde og konu han.3, Ada, m'eð miíliligöngu menntamáila- ráðiunieytisin'S og þýzka sendi ráðisins. Forstöðumaður „Ada und Emil Nolde“-stofnunar- inn.ar í Seebúlll, dr. Martin Urban kom hingað til lands þegar sýningin var opnuð 10. maí og barst dr. Seflmu Jóns- dóttur, forstöðumanni Lista- safns íslands nýlega bréf frá honum þar sem hiann lýsir því hve ánægður hann er með uppsetningu sýningarinnar hér og segir þessar myndir Noflde hafi aldrei notið sín eins ve'l og í birtunni h,ér á íslandi. Nolde kom aldrei til ís- lands, en hann hafði mik- inn áihuga á landinu, sögu þess og bóikm'en'ntum. Árið 1920 hafði hann ráðgert ferð til ísflands, en úr því varð ekki. Sýningin á verkum Nolde í Listasafni íslands hefur vakið miikla athygli enda er þar að flestra dómi um mik- inn listaviðtourð að ræða. Þannig sagði Gunnlaugur Scheving liistmáflari er Mbl. ræddi við hann um sýning- una, að honum fyndist þetta mjöig falleg sýmiinlg og Ihiainln væni þalkklátuir þelim aðilum, sem uinlnai ialð því >aið hægt vair ialð komia beninii' uipp. MIKILL FENGUR — Þetta er það sem við þurfum, sagðd Gunnilaugur. því við höfum verið mikið á Framhald af bls. 27 um, gamaimennum og sjúkling- um og er treyst á að fólk sýni þann þegnskap að notfæra sér ekki þessa undanþágu nema það nauðsynlega þurfi. Á fuinidi mjólkuirfræðiniga og yfirman'na M j ólku rsamsöLuimniar í gærkvöldi n'áðist samkomufliag um tiihöigum mjólkurdireifinigar- ininiair og var þá þegar hafizt hain/da um að sækja mjó'Ukina til bænda og saigði Odduir Helgason söliuistjóri Mjólkjuinsamsöluminar að vonir stæðu til að mjóllk yrði komin í fliestar mjólfeurbúðir fyrir hádegi. MjólkuTfræðinigafélagið hafði áður lýst því yfir að það mundi beita sér fyrir því að mjólk frá þeim bændum, sem tjón hiatfa beðið sökum ösfeufallis, yrði flutt að mjólkurbúunum og uminiin þar. Framhald á bls. Í7 Emil Noide Skotið í nánd við stúlku UNG stúlka, sem var á gangi við svonefnda Sólarlagsbraut í gær dag, tialdi sig verða vara við að byssufeúla þyti fram hjá sér. — Geriði hún lögreglunni viðvart, og við nániari athugun fundust þarna 11 dauðar dúfur, sem allar voru nmeð sár eftir skot. Er málið nú í rannsókn hjá lögreglunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.