Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 11
MÖK&UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 7. JÚNÍ 1®70 11 Hellar og gjögur eru fylgsni þúsunda bjargfugla. Ekki var til dæmis vitaS um skipsskaða eins togara þar fyrr en löngu eftir aS hans var sakn aS. Siigmenn í e-ggjatöfculeiS angri sáu sjóstakk í einum sjáv- arhellinum og þótti hann eitt- hvaS einkennilegur tilsýndar. Þegar sjóstakkurinn var tek- inn upp hringluSu mannsbein innan í honum. Hluti af skipi fannist gkammt frá. í>arraa voru ljós sár örlög, svo sár aS menn veigra sér viS aS leggja tilfinn- ingar sínar undir þau. ViS flöktum áfram vestur með bjarginu og stöðugt gaf í vind- inn. Suðvestan 6—7 vindstig, en hann hékk þó þurr. Klumba húkti á kletti, en klumba er nafn Hafnamanna á álkunni, sem að sögn bítur djöf- ullega og daglegt nafn á fýln- um er malarmúkkinn. „Það var ag, í hverri sveilt er siður sisnn,“ sagði konan og lagði sig. ViS sátum stundarkorn frarrami undir brún í skjóli og fylgdumst með fiskibáti undir strönd. Stöð Þarapollar og urð. Á mörg hundruð metra leið með brúnum Hafnabergs er for- vitnilegt aS stanza og skoða sig um. Sérkennilegar bjargmyndir, fuglamergð og nokkrar mílur frá landi trjónar Eldey með sína tug þúsund íbúa af súlustofni. Þeir sem gers-t þykjast vita segja að súlan í Eldey borði þrisvar sinn um mei-ra af fislki jnfir áirið en öll Stór-Reykjavík til samans á sama tíma. Svo þröngt situr súl- an í Eldey, þegar ungar eru að alast upp að stélin standa út af brúnunum. Og síðustu árin hafa súlur í fyrs-ta s'kdpti séz-t sitja uppi í Kallinum, eydrangi sem er nokkrir tugir metra á hæð. Kallinn dólar í hafi nokkur hundruð metra frá ströndinni út af Reykjanesvita. Eldey hefur ekki verið klifin í áratugi og gamla leiðin þangað upp mun vera hrunin. Hinrik í Merkinesi sagði okkur frá því að eitt sinn hafði hann soðið fullorðna súlu, til þess að bregða út af þeirri venju að borða aðeins ungann. Útkoman var laggóð. „Ég hét því við skegg spá- mannsins að borða það kjöt aldrei aftur,,“ sagði hann, „en ugglaust þyrfti ekki minna en viku suðu á fullorðna súlu að- eins til að losa um kjötið hvað þá bæta bragðið." Ekki sáum við neitt súlukast í hafi, enda veður ekki á þeim sfcónum, en fátt er tígulegra í fuglalífi fslands, en sjá súluna stmga sér með sínium tigraarlega svip og ákveðni. ugt teiknaði Baltazar, en við Áki Gránz rýradum á bátinn. Ekki var neinn fisk að sjá, enda rúmgóðar lest- ar á fleytunni þeirri og hægt að hafa vænan afla þótt ekki stýfð ust sporðar yfir borðstokk. Hinrik trillubóndi hafði sagt mér frá því þegar hann skaut ei'tt sinn tvær hámerar og náði báðum. Hann batt sporðana upp á vantinn og sigidi til lands eins og hvalfangari með bráð í bæði borð. „Þá var nú völlur á kalli,“ sagði Hinrik og tók hressilega í nefið úr dagsláttubauknum. Þúsundir sjávarfugla léku sér við Hafnabergið og þar var rit- an í miklum meirihluta, en hún mun vera að sækja æ fastar í bergið og taka hús hjá svartfugl inum og fýlnum. Við vorum nú komnir vestast á bjargið og svo laragt austur með sem augað eygði var fugla- ger á sveimi. Lengst í austur mátti sjá Reykjanesvita og í hrauninu þar undir gnæfðu Stampamir upp úr, en það eru eldvörpin þarna kölluð, sem hafa greinile'gar gígamyndanir. í sumum þeirra enu græraar la-utix og skjólsælar. f Sandvík austur af Hafnabergi er upplögð bað- strandarsandfjara og allt um kring eru möguleikar á skemmti legri náttúruskoðun. Það eru fallegar víkur og tang ar vestast í Hafnabergi og þar er hellirinn Dimma með steinbrú fremst í hvelfingunni. Hægt er að klifra nokkuð niður í hellis- munnann, en undir er grjóturð og brimsúgur. Innar í hellinum ókleifum búa svartfuglar og rit- ur. Það er auðugt fuglalíf í berg- inu, fagurt landslag og sterk ör- lög mannlífs eru tengd við það. Þar leika á streragi brim, vindar fuglar og bjargbúar, svo dryn- ur í hvelfingum tröllabyggða. Það hafa fáir farið þangað, en leiðin er hæg til þess að kynnast einum af mörgum náttúrukostum Iandsins okkar. Lýsing á öllum akfærum vegum Ný útgáfa Ferðahandbókarinnar FERÐAHANDBÓKIN, áttunda útgáfa, ar nýkomin á bókamark að og fylgir hflmni nýtt vegakort frá Feirðafélagi íslands. Þeissi nýja útgáfa Farðahzmdbókarinn- ar eir mikið aukin og endurbætt. Bókin nr 344 blaðsiður og kost- ar 195.00 krónur með söluskatti. Kápa bókarinnar er helguð land græðslu og náttúruveFnd. Mieginefni Ferðahandbókarinn ar er ailgjörlega ný og yfirgrips- mikil lýsing Gísla Guðmunds- sonar, leiðBÖgumarans, á öllum akfæruim vegium á íslandi. Mun það vera í fyrsta skipti, sem slík hei'ldarlýsirag kemur fyrir al menningssjónir. Naumast er öðru s'leppt en heimrerðluim til einstakra bæja. Efni leiðalýsiraganna er rað- að niðiur á annan veg en í fyrri útgáifum. Fyrst er lýst þjóðleið- inni fná Reykjavík tii Skafta- fells í Öræfum og frá Reykjavík tii Lómagnúps. Síðan er efninu raðað eftir héruðium. Hverri leið er skipt í martga áf araga með tiUiti til þeiirrar reynslu sem fiengin er á fierðalögium hérlend is. Sérstök leiðaskrá er fremst í bókinni. Þar er tilvísun um hvar í bókinni er að finna hverja ein- staka heildarleið og viðkomandi áfanga innan hennar. Leiðasfcrá in gerir fólki kleift að finna á augabnagði þær öbuteiðir, sem það óskar að fræðast um að hverju sinnL Aranair stærsti kafli bókarinn- ar er hin svonefnda kauptúna- og kaupstaðaskrá. Þar er að finna allar þær upplýsingar, sem ferðafótLk þarfnast vegna hvers konar þjónustu og fyrirgreiðlslu. Efniis til þessa kafla er aflað hjá viðíkomandi sveitastjórnuim pg birt í samrá&i við þær. Sigurður Björnsson á Kví- skerjum á grein í bókinni um göraguteiðir um Skaftafell. Grein inni fylgir sérstakur uppdráttur sem sýn iir viðlkamandi leiðir. Mikiar breytingar eiga sér sí- fellt stað á bifreiðasilóðum mið- hátendisins. Þar er Sigurjón Rist manna kunnugastur. Hann heflur ætíð annazt um þann þátt Ferðahandbókarinnar. Nú hefur Siguirjón endurskoðað fjrrri Iýs- ingu sína og lætur fýl-gja henni nýtt kort af bifneiðaslóðum á miðhá'lendinu. Auk þes's, sem á undan er tal- ið, er að finna í Ferðahandbók- inni grein eftix Þór Guðjóns- son, veiðiirraállastjóra, um lax- og silungsveiði, þar er ma. ný skrá yfir veiðiáir, ve iðifélög og leigutaka. Þór Magnússon, þjóð- minfjavörður leiggiur til lista yfir gömul hús, minja- ag byggða- söfn í umsjá Þjóðminjasafnsms utan Reykjavíkur, skrá er yfir öll sæluhús á landinu, islenzka fiugla og friðún þeánra auk margs konar annars efnis. Ferðahandbókin er prentuð í preratsmiðjunmi Eddu. Káputeikn, ingu, sem er prentuð í fjórum liitum, gerði Auglýsingateikni- stofa Gísla B. Björnssonar. Verzlunarstarf Ungur áhugasamur maður óskast til starfa. Upplýsingar í síma 10511 kl. 10—11 f.h. mánudag og þriðjudag. ANDERSEN OG LAUTH H/F. Ai séistökum ústæðum er til sölu útungunarvél (Primula) 20 stk., geitfénaður o. fl. ÓLAFUR AMUNDASON Neðri-Dal — Sími 81538. Ibúðir Til sölu tvær íbúðir 130 og 135 ferm. í húsi sem hafin er bygging á f Hafnarfirði. Seljast fokheldar ásamt bílskúrs- réttindum. Upplýsingar í sima 50471 á sunnudag frá kl. 10—7 eða tilboð sendist Mbl. fyrir 16. 6. merkt: „Rólegur staður — 5148". Til sölu Til sýnis og sölu mjög glæsileg 2ja herb. íbúð á Álfaskeiðinu í Hafnarfirði Sími 33432 f.h. og til kl. 2.00 e.h. Sími 52547 kl. 2—6 e.h. Langvíu- og ritubæli. KDR KDR KDR KDR KDR KDR KDR KDR KDR KDR KDR Knattspyrnumenn Námskeið fyrir nýja knattspyrnudómara hefst þriðjudag- inn 9. júní kl. 8 e.h Eldri og yngri knattspymumenn eru hvatt- ir til að taka dómarapróf. Þátttaka tilkynnist mánudag og þriðjudag kl. 18,30—19.30 í síma 84590. Knattspymudómarafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.