Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1670 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að taka daginn snemma til þess að reyna að gera gott úr illdeilum manna á mcðal. Nautið, 20. apríi — 20. maí. l*ú skalt taka vel i öll boð, sem tengja þig andans málum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú skalt reyna að svæia út einhver ósköpin af illdeilum, Og þér lánast að gera góð kaup. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú færð meira athafnafrelsi, ef þú aðeins gerir skyldu þína um- yrðalaust. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Viðskiptaleg vandamál verða auðveldar leyst. Reyndu að komast hjá því að vekja athygli á sjáifum þér. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Rómantíkin og raunsæir vinir gleðja þig talsvert. Vogin, 23. september — 22. október. Starf þitt er undir því komið, hve vel þér tekst að leysa þau verkefni, sem þú ætlar að taka þér fyrir hendur. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú eignast skemmtilega kunningja. Þær áætlanir, sem þú gerir eiga sér framtið. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að ná þér á strik og vera ekki lengur á eftir timanum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu aö vinna með fleira fólki. Það kemur að góðu haldi seinna, er á þarf að halda. Tilfinningamálin eiga sig fram á kvöld. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þetta er sannkaUaður reynsludagur, svo að þú skalt umfram aUt reyna að koma öllum sparihugmyndunum þínum á framfæri. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Nú ætti fegurðarsmekkur þinn að vera eins góður og hann frek- ast getdr orðið. hver auðimýkt í röddinni. Einhvern veginn hiefði Gilles aldnei sagt Plantel þetta, en sp-urningu Babins svaraði hann blátt áfram: — Marie. Babin hleypti brúnum eins og spyrjandi, svo að hann bætti við: — Það var nafn móður hans. Babin laut höfði. — Það hefði ég mátt vita. Og þegar GilJes gekk til dyra, endurtók hann: — Hlauptu nú ekki neitt á þig Gill'es. Þegar Gilles stóð á gangstétt- inni fyrir utan, horfði hann í áttina að búðinni, sem þefjaði af tjörukaðlli og steinolíu — þar sem Gerardime frænka mundi nú sitja í skritfstofunni sinni, bak við glervegginn. VI. — Ég held ekki, að ég ætti að koma lengra með yður, sagði Rinquet hikandi. Gilles var rétt að ganga út af sódbakaðri gangstéttinni og inn í dómhúsið. Rinquet beið árangurs laust eftir svari, leit á húsbónda sinn, og sá, að hann vissi alls ekki af nærveru hans. Og líkast- urr tryggum varðhundi leit hann fjandsamlega á rykugan stigann og tók sér síðan stöðu á gang- stéttinni himum megin. Án þess að hika, hljóp Gilles upp stigann, en þegar upp kom, varð fyrir honum hljóðdeyfð hurð. Þarna var enginn maður, svo að hann hratt upp hurðinni. Það ískraði í hjörunum. En svo varð hátíðleg þögn og andlitin á finam eða sex mönn.um í svört- um skikkjum horfðu beint á hann. Þessi sjón geymdiist í huga Gilles sem ímynd mannlegrar rétt vísi. Hann var alls ókunnugur öllu réttarhaldi og kunni engan greinarmun að gera á sakadómi og borgararétti. Þetta var langur satur með gráa yeg-g.i og þar voru fláeinir bekkir, eins og í skóla. Við ann- an gaflinn sáitu þrír dómarar, eða kannski bara borgardómar- ar, en frammi fyrir þeim stóðu tveir menn og hölluðu sér fram á eittlhvað, sem líktist mest skenkiborði. Gluggi1 var opinn og h'Leypti inn svolitliu vorloftd og hljóðiunum frá umiheiminum, og einnig það minnti hann á skóla. Marrið í hurðinnd virtist hafa skielf t mennina, svo að þeir voru eins og steinrunnir í sömu stell- ingum. Þessar opnu dyr og ungi maðurinn svartklæddi vdrtist helzt hafa giert þá frávita. Það var nú kannski vitleysa, en Gilles fannst einhvern veginn hann hafa ónáðað þá í eihverju leynimakkL Enn ednu sdnni datt honum í hug skóli, þar sem .tveir eða þrír kennarar voru á ein- hverju hljóðskrafi inni í bekkj- arstofu, að gera að gamni sín.u um nemendurna og refsmgarnar, sem þeir höfðu vedtt þeim. Þegar Gillles lolbaðd dyrunum aftur, heyrði hann einn þeirra segja: — Þetta er frændi hans Mauvoisin. í nokkrar mínutur reikaði hann um manntóma ganigana og fann mygluþefinn af trénu, og leit inn í herbergL sem voru álíka mannlaus. Loksins rakst hann á mann, sem hann gat beð- ið að vísa sér til rannsóknardóm arans. Án þess að hafa augun LXIII af brauðinu og súkkulaðinu, sem hann var að éta, svaraði mað- urinn: — Hvern þeirra? — Þann, sem er með Mauvodsin rnálið. — Snúðu til virastri og gakktu svo ganiginn á enda. Þegar hann fór að þessari leið beininigu kom hann að lókum í einhvers konar biðstofu, með bekkjum við veggi, þar sem lög- reglufulltrúinn og einn undir- manna hans voru að reykja og sknafa saman. Eins og lögmenn- irnir og dómararnir í borgara- réttinum, snarþögnuðu þeir um d'eið og Gilles kom inn. Hann þurfti ekki framar að ■spyrj a till vegar. Við dyrnar með móðuglerhurðinni í var taska lolette. Hann var svo tangaspenut ut, að minnsta smáatriði orkaði á hann eins og reið.arsdag og það að sjá þessa einmanalegu litlu tösku, sem beið eiganda síns gerði honum eins hverft við og hefði hann séð eimhvern drama- tískan atburð. Gilles skipti sér ekkert af lög- regfljumönnunum og áðiur en þeir fengu stöðvað hann, hafði hann gengið beint að hurðinni og bar- ið. Undrandi rödd að innan sagði honum að koma inn. Gilles opnaði dyrnar. Það fyrsta, sem hann sá, var Colette, sem sat á stól, og svo sá hann, við stórt skrifborð, mann með rautt uppgreitt hár. Rannsókn- ardómarinn hafði sýnilega hald- ið að þetta væri að minnsta kosti lögregluþjónn, sem dirfðist að ónáða hann. Sem snöggvast var hann alveg dolfallinn, en svo stökk hann á fætur, rétt eins og til þess að koma í veg fyrir einhverja vanhelgun, og ýtti Gilles út úr stofunni. — Ég tala ekki við neinn. Þú átt ekkert erindi. . . Og svo skellti hann hurðinni aftur af þvílíkum krafti, að rúð an í henni hristist og næstum brotnaði. Fulltrúinn og félagi hans brostu, hálfskömmustulega fyrir að hafa hleypt Gilles fram- hjá sér. Þeir gláptu á hann þeg ar hann gekk að einum bekkn- um og settist niður. Mínúturnar liðu, þá stundar- fjórðungur og loks hálftími. Gill es vandist þögninni þarna, rétt eins og augu venjast myrkri. En eyru hans gátu merkt stöðuga suðu innan úr hinu herberginu. Á óhreinum gráum veggnum var máríuhæna, sem hafði ein- hvern vegirnn villzt inn í þetta óvistlega umhverfi. Könguló læddist hljóðlega að henni, svo hægt, að hennar varð varla vart. Gilles starði á þetta með athygli. Hann var sveitlur á höndunum og öðru hverju strauk hann á sér ennið. Hann hrökk við þegar skip flautaði — kannski hefur það minnt hann á þegar hann var að koma hingað á FLINT. Hlýr loftstraumurinn mninti hann á kirkjugarðinn í Nieul, þarsem fuglamir flögruðu í runnunum. Hann hugsaði ekkert, að minnsta kosti ekki skipulega. Hann gat það ekki.. Nú þegar hann sjálfur var orðinn svo að segja miðdepillinn í öllu hér, gat hann ekki lengur litið hlutina eðlilega. En af áhyggjusvipnum, sem á honum var, hefði mátt halda að hann kepptist við að hugsa. Rétt fyrir skömmu, þegar þeir Rinquet voru að ryðjast gegnum mannþröngiraa fyrir framan Prisunic, hafðii lítil tólf ára telpa reynt að selja honum blómvönd. H-ann hafði bókstaf- lega ekki séð haraa. Hann var sonur elskendanna í Esealegötu, sonur annars Mau- voisirasoraarins, þessa síðlhærða, sem var varaur að komia gang- andli daglega frá Niieui, með fiðl- ANDERSEN OG LAUTH H.F. LAUGAVEGI 39 OG VESTURGÖTU 17 Vtií. 'sJ 4V GRODRARSTODIN □VIölK V* STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Tveggja ára hrekkuvíðir Birki, gljámispill. Fjölærar plöntur og fleira. Opið til kl. 22 daglega. NEÐRI-BÆR sendir öllum sjómönnum og aðstandendum þeirra árnaðaróskir í tilefni dagsins. Réttur dagsins: ★ Sætsúpa til sjós, er sunnudagur í landi. Steikt lambalæri. NEÐRI-BÆR Síðumúla 24 — Sími 83150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.