Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 2
MOKGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 9. JTJTCÍ 1®70 Athugasemd frá Efna- hagsstofnun MBL. hefur borizt eft\rfarandi fréttatilkynning frá Efnahags- stofnuninni. í tiiefni af blaðaumimælum þass efnis, að Efnahagsstofnunin hafi nú nýverið lagt fram gögn, er sýni mun óhagstæðari mynd af afkomu atvininuivegamma em áður hafi komið fram og legið hafi gemigisihækkumarhxiigimynid- inni til grundvallaor, er eftirfar- andi athugasemdum hér með komið á framfæri. Við upphaf sannningaumleit- ana voru samnmganefndunum veittar ýmsar upplýsingar um þjóðarhag og afkomiu atvinnu- veganna, eftir því sem um var beðið í framhaldi af þeim upp- lýsingum sam fram komu í skýrslu Efnahagsstofnunarinnar til Hagráðs og við umræður í ráðinu. Þegar hugmyndin um getigishækkuTi var lögð fyrir samningsaðila, var enn svarað fyrirspurnum þeirra um ýmis atriði. Við þessi tækifæri voru aðeins veittar þær almennu upp- lýsingar, um afkomu atvinnu- vega og þjóðaTbús, sem tök voru á að veita, en aðiluim látið eftir að meta, hvert tilefni væri til kjarabóta af þeim ástæðum. Jafnframt þessu vann Efna- hagastofnunin lögum saim/kvæmt að fuillnaðarsarnningu sundurlið- aðra gagna um afkomu fisfkveiða og f iskvinnsihi í sambandi við þá fiskverðsákvörðun, sem nú stend ur yfir. Voru þá teknar með í reikninginn allar nýjustu upp- lysingar um afurðaverð, afla- magn og frarmJeiðslufkostnað, þ.á.m. þær hækkanir verðlags og launa, er komu fram í maí- mánuði. Svo sem venja er, voru þessir reflkningar gerðir með til- liti til mismunandi aflabragða o. fl. atriða, sem geta verið álita mál í meðförum verðlagsráðs. Þessa útreik-ninga lögðu vinnu- veitendur fram til umræðu við samninga. Efnahagsstofnunin kom þar ekfci nærri, hefur ekki verið beðm að skýra gögn þessi nema fyrir vinnuveitendum Og er ekki kunnugt um, með hvaða hætti þau eru talin sýna óhag- stæðari mynd en fyrri upplys- ingar. Samstarf Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna — í bæjarstjórn Akureyrar Akuineyrá, 8. júmí. FYRSTI fumduir nýkjörimtmatr bæjairtstjótrinar á Akuireyri varður settwr á morgtum klufckam 1<6. — Bæjarfulltrúar Siálfstæðisflokks- ins og Fnamsókniainflokkgiins bafa gemt mieð sér samikomiulag um samigtarf í bæjairstjórnlinini og er það einlkuim redsit a fjórufm alt- rdiðluim, siem hér fara á eftdir efn- islega: 1. Kjörí bæjarstjória. 2. Kjöiri forsete bæjarsitjóinniair. 3. Saimislfiainfi á gmumdvelli málefmia yfitrlýsánisa flokkiainmia fyiniir kosnilngar. 4. Oeirð flnamkvæmdaáætluinlar, 3em lokið vefrðli eiiigd sálðlair en í hiaiust og öllum floklkiuim imm- ain bæóiairsttjómnair verðii opdÖ að hiafla áhrtilf á. Ákveðlið omiun vena að Biarnni Eilniairstsion verði- endurikasdton baej aratfjóiri og forseHi bæjiairstJjómniair verðS Jón G. Sókiies. — Sv. Þ. Sey ðisf j örður: Samningar milli A-lista og H-lista — líkur á bæjarstjóraskiptum A SEYBISFIRBI standa nú yfir samningraviðraeður milli Alþýðu- D-lista- skemmt- un — fyrir starfs- menn yngri en 18 ára ANNAÐ kvöld, miðvikuí daginn 10. júní, verður haldin í Sigtúni skemmtun fyrir það starfsfólk D-list- ans á kjördag, sem ekki hefur náð átján ára aldri. | Skemmtunin mun hefjast | kl. 9 og standa til kl. 1. Hljómsveitin Trúbrot mun. leika fyrir dansi og auk ( þess verða skemmtiatriði. Þeir starfsmenn D-list- ans, sem ekki eru orðnir' 18 ára, geta sótt boðsmiða' á skrifstofu Fulltrúaráðs- ins í Valhöll við Suðurgötu I 39 í dag og á morgun f rá I 'kL 10 tilkL5. Sú túDkun, að gengishækkunar hugmyndin hafi borið með sér tiltekiS mat á kaupgreiðsluþoli atvinnuveganan, er að engu leyti á ábyrgð Efnahagsstofnuniarinn- ar, enda var sú túllkun aldrei undir stofnunina borin af þeim blöðum, sem báru hana fram. En með túlkun þessari er kaup- hækkun og gengishækkun lögð að jöfnu, enda þótt skýrt væri fram tókið, að verðlækkunar- áhrif gengishækkunar skiptu megirnmáli i samanburði við verðmætókunaráíhrif kauphækk- unar. Þá eru þær tölur, sem fram hafa komið um áhrif gengishækflc unar á útflutningsatvinnuvegina, svo sem um 1.500 m.kr. tilfærsl- ur frá þekm, að fuillu á ábyrgð þeirra, sem þessar tölur hafa borið fram, en þær eru byggðar á heildartölu útflutningsvöru og þjónustu, án tillits til hinnar miklu gjaldeyrisnotkunar út- flutningsgreinanna sjálfra, ekfei sízt þjónustugreinanna, svo sem flutmánigaistarfsemi og tryggintga. Reykjavik, 8. júní, 1970. Ef nahags stof nunin Bjarni B. Jónsson. Vinstra samstarf í Hafnarfirði? b ÞESSA dagana standa yfir viðræður milli þriggja aðila í Hafnarfirði um myndnn meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Eru það full- trúar Alþýðuflokks, Félags óháðra borgara og Fram- sóknarflokks, sem eiga í þessum viðræðum. A síðasla kjörtímabili var starfandf meirihluti Sjálfstæðismanna og Félags óháðra borgara í Hafnarfirði, en í bæjar- stjórnarkosningunum fyrir skömmu unnu Sjálfstæðis- menn verulega á, bættu við sig atkvæðamagni og einum bæjarfulltrúa og eiga nú 4 Sjálfstæðismenn sæti í bæj- arstjórn Hafnarfjarðar. Mbrgunblaðið sneri sér í gær til bræðraona Áma og Stefáns Oumnlauglssona og imnti þá freigma af þessum víðræðum, em Árni Gurunlauglssoin skipaði efsrta sæti á framtooðslista FélagB óháðra borgara og Stefán ann- að siætí á lista Alþýðuflokiksinis. Stefán GunnlauigBBon sagðd, að viðræður þessara þriggja aðila sitæðu yfir, en þeiim væri ekki lokdð. Ætla mœtti, að síðari hluta vikiuonar hefði náðurstefila femgizit á ainnaii hvonn veginíi. Ámi Gumnlaiugsson sagði, að viðræður færu niú fram milli hwnna þriggja ofaingreindu aðila og væri reynt að ná málfifna- samkomulagi milli þeirra. Morg- unblaðið imniti hann eftir því, hvens vegoa Félag óháðra borg- ara hefði fallið frá samstarfi við Sjálfstæðdsflokkiinin og saglði hainin, að höfuðasitjæðumar vaeru tvær. í fyrsta laigi hefðd Félag óháðra borgara tapað eiraum full- trúa í koseiniguinum og að mat mainria væri, í ljósi þess, að leiAa bæri hófainna amnars staðar um samstarf í bæjarstjórniinind. Imnan félaigsána hefðu edinnig komið Kramhald á hls. M flokksins og H-Iista óháðra kjós- enda um myndun meirihluta í bæjarstjórninni þar. Að sögn Kmils Emilssonar Z. manns á H- Iistanum er liklegt, að samkomu- lag náist um samstarfið. Ef af samkomulaginu verður, mun nýr bæjarstjóri verða ráðinn til Seyð isfjarðar, en Hrólfur Ingólfsson hefur verið þar bæjarstjóri um 7 ára skeið. Morguffi.blaðlið sruarii sér eSinmfilg flil Sveinis Guomiurwissoiniair, efsita miaimnisiiinis á liistia 8^141^3*^61113- maininia á SeyðisíSirði. HaaiBi saigðti, að þairan 2. júintí hefðt H-lilsitriinln sfcrifiað öllruim sitiióffTnimálaiflokkiuin um á SeyðisifSroI bréf og ffartið fmm á viðtrBeðuir um mymdwin meirihluta innan bæjarstjórnar- inlniair. Efen í kosniniguiniLsm hlanjit H-liattkim 3 miemm kjörina, D og A listt hlutu 2 imiemm hvor og G og B-listi eánm miaam hvor. H-lisrt- ilnm fór fnami á svar við bréfi símu fyríir 5. júní sl. Siveiirm Guðimiuindíison sagði, að Sjálfsitæðlismiiemm hiefðlu tekáð jé- kvætit í tflboð H-listiama utm vilð- ræðuir, og þelir hefðu lýat sig redðuibúinia tfil aaimötiarfs á hvaða grundvelli «em væirl. Hims vegiair hefðu emglar viðiræður átt sér srtað miilli fulltrúia listoammia, og benti nú allit til þesB, að saimsitialða nmymdd taki6Eit mílli A-listairts og H-liistans. í fráfartainidli bæjarstjónn Seyð- ilsfjiarðair sffiömfiuiðu lallir stjóinn.- mlálaflo'kkiamniiir saimiam í amdsftöðu víð 2 fulltnúia H-lisibams. Frú Preston og Harold litli í tjaldinu. — Ljósm. Kr. Ben. Óskaplegt áf all — verði bíllinn sendur aftur út með Gullf ossi HELDUR var kuldalegt á tjaldstæðunum í Laugardaln- um í gærkvöldi, en þó var þar talsverður hópur fólks að tjalda og hafði það flest kom- ið með Gullfossi í gærmorgun. f þessuim hópi er mrs. JoyCe Preston og átta ára sonur hennar. Harold. Eiginmaður frú Preston er dr. John Prest- on, fyrirlesari í jarðfræði við Queens University í Belfast, en hann ætlar í suirrrar að vinna að jarðfræðirannsókn- um í Patreksfirði í samráði við Riannsólknaráð ríkisins. >ar seim dr. Preston gat eklki koimið til landsina fyrr en í júnílok, en þetta var síðasta Gullfossferðin, er hægt var að koma bifreíð þeirra á fyr- ir þann tíma, varð það úr að frú Preston færi á undan ásamt syni þeirra, og byggi í bílnum þar til eiginmaðurinn kæmi. „I>ið getið rétt ímyndað ykkur, að mér þóttu það frem ur óhugnanlegar fréttir, þeg- ar mér var sagt í gærmorgun, að vegna verkfallsins væri ekki hægt að flytja bílinn í land, og alt útlit fyrir að bíll inn færi með s'kipinu aftur út" Frú Preston og sonur henn- ar voru rétt nýbúin að koma sér fyrir í tjaldinu, og að hiba sér kvöldverðinn, þegar blaðaimaður Morgunblaðsins ræddi við þau. „Hér er allt á rúi og stúi, eins og þú sérð," sagði frú Preston. „Við mun- um alls verða átta í þessuim leiðangri og hér i tjaldinu eru öll rannsóknatælkin fyrir {eiðangurinn. Ég get því varla sagt, að mér líði vel yfir því að hafa þau hér í tjaldinu. Mörg tækin eru verðmæt. Hefði mig órað fyrir þvi, að ég fengi ekki að fara með bílinn í land, þá hefði ég a.m.k. gengið frá tækjunum í kassa. Annars veit ég hrein- lega ekki, hvernig ég hefði far ið að, ef hitt fólkið hérna á tjaldstæðinu, sem var með mér á Gullfossi, hefði ettdki ver ið svo hjálpsaimt. >að hjálp- aði mér að koma öfflu dótinu frá borði og hjálpaði mér að setja upp tjaldið hérna." Frú Preston sagði ennfrem- ur, að óneitanlega kviði hún mjög fyrir því að þurfa að hafast við í tjaldinu alveg fram til mánaðamióta, er eig- inmaður hennar kemiur. „Auð- vitað hefðum -við aldrei farið af stað,. ef við hefðum vitað að bíllinn fengi ekki að fara í land. En úr því sem komið er, er ekki um annað að ræða en bíða og vona að undanþága fáist til að flytja Landrover- inn í land. >að væri oskaplegt áfall fyrir okkur tvö og svo leiðamgurinn, ef bíTlinn verð- ur sendur aftur út með GuH- fossi. Ég veit eldki hvernig ég fer að," sagði Joyce Préoton/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.