Morgunblaðið - 09.06.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 09.06.1970, Síða 2
2 MORQUNBLAÐIÐ, í»K.IÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 Frú Preston og Harold litli í tjaldinu. — Ljósm. Kr. Ben, Öskaplegt áfall verði bíllinn sendur aftur út með Gullfossi Vinstra samstarf í Hafnarfirði? Samstarf Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna — í bæjarstjórn Akureyrar Seyðisf jörður; Samningar milli A-lista og H-lista — líkur á bæjarstjóraskiptum Akureyrt, 8. júní. FYRSTI fuindjur ný'kjörintniar bæjiairötjótnnBr á Afcuireyrd veiröur settur á morgtum klufckan W. — Basj arfullbrúa;- Sjálfstæöisflokks- ins og Fmmsókniainflokksiins hiaifla gart með sér saonlkomiulaig uim samistairf í bæjairstj órnlininii og er þafð eánlkiujm reiist á fjóruim alt- riðum, sem hér faira á eiftir efln- islega: 1. Kjörí bæjairstjóna. 2. Kjöri forseitia bæjarstjóinniar. 3. Sömisltlajnfli á gmuinidvelli roáleflinia yfirlýsilnigia flokikiaininia fyinir kjosnilnigar. 4. Gerö flnamkvæimdaáæitluinlar, sem lókið vanði -eHiigri sálðlar en í baiusit og ölluim floklfcuim ilnin- am bæjiainslttjónnar verói opilð að baia áhritf á. Ákveðlið miuin vana alð BjarmS Biniamssion verð& endiurfcaainin bæj aingtjóiri og florsetli bæjiairstjjóirmiair verðí Jón G. Sólnies. — Sv. Þ. Á SEYÐISFIRÐI standa nú yfir samningaviðræður milli Alþýðu- D-lista- iskemmt- un — fyrir starfs- menn yngri en 18 ára ANNAÐ kvöld, miðviku^ daginn 10. júní, verður haldin í Sigtúni skemmtun fyrir það starfsfólk D-list- ans á kjördag, sem ekki hefur náð átján ára aldri. Skemmtunin mun hefjast kl. 9 og standa til kl. 1. Hljómsveitin Trúbrot mun leika fyrir dansi og auk þess verða skemmtiatviði. Þeir starfsmenn D-list- ans, sem ekki eru orðnir 18 ára, geta sótt boðsmiða á skrifstofu Fulltrúaráðs- ins í Valhöll við Suðurgötu 39 í dag og á morgun frá kl. 10 til kl. 5. ÞESSA dagana standa yfir viðræður milli þriggja aðila í Hafnarfirði um myndun meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Eru það full- trúar Alþýðuflokks, Félags óháðra borgara og Fram- sóknarflokks, sem eiga í þessum viðræðum. A síðasla kjörtímabili var starfandi meirihluti Sjálfstæðismanna og Félags óháðra borgara í Hafnarfirði, en í bæjar- stjórnarkosningunum fyrir skömmu unnu Sjálfstæðis- menn verulega á, bættu við sig atkvæðamagni og einum bæjarfulltrúa og eiga nú 4 Sjálfstæðismenn sæti í bæj- arstjórn Hafnarfjarðar. Árni Guirun laiugsson skipaöd efata sæti á fraTniboSsiiista FélagB ólhiáðra borgaina og Stetfán amn- aið sœti á lista A liþý ðuf lokfcsins. Stetfán Gunnlauigssion sagSd, að viðræður þessara þriigigja aðlila isitæöu yfir, en þeiiim væri eklki lofcið. Ætlia naætti, að sdðiari hlute vifcuimnar hefði ndðursteða Cemgdat á aiMian hvom veginn. Ámd GunnlaiugSBon sagðd, að viðræður færu nú fram milli hirrna þriiggja ofaingneiindu aðiLa og væri reynit að ná málefima- samkormilagi miUi þeirra. Mong- unblaðdð inrnti harni eftir þvi, hvers vegna Félag óháðra borg- ara hefði fiallið frá samstarfi við Sj álflstæðisf lofckimn og sagBi hann, að höfiuðástæðunmar væru tvær. í fyrsta laigi heíði Félag óhéðra borgara tapað edoum flull- trúa í kiosniingiuinium og að mat miamna væri, í ljósd þess, að leite bæri hófanna amnars staðar um samstarf í bæjarstjómdmni. Irunan féla/gsins hefðiu ednnig komvið Morgajn/blaðdð sneri sér í gær til bræðramna Áma og Stefáns Gunml auiglssona og imnti þá fregina af þessium víðræðum, en Framhald á bls. N flokksins og H-lista óháðra kjós- enda um myndun meirihluta í bæjarstjóminni þar. Að sögn Emils Emilssonar 2. manns á H- listanum er líklegt, að samkomu- Iag náist um samstarfið. Ef af samkomulaginu verður, mun nýr bæjarstjóri verða ráðinn til Seyð isfjarðar, en Hrólfur Ingólfsson hefur verið þar bæjarstjóri um 7 ára skeið. Morgunblaðlið smeini sór eliinmliig flil Sveinis Guðlmiuinjdisisoiniar, efsitia mianinigims á listia Sjisdfsitæiðliis- maininia á Seyðistfdirðli. Hainm saigði, að þamm 2. júntí hiefðS H-liisitfinm Skriiiflað öllum sltjóinnmélaifloktouin um á Seyðiistfirðí brétf og Aairdð fmam á vdðlnæðluir um mymdium meirihluta innan bæjarstjórnar- immoir. Bn í Joosndnguimum hlaiuit H-li3tdmm 3 miemn kjömnia, D og A lisitli hlufju 2 miemm hvor og G og B-listi eirm miarm hvor. H-list- inm fór flram á svar víð bréfi síniu fyríir 5. júmá sl. Sveámm GiuðmiumidtSHon gaigði. að Sjálflstæðdsmeinm hetfðlu telfcið já- kvætit í ttlboð H-listeine um vi!ð- rasðuir. og þedr heflðiu lýst sig reilðubúnia tól gamötiarfs á hvaðia grundvelld aem værí. Hiims vetgiar befiðu engiar viðmæðiur átt sér Stoð mnlli fulltnia lisitiainmja, og bemtd nú allit ttl þeos, að samHtiaðia miymidd tefciasit mílld A-ldatiains og H-l'iatame. í fráflarlaodli bæjargtjónn Seyð- ilstfjiarðör sltlöinfluiðiu lallir atjónn,- mlála'flo/klkaimdr siaimian í amdsltöðu við 2 flulltrúa H-lisibams. HELDUR var kuldalegt á tjaldstæðunum í Laugardaln- um í gærkvöldi, en þó var þar talsverffiur hópur fólks affi tjalda og hafði þaffi flest kom- ið með Guilfossi í gærmorgun. í þessum hópi er mrs. Joyée Preston og átta ára sonur hennar. Harold. Eigirumaður frú Preston er dr. John Prest- on, fyrirlesari í jarðfræðd við Queens University í Belfast, en hann ætl'ar i sumar að vinna að jarðfræðirannsókn- um í Patreksfirði í samráði við Rannsólknaráð rikisins. Þar sem dr. Preston gat efclki komið til landsins fyrr en í júnílok, en þetta var síðasta Gullfossferðin, er hægt var að koma bifreið þeirra á fyr- ir þann tíma, varð það úr að frú Preston færi á undan ásamt syni þeirra, og byggi í bílnum þar til eiginmaðurinn kæmi. „Þið getið rétt fanyndað ykkur, að mér þóttu það frem ur óhugnanlegar fréttir, þeg- ar mér var sagt í gærmorgun, að vegna verkfallsins væri ekki hægt að flytja bílinn í land, og aJllt útlit fyrir að bíll inn færi með skipinu aftur út.“ Frú Preston og sonur henn- ar voru rétt nýbúin að koma sér fyrir í tjaldinu, og að hita sér kvöldverðinn, þegar blaðamaðiur Morgunblaðsins ræddi við þau. „Hér er allt á rúi og stúi, eins og þú sérð,“ sagði frú Preston. „Við mun- um alls verða átta í þessum leiðangri og hér í tjaldinu eru öll rannsóknatælkin fyrir leiðangurinn. Ég get því varla sagt, að mér líði vel yfir því að hafla þau hér í tjaldinu. Mörg tækin eru verðmæt. Hefði mig órað fyrir því, að ég fengi ekki að fara með bílinn í land, þá hefði ég a.m.k. genigið frá tækjunum í kassa. Annars veit ég hrein- lega ekki, hvernig ég hefðt far ið að, ef hitt fólkið hérna á tjaldistæðinu, sem var með mér á Gullfossi, hefði elkki ver ið svo h jálpsaimt. Það hjálp- aði mér að koma ö®lu dótinu frá borði og hjálpaði mér að setja upp tjaldið hérna.“ Frú Preston sagði ennfrem- ur, að óneitanlega kviði hún mjög fyrir því að þurfa að hafast við í tjaldinu alveg fram til mánaðamóta, er eig- iremaður hennar kemiur. „Auð- vitað hefðum -við aldrei farið af stað,. ef við hetfðum vitað að bíllinn fengi ekki að fara í land. En úr því sem komið er, er efcki um annað að ræðá en bíða og vona að undanþága fáiat til að flytja Landrover- inn í land. Það væri óskaplegt áfall fyrir okkur tvö og svo leiðangurinn, ef bíllmn verð- ur sendur afbur út með Gull- fossi. Ég veit ekfld hvemig ég fer að,“ sagði Joyce Preaton. Athugasemd frá Efna- hagsstofnun Sú túllkiun, að gengishækkunar hugmyndin hafi borið með sér tiltekið mat á kaupgreiðsluþoli MBL. hefur borist eftVrfarandi fréttatilkynning frá Efnahags- stofnuninni. í tilefni af blaðaummælum þess efnis, að Efnaihagsstofnunin hafi nú nýverið lagt fram gögn, er sýni mun óhagstæðari mynd af afkomu atvÍMniuveg’aimva en áður hafi komið fram og legið hafi genigisihækkumiarhuigmynid- inni til grundvallair, er eftirfar- andi athugasemdum hér með komið á framfæri. Við upphatf sannningaumleit- ana voru samninganefndunum veittar ýmsar upplýsdngar um þjóðarhag og afkoamx atvinnu- veganna, eftir þvl sem um var beðið í framhaldi af þeim upp- lýsingum sem fram komu í Skýrsiu Efnahagsstofnunarinnar til Hagráðs og við umræður í ráðinu. Þegar hugmyndin um gengishækkun var lögð fyrir samningsaðila, var enn svarað fyrirspumum þeirra um ýmis atriði. Við þessi tækifæri voru aðeins veittar þær almennu upp- lýsingar, um aflkomu atvinnu- vega og þjóðarbús, sem töfc voru á að veita, en aðilum látið eftir að meta, hvert tilefni væri til kjarabótá af þeiim ástæðum. Jafnframt þessu vann Efna- hagsstofnunin lögum samfcvæmt að fuillnaðarsamningu sundurlið- aðra gagna um afkotnu fisflcveiða og fiskvinnsiu í gambandi við þá fiskverðsákvörðun, sem nú stend ur yfir. Voru þá teknar með I reikninginn allar nýjustu upp- lýsingar um afurðaverð, afla- magn og fraimleiðsliikostnað, þ.á.m. þær hækkanir verðlags og launa, er komu fram í maí- mánuði. Svo sem venja er, voru þessir reikningar gerðir með til- liti til mismunandi aflabragða o. fl. atriða, sem geta verið álita mál í meðförum verðlagsráðs. Þessa útreikninga lögðu vinnu- veitendur fram til umræðu við samninga. Efnalhagssrtofnunin kom þar ekfci nærri, hefur ekki verið beðm að skýra gögn þessi neima fyrir vinnuveitendum og er efcki kunnugt um, með hvaða hætti þau eru talin sýna óíiag- stæðari mynd en fyrri uppiýs- ingar. atvinnuveganan, er að engu leyti á ábyrgð Efnahagsstofnuniarinn- ar, enda var sú túlfcun aldrei undir stofnunina borin atf þeim blöðum, sem báru hana fram. En með túlkun þessari er kaup- hækikun og gengishækkun lögð að jöfnu, enda þótt skýrt væri fram tekið, að verðlækkunar- áhrif gengishæfckunar úkiptu meginmáli í samanburði við verðíhæfclfcunaráíhrif kauphækk- unar. Þá eru þær tölur, sem fram hafa komið um áhrif gengishæfcik unar á útflutningsatvinnuvegina, svo sem um 1.500 m.kr. tilfærsl- ur frá þeim, að fuilu á ábyrgð þeirra, sem þessar tölur hafa borið fram, en þær eru byggðar á heildartölu útflutningsvöru og þjónustu, án tillits til hinnar miklu gjaldeyrisnotbunar út- flutningggreinanna sjáilfra, efcflri sízt þjónustugreinanna, svo sem flutninigaisterfsemi og trygginga. Reykjavik, 8. júní, 1970. Efnahagisstofnunm Bjarni B. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.