Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNI 197« ¦25555 mUBBIR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SendiferSsMreie-VW 5 nam-VW ívefruasn VW 9 maiina - Lantírover /manna Q Sjóvinnnudeild J-'»n Á. Gissunwsen, skóla&tjóri, skrifar: „Velvakandi? SX miSvikudag var fyrirspiurm í greinum ySar um sjóvimnu- deild Lindargötuskóla. Túi ár hefur verið síarfandi slík deild í L.indargöfaitskéla. Námi þessu iýkur meS gagn- fræSaprófi. Inntökuskilyrði eru sömu og í aðrar deildir þriðja- bekkjar, þaS er lágmarkseink- unn á unglingaprófi hafi veriS 5.00. Bóklegt nám í málum og stærSfræSi er sama og í öðrum deildum, enda ganga nemendur sj óvinnudeilda undir samræmt gagnfræSapróf í þessum greinum. Hins vegar er dregíS úr ýmsum bóklegum greinum öðrurn. f staS þess koma tíu stundir á viku í sjóvinnubrögðum og siglinga- fræði, sem lýkur með prófi, sem gefur þrjátíu tonna réttindi (pungapróf). VerkJega kennslan er fyrst og fremst netahnýting og bæting, tóg- og vírsplæsingar og afls kon ar hnútar og seglasaumur. Auk þess er kennt hjálp í viðlögum, róður og froskköfun. Þetta er eina sjóvinnudeildin í Reykja- vík. Aðsókn hefur verið jöfn, um 20 piltar á ári. Nú leggst Lindargötuskóli nið- hilaleigan AKBBAUT car rental service /* 8-23-4? w eendum Hollenzkar siimarkápur og SUMARDRAGTIR, vönduð efni, margir litir. W&> TÍZKUSKEMMAN JfeH Hopíerðir Til 1eigu í tengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bítar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. Sparífjárcigemhr Avaxta sparifé á vmsætan ðruggan hatt. Upplýsmgar 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. »9 tt. Auglýsing um styrki úr Menningarsjáði Norðurlanda ÁriS 1971 mun sjóðurinn væntanlega hafa til ráðstöfunar fjárhaeð. sem svarar til um 58 milljóna íslenzka króna Sjóðnum er ætlað að styrkja norrænt menningarstarf á sviði vísinda, skólamála, alþýðufræðslu, bókmennta, mynd- listar, tónlistar, leiklistar, kvikmynda og annarra listagreina Meðal þess, sem til greina kemur aS sjóðunnn styrki, má nefna: 1. Norræn samstarfsverkefrii, sem stofnað er til í eitt skipti, svo sem sýningar, útgáfa, ráðstefnur og námskeið, 2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé bá reynslutíminn ákveðmn af sjóðstjórninni, 3. samnorræn nefndarstörf, 4. upplýsingastarfsemi varðandi norræna menningu og menntngarsamvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittír til verkefna, er varða færri en þrjár Norðurlandaþjóðir sameiginlega. Umsóknum um styrki tfl einstaklinga er yfirleitt ekki unnt að stnna. >eir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vísindalegra rannsókna. þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfirleitt því aðeins veittir til slíkra verkefna, aS gert sé ráð fyrir sam- starfi vísindamanna frá Norðurföndum a<5 fausn þeirra. Að jafnaði eru ekki ve'rttir styrkir úr sjóðnum til að halda áfram starfi, sem þegar er hafið, sbr. þó 2. lið hér að framan. Sjóðurinn mun ekki, nema alveg sérstaklega standi á veita fé tif greiðslu kostnaðar við verkefni, sem þegar er lokið Umsóknir skulu ritaðar á dönsku. norsku eSa sænsku á sérstök eyðublöð, sem fást í menntamáíaráðuneytum Norður- landa og hja Nordisk kutturfonds sekretariat, Kirke- og under- visningsdepartementet, Oslo-Dep. Umsóknír skulu stílaðar til sjóðsstjórnarinnar og þurfa aS hafa borízt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 15. ágúst 1970. Tilkynningar um afgreiðlu umsókna er ekki aS vasnta fyrr en í desember 1970. Stjóm Menningarsjóðs NorSurlanda. ur, en innritað er í sjóvinniU- deild í Gagnfræðaskóla Austur- bæjar. Innritiun er um garð geng- ia, en hægt a<5 taka eam við örfá- um uimsóknum. Jón Á. Gissurarson." 0 Listttiírar Pétur SigurSsson, ritstjóri Ein- ingar stkrifar: „Velvakandi góSur. Margir drepa að dyrum hjáþér og surnir oft. Ég er einn þeæara sískrilandi og sitalandi manna, sem eiga bágt með að stil'la sig, þegar eittiivað mjög sérstaett, illt eSa gott, Ijótt e&a fagurt vekur athygii okka-r. Sýning Ríkarðs Jónssonar i húsakynnum Menntaskólans við Lækjargötu er mikill viðburður. Ég dvaldi þar góSa stund og stóð í orðtausri undrun frammi fyrir listtöfrum þessa frábæra snilllings. Áður ha-fði ég séð próf- afrek hans, spegilrammann mikid, en horfði nú lengur á hann og varð þá að hugsa: Skyldi nok'kur töframaður á þessu sviði, annar eins eða meiri, hafa verið nokkru sinni uppi rmeðal þjóðarinnar, eða jafnvel armarra þjóða? Hugsanlegt er að skapandi nátitúran sjálf í ríki gróðursins hefSi getað framleitt eittbvað svipað, en að manns- hendur skyldu. geta onjiið sllkt haglieiksverk, yfirstígur minn skiteiing. Á unga aldri handlék ég töluvert eggjárn, er ég laerði erlendis húsgagnagerð, og því meira undrunareíni er það mér að nokkur mað.ur skuli geta hald ið á þessum verkfærum eins og Rikarður Jónsson. Baðstofan forna. er annað dá- samlega listaverkið á sýning- unni, en hér gagnar svo etoki nein upptalning, <M þjóðia veit uan afrek Ríkarðs Jónssonar, en því miður á hún þess ekki öll kost að líta inn á sýningu hans, ein þaS svíkur engan. Fétur SignrSssoB." Árbœjarhverfi 4ra—5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu eða kaups. Upplýsingar í síma 50924 ki. 5—7 í dag og á raorgun. Vinnuveitendur Vanti ykkur starfsfólk, þá hringið í síma 19387. Atvinnumiðiun M.R. Bílasaia MaSur vanur sö'lu bifreiða óskast til starfa sem fyrst. Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mb». fyrir 11. þ.m. nverkt: „Staff — 2641". Bokamarkaður HELGA TRYGGVASONAR framlengdur um eina viku, til laugardagsins 13. júní. Margt nýtt kom fram um helgina. 4ra-5 herb. íhúðir óskast Hófum kaupendur aS 4ra—5 herb. íbúðum í sambýlishúsum eða sérhaiðum. Útb. frá 800—1300 þús. ÍBÚÐA- SALAN GÍSM ÓLAFSS. AKNAR SIGUKÐSS. INCrÓLFSSTRÆn GKGNT f.AWLA BfÓI SÍRH 12180. HEIMASÍMAR 8SS74. 36349. geíur glæra plaslhúð sem í senn er ialleg og slitsterk Faest í naestu búð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.