Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 7
MORGUNB'LAÍHÐ, MUÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 Huldumaðurinn og stúlkan Einhvern tíma var U'ngi'imgsstiftka m.ofckur á vist með móður sinnd, er var búandi ekkja, og gætti fjár henna.r. Ein.n morgun, snernma gekk hún hjá hól nokkrurn. Stóð maður hjá hólnum mieð döpru bra.gði og beiddi stúlfcuna að hjálpa sér og garoga í hóldnn og fara höndum um konu sína í barns niauð, því þá yrði hún léttari. Nefndi huildumaður nafn sitt og kvaiðsit heita Arndjótur. Bkki vildi stúllkan verða við bón hans, SDi um da.ginn, þegar hún hitti móður sina, saigði hún henni frá því, er fyrir hama hafði borið og réð móðir hennar þá til þess, að hún yrði við taón huldumanns, ef hann leitaði oft ar hins sama, og átaldi dóttiur sína fyrir það, hvað óbóniþæg hún hefði veriið. Morguninn eftir Leitaði huidu maður hins sama, en stiúlfcaii synj aði. Hinn þriðja morgun kom hann enn og kvað konu sína að- framlkomina. Lát stúlfcan þá til leið ast, og fæddi állfkonan þegar þrjú börm, en dó sdða.n. Stúifcan laugaði eíðan börnin og neifaðd þau, laigði AHEIT OG GJAFIR Stra.vularkirkia afh. Mbl. X 150, ÞÓ 50, NN 1000, SS 200, GB 100, GE 100, JMT 300, FM 500, DSS 1000, Guðm. Guðmundsson, Stykfcisihódmi 100, ÓJ 25, Bíbí 200, SP 100, Sig. J. 1000, SFV 400, NN 200. K og S afh. af afgr. Mbl. í Hafnarf. 500, S afh. afgr. Mbl. IHf. 1000, NN 25, NN 100, RL 200, X-2 300, ÞH 100, HG 100. EM 150, Sjó- maður 500, G.áh. MF 100. Guðm. góði afh. Mbl. Sigurður Jónsson 500, áh. Jóna Jónsd. 1000, Lára 1000, Ellen 200, GE 100, Fríða 300. 4RNAÐ HEILLA þau öll í eitt rúm, las gott yfir þeim og signdi yfir þau. En þegar hún ætlaði að sn.úa frá rúminu, hrasaðd hún, svo hún féll á eitit barndð og kramdi það tii heljar. ArnJliótur fylgdi hen.ni síðan út og kvað han.a nú sjá, að betiur hefði farið, ef hún hefði gjört bón sína fyrr, og slysatega hefði hen.ni farið með barndð, en þó gæfi hanin henni elkki sök á því, þar eð þa«ð hefði verið óviljaverk. Gaf hann henni þrjá gripi að skilinaði og beiddi að heilsa móður hennar og þafck- aði hen.ni fyrir góðar till'ögur sínar, því þegar stúiikan hafði neitaíS Arn ljóti tvívegis, kvað hún hana ekki oftar skyldi koma fynir a.ugu sér, ef hún neitaði í þriðia sinn. Litlu síðar hitti Arndjótuir stúifc- una aftur og bað hana að ganga í hólinn mieð sér og eiga si.g, því eila dæju börn.in í höndum sér. Lagði hann m.jög að henni, en hún aftók það í alda staði. Nofckru seinna kom ókunnugur maður til þeirra mæðgma og fai'aði af þeim grip- ina, er álfurinm hafði gefið þekn fyrr, og bauð aðra glæsi'tegiri í stað- inn. En stúlkan aftók það og kvaðst ekki Mta bá gripi af hendi, er Arndjótur sinn hefði glefið sér. Dag inn eftdr hiitti Arnljótur stúlkuna enm, þar sem hún va.r að rífa hrís: „Vel gjörðir þú," sagðd hann, „að þú fargaðir ekki gripum þeim, er ég gaf þér, og sýndir þú í því tryggð þína við' mig. Gjörðu nú setn ég bið þig og kom mieð mér og búðu hjá mér, skal þig þá ekk- ert skorta og ekkert a«S þér ganga." Þessu nedtaði stúlkan þverlega. Þá mælti álfmaðiur: „Þverlynd ertu, og svo muntu fleirum reynast, en ekki skalltu hafa betra af því, og rn.un.tu auðnulítii frá þesisu, em jafnan skal þeirri konu borgið, er þú situr yfir, og af því skaitu jaifman hafa upp- eddi þitt." Síðan hvarf huldumaður inn. Þegar sitúlkan kom heim, var móðir hennar og gripirnir horfnir, og hafði Arnljótur numdð þau burt til sín. En ummæli Arnljóts urðu að áhrínÍBorðum. Var stúlkan auðnulauis og edrði hvergi, en at- kvæðayfirsetulkona. (Gunnhilldiur, Sa.gnakver Skúla Gíslasonar). Skepnurnar og vorið Góðir íélag'ar í söl ,og sumri. ÍLjósinynd: Auðmi lieifsson, ILeifsstöðum. Laugardaginn 30. maí voru gefin sa.man í hjóniaband í HaUgríms- kirkju af sr. Jakobi Jónsisyni, ung- frú Brynja Beck og SölVi Arnar- son. Heimili þeirra verðlur að Grundarstíg 8, Rvífc. Liósm..st. Gunnars Ingimarssonar Stigahlíð 45 — sími 34852. Vor 1970 Loksins örlar á laufi! Við lofum þig siíðlkomma vor! Loksins komstu að leysa úr læðingi grósku og þor. Hér fyrir fáeinum dögum fan.nst okfcur skelfing kalt. Nú er í NorSurmýri nýjabrum komiS um allt. Landið sem var í vetur vindbliásin eySiimörk fyldtist af angandi iflmi frá öspum og ljósigrænni björk Ó vor! — Láttu ljósið fliæða lengi um sólþyrsta grund! — Sumarið fór í fyrra framhjá og grét sig í biund. Ú.R. Lauigardaginin 16. maí voru gef in saman í hj'óna'band í KJópavogs- kirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, ung- frú Guðbjörg Jóhann'esdótiti'r og Jón Tryggvason. Heimili þeirra verður að Sogavegi 101, Rvik. Ljósmjst. Gun.nars Ingimanssoinar, StigahJlio 45 — sírni 34852. Kveðið á kjördegi 1970 Stjórnrnláflia á stormahaíi, stefn.t skal fram að settu marki þó úr blökkum bárum skafi beitum öllum vilja og kjarki aldrei megum aeglum avipta, senn mun óliið aftur birta. Hátt á lofti hölidum merki, heilir ste'fraum fram til dáða, sýnum þrefc og vilfja í verki, svo völdum áfram fáum ráða. Þá mun blómigast borgarhagux og bjartari hver verða dagur. Guouilaoigur Gunmlaugssoii. iBÚÐ ÓSKAST 2—3 hetíbergja !búð ósikast sem fyrst. Uppliýsimgair í slrna 19245. PLÖTUR é giraffreitii ásaimt uppiistööum fást á Rauöainársitiíg 26. Sími 10217. TOYOTA CROWN '66 ágætur to%|uMW. selst fyniir 3ja tiil 5 ána fasit&ignatryggt skuildabréf. Aðal-bílasalan, Skiúitegötu 40, símair 15015 og 19181. PLYMOUTH VALIANT 200 '66 4na dyra, ©kimn 24 þúsund kftó.metra. Aðal-bilasalan, Skúlagötu 40, símair 15014 og 19181. TIL SÖLU Dagsitofu (ses.elion) og borð- stjofuihúsgög'n tiil sýmis og söHu í dag á Ránairgötu 2, sími 23649. IBÚÐ ÓSKAST Hjón með stélipaöao dreng óska að taika á teigiu 3—4 henb. Jbúð sem nœst Mið- bæ.num frá 1. júlií eða 1. ágúst Upplýsiingar í síma 84371 eftir kH. 6. HÚSEIGENDUR Þéttuim steiinsteypt þök, þaik- rennur, svaillir o. fl. Geruim 'bimidaindii tiboð. Verktakafélagið Aðstoð, sím<i 40268. MALMAR Kaupi allan brota.málm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. BROTAMALMUR Kaupi al'lan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. 8—22 FARÞEGA hópferða'bílair til teigu i tengní og skemmri ferðlr. Ferðabílar hf., sími 81260. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar immrétt- i.ngia.r í hýbýHi yðar, þá teitið fyrst tíllboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. HÁBÆR Höfum húsnæði fyr^ aMs konar félagssamkomur, brúð- kaups- og fermingarveizliur. Munið hinar vimsælu garð- veizlur. S. 20485 og 21360. RAKARA vantar atvinnu. Upplýsingar í sima 21272. HARMONIKUR Til söiu noklkrair góðaT hamrn- omikur á ha'gistæðu V'erði. Tek hljóðfæni í 'skiiiptum.. Sendii í póstknöfu. Uppl. í síma 26386 kl. 2—6 e. ti. í dag og næstu daga. REIÐHJÓLA- og bainniav'a'ginaviðg'erðiir.. — NotU'ð neiðihijóil til sölu. Vairaihiiutiaisala. Reiðhjólaverkstæðið. Hátún 4 A, Nóatúnisihúsið. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Óskasf til leigu Stór ibúð eða einbýlishús i Reykjavík eða nágrenni Upplýsingar í síma 36 4 36 sunna ferdaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 b Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu- er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkor. Aldrei dýrari en oft ódýrari en annars stoSar. ferðirnar sem folkið velnr Til sölu trillubátur, 4ra tonna með stýrishúsi, súðbyrtur með Perkinsvél. Lögfræðiskrifstofa JÓN EINAR JAKOBSSON, HDL., JÓN EYSTEINSSON, HDL., - Tjamargötu 3, Keflavík. Sími 92-2660, eftir kl. 18 92-1636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.