Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNlí 1970 7 Huldumaðurinn og stúlkan Einhvern tíma var U'ngl'intgsstiftka nakkiur á vist með móður sinnti, er var búandi ekkja, og gætti fjár hennar. Einn morgun, snemma gektk hún hjá hól nokkrum. Stóð maður hjá hólnum með döpru bragði og beiddd stúllkuna að hjálpa sér og ganiga í hólinn og fara höndum um konu sina í barns iuauð, því þá yrði hún léttari. Nefndi huildumaður nafn sitt og fcvaiðsit heita Arntljótur. Ekki vildi ©túlikan verða við bón hans, en um daginn, þegar hún hitti móður sína, sa.gði hún henni frá því, er fyrir hatna hafði borið og réð móðir hennar þá til þess, að hún yrði við bón buldumanns, ef hann Ileitaði oft ar hints sama, og átaldi dóttiur sína fyrir það, hvað óbóraþæg hún hefði veriið. Morguninn eftir Leitaði huldu maður hins sama, en stiúlkan synj aði. Hinn þriðja morgun kom hann enn. og kvað konu sína að- framlkomna. Lét stúlfcan þá til leið ast, og fæddi állfkonan þeigar þrjú bönn, en dó siíðan. Stúlfcan laugaði eíðan börnin. og neifaði þau, lagði ÁHEIT 0G GJAFIR Stra.Tidærkirkja afh. Mbl. X 150, ÞÓ 50, NN 1000, SS 200, GB 100, GE 100, JMT 300, FM 500, DSS 1000, Guðm. Guðmundisson, Styklkishólmi 100, ÓJ 25, Bíbí 200, SP 100, Sig. J. 1000, SFV 400, NN 200, K og S afh. af afgr. Mb'l. í Hafnarf. 500, S afih. afgr. Mbl. íHf. 1000, NN 25, NN 100, RL 200, X-2 300, ÞH 100, HG 100, EM 150, Sjó- maður 500, G.áh. MF 100. Guðm. góði afh. Mbl. Sigurður Jónsson 500, áh. Jóna Jónsd. 1000, Lára 1000, Bllen 200, GE 100, Fríða 300. ÁRNAD HEILLA Laugardaginn 30. m,aí voru gefin sarnan í hjómaband í Ha.llgríms- kirfcju af sr. Jafcofoi Jónsisyni, ung- frú Brynja Beck og SölVi Arnar- son. Heimili þeirra verðlur að Grundarstíg 8, Rvik. Ljósm,.st. Gunnars Ingimarssonar Stigahlíð 45 — sími 34852. Lauigardagintn 16. maí voru gef in saman í hjónaiband i Kópavogs- kirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, ung- frú Guðbjörg Jóhannesdóittir og Jdn Tryggvason. Heimili þeirra verður að Sogavegi 101, Rvífc. L<jósim.ist. Gunnars Ingimanssanar, Stigaihilíð 4ö — sími 34852. þau öll í eitt rúm, las gott yfir þeim og signdi yfir þau. En þegar hún ætlaði a«5 snúa frá rúmiinu, hrasaðd hún, svo hún féll á eitit barndð og kramdi það til heljar. Arnitjó'tur fylgdi henni síðan út og kvað hana nú sjá, að betiur hefðd farið, ef hún hefði gjörit bón sína fyrr, og slysatega hefði henni farið með barnið, en þó gæfii hanm henni efcfci sök á því, þar eð það hefði verið óviljaverk. Gaf hamn h-enni þrjá gripi að skilmaði og beiddi að heilsa móður hennar og þafck- aði henni fyrir góðair till'ögur sínar, því þegar stúilkan, hafði neitað Arn ljóti tvívegis, kvað hún hana ekkí oftar skyldii koma fynir au.gu sér, ef hún neitaði 1 þriðja sinn. Litl'u síðar hitti Annijótuir stúKk- uma aftur og bað hana að ganga i hólinn mieð sér og eiga sig, því ella dæju börn.in í höndum sér. Lagði hann mjög að henni, en hún aftók það í aLla staði. Nokkru seinna kom ókunnugur maður til þeirra mæðgna og fal'aði af þeim grip- ina, er álfurinn hafði gefið þelm fyrn, og ba.uð aðra glæsitegiri í stað- inn. En stúl'kan aftók það og kvaðst ekki íáta þá gripi af hendi, er Arniljótur sinn hefiði gefið sér. Dag inm eftir hitti Arnljótur stúlkuna enn, þar sem hún vair að rífa hrls. „Vel gjörðir þú,“ sagði hann, „að þú fargaðir ekki gripum þeim, er ég gaf þér, og sýndir þú í því tryggð þína við mig. Gjörðu nú sem ég bið þig og kom mieð mér og búðu hjá mér, skal þig þá ekk- ert skorta og ekkerrt að þér ganga." Þessu neitaði srtúlkan þverlega. Þá mælti állflmaiðiur: „Þv.erlynd errtu, og svo miuntu fleirum reynast, en ekki skalitu hafa betra af því, og muntu auðnulítil frá þesisu, en jafnan skal þeirri konu borglð, er þú situr yfir, og af þvi skalltu jaánan. hafa upp- eddi þitt.“ Síðan hvairf huldumaður inn, Þegar srtúlkan kom heim, var móðir hennar og gripirnir horfndr, og hafði Arn.ljótur numiið þau burt til sín. En ummæli Arnljórts urðu að áhrínÍBorðum. Var stúlkau auðnulauis og eirði hvergi, en at- kvæðayfirsiertukona. (Gunnhilldiur, Sagn.akver Skúla Gíslasonar). Skepnurnar og vorið Góðir félagiar í söl og sumiri. Ljósmynd: Auðuin Leifsson, Leifsstöðum. Vor 1970 Löksins örlar á laufi! Vlð lofium þig sáðkomina vor! Loksins komsrtu að leysa úr læðingi grósku og þor. Hér fyrir fáeinum dögum fan.nst ofckiur skelfing kalrt. Nú er í NorSurmýri nýjabrum konaið um allt. Landið sem var í vatur vindblásin eyðimörk fyliltisrt af angandi iflmi frá öspuim og ljósgrænni björik. Ó vor! — Láttu ljósið flæða liengi um söLþyrsta grund! — Sumarið fór í fyrra framihjá ag gréit siig í biund. Ú.R. Kveðið á kjördegi 1970 Stjórnmlália á stormahafi, stefn.t skail fram að settu marki þó úr blöfckum bárum skafi beitum öllium vilja og kjarki aldrei miagum seglum svipta, senn mun éliið aftur birta. Hátt á lofiti hölidum merki, heilir srtefmum fram til dáða, sýnum þrek og vilija í verki, svo völdum áfram fáum ráða. Þá mun blómigast borgarhagux og bjantari hver verða dagur. Gunnlaaigur Guunlaugsson. IBÚÐ ÓSKAST BROTAMALMUR 2—3 herbergja íbúð ósikast Kaupi al'lan brotamálm tang- spm fyrst. Upplýsiingair í síma hæsta verði, staðgreiðsla. 19245. Nóatúni 27, sími 2-58-91. PLÖTUR 8—22 FARÞEGA á graíne'irti ásaimt uppiisrtöðum hópferða'bílair tii leigu í lengri fást á Rauðanárstíg 26. og skemmri ferðiir. Srmi 10217. Ferðabílar hf., sími 81260. TOYOTA CROWN '66 INNRÉTTINGAR ágætur teiguMII, selst fyniir Vanrti yður vamdaðar imnirétt- 3ja tliil 5 ána fastei.gnatryggt ingar í hýbýlli yðar, þá teirtið skuitdabréf. fyrsrt tilboða hjá ok'kur. — Aðal-bilasalan, Sk.úlagötu 40, Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símair 15015 og 19181. símar 33177 og 36699. PLYMOUTH VALIANT 200 '66 HÁBÆR 4ra dyna, ©k'iinn 24 þúsund kílómetra. Aðal-bílasalan, Sikúlagötu 40, símar 15014 og 19181. Höfum húsnæði fyrir alls konar félagssamkomur, brúð- kaups- og fermimgarveizl'ur. Munið hinar vinsælu garð- veizlur. S. 20485 og 21360. TIL SÖLU Dagsrtofu (seselon) og borð- RAKARA srtofuhúsgögin tiil sýmis og vantar atvinnu. Upplýsingar í söiu í deg á Ránargötu 2, símii 23649. sima 21272. IBUÐ óskast HARMONIKUR Hjón með srtálipa'ðain dreng Till sölu noklk'rar góðar hamm- óske að taika á lieigu 3—4 omikur á hagisrtœðu verði. Tek henb. ílb'úð sem nœsrt Mið- hljóðfæri í skiiiptium. Sendii i bænum fná 1. júltí eða 1. ágúst póstkmöfu. Uppt. í síma Upptýsingar í sima 84371 26386 kt. 2—6 e. h. í dag eftir 'k)l. 6. og næstu daga. HÚSEIGENDUR REIÐHJÓLA- Þéttuim srteinisteypt þöik, j>aik- og bar.nava.ginav iðge rðir, — renmuir, svaffiir o. f.t. Genum Notuð reiðihjóil tifl sölu. 'bimdandii tiilboð. Vairathiutaisaila. Verktakafélagið Aðstoð, Reiðhjólaverkstæðið. sími 40268. Hátún 4 A, Nóartún.Shús.ið. MALMAR Kaupi alian brotamálm nema járn hæsta verði. Staðgr. BEZT að auglýsa Opið 9—6 dagi., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. 1 Morgunblaðinu Óskast til ieigu Stór íbúð eða einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni Upplýsingar í síma 36 4 36 ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta ■ iNs. Ferðaþjónusta Sunnu um ollan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu- er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrari en annars staðar. ferðirnar sem fólkið velnr Til sölu trillubátur, 4ra tonna með stýrishúsi, súðbyrtur með Perkinsvél. Lögfræðiskrifstofa JÓN EINAR JAKOBSSON, HDL., JÓN EYSTEINSSON, HDL„ Tjarnargötu 3, Keflavík. Sími 92-2660, eftir kl. 18 92-1636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.