Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNI 1«70 Hvaða aðf erð sem er, til að ná til barnssálarinnar — segir Gísli Espolín Jónsson, sem á ætt sína að rekja til íslands, er fæddur á Madagaskar og hefur eytt starfsævinni í að kenna heyrnar lausum í Noregi ¦KT, ~«»__^»™™| HANN heitir Gísli Espolín Jóns- son, fæddur á Madagaskar og hef ur átt sína merku starfsævi í Noregi, þar sem hann hefur kennt heyrnarlausum, lengst af sem skólastjóri, haldið fyrir- lestra um þau mál og lagt þeim, sem við heyrnarleysi búa, allt það lið, sem hann mátti. Og nú um daginn var hann kominn til Islands ásamt konu sinni, til að heimsækja land forfeðra sinna, þvi eins og af nafninu má ráða, er ættin frá tslandi. — Já, langa-lamgia-lanigafi minm hér, Jakob Jómsison, var sýslu- miaður í Eyjafirði og bjó á Espi- hióli, útskýrði Gísli, þegar blaða- ^miiaður Mbl. hitti harni að máli i Heymleysimgjaskólamiuim, þar sem hamm bjó. — Soniur Jakobs, Gfeli Jónssom, lærði í Kaup- miammiaihöín. Hann átti barm m/eð Rósu Halldórsdóttur og fór til NoregB, bar seim hamn gerðSst prestiur. Homium mium á efri ár- uim hafa verilð boðin biskups- srtelða á tslandi, em afþafckaði það, því hamm hafði gleymt íslemzk- ummi. Sonur bams var Georg Dainiiiel Bart Jónsison, haos sonur Cbristian JÓTiEsom og sivo keimur faðir miinn, Jóhammes Jánsson, sem var prestur á Madagaskar í 20 ár, fór þawgað 1892. Þar er ég fæddur árið 1904 og var þar fyrstu 7 árim, eða þar til hjarta föður míns lét sig. Ég man ákaf- lega vel eftir þessuim árum á Madaigaskar. — Með þeim og starfiinu síðar hljótið þér að eiga gott efni í ævisögu. — Allir sikrifa ævisögur. En satt a!ð segja á ég segnlbands- tæki og þegar komam mín er hjá barmabörmiumiuim og ég einm heimia, þá les ég ævisöguina mírna inin á bandið — hamda barna- börwuiniuim, ekki til útgáfu. Mig dreymdi uan að verða trúboðs- læfcmir og þá giarmiam á Mada- gaskar. En vegmia fátæfctar varð ektai af því. A fyrri heimsstyrj- aldarárumiuim og árumium þar á eftir var fátækt mikil og atvinnu leysi. Ég fór í búinaðarskóla, em fókk ekkert að gera á því sviði. Þá f ór ég í keminarasikóla og sótti svo áramigurslauist uim 314 kemm- arastöður. Það var offraimleiðsla á kemmurum í Noregi á þeiim ár- uim. Síðam fór ég í kenniarasfcóla fyrir heyrniarlausa, Þá fékk ég aitvininu. Þar voru ekki margir uim boðið. Því starfi befi ég gegnit síðan og aldirei séð eftir því. Fyrst var ég kienmiari við Heymleysdmgjaskólanin í Þránd- heimi og á þeimi 7 áruim lærði ég hvað ég ætti ekki að giera við kiennslu heynnarlaiusra. Eftir það var ég í 22 ár sfcólaistjóri, þar af 7 ár við Heyrnleysimigóaskóiamm í Hohniestrand. LÍTIL SKÓLAHEIMILI — EKKI STOFNANIR — Hvað eru miargir beyrnleys iinigiasfcólar í Noregi? — Fjórir opimberir steólar og svo beámiiili fyrir heyrmarlausia í Anidiebu, þar sem ég var í 15 ár. Þar eru bæði heymarlauis börm, en að öðru leyti heilbrigð, og svo í aminiam stað beyriniarlaus börn mieð aðra ágalla, svo sem trega greind, heilasköddum við fæð- ingiu, hreyfihömluð börm og uvo þaiu, sem eru alveg eimianigr- uð og komast ekki í neitt sam- band vilð anmiað fólk. Eftir rmargra ára athuigum höfuim við komizt að þeirri ndðurstöðu, að við þurfum í Noregi stoóla fyrir 35 slík börn, sem verður að hjálpa sérstaklega. — Vitö þess háttar hjálp haf- ið þér þá miest verið? — Já, þarnia var ég þar til ég var 58 ára gamall, því þá var ég orðimm alveg útslitiinm. Þetita var einikaskóli ag kirkjuiskóli, sem sitofmiaour var af fyrsta norstoa prestimum fyrir heyrruariaiusia. Við höfðum ekki mikið fé og fyrstu árin varð ég líka að ferð- ast um og balda fyrirlestra, til að saína pemimigum til starfsins. En þau 15 ár, sem ég var þarna. er dásaimiegBiSti tími ævi minm- ar, því þar fékk ég að gera það sem ég vildi. Þarma fékk ég upp- fylltam draumimm frá árunum í Þrámdheiiimi, um að fá að byggja upp lítil heimili fyrir heyrnar- lausu börmiin, en ekki hafa þau í stórum stofniumum. Við byrj- uðum smátt, höfðum aðeims 10 á Við Reynimel Til sölu er rúmgóð 3ja herb. ibúð (2 saml. stofur pg 1 svefn.) á efri hæð i 3ja íbúða húsi við Reynimel. Er ( góðu standi. Snyrtilegt umhverfi. Suðursvalir. Útborgun kr. 700 þúsund, sem má skipta. ARIMI STEFÁNSSON, HDL. Málflutningur. Fasteignasala Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími: 34231. ; wöhlk-contact-linsen HÖFUM BYRJAÐ MÁTUN OG ÚTVEGUN A CONTACT - SJÓNGLERJUM TfMAPANTANIR 1 SÍMA 11828 OG 23885. GLERAUGNAVERZLUNIN OPTIK Hafnarstræti 18. Gísli Espolín Jónsson heimilimu, siðan 20 og loks 30. Nú eru þarma 6 lítil beimili fyr- ir 35 börm, sem öll eru heyrmiar- lauis og hafa að auki aðra ágalla. Þarna komu bönn, sem dæmd höfðu verið ókemmsluíhæf. — Það hefur verið erfitt starf, afð ná til þeirra. Hvermiiig vild- uð þér fá að giera þetita? — Fyrst verður að miá burtu óttainiuim, siem býr í þeasum börn um og byggja upp í staðimm or- yglgi og freisiistilfiminiiinigiu. Siíðam er bæigt að byrja keminislu, sem beita þarf við öllum huigsan- iegum ráðum og aðferðum. Til mín kom umigt áhugiafólk, sem gierðist samstarfsmemm mínir og öll reyndum við að fimmia aðferð- ir og hjálpa á hvern þamm hátt sem okfcur datt í huig. Ég komst að því, að allar aðferðir væru nauðsymlegar. Ef þatð gæti hjálpað börnueum, miuindi ég gainiga um með langam hala, eims og góður maður sagði eimu sinmi. — Svo þér eruð því þá fylgj- andi að miota merkjaimiál? — Já, tal, merki og hvað siem er, til að ná til barnissálarimmiar. Okkur fimmst mélið létt, em fyrir barmssél, sem ekki heyrir, er óendiamlega erfitt að sfcilja það. Þessd orð, sem þýða miargt í eimu. valda til darmiAs miklum erfið- leifcum. Töfcum orðið „síðam", fyrir lönigu síðam, síðan á mamm- inium og svo framvegis. — Þessi börn gleta þá ekki átt samleið með &ðrum börnium í skóla? — Það er rétt að taka það fram, að ruú er ég að tala um heyrnarlaus börn, ekki heymar- dauf. Barn er sjaldan alveg beyrmiarlaiuist, en þegar það mueð sterku heyrniairtæki greimir ekki hljó'ðim eða fiminiur þau sem sárs- aufca gegnum heyrnartækið, þá er það aam við köllum heynniar- lauist. Og ég verð alltaf reiður, þegar ég heyri að demba eigi þessum börnium í ¦ venjulegan skóla. Þau geta ekki náð siam- bamdi við him börmiim og börn eru oft grimm. Ofckar reynsla er sú, að aldrei megi heruda okkur að gera slíkt. Aftur á móti getur verið gott að þau leifci sér með öðrum böirmum. Við verðuim að gera þarnia greimarmun, Sá bliimdá er í sambanidi við um- hverfið og hamm getur fyigzt með, en sá s^m er beyrnarlaus, er alveg utan við. Ef ég ætti aíð eigniast barniabarn, sem yrði blinit eða heyrniarlaust, þá vildi ég 10 siinmium beldur blint barn en eitt heyrnarlaust. Blinda barn ið hefur veigna máisiinis fullt siam- banid við aðra og á þau auðæfi andams, siam gera því fært að hugsa afstæðar buigsanir. Ég vil taka fram, að þaroa er ég að bera saman við heyrmiarlaust barn, sem ekkert hefur lært. — Ég trúi satt að segja ekki á nieima eina aðferð, beldur Gíisli áfram og sagir okkur sögu af gömlum mammi, sem var blimdur og daufdumibur ag efcki hafði verið í mieámiu samibandi við um- heimimm fyrr en tóksit, seint á ævi hainis, að niá til hams gagnum merkjiaimiál. — í barniaisfcólamum á maður ekfci alltaf að nota merfcjamál, svo börmin læri tal- ið. Og þagar táton eru niotuð til hjálpar, þá er mjög mifcilvægt að skilja vel orðdð ag hafa tákm- ið rétt myndað. Mér til mikillar gleði, eru þeir farnir að mota tákn í keninislu í heynnleysiimgja- skólumum, b.e. sem meðlhjálpar- tæfci. Kluikkutímia kemmsla á viku í notkium á táikmium er það miinmista. En ég leigg aftur áherzki á, að til að geta komipóm- erað með téiknium, verða memn að skilja orðin og kjiarnia þeiira. Til alð útskýra nánar hvað hamin á við, symigur Gísii sákn, bæði mieð röddinmi og orðum og um leið mieð tákmum. Hemdurmiar á honum sýma jafnóðum hvað banm er að syngja um, svo að jafmivel óþiálfaður fréttamaður skilur kjarnanm í því, sem hend- urniar eru að túlka. IDNSKÓLAR FYRIR HEYRNARLAUSA — En hvemig er háttað kieninis'ki fyrir heymiarlauisa í Noregi? — Við höfuim barmiaskóla fyrir heyrniarlaus börm, svarar Gísli. Og á e.'tir tekur svo við iðn- sfcóli, bæði fyrir pilta og stúlk- ur. Og nú orðið er bægit að velja á milU allra iðmigreinia, því beyrn arlausir geta lært aliar iðmir, réfct eims ag við. I Noregi er eimm af heyrniarlaiusu piltuinum okkar meira að segja í háskólanum. Það er mjög gáfaður piltur, &em er að lasa trúarbragðaisögu. Dótt- iir mím er „túlkur" fyrir hainm. Hún er fyrsiti túltourimm fyrir heyrniarlausa niama, sem ég veit um. En fiestir fara í iðmiskóla fyr Ms. GULLFOSS fer frá Reykjavík miðvikudaginn 10. júní kl. 14 til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar mæti til skips klukkutíma fyrir brottför. H.f. Eimskipafélag íslands. ir heyrmiarlausa. Á eftir er þeim hjlálpað tál að fá störf í verk- smlðljum ag verkstæðium. Við böfuim ráðgjafa, sem fara með þeim ag aðstoða þá mieðam þeir eru að komast imin í startið og kamia sér fyrir. Og þétta fólk fellur ótrúlega vel inn í um- bverfið, eftir að það er komið í fasita vininitu — En hvað er gert fyrir heyrm, arlauisu umiglimigamia hér? spyr Gísli og svarar sér sjálfur. — Ektoert! Ég vildi ósfca þess, að hér yrði fenigimm ráðgjafi fyrir þá. I Osló höfum vi!ð tvo siíka ráðgjafa og að aufci prest fyrir heymarlauisia, siem veitir þeim alðstoð. En ég er búiinm að vera hér í Heymleysingjiastoólanum ykfcar í 8 daga og ég er ákaf- leiga hrifiinin af því bve duglegt og gott starfsliðið er. Ég hefi séð hverniig fólkið er við börniim og það hefur verið miér til svo mdk- illar gleði að fylgjast með því. Og þið byrjið að taka börmdm 4ra ára, ekfci 7, eins og við gerum í Noregi ag það er mifcill munur. Helzt þyrfti að byrja að kennia þeiim 2ja til 3ja ára, en ekki er auðvelt að koma því við. I svona starfi má maður aldrai vera ör- uggur með sig og stærilátur. Mað ur verður að gianga að því með auðmjúku viðhorfi. Og það er einimitt gert hér. — Bg vona bara að yfirvöld hér á íslandi sfcilji þetta, heldur hann áfram. — í þessu má efcki spara. Við megum aldrei gleyimia því, að þarna eru böm, ekfci hlutir. Ég fimm enniþá betur hve mikilvægt það er, vegmia þess að á sínium tíma fékk ég allt, sam ég ósfcaði mér og taldi að við þyrftuim í Andeíbu, þar sem við höfðum okkar litlu fiölskyliu- heimili ag skóla. Ég veit hvers virði það er. ALDREI MA GLEYMA AÐ ÞETTA ERU MANNESKJUR — En hvað gterið þér núirja, eftir a'ð bafa hætt sfcólastjórn? Og hvernng stendur á ísiamids- förinmi? — Ég beld fyririestra fyrir kenmiaraefnin í skóianium fyrir beyrnleysinigjakianiraara, Bg hefi sjálfur reynt svo margt, sem gagmlagt er í þessu starfi. Og ég hefi reyndar frá upphafi flutt fyrirlestra með starfiniu. Eimu simni var ég á slíku ferðalagi og lét þá þau orð falla við fólk- ið, sem þar var, að milg lamgaði til þesis eins að flá að fara tvær ferðir áður en ævinmi lyki, til fæðim/garstaðarins á Madagaskar og til lands forfeðra minmia, Is- lamds. En til þess þyrfti ég að kymmiast auðuguim milljónera. Og svo núma, eftir að ég var setztur í helgam stedm með lítil eftirlaium, félkk ég allt í einu bréf frá komu, seim hafði heyrt um þessi um- miæli, og húm spurði hviort hún mætti ekki bjóða akkur hjóm- umium farmiða til íslamds. Ég hélt að við mumidium búa hér á hóteli. En svo fékk ég bréf frá Heymileysdmigiaiskólanium um að aktour væri velkomið að búa þar. Og ég befi verið svo hrifínn af því, að fá að kymmast honum og f 'jikimu hér. Þetta er siðasti skóladiagurinm og börmdm í Heyrmleysiinigjaskól- aniuim eru að búa sig umdir að fara heim. Þrjú þeima koma inm og það er auðséð aið þau hafla eigniazt vin í Gísla. Hainm grípur pening úr vasa símum og lætur hanm hverfa. Svo dregur hann pemimigimm upp úr vösium krakk- anmia og úr hárinu á blaðamiamm- imiuim, við ín'kmm fölginað barn- anma. — Þcita er góður leikur til að koina>t í samband við bömin, þatíar ekki er hægl að tala þau til, fegir Gish. Og tvær af kemr1 ^.ukonua um, þær Ragnia Þórðardóttir ag María Kjeld, sem haifa verið miemendur hans 1 Osló, segja, að hiamin hafi ein- stafct lag á að ná til barnamna. — Jag er sa sfcrækfcelig glad i de döve, segir Gísli. Mér þykir svo hræ'ðliilaga væmt um heyrniar- lauisa, því þeir veiða svo glaðir þegar maður nær því að geta talað við þá. Þeir Ihafa svo mikla þörf fyrir það. Og aldrei má gleyima því, að þetta eru MANN- ESKJUR! E. Pá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.