Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, J*RIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 11 Strengjasveit Tónlistarskóla Keflavíkur. Tónlistarskóla Keflavíkur slitið NYLBGA vaT Tónlistanskóla Keflavíkur slitið og fóru í því saim.bandi fram þrennir tón- leikar. Voru þeir fyrri fluttir í skólanum en þeir síðustu við Skólaslitin í Félagsbíói. Á þeim hljómleikum komrru fram 10 einleikarar og þrjár hljómsveitir: Lúðrasveit undir stjórn Herberts H. Ágústssonar og tvær strengja- sveitir undir stjórn Árna Arin- bjarnansonaT. Á öllnm tónleik- um Skólans voru húsin fullsetin Þrengsli og off jölgun minnka gildi kennaramenntunar MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt svofeUd ályktun: Ful'ltrúiaráð Samitaka íslenzkra kennaranema hélt fyrsta flund sinn 30. maí s.L í fullbrúaráðinu eiga sæti tveir fulltrúar frá hverjum að- ildarskóla samtakanna, en þeir eru: Húsmæðrakennaraskóli Í3- lands, íþróttakennaraskóli Is- lands, Kennaraskóli íslands, kennaradeild Myndlistar- og Handíðaskólanis, og söngkenn- aradeiid Tónliistarskólanis í Reykjavík. Auk þess á þriggja manna framkvæmdastjórn samtakanna sæti í fulltrúaráðmiu. Á fundinum var m.a. samþykkt eftirfarandi ályktun: „Fulltrúaráð Samtaka ís- lenzkra kerunaranema lýsir yf- iir því, að ástamd það, sem nú ríkir í málefnum Kennaraskóla íslands, sé algjörlega ófullnægj — Ráðstefna Framhald af lils. 5 landi væru niú þrír véLskólar en stöðuigt ykist þörfin fyrir fleiri eða stækkun þeirra. Hanin kvað niæstu ráðistefnu um vélstjóraimenintun senni- lega verða haldinia í Finm- landi. Reidar Holrn, skólastjóri, taldi að vel hefði tekizt með tilhöguin vélstjóraimieinintuiniar- inoar hér, þar sem hún mið- aðist við smærri skip, fiski- skipiin. Homum fannst þó a'ð niakkuð væri áfátt um kenmslu í rafmagmis- og stýri- tætoni. Á því sviðd væri tals- verðra endiurbóta þörf. Jónas SigurðsBioin, skóla- stjóri Stýrimaninaskólains, sótti niokikurn hlurta fumdarins nú. Hanin laigöi áherzlu á vilja þeirra, sem uim menntuin stýriim.aininia fást, til að slík samræmiinig á menjitum færi fraim á þeirra sviði, sem og ' á vélstjórasviOiiiiu. Kvaðst 'haain vonast til aið sú huig- mynd að útvíkka þessiar nor- ræmiu ráðstefniur þanniig að þa?r mæöu einniig til siiglimiga- néms næðd fram a'ð ganga. Að því myndi Stýrimianmas.kólinn vilja vinma. Hinir erlerndu fulltrúar þökkiuðu að lokum Gumnari Bjarniasyni skólaistjóra fyrir mjög góða skipulagininigu og stjórn fundarins hér. andi, þar sem mikil þrengsli samfara offjölgun nemenda, hef ur stórminnkað gildi Kennara- menntunarinnar. Fulltrúa<ráðið skorar á nefnd þá, sem nú vinnur að endurskoð un laga um kennaramenntun að hraða störfum sínum eft- ir megnd þannig, að hægt verði að leggja nýtt frurnyarp til laga um Kennaraskóla íslands fyr'tr næsta Alþingi í þingbyrjun. Jafnframt skorar fulltrúaráð- ið á hæstvirta alþinjgLsmenn að nota sumarleyfið vel, til þess að kynna sér málefni Kennara- skólia íslands. (Frá ful'ltrúaráði Samtaka ís- lenzkra kennaranema). og allir áheyrendur mjög hrifnir atf framkomu nemenda skólans. Að þessu sinni voru yfir 200 nemendur í skólanurn, sem nú teiur sitt 13. sikólaár. — Skóla- stjóri er Ragnar Björnsson, dóm organisti og honum til aðstoðar voru 12 kennarar á hinum ýmsu sviðum. Hæstu einkunn skólans hlaut Guðný Erla Guðimuindsdóttir, nemandi í píanóleik, og voru verðíaunin ókeypis skólavist naesta skólaár. — Önnur verð- laun hlutu Elinrós Eiríksdóttir og Gyða Hreinsdóttir í píanóleik. Verðlaun hlaut einnig Guðbjörg Sigurjónsdóttir fyrir trompetleik og Unmur Pálsdóttir. Lionsklúbbar Keflavíkur og Njarðvíkur veittu nemenduim einnig verðlaun að venju, og af- hentu formenn klúbbanna þau verðlaiun við skólaslit. Tónlistair- skólinn er stofnaður og rekinn að verulegu leyti af Tónlistar- félagi Keflavíkur, sem hefur haft foruistu um alla framkvæmd. Tónlistarskólinn hefur sett góð- an svip á Keflavík, þar sem hundruð unglinga hafa ánetjazt tónlistinni og sér enginm eftir erfiði dagsins til að halda þessu gangandL — hsj— íbúöir til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðw við Dvergaiba>kika og Jörfa- baikka. Sumar eru ti'llbúnar t«l afhendingar nú þegar. Beðið eftiir Veðdeildartóni, 440 þ. kr. örfáar ibúðir eftir. Mjög hag- stætt verð. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í saim- býlfehúsi við Laugarnesveg. íbúðinmii fylgir íbúðaifherbergii í kjai'laira. Er í góðu standi og með nýjum teppuim. Hagstætt v&rð. 4ra herb. íbúð (1 rúmgóð stofa og 3 svefmherb.) á hæð í samn- býl'ishúsi við Ljósheiima. Vand- aðair inmirétitpnigair, sériningang- ur, útsými, er í ágætu standi, sérhitaveita. Hef ennfremur til sölu ýmsar stærðir og gerð'nr af íbúðum svo sem fokhelt naðhús í Foss vogi, sérhaeðiir í búsum, 2ja og 3ja herb. jairðhæöir o.m.fl. íbúðir óskast Hef kaupendur að ýmsum stærð- um og gerðum íbúða og riuw, Vinisamlegiast hafið saimtoand við mig í sffma eða öðirum hætti og tátið skirá e'ign'ir yðar til sölu. írni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsími 34231 HUSAVAL Skólavörðustíg 12 Símar 24647 & 2555». Til sölu 2ja herb. ný og falleg íbúð í Fossvogi. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð á 5. hæð við Sól- heima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð vrð Skipasund. 4ra til 5 herb. vönduð enda- íbúð á 1. hæð við Álfheiima. I kjaillbra fylgir íbúðairherbe'rgii, tvemnar svalíir, sérþvottahúis á hæðimn'i. Glæsilegt nýtt einbýlishús i Fossvogi, 190 frn, tvöfaldur bílskúr. í Kópavogi 2ja herb. rúmgóð og sólirík við Víðíhvamm, te'us strax. 3ja herb. rúmgóð risíbúð við Árfhólsveg, sénhiti, útb. 300 þúsund, laus strax. Nýtt og fallegt raðhús við Bræðratungu, 7 herb., 2 ekJ- hús. Einbýlishús við Kánsnesbraut, 4ra herb., bitsikúr, laust strax. Þorsteirin Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230 BEZT AÐ AUGLYSA I MORGUNBLADINU HUN ER AO PRESSA FYRIR PABBA ? !!! Sé pabU ivo hygginn afl kavpa KORATRON btwwr þarf ainungis að ntja b»r I þveHavélina og ifðan i þurrkoronn. KORATRON BUXUR ÞARF ALDREI AO PRESSA H-*^U*^J^vO-V^A VH) LAJCJAITORO ADAiSTATI SIMI )SM5 Ungur skrilstoiumaður óskast í heildsölufyrirtæki. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun skilyrði. Þarf að annast bókhald, toll- og banka- viðskipti ásamt venjulegum skrifstofustörfum. Umsóknir, er greini frá menntun og reynslu sendist Morgun- blaðinu merktar: „2642". Samkvæmt núgildandi skattalögum er heimilt a3 færa iðgjaldagreiðslur fyrir líftryggingar sem frádrátt á skatta- skýrslu. Má iðgjald nema allt að kr. 6.000.00 á ári.ef viðkomandi er í lifeyrissjóði.en kr. 9.000.00 sé hann það ekki. Með þessu verða skattar þeirra lægri, sem Iíftryggja sig, og hið opinbera vill á þennan hátt stuðla að því, að sem flestir séu líftryggðir. Útsvar og tekjuskattur geta lækkað um allt að helmingi iðgjalds, og má því segja.að hið opinbera greiði helm- ing-^iðgjaldsins. Iðgjaldið er því f raun og veru helmingi lægra en iðgjalda- töflur segja til um. Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofunni, ÁRMÚLI 3, eða umboðsmönnum. SÍMI 38500 IÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ AI\I>\AKA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.