Morgunblaðið - 09.06.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 09.06.1970, Síða 13
MORG-UNBLAÐIÐ, Í>RIÐJUÐAGUR 9. JÚNSÍ 1970 13 Farakennarar úr B.S.R.B. ? Á FUTLLTRÚAíÞiINGI Sam- kjósa fiamm manna nefnd til bands ífil. barii'aíkiennara, sem þess, ásamt væntanlegri sam hal'dið viar um hedgina var bandastjjórn, að baka til rœki saimjþyRkt eftirfarandi: legrar athugunar þát.ttoku sambandsins í Bandalagi „21. fuHtrúaþimg Sambands star-8smann,a rfkiis og bæja. ísll. barnakennara haldið í Komist þessá nefnd og sam- Melaskólanuim dagana 5.—7. bandsstjórn að þeirri hiður- júní 1970 lýisir samþykki sinu stöðu, að samibandmu verði t við það állit sambandsstjórn- hagkrvæmara að segj,a ság_úr ar, að samhandið neyðist tii B..S-R.B., skal stjórn S.Í.B. að endurskoða afstöðu sína undirbúa úrsögn með lögde.g tiil B.S.R.B. um hætti fyrir næsta full- » bing.ið samþykkir því að trúaþing á komandi ári.“ I Á myndmni eru Sigmundur Bjamason, stjómarformaður Bátalóns h.f., Seyd Ibrahim, fram- kvæmdastjóri lndo lcelandir Fisherie Private Ltd., Ingólfur Arnason umboðsmaður Indverj- anna. borbergur Ólafsson, fram kvæmdastjóri Bátalóns h.f., Mag nús Jóliann Bjamason og Ein- ar Sturluson, báðir í stjóm Bátalóns og Elnar verkstjóri i skip as-míðastöðinni- Stálskipasmlðar til útflutnings að hefjast Indverji vonast til þess að samning- ur við Bátalón í Hafnarfirði sé að- eins upphaf að frekari viðskiptum — 45 þúsund Framhald af bls. 32 þ-arna voru við störf, oig töddu að vePkfallsbrot væru framim. Bftir nokkurt þótf var ákveðið að loka húsánu 1 tvo tíma, með- an haft var samband við for- yisitumenn hlutaðeiigandi félaga, þ.e. trésmiða, ratfvirkja og Dags brúnar. Er máílið hafði verið kannað kotm í Ijós að í eiinu eða tveknur tilvifcum voru þarna aðilar á vegum sýnenda., sem eklki máttu vera þar, en að öðru leyti var ekki um verkfatisbrot að raeðia og fengu sýmendtir að halda átfram störfujm, en nokkr ir fuiBtrúar verkalýðsfélaganna voru átfram á staðnum tii eftir- liits. Sýnendur eiga að bafa fjar- læ.gt allt sirtt dót fyrir miðr vikudagskvöild, en þá er eftir að taka niður „básana", þ.e. grindumar og fllekana, sem sikipitu sýningarsvæðinu niður. Ra.gn.ar Kjartansision fram- kvæmdastjóri heimiiissýnmgar- innar sagði Mbl. að enn væri ekki Ijósit hvort þeir sem settu upp „báisana'*, mættu taka þá niiðuir aftur. En þar sem flest- iir, sem að því unnu, voru starfs menn sýninga rhait arinn a-r og þ,ar með borgarinnar, vonuðust menn til að hægt yrði að taka grindumar og fiekana niður, enda þyrfti fljótlega að fara að undirbúa Lauga r da lsböil in a und ir hljómleika Listahátíða r.inna r. - Vill giftast Framhald af bls. 1 til þess, að hann sé í hjónabands- hugleiðingum. Ung stúlka, mikill aðdáandi Heatlhs, brá þvi á það ráð að taka málið í sinar hendur. Nú um helgina Skrifaði hún Heath hréf og bauðst til þess að giftast hon- um. — Það er nú, sem þér þurfið á konu að hialda við hlið yðar, og ég er sannfærð um, að ég get séð uim nr. 10 (hús forsætisráð- herrans í Downing Street) jafn- vel og hver önnur kona, segir I bréfi Söndru Bennett. Talsmaður íhaldsflokfksins sagðii á sunniudagskvöld, að Heaith myndi svara bréfinu mieð tilhlýðileguim hætti. — Flugvélarrán Framhald af bls. 1 var í Niimiberg, en á meðan mið- uiðú tveir mewi aðrir og kona stoamirníbyssum á farþegana og skipuðu þeim að halda kyrru fyr iir í sætuim sír.um. Karlovy Vary er aðeiœ rúm- um 30 kilómetruim frá vestur- þýziku iandamæninum. Þegar tékkóslóvakístoa fluigvél- in lem/ti á flugvellimiim við Núm beng, umkringdiu lögregliuimenn hiania. Stigu ræránigjamir út úr vélinim og voru allir fluttir til næsitu lögregknstiJðivar til yfir- hieyrslú, en að lókinni eldsneyt- isflökiu hélt flugvélin áfraim ferð- inná tdl Prag. Með hietnmi voru — aiuk ræninigjaininia — 16 far- þegar og þriggja mamirua óihöfn. „ÞAÐ, fSEM Indverja vaffitar í dag, eru matvæli og gjaldeyrír", sagði Seyd Ibrahim, fndverrji, sem vhér «r vstaddur vegm B»mn- ings, sefm hann hetfur gert Við skipasmiðaistöðina iBátalón Ih.f. í Hafnarfiirðí um fsmíði tveggja 67 rúmlesta fiskisfcipa úr fstáli. Seyd Ibrahim er framkvæmda- stjóri Indo-Icfliafndic Fishetries Prn-ato Ltd. i Madríts i Ind- landi. Söluverð ikipanna frá BátíUónd b.f. eru 111.900 sterl- ingspund, »5a 23,6 millj. kr. Með tiikomu þessara sfcipa sfcapaist möguleikar bæði á mat vælaötflun og gjaldeyrisöflun fyr ir Indverja. Indverjar eru nú annar mesti innflytjandi á rækju til Bandaríkjatnna næst á eftir Mex íkörvum. Unnt verð- ur að hefjast handa við smiði bátanna, þegar að loknu verk- falli, en framikvæimdir liggjanú niðri að þeim sökum svo sem víðar. BIaðamöno.um var í gær boð- ið að ræða við Seyd Ibrahiim og framkvæimdastjóra Bátalóns h.f. Þorberg Ólafsson í skipasmiða- stöðinni í Hafnarfirði. Stöðin befur nú verið stækkuð um helming, svo að unnt yrði að aima þessu fyrsta verkefni ís- lenzkrar skip asmíðastöðvar á sviði útifílutningis státfskipa og — Vísindamenn Framhald af h)s. 32 á undan fairamigri simnm og fái hanai ekki faranigurinm afgreidd- am úr Guffltfossi, mum hamm verða að kaupa visrtir hér, því héðam fer hamm á morgum til Græm- larnds. Frá jarðfræðideiM Beltfaat-há- ákóia í Norður-írlamdi er væot- amieguir hinigað leiðamgur og komu eigihfcona pró- tfesaarsins og sonur þeirra, með bíl og faramigur himgað með Guffl foasi (sjá viðtall við karauma) og tveir aðrir hópar, sem aetia til ramnsókna inm f óbyggðir og til Narðuirlamds, sitja sömiuileiðis bíl lausir. Þá er í GuLifo®si bfll frægs bnezks iðjuhölds, Sir Jam- es Steel, en hamm ætlar að ferð- ast uim og tafca myradir atf fugi- uim. Þótt uimræddir útlendimgar ifengju bfla sdma í lamd nú má aegja að þeir kæmuist ekki langt vegna benámákorts, en þeir ótt- aat mjög að bíMmiir fari út atft- ur iraeð Gufllíossí á moirgum og þeir sitji hér bfliausir þegar verlklfalfl leysisit. Reyndu þeir f gær að fá umidanlþágu og bflana fliuitta í land, en það mum ekki Ihafa borið áirarugur. jafnframt til að halda átfram trésikipaismíði. í fréttatilkynningu frá Báta- lióni h.f. segir að hinir indversku viðskiptaimienin Bátalóns h.f. hafi sýnt mikinn álhuga á þessum viðsikiptuim og vilja þeir jatfn- framt fá fleiri skip smíðuð hér á landi þegar frá Iíður. Þeir hafa hug á að njóta tækniflegr- ar aðstoðiar ísiendimga við út- gerð skipanna, en islenzkir skip stjómarimenn hatfa getið sér gobt orð meðal Indverja, en þar syðra hafa þeir dvalizt á veg- um FAO við kemnslu í mieðlferð veiðarfæra. Sammin.gar uim smiði þesisiara tveggjia skipa hótfust fyrir rúimu ári, en það befur bakað mikla erfiðflieika að meiri dréittur varð á undirbúningi máflsins á Ind- landi, svo sem er lýtur að banka ábyrgðum, nauðsynlegum leyf- um og skilríkjum. Nú hatfa öll þessi skjöl borizt hiragað til lands, svo að vinna við sfcipin getur hafizt þegar í stað að lofcnuim verkföllum. Áætlaðúr tími, sem smíði skipanna tekur er inn 10 naánuðir. Sagði Seyd Ibrahiim, að hann vonaðist til, að þegar fyrsta skipið hefði ver ið smíðað, yrði unnt að flýta þeim, sem á eftar koma. Milligönguimenn við samn- ingagerð og uimboðsmenn Indo- Ioelandic Fiisberies Prdvate Ltd. eru þeir Ingólfur Árnason og — Glæpalýdur Fnmhald af bls. 1 Urighmigannár gey3ttu«t á mieária en 50 bilum samtirmis um mið- Dorg SfiokkhólmB og uwniu þeía- miklair akemimdir á eénfeábíhim og ýnusu öðru, sem fyritr þeiim varö. Þá vair jmfnífnaHrit fnaniilð nýtt inmlbnot á átfaragósúteölu. Lögreglan harfðí feragtið lið- styrfc frá málrani bæjum í miá- grenend Stokkhókna, en var engu e(ð síður eran altt otf liðífiá og galt þá fyrst flarið á stiatfSlima, þair sem sfcemimidarverfcki hötfðu vertiið finasnán, er drjúgiur timá var ISð- iarm. Fylkánlg óþjóðialýsinis ieyst- ist fynst upp um 3 leytið á sunnu daigsnótt, og hörfðlu þá um 20 verilð hamdteknlhr. Áabamdiið ba'firaaði venulaga í monguin, er uim 100 þeárra lög- negLumianma sem áðuir höfðu tkl- kyranlt veikándatfou'flöll, araeiru arflt- ur til vinrau. Þar að auki voru korranár 85 lögregluffnienin flná bæj- um utam Sfiokkthólims tfl þess a@ halda uppi röð og reglu í höfluð- borginni. 1 mcmguin siálfcu enln 14 uiragtiinig- air í gæzluivairðlhialdli gnumialðfir um þjóflniað frá því á suminiudiagls- kvöld. Jdn Hjáflirraarsson. Hefur Báita- lón h.tf. notið góðrar aðstoðar þeirra og ekiki sízt reyraslu Ing- ólfls, sem kom skipasmíðastöð- inni að góðu haLdi í þessum fyrstu samarainigum af þesisu tagi, sem gerðir hafa verið. Bátalón er stotfnað 1947 oghét í upphaíi Bátasmíðastöð Breið- fiirðinga ag var þá samedgnar- félag. Árið 1956 var fyrirtaek- inu breytt í hlutafélag og þá um leið raafni þeiss. Það hiefur fært út kvíamar jatfnt og þétt á undanförn.um áruim, en, mesta átakið í þeim etfnom hatfa verið samnkigarnir við Indverjá. fyrir um það bil ári voru horfur efcki vænlegar hjá fjrrir- tækinu, en nú hafa verið gierð- ir samniragar um amíði 10 tfl 11 rúimil'esta báta fyrir ýmsa aðifla hér á laradi. Þegar fyrirsjáanlegt var að næg verketfni yrðu fyrir hönd- um var ráðizt í það að stæfcka — Viðræður Framhald af bls. 1 an Skoðanaágrein ing, sem kann að koma upp milli Vestur-Þýzka lands og Sovétríkjauraa, þegar einu sinni er búið að undirrita samninginn. í yfirlýsingu vestur-þýzku stjómarinnar sagði að Sovétrík- in yrðu að falJast á þau sérstöku tengsl, sem fyrir hendi væru milii Vestur-Þýzfcialandis og Vest ur-Berlinar, áðúr en þeissi tvö lönd gætu gert griðasamning sín í imUi. Þetta skilyrði var hkrti af yfir lýsingu, sem Brandt gaf út eftir stjómarfundinn á sunnudag, og var í sex liðum. Þar sagði, að tengslin við Veetur-Berlín yrðu að haldasit óbreytt þrátt fyrir saimniraga við Sovétrikin. Sagði ennfremur, að stjómin vonaðist til þew, að viðræður stórveld- anna fjögurra um Beriín myndu tryggja „þessi nárau tenigBl“. En Conrad Ahlers, talsmaður stjórnarinnar slkýrði fréttamönn- um frá þvi í dag, að þessar við- ræður — mflli Bandaríkjanna, Sovétrikjanna, Bretlands og Frakklands — heflðú til þessa ekki borðið neinn árangur. ODER-NEISSE FulJtrúar Póllandis og Vestur- ÞýzJkalands byrjuiðu í dag í fjórða simn viðræðúr, sem stefraa eiga að bæbbum samskipt- um þessara tveggja lamda og koraa þeim í eðlilegt horf. Það er fyrst og freirast deilan um fyrrverandi landssvæði Þjóð- verja auistan við- fljótin Oder- Neisse, sem varpað befur skugga á samsikipti þessara landa auk gamalgróiinnar óvkiáttu Pólverja við sinn volduga nágranna í vestri. húsnæði stöðvariimar og er það nú 1100 ferrraetrar, en aiufc þess er nokfcur hluti verkstæSfehúss iras á tveimur hæðum. Unrat er að taka upp til viðgerðar um 200 þungaitonnia steip. Forstjóri Báltaflóras htf. ereiras og áðúr er sagt Þorbergur Ói- afsson. Bátalón hefur nýiliega fengið í sína þjóniustu uragan skipabæfcraifræðirag Þórð Jóns- son. Teikniraglar að skipuimim gerði Ólafur H. Jónsson, skipa- verkfræðingur, sem eiranig hetf- ur veitt ýxnislega tæknflega að sifcoð. Starfsmienn Bátalóras h.f. eru um 40 við venjulegjar að- stæður, en þegar stálskipaisimíð- arnar verða komnar í gang verða þeir um 50 tfl 60. Vantar nú aðallega rennismiði ag plötu smiði. Seyd Ibrahim sagði á biaða- manniafundin,uim í gær að hann vonaðisit til að þetta yrði að- eiras upphalf að frekari viðiskipt- uim íslands og Indilandls. Með þessum samningum hefði ísinn verið brotinn og myndu þjóð- irnar vinna traust hvor ann- arrar og siikir samninigar þvi verða auðvefldari í framtíðdnni Sagði hann að lí'kíegt vaeri að fleiri Indverjar en hann kæmu í kjölfarið, ef skipin reyndust vel. Þetta er i fyrsta siran, frá þvi að viðræðumar hófust f febrúar si., að þær fara fram í Bonn og ríkir viss bjartsýni i þeim nú. Það er Jozef Winiewicz, varauit- anríkisráðherra PóBands, sem er formaður sendinefndar landS áns og kom hann til Bonn á sunnudag. Þykir þetta benda til þess, að Pólverjar telji viðræð- urraar nú enn mikilvægari en áð- ur, en Winiewics er fremsti stjórramiálanrtaður Póilandis, sem komið hefur til V-Þýzkalands eftir strið. Waítter Seheel utanrikisráð- herra V-Þýzfcaflands stjómaði i fyrstu viðræðuraum fyrir hönd lands síns í dag, en sflfen tóte Georg Ferdinamd Duckwitz við. Hann hefur fram að þessu veriB formaður vestur-þýzku sendi- nefndarinnar í þeseum viðræð- um. en nú er tæpt hálft ár liðið, frá þvi að þær hófust í Varsjá. Viðræður þessar eru enn á könnunarstigi. því að eMri hefur tekizt að sfcapa þann gagnfcvæma Sktlning í aðaldeiluatrSfirau ___ Oder-Neisse-landamærunum — sem nauðsynlegur er. Af pólskri hálfu er krafizt ákilyrðislausrar viður*kiennin.gar Þjóðverja á nú- verandi landamærum PóHands i vestri, en vestur-þýzka stjórnin vfll láta nægja, að V-Þýzkaland Skukfbindi sig til þess að „virða" þessi lamdamæri, unz eradanleg lausn verði fundin á ölhi Þýzka- laradsmálirau og friðarsamningur gerður. Af hálfu V-Þjóðverja er von- azt til, að þessar viðræður hafi í för með sér samning um stjórn- málasamband og griðaisáttmála. Naumast er gert ráð fyrir, að raeiran verulegur árangur náist í þessurm viðræðum, fyrr era við- ræður V-Þjóðvetja við Sovét- ríkin eru korranir vel á veg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.