Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNlí 1070 EITT stórfelldasta Heklugos, sem sögur fara af varð árið 1300. Þá er sagt að fjallið hafi rifnað að endilöngu og muni merki þess sjást enn í dag. Dunur og dynkir heyrðust alla norður í land og heil bjorg flugu um loftið. Myrkur var um dag svo svart sem svartasta náttmyrkur og náði það norður um allt land. — Landskjálftar fylgdu og bæir féllu. Hallæri hlauzt af og manndauði. Þetta gos stóð samfellt í heilt ár. Gasið, seim hófst 5. maí sl. hefur seim betur fer ekki haft jiafn uggvænlegar aflleiðiragar og það, sem hér að framan er raefrat, en engu að síður veki ur það stórfeastLeguim óþæg- induim og efnaíhagserfið'leik- uim bændanna á osikuifaliLssvæð unum. Á ferð okfkar um þessi svæði, sem frásögn hófst af í Loftur Þorsteinsson, bóndi í Haukholtum bendir á tún sitt, sem hann telur ónýtt — aðeins snarrótarbrúskar ná að sprengja öskuskorpuna, svo sem sjá má á myndinni. (Ljóism. mf.) Aska + áburður = dauð tún ? Bændur á öskuf allssvæðunum heimsóttir og spjallað við þá um vandamál þeirra Mbl. á laugardag, komuim við til bændarana í Hauíklhortum, en þar búa feðgarnir Loftur Þorsteinsson, Oddleifur Þor- steinsson og Þonsteinn Lofts- son. Þar er því þríbýli og eiga þeir feðgar samtals 260 f jár og 48 raautgripi. Við spjölluðum við Loft Þorstelnsson, bónda, sem sýndi okikur síðan tún sín og liand. Allstór spilda í raá- grerani fjárhúsa hans er að mati vísndamanna ónýt og keimur vart mokkurt stingandi strá upp úr öskunni, seim myndar sfcel á túndnu. Þó hafa snarrótiarbrúskar náð að sprengja sig upp úr skelinni. • BANVÆNT FLOURMAGN — Um morgundnn 7. maí —- uppstigninigardaig, nrælduim vil öskufiallið og var það þá 1 om yfir öll tún og haga — segir Loftur. — Niðurstöður rannsófcna, sem farið hafa fraim á sýnislhornuim frá ofck ur, hafa reynzt mjög óhagstæð ar. Hiran 25. maí miældust fluor einingar 800 og er það slæimt þegair hætitumarkið er talið um 25 til 30 einiinigar. Fyristu rann sóknir sýndu 4000 einimgar og ég reilkna nú (4. júní) með því að eitrunin sé ekki bráð- drepandi lengur. — Fé hefur allt verið á inni stöðu, síðan giaus. Við eruim Af ösku- falls- svæðunum nú byrjaðir að aka því sunnar í sveitina til hagagöngu — að Efra-Langholti og Grafar- bakka. Það er ekki nóg fyrir allt féð, svo að við verðum lílklega að sleppa einhverju hér. í Efra-Langholti eigum við nú 40 ær og loforð fyrir 100 í viðbót þar og á Grafar bakka. Geldfé er allt komið í Kaldaðarnes og þar eigum við loforð fyrir kvíguir líka. — Við teljuim oikíkur eiga hey o-g fóður fyrir mjólkur- kýr til 20. júní. Við voniumst til að eitrunin verði þá komin í slíkt lágmarkt að unnt verði að sleppa. Verðuim við þá að drýgja fóðrið með fóðurblönd uim ¦— það laekkar hlutfall eit ursins í fóðrimu og ein-nig verð um við að gefa steinefnarikar blöndur. • FJÁRHAGS- ERFD3LEIKAR — Þetta hefur verið oíkík ur dýr mánuður. Allur kostn- aðurinn bætist svo ofan á hið erfiða árferði — óþurrkana í fyrrasumar. Hræddur er ég svo uim, að túnin séu ónýt í stóruim stíl. Við bárum á tún hér, og þar sem það var gert sprettur lakara. Kjarnfóður- slkortur er nú víða farinn að gera vart við sig vegna verk- fallsins og nú erum við farnir að hella mjólkinnd niður — einu afurðiinmi, sem við höfum á þessum öskuitímuim. Mér er spurn: Hvaðan kemur þessum mjóltkurfræðinguim vaid til þess að taka frá okkur einu möguieilkana til tekna, sem við höfuim niú? — Við vonuim í lengistu lög, að heilbriigt gras fáist síðla sumars. Milklar rigndngar hafa verið undanfarið og ef til vill verður það til bjargar. Askan er eims og sandur og myndar skorpu, sem gróðuriran kemist elklki upp úr að neinu gagni. Þá tæríst járn undan öskunni og málndng á þökum eyði- leggst. Grasið er bleikt eina og þú sérð — það vantar þennan dökkgræna lit, sem eðlileiga er á túnum. Mosi hef ur drepizt víða og ég óttast uppblástur af þeim sökum. # JÓRTURDÝR VERÐA VERST ÚTI — Gaddurinn leggst þyngst á ungviðdð og jórtur dýr. 20 lömb drápuist hjá mér en enigin ær. Féð var úti ösku nótthra en var komið í hús undir hádegi. Síðan hefur það ekflu komið út. Hrossin flutt um við í hagagönigu að Kóps- vatni, sem er bær hér sbammt fyrir sunnian, því þau tóku alls éklki jörð. Ég býist ekki við því að unnt verði að heyja í súrhey, askan sezt svo í það. — Á ónýtu túnunum hefði ég helzt kosið að rælkta græn fóður — hafra og fóðurkál, en þá er eklki til nóg fræ í landinu, svo að sá draumur virðist úti. Mér virðist græn- fóðurrækt vera eina leiðin til þess að nýta ónýt tún í ár. Að lokuim segir Loftur Þor steinsson bóndi í HauUdholtum, að hlutur bændanna í sveit- inni sé milkiil að því er varð ar hjálp til hinna, seim í erf iðleikum eiga. Bóndinin í Kald aðarnesi á einnig miklar þakk ir slkildar. Hann er héðan úr sveitinnd og hefur boðið bænd uim hér alla aðstoð við það að hafa féð í hagagöragu í sumar. • ÁBURÐUR SKEMMIR EITRUÐU TÚNIN? Tungufell er kirlkjustaður í Hrunamiannahreppi og jafn framt efsti bær í hreppnum. Haran er taliinn liggja lengst allra' bæja á SiUðurlliandi frá sjó. Er stytzt þaðlan í Hval- f jörð um 58 km. Þar býr ung- ur bóndi, sem Einar heitir Jónsson. Hann hafð'i á fóðruim 185 ær í vetur, og er okkur ber að garði, bíður Eiraar eft ir fjárfluitningiabíl, sem flytja á féð í Gaulverjabæjarlhrepp. — Ástandið er afar slæmt — segir Einar. Eins og er vituim við þó ekki, hversu ástamdiið er slæmt og elkiki er talið óhætt að sleppa út raeinu jórturdýri. Hve lengi þetta ástarad varir, vitum við ekki. Ég hef fengið land fyrir ærn ar — verul'egan Mluta þsirra í Gaulverj'abæjarhreppi í Flóa, en veit elkki, hve mikið rúmast þar. 21 kú hef ég í fjósi og læt þær efcki út strax, erada væri það vart tímabært enn, þótt öskulaust væri. — Mér hefur sdcilizt, að flu ormagnið hafi mdrankaS mest fyrst. Hér á næsta bæ, Jaðri, þar sem mælingar hafa farið fram, mældist eitrið fyrst 2 til 3 þúsund einiragar, en var síðast er ég vissi kamið í 200 einingar. Það er þó ekki gott þegar haft er í huga, að fluor magnið verður ekki hættu- lauist, fyrr en það er komið niðiur í 20 til 30 einiragar. Frá því er síðustu mælimgar fóru fraim, hefur verið mikið úir- felli og því vonuimist viS til, að fluormagnið hafi edtthvað minnkað. , — Vð bárum á nclklkurn hluta túnanna. Því miðlur virð ist áburðurinn hafa haft mjög neikvæ'ð áfririf, því að óáborin tún virðast milklu vænlegri. Hins vegar er spretta lítil enn ag því vonar maður að breyt- ing ver'ði á. Það er eins og tún in brenni, er ábur'ðuriran kem- ur í þau. Ég hef enga skýringu fengi® á því, hvað kom fyrir. • BJARGAÐI FÉNU, AD ÞAÐ VAR í HÚSI FYRSTU NÓTTINA — Ég flyt suður um 30 kiradur í dag. Ærraar mínar veiíkbust ekki að ráðli, en þeim sem kenndu lasleilka, var gef ið kalk. Síðan veilktiist hjá mér ein kind nú fyrir skömmu og brá þá svo við, að kalkið hafði eragin áhrif. Hún drapst. Ég var svo heppiran, að hafa féð inni, nóttina seim gaus. Því hef ég elkki orðið fyrir eiras illium búsifjum og sumir ná- gran'raar mínir. Úthagi virðist mér ekki ó- eðlllegur. Liturinn á túmunuim er hins vegar of Ijós. Mosinn Ragnhildur Magnúsdóttir húsfreyja í Gýgjarhólskoti ívft;:-:l:w::>:«WW Sauðfé Einars bónda Jónssonar í Tungufelli flutt úr fjárhúsi á bíl. Með það er síðan haldið í Gaulverjabæjarhrepp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.