Morgunblaðið - 09.06.1970, Side 14

Morgunblaðið - 09.06.1970, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞMÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 • JÓRTURDÝR VERÐA VERST ÚTI — Gaddurirm leggist þyngst á ungvi&ið og jórtur dýr. 20 lömb drápuist hjá mér Sauðfé Einars bónda Jónssonar í Tungufelli flutt úr fjárhúsi á bíl. Með það er síðan haldið t Gaulverjabæjarhrepp. Aska + áburður = dauð tún ? því er síðuatu mselinigar fóru fram, hefur verið mikið úir- fellli og því vonuimist við til, að fluormagnið hafi eitthvað minnkað. , — Vð bárum á ndklkurn hluita túnanna. Því miður virð isit áburðurinn hafa haft mjög neikvæð áfnrif, því að óáborin tún virðast milklu vænlegri. Hins vegar er spretta lítil enn og því vonar maður að breyt- ing ver'ði á. Það er eins og tún in brenni, er áburðiurinn kem- ur í þau. Ég hef enga skýringu fengið á því, hvað kom fýrir. • BJARGAÐI FÉNU, AÐ ÞAÐ VAR í HÚSI FYRSTU NÓTTINA — É,g flyt suður um 30 kindur í dag. Ærnar mínar veifktust ekki að ráðii, en þeirn sem kenndu lasleilka, var gef ið kalk. Síðan veilktiist hjá mér ein kind nú fyrir skömmu og brá þá svo við, að kalkið hafði enigin áhrif. Hún drapist. Ég var svo heppimn, að hafa féð inni, nóttima sem gauis. Því hef ég eikki orðið fyrir eina illum búsifjum og sumir ná- gramniar mínir. Úthagi virðist mér ekki ó- eðlíilegur. Lituriun á túnunum er hins vegar of Ijós. Mosinn Ragnhildur Magnúsdóttir húsfreyja í Gýgjarhólskoti EITT stórfelldasta Heklugos, sem sögur fara af varð árið 1300. Þá er sagt að fjallið hafi rifnað að endilöngu og muni merki þess sjást enn í dag. Dunur og dynkir heyrðust alla norður í land og heil björg flugu um loftið. Myrkur var um dag svo svart sem svartasta náttmyrkur og náði það norður um allt land. — Landskjálftar fylgdu og bæir féllu. Hallæri hlauzt af og manndauði. Þetta gos stóð samfellt í heilt ár. Gosið, semn hófst 5. miaí sl. hefur sem betur fer eklki haft jafn uggvænlegar afleiðingar og það, sem hér að framan er raefmt, en enigu að síður veld ur það stórkostleguim óþæg- indum og efraalhagserfið'leik- um bændanna á öslkufailssvæð unum. Á ferð dktoar um þessi svæði, sem frásögn hófst af í Loftur Þorsteinsson, bóndi í Haukholtum bendir á tún sitt, sem hann telur ónýtt — aðeins snarrótarbrúskar ná að sprengja öskuskorpuna, svo sem sjá má á myndinni. (Ljósm. mf.) framt efsti bær í hreppnum. Hamn er taliinn liggja len.gst allra bæja á S'uiðiurfandi frá sjó. Er stytzt þaðan í Hva.1- fjörð um 58 km. Þar býr ung- ur bóndi, sem Einar heitir Jónsson. Hian'n hafði á fóðrum 185 ær í vetur, og er okkur ber að garði, bíður Eimar eft ir fj árfl'Uítninga.bíl, sem flytja á féð í Gaiuilverjabæjarihrepp. — Ásitandið er a.far slæmt — segir Einar. Eins og er vi-tuim við þó ekki, hversu ástandið er slæmt og dkki er talið ólhætt að sleppa út neinu jórturdýri. Hve lengi þetta ástand varir, vitum við dkki. Ég hef fengið land fyrir sern ar — veruleigan hiluta þairra í Gauiver j‘abæj arhreppi í Flóa, en veit efkki, hve mikið rúmast þar. 21 kú hef ég í fjósi og læt þær elkki út strax, enda væri það vart tímabært enn, þótt öskulaust væri. — Mér hefur ákilizt, að flu ormagnið hafi mdninkað meat fyrst. Hér á næsta bæ, Jaðri, þar seim mælingar hafa farið fram, mældist eitrið fyrst 2 til 3 þúsund eininigar, en var síðast er ég vissi koimið í 200 emingar. Það er þó ekki gott þegar haft er í hugia, að fluor magndð verður elkki hættu- laust, fyrr en það er komið niðlur í 20 til 30 einiragar. Frá Bændur á öskufallssvæðunum heimsóttir og spjallað við þá um vandamál þeirra nú byrjaðir að aka því sunnar í sveitina til hagagöngu — að Efna-Langíholti og Grafar- batoka. Það er etoki nóg fyrir allt féð, svo að við verðum llklega að sleppa einlhverju hér. í Efra-Langíholti eigum við raú 40 ær og loforð fyrir 100 í viðlbót þar og á Grafar bakka. Geldfé er allt komið í Kaldaðarnes og þar elgum við loforð fyrir kvíguir l’íka. — Við telj’Utm cikíbur eiga hey og fóður fyrir mjólkur- kýr til 20. júní. Við voniumst til að eitrunin verði þá koimin í slíkt lágmarkt að unnt verði að sleppa. Verðum við þá að drýgja fóðrið með fóðurblönd uim — það lækkar hlutfall eit ursins í fóðrinu og emnig verð um við að gefa steiraefnaríkar blöndur. • FJÁRHAGS- ERFIÐLEIKAR — Þetta hefur verið otok ur dýr mánuður. AMur kostn- aðurinn bætist svo ofan á hið erfiða árferði — óþurrkama í fyrrasuimar. Hræddur er ég svo urn, að túnin séu ónýt í stóruim stíil. Við bárum á tún hér, og þar sam það var gert sprettur lakara. Kjarnfóðu r- ákortur er nú víða íarinn að gera vart við sig vegna verk- fallsins og nú eruim við farnir að hel'la mjólkinni niður — eirau afurðiinini, sem við höfum á þessuim öskutímuim. Mér er spurn: Hvaðan kemur þessum mjólkurfræðinguim vald til þe»s að taka frá okkur einu möguleilkana til tekna, sem við höfum niú? — Við vonuim í lengstu lög, að heillbrigt gras fáist síðla sumars. Milklar rignángar hafa verið undanfarið og ef til vill verður það til bjargar. Askan er eimis og sandur og myndar skorpu, sem gróðurinn kernst eklki upp úr að neinu gagná. Þá tærist járn undan öskunni og málning á þökuim eyði- leggst. Grasið er bleikt eins og þú sérð — það vantar þennan dökkgræna lit, sem eðlileiga er á túnum. Mosi hef ur drepizt víða og ég óttast uppblástur af þeim sökuim. en enigin ær. Féð var úti ösku nóttiraa en var koanið í hús undir hádegi. Síðan hefur það ekfld koanið út. Hrossin flutt um við í hagagöngu að Kóps- vatni, sem er bær hér skamrnt fyrir suranian, því þau tóku alls eklki jörð. Ég þýst ekki við því að unnt verði að heyja í súrhey, askan sezt svo í það. — Á ónýtu túnunum hefði ég helzt kosið að rækta græn fóður — hafna og fóðurkál, en þá er ekki til nóg fræ í landinu, svo að sé draumur virðist úti. Mér virðist græn- fóðurrækt vera eina leiðin til þess að nýta ónýt tún í ár. Að lokuim segir Loftur Þor steinisson bóndi í Haulkhottum, að hlutur bændanna í sveit- inni sé milkill að því er varð ar hjálp til hinna, sem í erf iðleikmm eiga. Bóndimin í Kald aðarnesi á einnig miklar þakk ir sfciMar. Hann er héðlan úr sveitinmi og hefur boðið bænd uim hér alla aSstoð við það að hafa féð í hagagöragu í sumar. • ÁBURÐUR SKEMMIR EITRUÐU TÚNIN? Tungufell er kirkjiuistaður í Hrunamiannaihreppi og jafn Mbl. á laugardag, komuim við til bændarana í Haulkholtum, en þar búa feðgarnir Loftur Þorsteinsson, Oddleifur Þor- steirasson og Þonsteinm Lofts- son. Þar er því þríbýli oig eiga þeir feðgar samtals 260 fjár og 48 nautgripi. Við spjölluðum við Loft Þorstieinsson, bónda, sem sýndi okkur síðan tún sín og land. Allstór spilda í ná- grenni fjárhúsa hanis er að mati vísndamanna ónýt og kemur vart niokkurt stiragandi strá upp úr öskunni, sem myndar sikel á túndnu. Þó hafa snarróta.rbrúskar náð að sprengja sig upp úr skelinni. • BANVÆNT FLOURMAGN — Uim morguninn 7. maí — uppstigninigardag, mældum vil öskuflallið og var það þá 1 om yfir öil tún og hiaga — segir Loftur. — Niðiurstöður rannsókna, sem farið hafá fram á sýnisihomum frá okk ur, hiafa reynzt mjög ólhagstæð ar. Hiran 25. maí mældust fluor einingar 800 og er það slæmt þegair hættumarkið er talið um 25 til 30 einimigar. Fyrstu rann sóknir sýndu 4000 eininigar og ég reilkna nú (4. júnd) með því að eitrunin sé ekki bráð- drepamdi lengur. — Fé hefúr allt verið á inni stöðu, síðan gaus. Við erum Af ösku- falls- svæðunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.