Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNl ÍQW 15 Eyþór Einarsson, bóndi í Kaldaðarnesi setur áburð á áburða rdreifara. Með honum er sonur hans deyr og hjaðnar niður, en berjalyng virðist ætla að þola þetta. Hins vegar finroatst mér trén, hér heim við, heildur sein til. — Þetta verður erfitt ár, það er ljóst. Maður var orð- inn fjarska bjartsýnn, áður en þetta dundi yfir. Veturinn gpiklk óvenju smeimimia í gajrð og nú var aðeinis byrjað að gróa. Hin mikla spurning í dag er, hvert ástand heyjanna verður og hvort sprettur. Þá hlýtur mjólfaurverkfaJlið að koma ilia við mann í þessu ástandi, þar sem býli sern þessi þurfa töluvert til að standa undir útgjöldum, seim svona skalkkafölhjim fylg.ia, m a. auJknum fóðurkostoaði. Að lo'kuim spurðuim við Ein ar bónda. um álit hams á fjár flutninisfuim og afleiðdngum þ°irra. Haran sagði: — Já. Við. sem þekkjuim nú roHurnar okkar. geruim okk- ur grein fyrir því að þeim mun leiðrast í nýju umlhverfi. í Tnóanuim er mýrlendi mikið, sem þær eiga elkki að venjast. í>að getur því allt eins verið að þær 'inni eiklki lömbunum o? °ftirtekjan verði rýr í bauist. • ÁT.FTT^ VEKTTR VONIR ^M BETRI TÍÐ Ofarlega í Biskup^tung- u"1 krimi'.'im við í Gýgjarhóls- krt >ar búa Jón Karlæon og faði*- harns Karl Jóniíson. í>eir eru að heiman í fiárflutning iwn en á hlaðinu hittum við konu Jóns. Ragnihildi Magnús d'ttur og segir hún oMcur frá á'tandinu á bænum. — >að er afar ljótt ástand ið hér. þótt ö=ikufalHð hafi aðe'ms venð 5—6 mm, því að h<»r éx mikil eitrun. Ástandið er bér þó ekki eins sJaamt og t.d. ; Haukholtmm handan Hvítár. en það er óefniiegt sam+ t d eikíki enn se-tt út kýr. Búið er að flytja geldfé á brott. en alls eru hér .i bsénutm 292 ær. "Þagar hér er komið samtal inu. verðmm við vör bylgju* h^evfingar á iörðu og dálítils titnngis Við lítum á frú Ragn hiVM og hún spyr hin róleg- asta: — Finmur þú jarð- kiálfta? — Það er pikki laust við þaS. — Já þetta er orðið alvana iesrt hér um slóðir nú síðustu v'kur. Bústofninn er allur >o""'nn á tvist og bast — að Loftsstöðiim í Flóa, að Bóli i Biskup-turnguim að Bræðra- tnngu. að Hvitárbaiklka og að Haga : GnÚDverjahreppi. Það verður mikið verk að ná þessu ssjnan aftur og koama því sið an á afrétt. Féð oiklkar hefur yfirieitt verið á innafrétti, en hann er talinn óskeimmd- ur, þ.e. uitan öskufallsgeirans. Flestir bændur vinna nú að því að forða fénu frá eitr umarsvæðunuim. Túnin hjá okikur eru ljót, en þó hafa Einar Jónsson bóndi, Tungufelli þau grænkað svolítið. Askan sezt i rótina og túnin verða ljósgræn að lit — óeðlilega Ijós. Ég er sjálf samt öllu vornbetri nú, því að álftin er komin aftur. I vor var hér gífuriegia mikið af álft. Við Oakufallið fór hver einasti fugl, en nú í gær kom álftin aftur. Kannski hún finni á sér, að hætta sé að liða hjá. • HJALPARHELLAN f KALDAÐARNESI Á þessari miklu yfirferð um Hreppa og Biskupstungur var eins og sama manns yfir leitt getið á flestuim bæjuim. Nafn hans er Eyþór Einars- son. Hann býr þar sem í ka- þólsikum sið var kirkja með heilöguim krossi. Oft voru að fornu gerðar þangað svokal]- aðar heitgöngur, oft úr fjar- læigiuim byggðarlöguim, til Kald aðarmass. Var stundum nóg að sjá þangað heim og fengu hryggir þá hiuggun og sjúkir heiilsubót. Svo er með baend ur á ö=ikiufallssvæðunum nú og jtiá því með sannd segja að endurreist sé hin forna trú á Kaldaðarnes. þótt með nofkk uð öðruim hætti sé, enda aðrir tímar. >á ber að geta þess að fleiri bændur í Fíoa hafa sýnt eindæmia hjálpseimi við bændur efra. En sökiutm þess, hve yfirleitt var vel talað »g ¦ hugsað til Evbórs bónda, fór um við í Kaldaðarnes og hitt um hann Hann var þá ásarnt syni sínuim að bera á kálgarða og við tókum hann tali. — Eg er þegar búinn að taka við 250 fjár — fuMorðn uim áim og á nú von á tveimur bííuim mieð 30 til 40 kvigur. Ég 'hef tekið við öl'lu geld fé frá bæiunutm í Ytri-hreppi um 170 og er það frá um 8 bæ.iuim. bar sem aska féll á. Fi? fiWt tekið á m^ti þessu. þar eð éfí pr með það stórt land — 1700 ^elkta^a og allt afgirt. >ví er hægara um vilk. — Nei. aðrir bændur hér í Sandvíkwrhreppi hafa ek/ki tekið við fé að ofan, svo að mér sé kuninugt um, en þeir í f7i?iulv'er>abæ";'»nhreppi hafa suimir hveriir tefkið við ein- hveriu á vegum Bún/aðar&am- bands Suðurlands. Ég geri Framhald á bls. 23 140 lerm iðnaðarhúsnæði til leigu. — Upplýsingar í síma 36864 og 17976. Eitt túnanna í Haukholtum. Ef myndin prentast vel má sjá, hve rótin er jfisin og öskuleð.ia Itggur á túntnu. Cott útsýni Skemmtileg íbúð í Heimunum til sölu 3 herbergi og stórar suðursvalir. Otb. 600 þúsund. Upplýsingar í síma 82982. Sölubörn íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ hefur gefið út sér- stök merki til að líma á umslög. Merkin eru í gylltum og grænum lit og eru til sölu á skrifstofu ÍSÍ í íþróttamiðstöðinni í Laug- ardal, sími 30955. Verð 10 stk. kr. 25.00. Sölubörn óskast til að selja þessi merki. Góð sölulaun. íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ. Orðsending til íþróttafélaga og héraðssambanda. Eins og áður hefur verið tilkynnt var gert samkomulag við fyrirtækið, Sportver, Skúla- götu 51, um framleiðslu á heppilegum sport- fatnaði fyrir forystumenn íþróttahreyfing- arinnar. Eru því allir viðkomandi beðnir að hafa samband nú þegar við Sportver, sími 19470. íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ. Orlof húsmœðra í Reykjavík, Kopavogi og Hafnarfirði Verður að Laugum í Dalasýslu júlí og ágústmánuð. 4 hópar fara frá Reykjavík 1 bópur frá Kópavogí og 1 frá Hafnarfiroí, or hver um sig dvelur i 10 daga. 1. orlofsdvölln hefst 1. júK — 11. júli é vegum Reykjavíkur. 11. júlí — 21. júlí é vegum Reykjavíkur. 21. jútí — 31. júlí é vegum Kópavogs. 31. júlí — 10. ágúst á vegum Hafnarfjarðar. 10. ágúst — 20. ágúst á vegum Reykjavíkur. 20 ágúst — 30. ágúst á vegum Reykjavíkur. 2. — — 4. — 5 — — 6. — Umsóknum trl Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík veitt móttaka frá og með 8. júní að Hatlveigarstöðum, Túngötu 14, (dyrabjalla K.R.F.1.) á mánudögum — miðvikudögum og föstudögum kl. 4—6 sími 18156. Ath. auglýsingar í dagbókum blaðanna, nú og síðar. OflLOFSNEFNDIRNAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.