Morgunblaðið - 09.06.1970, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.06.1970, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 197« 15 Eyþór Einarsson, bóndi í Kaldaðamesi setur áburð á áburða rdreifara. Með honum er sonur hans deyr og hjaðnar niðuT, en berjialyng virðist ætla að þola þetta. Hins vegar finnast mér trén, hér heiim við, heldur sein til. — >etta verður erfitt ár, það er ljóst. Maður var orð- inn fjarska bjartsýnn, áður en þetta dundi yfir. Veturinn geiklk óvenju sneimima í garð og nú var aðerns byrjað að gróa. Hin milkla spur.ning í dag er, hvert ástand heyjianna verður og hvort sprettur. Þá hlýtur mjólfcurverkfallið að kama illa við mann í þesisu áetandi, þar sem býli setm bessi þurfa töluveirt til að standa undir útgjöldum, seim svona skalkkafölliuim fylgjia, m a. aulknum fóðurkostnaði. Að lbkuim spurðuim við Ein ar bónda. uim álit hans á fjár flutniniguim og afleiðingum þ“irra. Hamn sagði: — Já. Við. sem þekkjuim nú ro'lurnar okkar, geruim ok'k- ur grein fvrir því að þeim mim lei’ðast í nýju umlhverfi. í Fló'amiim er mýrliendi mikið, sem þær eiga ekki að venjast. Það getur því allt eins .verið að þær sinni @kki lömbunum o? eftirtekjan verði rýr í hauist. • ÁUFTTVI VEKTTR VONIK T,M BETRI TÍÐ Ofarlega í Biskupstung- um knmr.nrn við i Gýgjarhóls- krt Þar búa Jón Karlsison og faði’’ hanis Karl Jónisson. Þeir eru að heiman í fiárflutning iim en á h'aðimi hittum við konu Jóns. Ragnihildi Magnús dAttilr og segir hún okkur frá ártandinu á baenum. — Það er afar Ijótt ástand ið hér. þótt ö-kufailið hafi aðe'ins ve’ið 5—6 mm, því að hér ér' miki] eitrun. Ástandið e’" hér þó ekki eins slæant og t.d. ; Haukholtinm handan Hvítár. en það er óefnilegt samf TTið '-•nfts’r { d eiklki enn sett út kvn Búið er að flytja geldfé á brott. en aills eru hér .! bænuim 292 aer. Þagar hér er komið samtal inu. verðuan við vör bylgju* hrevílhgar á jörðu og dálítils titringis. Við lítuim á frú Ragn híVh og hún spvr hin róleg- asta: — Finmur þú jarð- kiálfta? — Það er éklki laust við það. — Tá þetta er orðið alvana iesrt hér um slóðir nú siðustu vikur. Bústofninn er allur Vom'mn á tvist og bast — að Loftsstöðn'im í Flóa, að Bóli i Biskupstunguim að Bræðra- tungií, að Hvífárbaiklka og að H?.ga : Gnúoverjah reppi. Það verður mikið verk að ná þessu ssman aftur og koama því síð an á afrétt. Féð oiklkar hefur yfirieitt verið á inn-afrétti, en hann er talinn óskeimimd- ur, þ.e. uitan öskufallsgeirans. Flestir bændur vinna nú að því að forða fénu frá eitr uraarsvseðunuim. Túnin hjá okkur eru ljót, en þó hafa Einar Jónsson bóndi, Tungufelli þau grænkað svolítið. Askan sezt i rótina og túnin verða ljósgræn að lit — óeðlilega ljós. Ég er sjálf samt öllu vorabetri nú, því að álftin er komin aftur. I vor var hér giífuriega mikið af álft. Við Ostkufallið fór hver einawti fugl, en nú í gær koan álftin aftur. Kannski hún finni á sér, að hætta sé að líða hjá. • HJALPARHELLAN í KALDAÐARNESI Á þessari miklu yfirferð um Hreppa og Biskupstungur var eins og samia manns yfir leitt getið á flestuim bæjuim. Nafn hanis er Eyþór Einars- son. Hann býr þar sem í ka- þólsikum sið var kirkja með heilöguim krossi. Oft voru að fornu gerðar þangað svokall- áðar heitgöngur, oft úr fjar- llæigum byggðarlöguim, til Kald aðarraess. Var stundum nóg að sjá þan.gað hekn og fengu hryggir þá hiuggun og sjúkir heillsúbót. Svo er með bænd ur á ögkufallssvæðunum nú og má því með sanrai segja að endurreist sé hin forna trú á Kaldaðarnes. þótt með nofkk uð öðruim hætti sé, enda aðrir tímar. Þá ber að geta þess að fleiri bæradur í Flóa hafa sýnt eindæmia hjálpseimi við bændur efra. En sökuim þess, hve yfirleitt var vel talað og ' hugsað til Evbórs bónda, fór um við í Kaldaðames og hitt um hann, Hann var þá ásamt syni sínutm að bera á kálgarðia og við tókum hann tali. — Ég er þegar búinn að taka við 250 fjár — fufflorðn uim ánm og á nú von á tveimur bíluim mieð 30 til 40 kvígur. Ég 'hef tekið við ölhi geld fé frá bæiunuim í Ytri-hreppi um 170 og er það frá um 8 bæjt'im, bar sem aiska féll á. Ég gat. tekið á méti bsssu, þar eð ég er með það stórt land -— 1700 helktara n,g afflt afgirt. Því er hægara uim vilk. — Nei. aðrir bændur hér í Sandvíkurhreppi hafa ekiki tekíð við fé að ofan, svo að mér sé kunnugt um, en þeir í OieiuiIverTabæi’arihreppi hiafa suimir hveriir tefki'ð við ein- hveriu á veguan Buraaðarisaim- bands Suðurlands. Ég geri Framhald á bls. 23 Eitt túnanna í Haukholtum. Ef myndin prentast vel má sjá, hve rótin er gisin og öskuleðja liggur á túninu. 140 ienn iðnaðnrhnsnæði til leigu. — Upplýsingar í síma 36864 og 17976. Gott útsýni Skemmtileg ibúð í Heimunum til sölu 3 herbergi og stórar suðursvalir. Otb. 600 þúsimd. Upplýsingar í sima 82982. Sölubörn Íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ hefur gefið út sér- stök merki til að líma á umslög. Merkin eru í gylltum og grænum lit og eru til sölu á skrifstofu ÍSÍ í íþróttamiðstöðinni í Laug- ardal, sími 30955. Verð 10 stk. kr. 25.00. Sölubörn óskast til að selja þessi merki. Góð sölulaun. Íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ. Orösending til íþróttafélaga og héraðssambanda. Eins og áður hefur verið tilkynnt var gert samkomulag við fyrirtækið, Sportver, Skúla- götu 51, um framleiðslu á heppilegum sport- fatnaði fyrir forystumenn íþróttahreyfing- arinnar. Eru því allir viðkomandi beðnir að hafa samband nú þegar við Sportver, sími 19470. Íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ. Orlof HúsmœÖra í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði Verður að Laugum í Dalasýslu júlí og ágústmánuð. 4 hópar fara frá Reykjavík 1 hópur frá Kópavogi og 1 frá Hafnarfírði, er hver um sig dvelur í 10 daga. 1. orlofsdvölin hefst 1. júlí — 11. júti á vegum Reykjavíkur. 2. — — 11. júlí — 21. júlí á vegum Reykjavíkur. 3. — — 21. júlí — 31. júlí á vegum Kópavogs. 4. — — 31. júlí — 10. égúst á vegum Hafnarfjarðar. 5. — — 10. ágúst — 20. ágúst á vegum Reykjavíkur. 6. — — 20 ágúst — 30. ágúst á vegum Reykjavíkur. Umsóknum til Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík veitt móttaka frá og með 8. júní að Hatlveigarstöðum, Túngötu 14, (dyrabjalla K.R.F.I.) á mánudögum — miðvikudögum og föstudögum kl. 4—6 sími 18156. Ath. auglýsingar í dagbókum blaðanna, nú og síðar. ORLOFSNEFNDIRIMAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.