Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 16
16 MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUK 9. JÚNÍ 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. f lausasölu 10,00 kr. eintakið. LISTIR OG MENNTIR ERLEND TÍÐINDll Sigur George Wallace AÐ öðru jöfnu eru forkœindmigar um rí'kisstj óraieimUætti í Baodiaríkjuinuim ekiki taldiEir sérlegia mikilsv'erðiar, ag á það ekiki sízt við uim Suðurrikio. En forkasmdnigiariniar í sdðustu vikiu í Ala- bama um framibjóiðanda Demókrata- flakkisinis, gieta haft víðtætoar afleiðdinig- ar, etotoi alðedns í Baodiaríkjuinium, held- ur og yfir heimsbygigðima alla. >ví að ndðuanstöðiur forkasmiingiainma bernda til þess, að pólitík Nixoms forseta miumd í náinini framitíð fserast æ mieira til hæigri. Sigur bar úr býtum Georgie C. Wallace, sem oft hiefur komið við sögu í kostn- inigum áður, síðaist í forsietakiosncinigiun- uim, er hamm biauð sig fram fyrir Óháða demókrataiflakkinin og fékk 13,5% at- kvæða. Wadlaee gietur nú gert sér góð- ar van,ir um að ná ríkisstjóraembættinu í Alabama ag styrkir þalð að sjálfsögðu stöðu hainis til muna, enda hef-ur hamm huig á að bjóðia sdlg enm á ný fram við forsetakasnimigiarmiar 1972. Baráttan stóð milli núveirandi ríkis- stjóra í Alabama, Albert P. Brewer, og Wallace, ag varð að kjósa tvíveigis, þar sem hvoruigiur fraimbjóðemda fékik tilsfcil inm mieiriihlutia í fyrri toasminigiumum. Wallaoe hefur að veoju byglgt kiasminga- baráttu símia á kymiþáttamáluinium ag not- aði það sem veáigiamikið strik í reáikmcing- inm fyrir Brewer, að hamrn nyti stuðmdmigs svartra kjóisieinda oig var þaö nág til að hvítir menin fylktu sér um Wallace. Þá sló Wallace óspart á þá streinigi að sú hætta vofði yfir, að svertinigjar kœmiust til aukinmia áihrífa í ríkdiniu, ef Brewer yrði sér hlutiskarpari oig eininig þetta toam hoinuim að góðu giaigmi. Sigiuir Wallace hlýtur eimmiig að vera áfall fyrir stefnu Nixomis, siem hefur stefnt að því að afla Bepúblikiainiafloikkm- uim traiuBts meirihlutia í Suðiurríkjum- uim. Hefuir Nixon miðað að því að not- færa sér vaxainidi óámiægju Suöurríkja- kjóseinda með frjálslyndisistefniu Demó- kratafloteksimis. Hafði harnm vonazt til að með þessari aðferð oig vegma mikill- ar óánæigju gœtu repúblikiamiar giert sér góðar vanir uim auikið fylgi í Suðurríkj- George Wallace uiniuim, en hinigað til hefur það verið niámast lítið seim efckiert. Bn það eru þessir sömu kjósiendur, sem Wallace haf'ðiar tii ag hamrn hefur nú kumngert, að hann munii reymia að ná til árið 1972 við fonsietaikasinimigiarnar. Ef hianin stemdiur sig þá jafn vel ag tekist að fá einis mikiinm hljóamigrumm, er ljóist, að Nixorn ætti við rammiam reip að draga. Einia von Nixans er að m-argra dómi að taka upp enm meiri hæigri stefmu, þamnig að hún dragi úr áhrifuim Wallace í Suðurrífcjuinium. Því eru ýmisiir þeirrar skoðumar að viaraforsetinm Spiro Agmew miuini í náininii fraimtíð ver'ðia látiinm koma með ýmsar yfirlýsdinig,ar geigin fjölmiðlun- artætojunuim, frjálslymdum sitjórnmála- möninium, friðarsiinmum, stúdentum og fleirum, siem til sín láta tatoa. Nixom stjórmin mum reynia í rítoari mæli að ná til baindaríslkra kjósemdia mieð því að tala til ótta þeiirra og fordæma. Þessi aiðferð hefur viitastould sítnia vantoainta, þar sem of mikil hægristefna hjiá Nixom gæti toomið Wallace til góða ekkert síð- ur en forsetamum. Þá er eiimnig spurn- inigiin uim þáð, hversu lainigt út til hæigri kjóseniduir repúblikania í Norðurríkj- unium vilja.fylgja Richard Nixom. h. k. Nixon ánægður með Kambódíu - aðgerðir hefðu verið í, og auk þess befði ¥ næsta mánuði hefst hér listahátíð, veglegri og umfangsmeiri en nokkurn tíma áður hefur verið efnt til hér á landi. Til þessarar há- tíðar munu korna fjölmargir heimsþekktir listamenn, sem allir standa í fremstu röð, hver á sínu sviði. Mikils er þó um vert, að íslenzkir lista- menn munu leggja gjörva hönd á það verk, sem þar verður unnið. Það er ánægju- leg staðreynd, að hér skuli efnt til alþjóðlegrar lista- hátíðar, þar sem mætast lista- menn víða að úr heiminum. Þetta minnir okkur á, að við eigum á að skipa fríðri sveit frábærra listamanna, sem hækka heiður íslands og gera það eftirsóknarverðara að vera íslendingur. í þrotlausu kapphlaupi um efnaleg gæði má þjóðin ekki gleyma að hlúa að þeim akri, þar sem blómgast vísindi og listir. Að vísu kann það að vera erfiðleikum háð, þegar þrengir að á efnahagssviðinu að halda uppi slíkri starfsemi. Engu að síður hefur áhugi og skilningur almennings tví- eflzt og sjá má merki þess víða um land. Öll viðlaitni í þessa átt er í beinu samhengi við þá menningararfleifð, sem okkur hefur fallið í skaut. Þetta er ekki nein ný bóla, heldur órofa tengsl við fortíðina; okkur ber því að halda þessum merkjum á loft. Um langan tíma hafa svo til allir, sem þess hafa óskað, átt kost á skólagöngu. Alþýða manna er vel upplýst; það hefur átt sinn þátt í efnaleg- um framförum þjóðarinnar á I> ráðabirgðalög, sem gefin voru út fyrir nokkrum dögum um breytingu á út- flutningsgjaldi og greiðslur til áhafnadeildar Aflatrygg- ingasjóðs, virðast hafa vald- ið nokkrum misiskilningi. Ástæða er til að undirstrika, að hér er ekki um meiri hátt- ar breytingar að ræða, sem skipt geta verulegu máli í sambandi við þá kjaradeilu, sem nú stendur yfir. Breyting á útflutnings- gjöldum er einungis fólgin í því, að magngjald á frystum fiskafurðum hækkar úr 1360 krónum í 1500 krónur eða um 10%. Er þetta mjög svipuð hækkun og orðið hefur á verði frystra fiskafurða. Önnur útflutningsgjöld eru miðuð við verðmæti og er því hér um samræmingu að ræða. Áhrif þessarar breyt- ingar á fiskverð er innan þessari öld. Þjóðin hefur líka á að skipa afburðamönnum á sviði vísinda; hins vegar hef- ur ekki enn tekizt að skapa þeim þá aðstöðu til starfa, sem þeim fyllilega ber. Vandamál Háskóla íslands eru nú mjög til umræðu; stúdentar sjálfir hafa skorið upp herör til þess að vekja almenning til umhugsunar um þessa æðstu menntastofn- un þjóðarinnar og þá fjár- hagserfiðleika, sem ýmsir stúdentar búa við. Til þessa hefur Háskólinn verið emb- ættismannaskóli, sem átt hef- ur að sjá þjóðfélaginu fyrir starfskrafti með ákveðna menntun. Innan veggja Há- skólans þarf að fara fram kennsla á fleiri sviðum en nú er og veita þarf stúdentum betri aðstöðu til þess að nema erlendis þær greinar, sem ekki er unnt að leggja stund á hér heima. Það er ein höfuðskylda nútímaþjóð- félags, að sjá svo um, að allir eigi jafnan kost á skólagöngu, það er eðlileg jafnréttiskrafa. í háskóla verður að beita nú- tímalegum aðferðum við úr- lausn þeirra viðfangsefna, sem við er glímt á hverjum tíma. í Háskóla íslands á að slá lífæð vísinda og mennta í landinu, með vísindalegum vinnubrögðum á hann að veita nýjum straumum inn í þjóðfélagið. Það er að vísu kraftaverk, að smáþjóð eins og íslend- ingar skuli geta haldið uppi háskóla; en af því eigum við ekki að miklast, heldur leggja metnað okkar í að efla þenn- an homstein vísinda og mennta í landinu. við %%. Þá er -gert ráð fyrir breytingum á einum flokki útflutningsgjalda, sem nú eru 3% í 4%. Sú breyting tekur gildi frá og með næstu ára- mótum og nær til humars, rækju og loðnuafurða. Á hinn bóginn lækkar útflutnings* gjald af saltsíld sem nemur helming af þessari hækkun. Gjald til áhafnadeildar Aflatryggingarsjóðs hækkar úr 1% í l4%. Þetta gjald rennur í sameiginlegan sjóð útgerðarmanna og sjómanna til þess að standa straum af fæðiskostnaði bátasjómanna. Þegar greiðsla þessi var tek- in upp í ársbyrjun 1969 var vanáætlað fvrir þeim kostn- aði, sem af henni leiddi, og í vetur samþykkti Alþingi að sjómenin á bátum inman við 12 rúmlestir með vissan lág- marks úthaldstíma skyldu einnig fá fæðiskostnað greidd Washington, 4. júní. AP. RICHARD Nixon, forseti, sagði í sjónvarpsræðu í gær- kvöldi um hernaðaraðgerðirn ar í Kambódíu, að þær hefðu heppnazt betur en nokkrar aðrar hernaðaraðgerðir í Víetnam-stríðinu, að fleiri hergögn hefðu verið tekin herfangi en búizt hefði ver- ið við og að mannfall í liði Bandaríkjamanna og Suður- Víetnama hefði verið minna en gera hefði mátt ráð fyrir. Nixon sagði. að með a'ögerð- uniurn h-efði verið afstýrt bráðri hætfcu, som bandaríiskir h'ermienn an. Ennfremur hefur verið orðið við sameiginlegum ósk- um útgerðarmanna og sjó- manna um að þessar fæðis- kostnaðargreiðslur hækki í samræmi við fæðislið fram- færsluvísitölunnar. Þetta eru helztu breytingárnar, sem bráðabirgðalögin hafa í för með sér, og má af því sjá, að hér er ekki um meiriháttar breytingar að ræða. „unnizt dýrmæfcur timi, siam gæti gert Suðiur-Víietn'ömiuim kleift að þj'álfa hiemiíenn siínia ag búa sig undir að tatoa á sínar herðar byr'ðarnar við vamir landisins.“ Hairan saigói að árangur sá æm náðst hiefði gerði kleift að sitað- ið yrði við þá yfirlýsinigu að all- ir bamdarískir hiermienn yrðn fluttir á brott frá Kambódí(u fyr- ir 30. júní ag að nú þegar hefðu 17.000 af 31.000 hermönmmi Bandiarífcjamanina í Kambódíu verið fluittir burtu. Hann saigði, að eftir 1. júli yrðu gerðar loft- árásdr á Kambódíu þar sem það væri „nauðsynlegt til þess að bjarga bandarískum miannislífum og trygigja örygigi bandaríska hierliðsiims í Su0'ur-Víetnam.“ Forsettom saigði að siuður-víet- namskir leiðt'agar hefðu gefið til kynna a‘ð framtíðaraðgerðir Suð- ur-Víetmamia væru komnar und ir aðgerðum óviniarins. Hainn kvað frammiis'taðiu Suður-Víet- namia hafa verið frábæra ag benti á að „60% allra hermainina þeirra, siem tekið h/efðiu þátt í aðgierðuinum i Kambódíu, hefðu verið Suðiur-Víetniamar.“ Hann sagði a!ð baráttulhiugur þeirra ag hæfni hiefði „farið frám úr öll- um vanuim.“ Nixon kvað-st skilja þann „djúpstæðia klofninig“ sem ríkti í Bandairíkj'unum veginia styrjiald arininar, en sagði að enda þótt hoinum bœri sfcyldia tíl að hlusta á andstæðingia sínia, bæri honuim einnig skylda til að taka erfiðar ákvarðanir. Hann benti á að hann hefði beitiið því aö biinda endi á styrjöld.ina og kva'ðst miunidu standa við það loforð. „En ég er staðráðinn í að binda enidi á styrjöldima á þanin veg að það verði til þeiss að stuðla að fri’ði í stað þess að ýta uindir étök um allan heim,“ agði ha/nn. Endir yrði bundwm á styrjöld- ina á þanin hátt, að við það hæfist „tíma-bil sáfta með þjóð otofcar en ektoi tímiaibil magniaðr- ar siundurþykkju.“ Við'bröigð á'hrifamanmia við ræðu Nixons voru eins og við var búizt. Lawrence O’Brien, formiaður landsniefndiar demó- krata oig Edmiumd Musikie, líkl-eg- ur frambjóiðiandi diemiókmta í forsetakasmiimiguinum 1972, gagin- rýndiu ræðuina, en Gerald Ford, leiðtiagi repúblitoam-a í Fulltrúa- deild'innii ag Jahn C. Stenmis, far miaður be-rmálainiefndiar Öldumigia- deildariinnar, hrósiuðu henmi. Chiarles Percy, öldumigadieildar- maður, sem er amdvíigiur stríð- i-nu, saigð'i að ræðiain hefðd verið uppörvandii ag 'hrósaði Nixan fyrir að ítreka loforð sitt um að kalla heim 150.000 ba-ndarísika hermienn frá Víetnaim fyrir næsta vor. Útflutningsgjald og fæðiskostnaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.