Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JUNÍ 1070 P*?gw vtofoðtfb Útgefandí hf. Arvakur, Reykjavík. Frarokvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. RHstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorfojöm Guðmundsson. Fréttasljóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjórí Ami Garðar Kristinsson. Rltstjórn og afgreiðsra Aðalstrætí 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 10,00 kr. emtakið. LISTIR OG MENNTIR ¥ næsta mánuði hefst hér * listahátíð, veglegri og umfangsmeiri en nokkurn tíma áður hefur verið efnt til hér á landi. Til þesisarar há- tíðar munu koma fjölmargir heimsþekktir listamenn, sem allir standa í fremstu röð, hver á sínu sviði. Mikils er þó um vert, að íslenzkir lista- menn munu l'eggja gjörva hönd á það verk, sem þar verður unnið. J>að er ánægju- leg staðreynd, að hér skuli efnt til alþjóðlegrar lista- hátíðar, þar sem mætast lista- menn víða að úr heiminum. Þetta minnir okkur á, að við eigum á að skipa fríðri sveit frábærra listamanna, sem hækka heiður íslands og gera það eftirsóknarverðara að vera íslendingur. í þrotlausu kapphlaupi um efnaleg gæði má þjóðin ekki gleyma að hlúa að þeim akri, þar sem blómgast vísindi og listir. Að vísu kann það að vera erfiðleikum háð, þegar þrengir að á efnahagssviðinu að halda uppi slíkri starfsemi. Engu að síður hefur ábugi og skilningur almennings tví- eflzt og sjá má merki þess víða um land. ÖU viðlaitni í þessa átt er í beinu samhengi við þá menningararfleifð, sem okkur hefur fallið í skaut. Þetta er ekki nein ný bóla, heldur órofa tengsl við fortíðina; okkur ber því að halda þessum merkjum á loft. Um langan tíma hafa svo til allir, sem þess hafa óskað, átt kost á skólagöngu. Alþýða manna er vel upplýst; það hefur átt sinn þátt í efnaleg- um framförum þjóðarinnar á þessari öld. Þjóðin hefur líka á að skipa afburðamönnum á sviði vísinda; hins vegar hef- ur ekki enn tekizt að skapa þeim þá aðstöðu til starfa, sem þeim fyllilega ber. Vandamál Háskóla íslands eru nú mjög til umræðu; sitúdentar sjálfir hafa skorið upp herör til þess að vekja almenning til umhugsunar um þessa æðstu menntastofn- un þjóðarinnar og þá fjár- hagserfiðleika, sem ýmsir stúdentar búa við. Til þessa hefur Háskólinn verið emb- ættismannaskóli, sem átt hef- ur að sjá þjóðfélaginu fyrir starfskrafti með ákveðna menntun. Innan veggja Há- skólans þarf að fara fram kennsla á fleiri sviðum en nú er og veita þarf stúdentum betri aðstöðu til þess að nema erlendis þær greinar, sem ekki er unnt að leggja stund á hér heima. Það er ein höfuðskylda nútímaþjóð- félags, að sjá svo um, að allir eigi jafnan kost á skólagöngu, það er eðlileg jafnréttisikrafa. I háskóla verður að beita nú- tímalegum aðferðum við úr- lausn þeirra viðfangsefna, sem við er glímt á hverjum tíma. í Háskóla íslands á að slá lífæð vísinda og mennta í landinu, með vísindalegum vinnubrögðum á hann að veita nýjum straumum inn í þjóðfélagið. Það er að vísu kraftaverk, að smáþjóð eins og íslend- ingar skuli geta haldið uppi háskóla; en af því eigum við ekki að miklast, heldur leggja metnað okkar í að efla þenn- an hornstein vísinda og mennta í landinu. Útflutningsgjald og fæðiskostnaður Oráðabirgðalög, sem gefin ** voru út fyrir nokkrum dögum um breytingu á út- flutningsgjaldi og greiðslur til áhafnadeildar Aflatrygg- ingasjóðs, virðast hafa vald- ið nokkrum misskilningi. Ástæða er til að undirstrika, að hér er ekki um meiri hátt- ar breytingar að ræða, sem skipt geta verulegu máli í sambandi við þá kjaradeilu, sem nú stendur yfir. Breyting á útflutnings- gjöldum er einungis fólgin í því, að magngjald á frystum fiskafurðum hækkar úr 1360 krónum í 1500 krónur eða um 10%. Er þetta mjög svipuð hækkun og orðið hefur á verði frystra fiskafurða. Önnur útflutningsgjöld eru miðuð við verðmæti og er því hér um samræmingu að ræða. Ahrif þessarar breyt- ingar á fiskverð er innan við V2%. Þá ergert ráð fyrir breytingum á einum flokki útflutningsgjalda, sem nú eru 3% í 4%. Sú breyting tekur gildi frá og með næstu ára- mótum og nær til humars, rækju og loðnuafurða. Á hinn bóginn lækkar útflutnings- gjald af saltsíld sem nemur helming af þessari hækkun. Gjald til áhafnadeildar Aflatryggingarsjóðs hækkar úr 1% í Vh%. Þetta gjald rennur í sameiginlegan sjóð útgerðarmanna og sjómanna til þess að standa straum af fæðiskostnaði bátasjómanna. Þegar greiðsla þessi var tek- in upp í ársbyrjun 1969 var vanáætlað fyrir þeim kostn- aði, sem af henni leiddi, og í vetur samþykkti Alþingi að sjómenn á bátum innan ^ið 12 rúmlestir með vissan lág- marks úthaldstíma skyldu einnig fá fæðiskostnað greidd -ag- ¦ag ¦=»«=• ^g" •sfg- 'g "Jg ¦»!• ERLEND TÍÐINDI » Sigur George Wallace AÐ Öðru jöfnu eru forkosindogar uxn ríkisstjóraieimibætti í Bainidaríkjutnuim ekki taldiar s^érlegia mikiLsiverðiar, og á þa«ð ekki sízt við uim Sulðiurríkim. En foribosninigianniar í síðustu vikiu í Ala- bama uim framfojóöainida Deimókrata- floklkisiiniS, gieta haft víðtækar afledðiimg- ar, efeki alðieiins í Bamidi&ríkjuinuim, held- ur og yfir iheimisibyglgðiinia alla. >ví að ndðurstöður forkosiniiriigiainina beinda til þess, a«ð pólitik Nixoos foírseta míUini í náinini framtíð færast æ meira til hægri. Sigur bar úr býturn Georgie C. Wallace, sem oft hefur koimið við sögu í kostn- iniguim áður, síðast í forsietafcosincinigun- uim, er hainm bauið sig fraim fyrir Óháða demókratafloikkiinin og fékk 13,5% at- kvæða. Waillaoe getur nú gert sér góð- ar vonir uim að ná ríkisistjióraeimbættiiniu í Alabaima og styrkir þa'ð að sijálfsiögðu stöðu hains til muna, enda hefur hainn hug á að bjóðia siilg enin á ný frarn við forsietakosniinigiamiar 1972. Baráttan stóð milli núveirandi ríkis- stjórta í Alabaima, Albert P. Brewer, og Wallace, og varð að kjósa tvíveigis, þar siem hvoruigur frambjó'ðieinda fékk tilsfcil inn mieiriihluta í fyrri kosininigunuim. Wallaoe foefur að veeju byggt kos'ninga- baráttu síma á kynifoáttamiáluouim og not- aði það sieim veiigamikið strik í reikncinig- inin fyrir Brewer, að hainin nyti stuðndngs sivartra kjóisieinda oig var þalð nóg til að hvítir memn fylktu sér uin Wallaoe. Þá sló Walliace óspart á þá stremigi að sú hætta vofði yfir, að svertinigjar kæimusit til aiuktania áhriifla í ríkiiniu, ef Brewer yrði sér hlutskarpari oig einmig þetta kom hoinuim að góðu gaigni. Sigur Wallace hlýtur eimmig að vera áfall fyrir stefniu Nixonis, sem hefur stefnt að því að afla Bepúblikiainaflokkm- uim traiuisits meirihluta í Suðurríkjun- uim. Hefur Nixoin miðiað að því að not- færa sér vaxamdi óámæigju Suöurrikja- kjósieinda mieð frjálsiyndisstiefnu Demó- krataflokksiinis. Hafðd hamm vonazt til að með þessari aðfeorð oig vegma mikill- ar óániægju gætu repúblikiamar gert sér góðar vonir uim aukið fylgi í Suðurríkj- George Wallace uiniuim, en hinigað til hefur það verið niániast lítið sem efckert. Bn það eru þessiir sömu kjóaendur, sem Wallace höfðiar tii ag hamin hefur nú kuimngert, að hann mund reyna að ná til árið 1972 við forsetakosiniinigiarnar. Ef hanm steinidur sig þá jafn vel og tekst að fá eins mikiimn hljómigruinm, er ljósit, að Nixom ætti við rammian reip að draga. Bina von Nixons er að margra dómi að taka upp emm meiri hægri stefnu, þamnig að húin dragi úr áforifuim Wallace í Suðurríkijuinum. í>ví eru ýmisir þedrrar skoðuniar að varaforsetin'n Spiro Agmew miuini í náinmd fraimtíð ver'ðia látimm koma með ýmsar yfirlýsdingar gagm f jölmiðlun- artækjunuim, frjálslyndum sitjórnmála- möniniuim, friðarsdinnum, stúdentum og fleiruim, siem til sín láta taika. Nixom stjórnin miun reynia í rífcari mæli að ná til bandiaríislkna kjósemdia mieð því að tala til ótta þeirra og fo.rdæma. Þessi aðferð hefur vitasikuld símia vamkainta, þar sem of milkil hægristefna hjó Nixon gæti komið Wallace til góða ekkert síð- ur en forsetanum. Þá er eiimnig spurn- inigin um þáð, hversu lainigt út til hæigri kjósiendur repúblikania í Norðurríkj- urauim vilja.fylgja Richard Nixon. h. k. Nixon ánægður með Kambódíu - aðgerðir Washington, 4. júní. AP. RICHARD Nixon, forseti, sagði í sjónvarpsræðu í gær- kvöldi um hernaðaraðgerðirn ar í Kambódíu, að þær hefðu heppnazt betur en nokkrar aðrar hernaðaraðgerðir í Víetnam-stríðinu, að fleiri hergögn hefðu verið tekin herfangi en búizt hefði ver- ið við og að mannfall í liði Bandaríkjamanna og Suðnr- Víetnama hefði verið minna en gera hefði mátt ráð fyrir. Nixon sagði, að með aögerð- uraum hefði verið afstýrt bráðri hæittu, sem bandarískir heirmienn an. Ennfremur hefur verið orðið við sameiginlegum ósk- um útgerðarmanna og sjó- manna um að þessar fæðis- kostnaðargreiðslur hækki í samræmi við fæðislið fram- færsluvísitölunnar. Þetta eru helztu breytingárnar, sem bráðabirgðalögin hafa í för með sér, og má af því sjá, að hér er ekki um meiriháttar breytingar að ræða. hefðu verið í, og auk þess hefði „unnizt dýrmætur tími, sem gæti gert Suður-Víietmömum kleift að þjálfa hermenn síma og búa sig undir að taka á sínar herðar byr'ðarraar við varndr landsins." Haran sagðd að árangur sá sem náðst hefði gerði kleift að sitað- ið yrði við þá yfirlýsingu að all- ir bandarískir hermiemn yrðu fluttir á brott frá Kasmfoódíu fyr- ir 30. júní og að nú þegar hefðu 17.000 af 31.000 hermönnum Banidaríkjamanma í Kambódíu verið fluittix burtu. Hamn sagöi, að eftir 1. júlí yrðu gerðar loft- árásir á Kambódíu þar sem það væri „nauðsynlegt til þess að bjarga bandarískum mainnslífum og trygigja öryggi bandaríska hierliðsins í Suðiuir-Víetraam." Forsetinn sagði að suður-víet- namskir leiðtogar hetfðu gefið til kynna a'ð framtíða.raðgerðir Suið- ur-Víetnama væru komnar und ir aðgerðuim óviraarins. Hann kvað frammiistiöðu Suður-Víet- nama hafa verið fráfoæra og benti á að „60% allra hermanna þedrra, sem tekið hefðu þátt í aðgerð'uiraum í Kambódíu, hefðu wrið Suður-VLetmamar." Hann sagðd atð baráttulfouigur þeirra og hæfni hefði „farið frám úr öll- uim vomum." Nixon kvaðst skilja þann „djúpsrtæOa kliofniiinig" sem ríkti í Bandiairíkj'unuim vegna styrjiald arinniar, en sagðd að enda þótt honum bæri skylda til að hluista á aimdstæðiraga síma, bæri honuim einnig skylda til að taka erfiðar ákvarðanir. Hann benti á að hann hefði heitið því aíö binda endi á styrjöldina og kvaðst miundu starada við það loforð. „En ég er staðnáðinin í að binda endi á styrjöldima á þanin veg að það verði til þess að stuðla að fri'ðd í stað þess að ýta undir átök um allan 'heim," agði hann. Endir yrðii buindimn á styrjöld- ina á þamn hátt, að við það hæfist „tímafoil sátta með þjóð okkar en ekki tímiaibil miagnaðc- ar suiradunþykkjiu." Viðforogð áhrifamainina við ræðu Nixons voru eins og við var búizt. Lawrenoe O'Brien, forrraaður landsniefndar demó- knata og Edmiund Muiskie, líkleg- ur frambjóðandi deanókrata í forsetakosmiiragunuim 1972, gagn- rýndu ræðuiraa, en Gerald Ford, ledðtögi nepniblilkana í Fulltrúa- deildiinnd og John C. Stennris, for maður hermálamefndar Öldumiga- d'eildairiimraar, hnósuðu. benau. Charles Percy, öldumgadieildar- maður, sem er amdivíigur stríð- iniu, saigði að ræðam hefðd verið uppörvaradi og 'hnósaði Nixon fyrir að ítreika loforð sitt uim að kalla heim 150.000 bandaríska hermieran frá Víetmam fyrir naasta vor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.