Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MUBJUÐAjGUR 9. JÚNÍ 1070 Úrslit borgarstjórnarkosninganna Stjórn Heimdallar F.U.S. boðar fulltrúaráð félagsins til fundar í félagsheimiliinu, Valhöll við Suðurgötu þriðjudaginn 9. júní kl. 20,30. Fundarefni: ÚRSLIT BORGARSTJÓRNARKOSNINGANNA. Fulltrúaráðsmeðlimir Heimdallar eru hvattir til þess að mæta. STJÓRNIN. Allir þurfa marga af þessum Þeir eru svo gö«ir og ódýrir. Þægilegir til notkunar, á heimilum, í skólum og við ýmis störf. BIC fine liggur rétt og þœgiiega í hendi og gefur jafna og hreina skrift. Þér þurfiö að eignast marga BIC. Kennarastöður 4 kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Neskaupstað næsta vetur. Aðalkennslugreinar: Islenzka, eðlisfræði og stærðfræði. Upplýsingar veitir Þórður Kr. Jóhannsson skólastjóri. Fræðsluráð Neskaupstaðar. EITT GLAS ÁDAG af hrainum, éblönduSum appalafnusafa, varndar halkuna og alyrkir allan llkamann. NauSsynlegt i sólarlitlu Iandi. Minute Maid er heimsfrægt vörumerki fyrir ávaxtasafa. sem nú er eign Coca-Cola félagsins. KaupiS eina flöaku f dag — eg raynli drykkinn. FÆST í MATVÖRUVERZLUNUM. | Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Minute Maid JUS oORANGE ANDRÉS kápudeild Terylenefrakkar stuttir og síðir. Tækifærisfrakkar -— terylene. Ullarkápur stuttar og síðar. Dragtir með stuttum og síðum jökkum. „Prjónadress" Peysur — stuttar og síðar. Jersey-blússur. Síðbuxur á börn og fullorðna. Barnakápur á 4—6 ára. Auk þess allskonar smávörur. Snyrtivörur. kápudeild Skólavörðustíg 22 A. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun verður dregið í 6. flokki. 4.400 vinningar að fjárhæð 15.200.000 krónur. í dag er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Hásköla Sslands 6. flokkur 4 á 500.000 kr. 4 - 100.000 — 260 - 10.000 — 624 - 5.000 — 3.500 - 2.000 — Aukavinningar: 8 á 10.000 — 4.400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.