Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 Jón Jónsson skipherra — Minning Fæddur 26. febrúar 1909. Dáinn 2. júní 1970. Þegar kallið kemur, leggjum við í hinztu ferð okkar, til lands eilífðarinnar, þar sem einn dag- ur er sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur. Megi sú stefna, sem við tökum þá, leiða okkur til æðri og betri tilverustigs þar sem drengskap- ur og góðvild ráða ríkjum og vin ir okkar lengra komnir á þroska Sonur minn og bróðir okkar, Ásgeir Ásgeirsson, Drafnarstíg 2, varð brá'ðkvaddur laugardag- inn 6. júní. Ása Asgrímsdóttir Asgrímur Asgeirsson Sigríður Asgeirsdóttir. Bróðir minn, Guðbjöm Guðmundsson, andaðist á Gimli 6. þ.m. sjúkrahúsinu Kristín Guðmundsdóttir Keflavík. Maðurinn minn, Gunnar Sigurðsson, Skeiðarvogi 9, lézt 31. maí. Útförin fór fram í kyrrþey. Þakka auðsýnda samúð. Guðrún Lilja Þorkelsdóttir. Eiginmaður, faðir, tengda- faðir og afi, Júlíus G. Loftsson, múrari, Sólvallagötu 7A, verður jarðsumginn frá Frí- kirkjunmi miðvikudaginn 10. júní kl. 13.30. María Símonardóttir Lovísa Júlíusdóttir Óskar Júlíusson Alfreð Júlíusson tengdabörn og barnabörn. brautinni, gerast leiðsögumenn og fræðarar í öllu, sem lyftir og göfgar hverja mannssál. Er við í dag fylgjum vini okk- ar og félaga Jóni Jónssyni skip- herra síðasta spölinn meðan kirkjuklukkurnar senda sína þunglyndis óma, sitjum við hljóð og rifjum upp löngu liðna at- burði og samskipti við hinn horfna vin. í september 1930 hófust kynni okkar Jóns. Þá innrituðumst við í farmannadeild Stýrimannaskóla fslands og lukum prófi þaðan vorið 1932. Það var glaður hóp- ur ungra manna er kvaddi skól- ann þetta vor og hélt vongóður út í lífsbaráttuna. Jón hafði aflað sér góðrar þekkingar í öllu er snerti störf á sjó, er hann kom í skólann. Barnungur byrjaði hann sitt sjó mannsstarf á Björgunarskipinu Þór, með hinum landskunna skip stjóra Jóhanni P. Jónssyni. Þá fór Jón í siglingar til þess að kynnast fleiri hliðum sjómennsk unnar og þá á e/s Gullfoss. Skip stjóri þar var Sigurður Péturs- Faðir mimm, Guðjón Sigurður Magnússon, frá Valbraut í Garði, andaðist 7 þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Stefanía Sigurðardóttir. Maðurinn mimm, Stefán Skaftfell Marteinsson, sem andaðist 2. júnií, verður iarðsumginn frá Hvalsmes- kirkju miðvikudaginin 10. júní kl. 2,00. Athöfnin hefst að heimili hins látraa Suöurgötu 40, Sandgerði, kl. 1,15. Kristín Kristinsdóttir og vandamenn.______ Maðurimm mimm, faðir okkar, temgdafaðir og afi, Marteinn J. Lárusson, verður jarðsunginm frá Foss- vogskirkju miðvikudagiran 10. júní kl. 13,30 e.h. Þeim, sem vildu minmast hins látna, er vinsamilega bent á líknar- stofnanir. Anna Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Við þökkum innilega þá miklu samúð, sem okkur var sýnd vegna veikinda og andláts sonar okkar, bróður og mágs, ÓSKARS LILLIENDAHL Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði 1. hæð á Landakotsspítala, Kiwanisbræðrum, stjórn Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis og Einari B. Waage ásamt félögum hans. Guð blessi ykkur. - Hulda og Theodór Lilliendal, Dagný Lilliendahl, Karl LilliendahL Hermína J. Lilliendahl, og aðrir vandamenn. son, þjóðkunnur og dáður, af öll um, sem með honum sigldu, bæði áhöfn og farþegum. Það voru því óvenjulega góð skilyrði til lærdóms fyrir ungan sjómann, að kynnast slík- um mönnum og sjá hvernig þeir brugðust við hinum margbreyti- legu viðbrögðum í baráttunni við Ægi. Jón var traustur og góð- ur sjómaður og fékk því fljótt stýrimannsstöðu að loknu prófi á varðskipum ríkisins og síðar skipherrastöðu. Síðast var hann skipherra á v/Ægi, þar til hann fór sjúkur í land. Áratugum saman vann hann að björgun áhafna og skipa o.fl. við hin verstu skilyrði. f þorska stríðinu við Breta var hann einn af þeim er lögðu sig alla fram til þess að gera hróður íslands sem mestan. Þjóðin stendur í þakkar skuld við varðskipsmennina, sem hávaðalaust, háðu erfiða baráttu af einurð og festu þar til sigur var unninn. Það er margs að minnast og margt að þakka, þegar litið er til baka um fjögurra áratuga- tímabil. Þó loga þeir eldar bezt og verma hugann mest, sem kveiktir voru á skólaárunum. Á þeim árum kynntumst við hjónin Jóni og hans ágætu konu Friðbjörgu og hefur sú vinátta haldizt síðan. Það er skarð fyrir skildi, þegar Jón er horfinn úr hópnum. Hann var alltaf svo létt ur í lund og færði fjör og líf í vinahópinn. En nú þegar leiðir skiljast um sinn, eru efst í huga, þakkir okkar félaga og vina til Jóns fyrir það sem hann var okkur, bekkj arbróðir, starf sf élagi og vinur. f lífi sjómannsins öðrum stéttum fremur eru kveðjustund irnar margar á lífsleiðinni. Allt- af eru þau augnablik sársauka- kennd, því oft ríkir óvissa hve ferðin verður löng og margt get ur hent á langri leið. Þó er sárs aukinn mestur þegar vinur kveð ur þetta jarðlíf. En Alfaðir ræð ur og við verðum að treysta því að hans ráð séu okkur fyrir beztu. f þeirri trú kveðjum við þig vinur með orðum skáldsins: „Haf guðs orð fyrir leiðarstein í stafni. Og stýrðu síðan beint í Jesu nafni. Á himims hlið. Konu hans, börnum og öðrum ættingjum sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Theodór Gíslason. HINN 1. þ.m. andaðist á sjúkra- húsi hér í Reykjavík Jón Jóns- son, skipherra, eft.r erfiða sjúk- dómslegu. í nóvember síðastli'ðn- uim korn hairun fárveikur í land frá skipi sínu, varðskipinu Ægi, og náði sér aldrei eftir það, þrátt fyrir miklar læknisaðgerð- ir. Með Jóni er fallimm í valinn elzti og reyndasti skipherra. Landhelgisgæzlummar — og jafn- fraimt sá sáarfsmiiaiðuriinn, semn lamiglengst hafði verið í þjónustu heraraar, að mestu leyti allt frá upphafi bemnar og þó nokkruim s áruim betur, því hann var fynst | skráðuir á björgumjarskipið Þór, I sem vikiadrengur, aðeims 13 ára 1 gamiall, himn 11. júli 1922, en frá I þedim tíma og til hinztu stundar i var ævi hans öll, hiugur og ! hjarta, bumdin sjórauim. Jón var fæddur í Reykjavík I 26. fébrúar 1900, og var því að- 1 eins rúmlega 61 árs er hanm lézt. I Foreldrar hains voru þau hjónin 1 Jón Bárolarson, klæðskeri og | Guðrún Ásmumidsdóttir, en hún | missti foreldra sína mjög umg, | og var alin upp hjá Jónd Guið- | mundssyrai, pósti, föður Jöhamns | P. Jórassomar, gkipherra, 1 Eins og þá var títt byriaði | hiann strax um fermiimgaraldur | að vimina fyrir sér, fyrst í tvö | ár sam vifeadrengur á Þór, þá í I miessianum á Gullfossi og loks sem aostoðarmiatsveimn og báseti á togaranum Nirði 192ö, er skip- ið lenti í hinu fræga Halaveðri. Eftir það siigldi hainin sem háseti á varðskipunum Þór og Óðni til 1927, þá á Gullfossi að mestu til 1933, em á þeum tfcna stundaði hanm eininig nám vi'ð Stýrimianna gkólanm í Reykjavík, þaðan sem hann lauk farmiainiraaprófi árið 1932. Síoan hvarf harun aftur til Landhelgdsgæzlunmar og varð þar stýriimaður frá 1934, skip- herra í forföllum anmiarra 1940, en fastráðinn í þá sfcöðu 1947 og stjórniaðd síðan himuan ýmsu varð skipum Lamdhelgisgæzluinmar, auk ýmiissa leiguibáta, svo og flugvéla á íyrstu árum fluiggæzl- unmar. í heimsstyrjöldinmi síð- ari sigldi Jón urni tíma sem stýrimeður og skipstjóri á varð- skipinu Þór (mið-Þór), er þá var ýmist leigt í fiskfkutnlimiga héðan til Bretlands eða var í almeninuim strandferðum hér vilð lamd. Jón var sæmdur belgísku heið- ursimerki fyrir þátttöku sína í erfiðri en velheppmaðri björigun sfcipsihafnar á belgískum togara er stramdaði við Reykjanes um jólin 1933, svo og heiðursmeriki Slysiavarmfélags Islands. Jón var góður sjómiaður og það var tm,gin tilviljum að hamm kom ætíð skipi sínu heilu í höfn, því hann var bæði glöggur og rniög laginm stjómandi, lipur, úrræðagó'ður og ósérhlífinn. Snyrtimenmsiku hains var vifi- brugðið og hrókur var hamm alls fagmiaðar hvar sem haim fór, jafnt á sjó sem landi. Öll störf hams í þágu Land- helgisgæzlunniar báru ótvíræð merki þessara eiiginleika. Hann leysti þau verkefnii, sem honum voru faliin, í kyrrþey og án þess að tíunda þau, þammdg að oft bar miiniraa á getu hans og giftu en anniarra. Lanidlhelgisgæzlummi helgaði hann alla krafta sína ósikipta meðan þeir entust og lagði með því sinm driúiga gkerf til velgenigni lands og þióðiar. Leiðir okfcar Jóras lágu oft saman, allt frá fyrstu árum okk- ar til sjós, og ekki get ég hugs- aS mér traustari félaiga og sam- starfsmann. Hamn var í rauninmi víðkvæimur maður, en flífcaðd aldrei með tilfiranimigar sínar, bar erfiðam siúkdóm sinn æðrulaust — og vildi hverjum manmi gott. Eftirlifamdi fconu simni, Frið- biörgu Sigurðardóttur, kvæntist Jón 1933 oig eiga þau þrjú upp- komin börn, Ásu, gifta Jóharani Gunmlauigsisynd. Jðhiann Pétur, í Astralíu og Birgi, er nú fetar í fótspor föður síms, kvæmtam Lousiu Gunnargdóttur. Er þeim öllwm sár harmur kveðinm við fráfall hins góða heimilisföður og votta ég beim öllum dýpstu samúð míraa og hluittekrainigu. Pétur Sigurðsson. Genginn er góður drengur. Þetta rann í gegnum hug minn. Þegar ég frétti að vinur minn, nánasti samstarfsmaður minn á varðskipinu „Þór" öðrum, áður „Senator Scháfer", Jón Jóngson skipherra, væri látinn. Fyrstu kynni mín af Jóni voru er við vorum báðir starfsmenn hjá Eimskipafélagi fslands, var hann skipverji á gamla „Gull- fossi", en ég á gamla „Goðafossi" er fórst út af Garðskaga árið 1945 af hernaðarvöldum eins og kunnugt er. Vorum við miklir kunningiar og vinir frá fyrstu tíð. Höfðum við átt marga'r góðar stundir saman bæði hér og erlendis. Árið 1941 var ég skipverji á e/s „Heklu", áður „Kong Inge" frá Haugasundi í Noregi, en hún var keypt hingað til lands gömul árið 1932, eigandi skipsins var h/f Kveldúlfur. Vorum við nýkomnir frá Englandi, og lág- um við Ingólfsgarð. Utan á okk- ur lá varðskipið „Þór" og átti að gera hann út á tundurdufla- veiðar. Var í þá daga fátt um fína drætti, engan mann að hafa neinsstaðar. Kom Jón að máli við mig og spurði mig hvort ég væri ekki fáanlegur til þess að koma sem II. stýrimaður til sín um borð í „Þór".Varð ég fúslega við þeirri bón hans og skipti yfir. Kvaddi ég nú alla um borð í e/s „Heklu", vissi ég ekki þá að forlögin höfðu tekið í taum- ana því tveimur dögum síðar var „Hekla" ekki lengur ofan sjáv- ar. Varð það til þess að senni- lega hefur Jón bjargað lífi mínu í það sinn. Hann var ætíð hress og kátur og góður í allri umgengni, bæði í stríðu og blíðu, sérstaklega góð ur siómaður í hvívetna og gott að vera með honum til siós. Hafði halaveðrið árið 1925 kennt honum að þekkia Ægisdætur í raun. Var hann þá skipreika á gamla Nirði. Höfðum við í sam- einingu skotið mörg tundurdufl við strendur landsins bæði út og suður á gamla Þór og margt fleira er mætti nefna. A kosningadaginn var ég að k]ósa í Barnaskólanum við Bar ónsstíg. Hitti ég þá Kristján Sig uriónsson fyrrverandi yfirvél- stjóra hjá Landhelgisgæzlunni og spurði hann hvernig Jóni liði. Kvaðst hann ekki hafa heimsótt hann í mánaðartíma. Hafði Jón þá verið mjög veikur. Ætlaði ég nú að heimsæfcja hann daginn eftir á Landakot. Nokkrum klukkustundum seinna var hann allur. Jón er fæddur 26. febrúar 1909 og uppalinn í Rvík, sonur hiónanna Guðrúnar Ásmunds- dóttur og Jóns Bárðarsonar, klæðskera, sem starfaði í mörg ár hjá Reinhard Andersen Lauga vegi 2. Eg votta konu Jóns og börn- um og öllu skyldmenni hans innilega samúð og blessuð sé minning hana. Pétur Pétursson, stýrimaður. S. Helgason hf. ^^ LEGSTEINAR MAR6AR GERÐIR SIMI 36177 Einholti 4. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.