Morgunblaðið - 09.06.1970, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.06.1970, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 1970 23 Reglur um niðurjöfn- un útsvara í Reykjavlk Óskar Lilliendahl — Minningarorð FRÉTTATILKYNNING frá fram talsnefnd um niðurjöfnun út- svara í Reykjavík árið 1970. 1. ÚTSVÖR: Útsvarsgtaf.nar eiru sarrikv. al- mennri reglu telkj'ustofna- la-ga hreinair tekjur og hreim eign samikv. Skattasflcrá. 01. TEKJUÚTSVÖR: Af þessu ieiðir, að eftirtaldir liðir eru ekki fólgnir í tekjuút- svarsstoifm: 1) Eigniaaulki, sem stafar af því, að fjáirmunir gjaldanda hæfeka í verði. 2) Eignaauki, sem sitafar af aukavininiu, sem einstaklirugar leggja fram utan reglulegs vininuitímia, við byiggingu íbúða til eigin aÆnota, shr. þó nánari áfevæði í reglugerð uim tekju- skatt og eigniarsflcatt. 3) Fæði sjómanms, er hanm fær hjá atvinnuirefliainda. 4) Kostmaðuir við stofnun heimilis kr. 44.800.— 5) Slysadagpendnigair og sjúíkra dagpeninigar frá aimanniatrygg- iruguim og úr sjúkraisjóðium stétf- aríélaiga. 6) Kostnaður einistæðs foreldr- is, sem heldur heimi'li og fram- færir þar börn sín, kr. 22.400.—, aiulk tor. 4.480.—. fyrir hiveirt baim. 7) Hlífðairfatak'ostnaður sjó- manna á ísflienzkum fiski- og fanmskipuim, kr. 500.— á mám. Auk þess sérstalkan frádirátt kr. 3.000.— á m/án., enda haái sjó- meninimir verið skipverjar á slíkuim skipum efeki dkemur en 6 mán. á skattárinu. Sjái sjó- menin þessir sér sjáltfir fyrir fæði, dregst fæðiskiostnaðurinin frá tekjium þeirra, kr. 64.00 pr. dag. 8) Helminig af skattsfcyldum teflcjuim, sem gift koma vinnur fyrir, enda sé þeinra eklki aflað hjá fyrirtæiki, sem hjónin annað hvort eða bæði eiga að reka að veruiegu leyti. Auk þeirra liða, sem nú hafa verið taldir, veitir framtals- wefnd eftirtalda liði til frádrátt- ar teikjuútsvarsstofni: 9) Sjúkrakostniað, ef hann má telja veruliegan. 10) Kostniað vegna slysa, dauðs faftla eða amnarra óhappa, sem orsaka verulega sflcerðinigu á gjiaildigetu, þ.m.t. mikil tekju- rýrniun. 11) Uppeldis- og meinininigar- feostnað baima, sem eldri enu en 16 ára og gjaldandi annast greiðslu á. 12) Önorlkulífeyri. 13) EliMfeyri. 14) Ekkjulífeyri og ekkjuibæt- ur. EKKI tel ég ástæðu til margorða svars til hins ágæta frænda míns, Beniedikts Árnaisonar, „Haldið þér?“ á bls. 27 í Morg- unblaðinu 4. þ.m. Fjarri sé það mér að efa, að leifeanarnir er unnu við sýning- una á Merði Valgarðssyni, — og margir hverjir hafa veiitt mér, sem öðrum, ógleymanlegar ánægju- jafnvel hrifningar- stundir, — bafi unnið að sýning- unni af samvizkusemi, eftir þvi sem öll skipullagning hennar og stjórn veitti möguleikia til. Ekki ætla ég heldur að deila við frænda minn uim dkyldleika- magn okkar við Jóhann Sigur- jónsson, — afi Benedikts bróðir Jóhanns, — faðir minn og Jó- hann hins vegar systkina-synir, Að óg hafi elkki, eða hafi baft, jafn góða aðstöðu og ýmsir aðrir núlifandi, til þess að vita, hvers andi hefur að ful'lu lokið greiðsiu allra álaigðra gjalda 1969 til Gjaldiheimtuimniar í Reykjavík. Þó er aðeins veittur hálfur útsvarsfrádráttur frá út- svarsskyldum telkjum, ef gjald- ainidinin hefúr ekki lokið lög- áfcveðinini fyrirframigreiðislu op- intoerra gjalda fyrk tilsettan tíma 1969. Eftir að tekjuútsvarsstafn hef- ur verið ákveöinn sam’kvæmt framamrituðu, er veittur per- sónufrádráttuir, svo sem hér seg- ir: 1. Fyrir einistakliniga kr. 49.000. 00. 2. Fyrir hjón kr. 70.000.00. 3. Fyrir hvert barn inman 18 ára aldurs á framfæri gjaldanda kr. 14.000.00. Tefcjuútsvör verða þá sem hér segir: 1. Einstaklingar og hjón: Af fyristu 28.000.000 kr. 10%. Af 28.000 tor. til 84.000 greið- ast 2.800.00 kr. af 28.000.00 fcr. og 20% af aifgamgi. Af 84.000.0’O kr. og þar yfir grieiðast 14.000.00 fer. af 84.000.00 fer. og 30% af afgamgi. 2. Félög: Af fyinstu 75 þúis. fer. 20%. Af 75 þús. kr. og þar yfir 15 þús. tor. af 75 þús. og 30% af af- igangi. 02. Eignarútsvör: Eigniarúitsvarsstofn er eiims og áðuir segir 'hnein eign Skv. skatta skrá, fasteignir þó taldar á ní- földu igildandi fasteignamati. Eignarúitsvör einstaklimiga á- feveðast samtavæmt eftiirfarandi stiga: Af fynstu 200.000.00 kr. greið- ist efekert eignaútsvar. Af því, sem þair er umfram, igreiðist: Af fyrstu 500.000.00 kr. greið- ast 5%o. Af 500.000.00 til 1.000.000.00 kr. greiðast 2.500.00 kr. af 500.000 og 9%o af afgamigi. Af 1.000.000.00 tor. og þar yfir greiðast 7.000.00 kr. af 1.000.000 tor. og 12%„ af afgamgi. Eignarútsvar félaga er 7%o af gjaldsstofnii. 03. Lækkun útsvara: Af útsvörum, sem j afmað er miðuir eftir framaimgreimduim neglum, hefur verið ákveðið að veita 6% afslátt. Útsvör, sem memia 1.500.00 kr. eða lægri upphæð, eru felld mið- uir. f fjárh'agsáætlun borgarmmar fyrir árið 1970 eru útsvör áætl- uið fcr. 853.100.000 aiulk 5—10% vanlhaldiaálags. Hámianksútsvars- upplhæð getur því orðið kr. 938.410.000. Niðuirjöfmum útsvara er nú lokið samltovæmt reglum þeim, sem lýst er hér á umdan og skipt Jólhann Siigurjónsson ætlaðist til með sjónleik símum, neita ég. Ég var Jóhanni og þeim er þefektu hann bezt og umgenguist mest, samtíma um ánabil. Jóhann hins vegar, því miður, löngu dáinn, áður en vinur vor og frændi Bemedikt Árnason leit dagsins ljós. Þessi herfilega meðferð, er sýningin á Merði Valgarðssyni hl-aut nú, og ég hef áður lýst, hryggir mig sárt og djúpt, — ekkí vegna vanta-ndi leikgetu eða vilja l'eikaranna, heldur vegma Þjóðleifchússins sjálfs, sem ég fékk þó ekki að vinna við, svo og listrænnar misþyrminjfar á sniffldarverki Jóhanms. Eða hvers vegna halda roenn, að þessu mikla leiksviðsverfci hafi verið teikið jafn fálega og raun hefur orðið á? Freymóður Jóhannsson. aist þau þannig eftir tefeju- og eigmairútsvöruim og -gjaldendum. (Til samanbuirðar er sett samis komar skiptinig sl. ár): Tala gjaldenda: 1969 1970 Eimstatolimgar: 28.086 28.204 Félög: 1.321 1.320 Saimtals 29.407 29.524 Tekjuútsvör: 1969 1970 þús. þús. Eims'taklingax: 664.967 730.444 Félög: 65.377 110.748 Saimta'ls: 730.344 841.192 Eignaútsvör: 1969 1970 þús. þús. Einstafelimgar 66.692 68.021 Félög: 21.420 24.791 Sambals: 88.112 92.812 Útsvör affl's: 818.456 934.004 Varuhaldaáliaigið er sem mæst 9.5%. — Aska Framhald af bls. 15 þetta hins vegar upp á mínar eigin spýtur, enda stendur það mér öðrum nær, þar sem ég er fæddur og uppalinn á Laugum í Ytri-hreppi. Bjó síðan í Skipholti um skeið og síðast á Kaldbak áður en ég fluttist hingað 1963. Það er einmitt á Kaldbak, sem bónd inn hefur orðið hvað verst úti. — Jú, hér er fremur mýrlent — en eirmdig valllenddisgróð- ur. Þó má búast við afföllum af lömbumum að ofan. Ærnar fá leiða, hmappast saman í girðingarhorn og sinna ekki lömbunuim. Ég er hiras vegar ekki hræddur um gelda féð, gemlingana. Þeir eru fljótari að samlagast umhverfinu — eins verður með kvígurnar. • FJÖLDI FJÁRINS Á ÞEIRRA ÁBYRGÐ Aðspurður, hvort taugin sé svo römm til byggðarllag anna á ösltoufallssvæðunum, að hún hafi ráðið því að hann bauð fram aðstoð sína, svarar Eyþór. — Já, maður þekkir karl- ana upp frá og þegar maður á nóg land, liggur það beimast við að hjálpa til. Sjálfur á ég 160 kindur og 20 kýr. Það er nóg fyrir mig, en landið þolir miklu meiri bústofn. Eins get ég búizt við því að þeir verði í vandræðum með hey og ég er einn af fáum hér um slóðir, sem get lánað slægjur. En hvemig það nýtist veit ég eikki. Hins vegar hafa alltaf einhverjir að ofan verið hér við heyskap þau ár, eem ég er búinn að búa hér. Það hefur þá verið vegna kals í túnum hið efra. — Hve mikið fé getur þú haft hér fyrir bændurna á östoufallssvæðunum? — spyr/ um við Eyþór að lokum, og hann svarar: — Ætli ég gæti ekki tekið við am 1000 ám. Um það vil ég hims vegar ekki sjálfur taka ákvörðu-n. Það yrðú bændurnir sjálfir að gera. — Þótt grasið sé nóg er sauð- kindin eins og við vitum vand lát á grösrn og það er ekki víst að hún hafi nóg. Þeir mega þess vegna koma með eins mikið fé og þeir hætta á en þeirra er ábyrgðin, ef af- urðirnar að hausti verða léleg ar og lömtoin rýr. f Ytri-hreppi einum tel ég að sé um 4000 fjár á eitruðum svæðluim, svo að 1000 fjár, sem ég myndi gizka á að gæti þrifizt hér með góðiu mótó, er ekki mik- ill hluti, sagði Eyþór Einars- son, bóndi í Kaldaðarnesi a@ lotoum. — mf. Fæddur 1. júlí 1938. Dáinn 28. maí 1970. KVEÐJA Skipt hefur sköpum, sfeeiðið er runnið, ungur fallinn til foldar, — sortnuð í heiði hádags sunna, bliknaður vorsins blómi. — ★ — Mar'gs er að minmast. Man ég þig glaðan dreng í dagsins önnum, skilnimgs skarpan og skylduræfldnn í námi og ljúfum leikjum. — ★ — Mun ég þess ávallt minnast hve varstu heiffl í öllum háttum, lyndisþýðúr, ljúfur í máli með — broshýrt blik í augum. — ★ — Hlauzt þú í árdaga af beiffladísum gjafir gulli dýrri: Heiðtoirtu hugan-s, hjartamildi, vilja til góðra verka. Ljúflinginn góða ljóði kveð ég, þafefea kærust kynni. — Hugljúf minninig í hjörtum vakir afflra, sem þér unna. Jón Þórðarson frá Borgarholtl. Seljendur dieselvéln Dieselvélar frá einum af stærstu framleiðendum heims á að kynna á íslenzkum markaði. Sjóvélar 6—40 ha. fyrir fiski- og skemmtibáta. Iðnaðarvélar 4—8 ha. Óskum eftir sambandi við vélasala (skipasmiðastöðvar, verkstæði o.þ.u.l.) sem gætu tekið að sér einkasölu í ákveðnum landshlutum. Upplýsingar um hæfni og í hvaða landshluta viðkomandi er sendist Mbl. merkt: „M.B. — 439'', Trillubátur til sölu Þriggja tonna með 15 ha dieselvél. Upplýsingar gefur Guðni Þ. Sigurðsson í síma 61 Vopnafirði. STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 10. júní kl. 16.00 á Hótel Sögu, (Átthagasal). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Breytingar á skattlagningu atvinnurekstrar: Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins. Komið — Kynnist — Fræðist. Stjómin. 15) Utsvör s.l. árs, etf viðkom- Mörður Valgarðsson: Örstutt svar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.